Stjórnarskrá

Fréttamynd

Kristján Þór skipar Benedikt ráðuneytisstjóra

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað Benedikt Árnason í embætti ráðuneytisstjóra í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Benedikt tekur við af Kristjáni Skarphéðinssyni fráfarandi ráðuneytisstjóra. Þetta kemur fram á vef Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins.

Innlent
Fréttamynd

Meirihluti vill nýju stjórnarskrána

Rúmlega helmingur þjóðarinnar vill að breytingar verði gerðar á stjórnarskrá lýðveldisins í samræmi við tillögur stjórnlagaráðs frá 2011, ef marka má nýjan þjóðarpúls Gallup. Iðulega er vísað til þessara tillagna sem nýju stjórnarskrárinnar.

Innlent
Fréttamynd

Konur og nýja stjórnarskráin

Sjaldan er fjallað um þá staðreynd að í sögulegu samhengi hafa konur verið útilokaðar frá stjórnarskrárgerð. Þessi staðreynd á við um allan heim en í henni felst brot á pólitískum réttindum kvenna þar sem stjórnarskrárgerð er innsti kjarni í lýðræðisins og telst til lýðræðislegrar réttinda.

Skoðun
Fréttamynd

Líklega fundað fram á nótt

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir vel koma til greina að stjórnarflokkarnir starfi áfram saman eftir kosningar nái þeir meirihluta á þingi. Tvö stór mál Katrínar og flokks hennar náðu ekki fram að ganga á þessu kjörtímabili og segir hún málin ekki farin heldur verði unnið að þeim á næsta kjörtímabili.

Innlent
Fréttamynd

Segir sénsana vera að klárast hjá Katrínu

Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, segist líta svo á að koma þurfi frumvarpi Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um breytingar á stjórnarskrá inn í þingsal til umræðu. Annars séu tækifæri hennar til að hafa áhrif í stjórnarskrármálinu upp urin.

Innlent
Fréttamynd

Brenna inni með bunka af málum

Á lokametrum kjörtímabilsins er ljóst að mörg af stóru málum ríkisstjórnarinnar munu ekki hljóta afgreiðslu í bili, þrátt fyrir að hafa sum verið í undirbúningi um langa hríð.

Innlent
Fréttamynd

Enginn þing­stubbur verði stjórnar­skrár­frum­varp ekki af­greitt

Svo gæti farið að þing verði rofið í næstu eða þar næstu viku og ekkert verði af þing­stubbi í ágúst ef stjórnar­skrár­frum­varp for­sætis­ráð­herra verður ekki af­greitt úr nefnd. Katrín Jakobs­dóttir for­sætis­ráð­herra segir ráð­herra verða að sætta sig við að mörg mál nái ekki fram að ganga fyrir kosningar.

Innlent
Fréttamynd

Þjóðareign hinna fáu

Í stjórnarskrá eru skráðar grundvallarreglur samfélagsins sem öll önnur lög þurfa að standast. Það er þess vegna þörf á að fjalla um auðlindir landsins í stjórnarskrá og ramma inn þær meginreglur sem stjórnvöld verða að virða við alla aðra reglusetningu um auðlindanýtingu.

Skoðun
Fréttamynd

Ásakanir um sýndarmennsku í auðlindaumræðu

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tókust nokkuð harkalega á um auðlindaákvæðið á Alþingi í dag með frammíköllum undir ræðum hvorrar annarrar.

Innlent
Fréttamynd

Skyldan til að bregðast við!

Vissir þú að við berum öll lagalega skyldu til að hjálpa fólki í neyð? Þetta þýðir að þú gætir lent í fangelsi fyrir það að labba fram hjá manneskju sem er að blæða út, þrátt fyrir að hafa ekki átt nokkra sök á sárum hennar.

Skoðun
Fréttamynd

Laugar­dagar eru stjórnar­skrár­dagar!

Hin íslenska þjóð á sér nýja stjórnarskrá. Eftir hrunið þvarr traust til stjórnvalda og almenningur reis upp til að mótmæla. Árið 2010 samþykkti Alþingi einum rómi nauðsyn endurskoðunar stjórnarskrár lýðveldisins frá 1944 með öllum atkvæðum greiddum.

Skoðun
Fréttamynd

Rýnt í úrskurðinn: Reglugerðin gekk lengra en lög heimiluðu

Sóttvarnalæknir gekk lengra en sóttvarnalög heimiluðu með því að skikka fólk sem sannarlega hafði í hús að vernda hér á landi til að sæta fimm daga sóttkví í til þess gerðu sóttvarnarhúsi. Til þess skorti reglugerð heilbrigðisráðuneytisins lagastoð. 

Innlent
Fréttamynd

Píratar eru lýð­ræðis­flokkurinn

Stundum sé ég umræður á samfélagsmiðlum um hvort og hve mikið Píratar séu vinstri eða hægri flokkur. Vitaskuld á sérhver maður sína eigin skilgreiningu á hugtökunum „vinstri” og „hægri”, nokkuð loðnum frá upphafi, utan þeirra sem nefna þau „úreld hugtök”; óumflýjanlega lýkur umræðunni þannig að enginn lærir neitt.

Skoðun
Fréttamynd

Bein útsending: Saga íslensku stjórnarskrárinnar

Ragnhildur Helgadóttir, prófessor og forseti samfélagssviðs HR, fjallar um sögu íslensku stjórnarskrárinnar í stafrænum þriðjudagsfyrirlestri HR og Vísis. Fyrirlesturinn hefst klukkan 12 og er reiknað með því að hann verði um klukkustund að lengd.

Innlent
Fréttamynd

Boðs­kortið í brúð­kaupið er stjórnar­skráin

Eftir venju segjast allir flokkar ganga til kosninga óbundnir um stjórnarsamstarf. Formlega er það svo. En auðlindaákvæðið í stjórnarskrárfrumvarpi VG veldur því efnislega að stjórnarflokkarnir eru um leið að skuldbinda sig til áframhaldandi samstarfs.

Skoðun
Fréttamynd

Til þess er málið varðar

Nú eru rúmlega 12 ár liðin frá því Geir bað Guð um að blessa Ísland og traust þjóðarinnar á stjórnvöldum hvarf eins og dögg fyrir sólu.

Skoðun
Fréttamynd

Katrín vongóð um framgang stjórnarskrárfrumvarps

Forsætisráðherra er vongóð um að frumvarp hennar um breytingar á stjórnarskránni fái vandaða meðferð í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd og málið nái fram að ganga á Alþingi. Mestur ágreiningur er um auðlindaákvæði frumvarpsins sem Katrín segir ekki bara snúast um fisk.

Innlent
Fréttamynd

Hálfnað er verk…

Umræður um stjórnarskrá lýðveldisins eru ekki nýjar af nálinni. Allt frá lýðveldisstofnun hefur fólk haft skoðanir á helstu málum og velt vöngum yfir því hvort stjórnarskráin þjónaði sínum upphaflegu markmiðum, hvort ný markmiðssetning væri tímabær eða hvort allt plaggið ætti að fara í gegnum endurskoðun.

Skoðun