Íþróttir Illa slasaður eftir að hafa dottið af brú í miðri keppni Einn efnilegasti hjólreiðakappi Evrópu er illa slasaður eftir að falla niður af sjö metra hárri brú í Il Lombardia-keppninni í dag. Sport 15.8.2020 21:01 Hálfan milljarð vantaði upp á og þörf íþróttafélaganna aukist Alls bárust ÍSÍ umsóknir um yfir 700 milljónir króna frá íþróttafélögum og sérsamböndum vegna fjárhagslegs tjóns af völdum kórónuveirufaraldursins í vor. ÍSÍ hefur hins vegar 150 milljónir til að deila út. Sport 14.8.2020 11:00 Íþróttir með snertingu leyfðar á ný Frá og með næstkomandi föstudegi mega fullorðnir aftur stunda íþróttir með snertingu hér á landi, eftir bann sem tók gildi 31. júlí síðastliðinn. Sport 12.8.2020 15:52 Norðurlandamótið átti að fara fram á Íslandi en hefur verið frestað Norðurlandamótið í júdó átti að fara fram hér á landi í haust en hefur nú verið frestað. Stefnt að því að keppa á næsta ári. Sport 4.8.2020 18:01 Hamilton marði sigur á sprungnu dekki | Myndband Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar sem fór á Silverstone-brautinni í Englandi. Kom Hamilton í mark á sprungnu dekki. Formúla 1 2.8.2020 15:46 Tvær helstu stjörnur Ástralíu draga sig úr keppni Tveir bestu tennisspilarar Ástralíu munu ekki taka þátt í opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Það eru þau Asleigh Barty og Nick Kyrgios. Sport 2.8.2020 14:46 Laurent bar sigur úr býtum á fyrsta móti nýrrar mótaraðar Laurent Jegu hjá Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur, bar sigur úr býtum á fyrsta tennismóti nýrrar mótaraðar sem ber heitið TSÍ-mótaröðin. Sport 1.8.2020 15:16 „Ef við pössum ekki í íþróttina þá munum við breyta henni“ Nike gaf frá sér auglýsingu á dögunum þar sem helstu íþróttastjörnur samtímans komu saman. Þar segir að ekkert geti stöðvað íþróttir og ef íþróttafólk passi ekki í tiltekna íþrótt þá muni það breyta henni. Sport 1.8.2020 12:00 Fá lengri tíma til að ná lágmarki fyrir Ólympíuleikana World Athletics, Alþjóða frjálsíþróttasambandið, gaf það út í dag að tími til að ná lágmarki í maraþonhlaupi fyrir Ólympíuleikana í Tókýó hafi verið lengdur. Sport 29.7.2020 15:00 Kúkur í útilauginni og í barnalauginni á sama tíma Starfsmenn Sundhallar Reykjavíkur þurftu að eiga við kúk í lauginni um helgina. Innlent 27.7.2020 11:12 Nýliðinn Van den Bergh lagði reynsluboltann Gary Anderson í úrslitum Belginn Dimitri Van den Bergh kom öllum á óvart og lagði hinn reynslumikla Gary Anderson í World Matchplay-keppninni í pílu. Sport 27.7.2020 09:10 Ólympíuverðlaunahafi með ný markmið: Vill verða fallegasta kona heims Kanada-stúlkan, Gabrielle Daleman, er 22 ára og hefur gert gott mót á skautasvellinu undanfarin ár en nú setur hún einbeitinguna á annað. Sport 24.7.2020 09:01 Viltu slá kúluna til Portúgal? „Það sem er einstakt við þetta golfmót er það að allir geta tekið þátt. Eina skilyrðið er að vera orðinn átján ára og vera með löglega forgjöf,“ segir Árni Árnason skipuleggjandi Meistaramótsins í betri bolta. Lífið samstarf 18.7.2020 10:01 Aflýsa Hlaupahátíð Vestfjarða vegna veðurs Skriða féll einmitt við Bolafjall í gær, þar sem keppendur áttu meðal annars að fara um í fyrsta hlaupinu. Innlent 17.7.2020 06:55 Ólga innan sundhreyfingarinnar vegna meints brots Hafnfirðinga á samkomubanni Formaður SSÍ hafnar því að sundmenn ætli að sniðganga Íslandsmeistaramótið sem haldið verður um næstu helgi. Innlent 16.7.2020 08:30 Telur tímabært að breyta löggjöf um getraunir Magnús Sigurbjörnsson, stafrænn ráðgjafi, telur mörg tækifæri felast í því að breyta löggjöf í kringum getraunir og veðmálasíður. Innlent 13.7.2020 11:32 Guðlaug Edda: Þetta er veruleiki sem er til staðar á Íslandi núna Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþrautakona, ræddi nýjan raunveruleika afreksíþrótta-fólks sem þarf nú að vera virkt á samfélagsmiðlum til að fá styrki og fjárhagslega aðstoð frá fyrirtækjum. Sport 12.7.2020 19:21 Heimsmeistarinn taldi sig hafa bætt heimsmet Usain Bolt en svo reyndist ekki Noah Lyles taldi sig hafa slegið heimsmet Usain Bolt í gær en svo reyndist ekki þegar betur var að gáð. Sport 10.7.2020 17:00 Símamótið spilað á 37 völlum Símamótið fer fram í Kópavogi á morgun og um helgina. Að hámarki fimm hundruð manns mega koma saman í einu samkvæmt sóttvarnareglum en von er á tæplega 2500 þátttakendum á mótinu. Þeim fylgja þó foreldrar, dómarar og aðrir gestir. Innlent 9.7.2020 21:18 Unglingalandsmóti UMFÍ á Selfossi frestað um ár Unglingalandsmót UMFÍ á Selfossi hefur verið frestað um ár. Sport 9.7.2020 15:15 Usain Bolt frumsýnir frumburðinn Frumburður þeirra Usain Bolt og Kasi Bennet hlaut nafnið Olympia Lightning Bolt. Lífið 7.7.2020 20:23 Trump-bíllinn tekur þátt í Nascar-kappakstrinum um helgina Það er ljóst að einn bíll mun vekja mikla athygli þegar NASCAR-kappaksturinn fer fram í Indianapolis um helgina. Sport 2.7.2020 23:00 Meistaramót Íslands fært til Akureyrar Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum utanhúss hefur verið fært úr Kópavogi norður til Akureyrar. Mótið fer fram á Þórsvelli dagana 25. og 26. júlí. Sport 2.7.2020 16:02 Dagskráin í dag: Mjólkurbikar karla, spútnik lið ítölsku úrvalsdeildarinnar og Real Madrid Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Íslenski fótboltinn er farinn að rúlla eins og margar aðrar deildir eftir rúmt þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar. Sport 24.6.2020 06:00 Simpson kom öllum á óvart og landaði sigri á nýju mótsmeti Webb Simpson vann RBC Heritage-mótið í golfi í nótt en alls var hann á 22 höggum undir pari. Golf 22.6.2020 08:30 Biðla til foreldra að fara eftir fyrirmælum um sóttvarnir Samkomutakmarkanir sem nú miðast við fimm hundruð manns eiga ekki við um börn og þessa stundina fer fram fjölmennt íþróttamót á Akranesi. Innlent 19.6.2020 20:30 Evrópumótaraðirnar í golfi snúa aftur | Haraldur og Guðmundur taka þátt Evrópumótaraðirnar tvær í golfi snúa aftur í næsta mánuði. Golf 16.6.2020 17:00 Framkvæmdastjórinn hvetur lið til að ná í leikstjórnandann sem var útskúfaður fyrir þremur árum Framkvæmdastjóri NFL-deildarinnar, hefur gefið út að hann muni styðja þau lið sem hafi áhuga á að fá leikstjórnandann Colin Kaepernick í sínar raðir. Sport 16.6.2020 16:31 Segir að Serena myndi elska að spila á Opna bandaríska í New York Þjálfari Serenu Williams segir að tennisstjarnan sé meira en klár í að spila á Opna bandaríska sem fram fer í ágúst. Sport 15.6.2020 16:51 Í kringum 1000 manns tóku þátt á TM-mótinu í Vestmannaeyjum TM-mótið í Vestmannaeyjum fór fram í 30. skipti í vikunni. Tóku í kringum 1000 keppendur þátt að þessu sinni. Fótbolti 14.6.2020 12:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Illa slasaður eftir að hafa dottið af brú í miðri keppni Einn efnilegasti hjólreiðakappi Evrópu er illa slasaður eftir að falla niður af sjö metra hárri brú í Il Lombardia-keppninni í dag. Sport 15.8.2020 21:01
Hálfan milljarð vantaði upp á og þörf íþróttafélaganna aukist Alls bárust ÍSÍ umsóknir um yfir 700 milljónir króna frá íþróttafélögum og sérsamböndum vegna fjárhagslegs tjóns af völdum kórónuveirufaraldursins í vor. ÍSÍ hefur hins vegar 150 milljónir til að deila út. Sport 14.8.2020 11:00
Íþróttir með snertingu leyfðar á ný Frá og með næstkomandi föstudegi mega fullorðnir aftur stunda íþróttir með snertingu hér á landi, eftir bann sem tók gildi 31. júlí síðastliðinn. Sport 12.8.2020 15:52
Norðurlandamótið átti að fara fram á Íslandi en hefur verið frestað Norðurlandamótið í júdó átti að fara fram hér á landi í haust en hefur nú verið frestað. Stefnt að því að keppa á næsta ári. Sport 4.8.2020 18:01
Hamilton marði sigur á sprungnu dekki | Myndband Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar sem fór á Silverstone-brautinni í Englandi. Kom Hamilton í mark á sprungnu dekki. Formúla 1 2.8.2020 15:46
Tvær helstu stjörnur Ástralíu draga sig úr keppni Tveir bestu tennisspilarar Ástralíu munu ekki taka þátt í opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Það eru þau Asleigh Barty og Nick Kyrgios. Sport 2.8.2020 14:46
Laurent bar sigur úr býtum á fyrsta móti nýrrar mótaraðar Laurent Jegu hjá Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur, bar sigur úr býtum á fyrsta tennismóti nýrrar mótaraðar sem ber heitið TSÍ-mótaröðin. Sport 1.8.2020 15:16
„Ef við pössum ekki í íþróttina þá munum við breyta henni“ Nike gaf frá sér auglýsingu á dögunum þar sem helstu íþróttastjörnur samtímans komu saman. Þar segir að ekkert geti stöðvað íþróttir og ef íþróttafólk passi ekki í tiltekna íþrótt þá muni það breyta henni. Sport 1.8.2020 12:00
Fá lengri tíma til að ná lágmarki fyrir Ólympíuleikana World Athletics, Alþjóða frjálsíþróttasambandið, gaf það út í dag að tími til að ná lágmarki í maraþonhlaupi fyrir Ólympíuleikana í Tókýó hafi verið lengdur. Sport 29.7.2020 15:00
Kúkur í útilauginni og í barnalauginni á sama tíma Starfsmenn Sundhallar Reykjavíkur þurftu að eiga við kúk í lauginni um helgina. Innlent 27.7.2020 11:12
Nýliðinn Van den Bergh lagði reynsluboltann Gary Anderson í úrslitum Belginn Dimitri Van den Bergh kom öllum á óvart og lagði hinn reynslumikla Gary Anderson í World Matchplay-keppninni í pílu. Sport 27.7.2020 09:10
Ólympíuverðlaunahafi með ný markmið: Vill verða fallegasta kona heims Kanada-stúlkan, Gabrielle Daleman, er 22 ára og hefur gert gott mót á skautasvellinu undanfarin ár en nú setur hún einbeitinguna á annað. Sport 24.7.2020 09:01
Viltu slá kúluna til Portúgal? „Það sem er einstakt við þetta golfmót er það að allir geta tekið þátt. Eina skilyrðið er að vera orðinn átján ára og vera með löglega forgjöf,“ segir Árni Árnason skipuleggjandi Meistaramótsins í betri bolta. Lífið samstarf 18.7.2020 10:01
Aflýsa Hlaupahátíð Vestfjarða vegna veðurs Skriða féll einmitt við Bolafjall í gær, þar sem keppendur áttu meðal annars að fara um í fyrsta hlaupinu. Innlent 17.7.2020 06:55
Ólga innan sundhreyfingarinnar vegna meints brots Hafnfirðinga á samkomubanni Formaður SSÍ hafnar því að sundmenn ætli að sniðganga Íslandsmeistaramótið sem haldið verður um næstu helgi. Innlent 16.7.2020 08:30
Telur tímabært að breyta löggjöf um getraunir Magnús Sigurbjörnsson, stafrænn ráðgjafi, telur mörg tækifæri felast í því að breyta löggjöf í kringum getraunir og veðmálasíður. Innlent 13.7.2020 11:32
Guðlaug Edda: Þetta er veruleiki sem er til staðar á Íslandi núna Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþrautakona, ræddi nýjan raunveruleika afreksíþrótta-fólks sem þarf nú að vera virkt á samfélagsmiðlum til að fá styrki og fjárhagslega aðstoð frá fyrirtækjum. Sport 12.7.2020 19:21
Heimsmeistarinn taldi sig hafa bætt heimsmet Usain Bolt en svo reyndist ekki Noah Lyles taldi sig hafa slegið heimsmet Usain Bolt í gær en svo reyndist ekki þegar betur var að gáð. Sport 10.7.2020 17:00
Símamótið spilað á 37 völlum Símamótið fer fram í Kópavogi á morgun og um helgina. Að hámarki fimm hundruð manns mega koma saman í einu samkvæmt sóttvarnareglum en von er á tæplega 2500 þátttakendum á mótinu. Þeim fylgja þó foreldrar, dómarar og aðrir gestir. Innlent 9.7.2020 21:18
Unglingalandsmóti UMFÍ á Selfossi frestað um ár Unglingalandsmót UMFÍ á Selfossi hefur verið frestað um ár. Sport 9.7.2020 15:15
Usain Bolt frumsýnir frumburðinn Frumburður þeirra Usain Bolt og Kasi Bennet hlaut nafnið Olympia Lightning Bolt. Lífið 7.7.2020 20:23
Trump-bíllinn tekur þátt í Nascar-kappakstrinum um helgina Það er ljóst að einn bíll mun vekja mikla athygli þegar NASCAR-kappaksturinn fer fram í Indianapolis um helgina. Sport 2.7.2020 23:00
Meistaramót Íslands fært til Akureyrar Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum utanhúss hefur verið fært úr Kópavogi norður til Akureyrar. Mótið fer fram á Þórsvelli dagana 25. og 26. júlí. Sport 2.7.2020 16:02
Dagskráin í dag: Mjólkurbikar karla, spútnik lið ítölsku úrvalsdeildarinnar og Real Madrid Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Íslenski fótboltinn er farinn að rúlla eins og margar aðrar deildir eftir rúmt þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar. Sport 24.6.2020 06:00
Simpson kom öllum á óvart og landaði sigri á nýju mótsmeti Webb Simpson vann RBC Heritage-mótið í golfi í nótt en alls var hann á 22 höggum undir pari. Golf 22.6.2020 08:30
Biðla til foreldra að fara eftir fyrirmælum um sóttvarnir Samkomutakmarkanir sem nú miðast við fimm hundruð manns eiga ekki við um börn og þessa stundina fer fram fjölmennt íþróttamót á Akranesi. Innlent 19.6.2020 20:30
Evrópumótaraðirnar í golfi snúa aftur | Haraldur og Guðmundur taka þátt Evrópumótaraðirnar tvær í golfi snúa aftur í næsta mánuði. Golf 16.6.2020 17:00
Framkvæmdastjórinn hvetur lið til að ná í leikstjórnandann sem var útskúfaður fyrir þremur árum Framkvæmdastjóri NFL-deildarinnar, hefur gefið út að hann muni styðja þau lið sem hafi áhuga á að fá leikstjórnandann Colin Kaepernick í sínar raðir. Sport 16.6.2020 16:31
Segir að Serena myndi elska að spila á Opna bandaríska í New York Þjálfari Serenu Williams segir að tennisstjarnan sé meira en klár í að spila á Opna bandaríska sem fram fer í ágúst. Sport 15.6.2020 16:51
Í kringum 1000 manns tóku þátt á TM-mótinu í Vestmannaeyjum TM-mótið í Vestmannaeyjum fór fram í 30. skipti í vikunni. Tóku í kringum 1000 keppendur þátt að þessu sinni. Fótbolti 14.6.2020 12:01
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent