Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fólki í sóttkví fjölgar um 133 Fimmta daginn í röð greinist enginn með kórónuveirusmit á Íslandi. Innlent 12.5.2020 13:02 Segir Obama hafa átt að halda kjafti Mitch McConnell, leiðtogi Repúblikanaflokksins í öldungadeild Bandaríkjaþings, segir að Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hefði ekki átt að gagnrýna Donald Trump, núverandi forseta, fyrir viðbrögð hans við heimsfaraldri nýju kórónuveirunnar og vegna inngripa hans í dómskerfi Bandaríkjanna. Erlent 12.5.2020 12:18 Ríkisstjórnin kynnir breytingar á ferðatakmörkunum síðar í dag Ríkisstjórnin hyggst boða til blaðamannafundar síðar í dag þar sem kynntar verða breytingar á ferðatakmörkunum sem tengjast kórónuveirufaraldrinum. Innlent 12.5.2020 12:17 Hefja mótefnamælingar fyrir einstaklinga sem telja sig hafa fengið Covid-19 Sýkla- og veirufræðideild Landspítalans er byrjuð að mæla mótefni gegn kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum Covid-19 fyrir þá einstaklinga sem telja sig hafa fengið sjúkdóminn. Innlent 12.5.2020 11:49 Norðmenn sækja milljarða í olíusjóðinn Stjórnvöld í Noregi hyggjast sækja nærri 420 milljarða norskra króna, um sex þúsund milljarða íslenskra króna, úr olíusjóði sínum til að fjármagna aðgerðir sínar vegna faraldurs kórónuveirunnar. Viðskipti erlent 12.5.2020 11:31 Af hverju leggst veiran harðar á karla en konur? Ýmislegt bendir til þess að karlar séu í meiri hættu á að veikjast alvarlega af kórónuveirunni. Ný bresk rannsókn sýnir fram á að karlmenn þar í landi áttu talsvert meira á hættu að látast úr veirunni en konur. Innlent 12.5.2020 11:29 Rakningarappið ekki valdið straumhvörfum í smitrakningu Gestur Pálmason, einn af meðlimum smitrakningarteymis almavannavarna, telur að þó að smitrakningarforritið Rakning C-19 hafi reynst gagnlegt í nokkrum tilfellum hafi það ekki valdið straumhvörfum í starfi teymisins við það að rekja smit hér á landi. Innlent 12.5.2020 11:21 Fleiri deyja á dvalarheimilum en sjúkrahúsum á Bretlandi Rúmlega 40 þúsund manns hafa nú dáið vegna Covid-19 á Bretlandi. Það er hæsta talan í Evrópu og eingöngu hafa fleiri dáið í Bandaríkjunum, eða minnst 80.684. Erlent 12.5.2020 10:56 Vísar gagnrýni á bug varðandi nýja eins metra reglu Enn dregur úr útbreiðslu kórónuveirunnar í Danmörku, þrátt fyrir að slakað hafi verið á takmörkunum í dönsku samfélagi. Erlent 12.5.2020 10:26 Hyggjast skima alla borgarbúa í Wuhan Borgaryfirvöld í Wuhan, þar sem kórónuveiran var fyrst staðfest, ætla að ráðast í gríðarlega umfangsmikla rannsókn á útbreiðslu veirunnar þar í borg. Erlent 12.5.2020 09:49 113 ára kona jafnaði sig af Covid-19 Hin 113 ára gamla María Branyas er talin vera elsti einstaklingurinn sem hefur jafnað sig af Covid-19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. Erlent 12.5.2020 09:41 Sjá fram á lengri kórónuveirukreppu Forsvarsmenn fyrirtækja innan vébanda Samtaka atvinnulífsins áætla að frekari uppsagnir séu væntanlegar og að kórónuveirukreppan verði lengri en þeir töldu. Viðskipti innlent 12.5.2020 09:38 Mörg ríki ekki undirbúin fyrir tilslakanir á félagsforðun Víða um heim er verið að draga úr takmörkunum á ferðafrelsi og félagsforðun. Það er þó óljóst hve mörg ríki eru í raun undirbúin og sérfræðingar vara við því að mörg ríki séu það ekki. Erlent 12.5.2020 09:05 Gekk út af blaðamannafundi eftir að hafa rifist við fréttamenn Donald Trump, Bandaríkjaforseti, gekk út af blaðamannafundi í Hvíta húsinu í gær. Erlent 12.5.2020 08:26 Ryanair: Um 40 prósent af áætluðum ferðum í júlí Írska lággjaldaflugfélagið Ryanair hefur staðfest að það ætli að hefja starfssemi þann 1. júlí næstkomandi. Viðskipti erlent 12.5.2020 08:00 Fimm Covid-sjúklingar fórust í bruna á sjúkrahúsi í Pétursborg Svo virðist sem skammhlaup í öndunarvél hafi orsakað brunann. Erlent 12.5.2020 07:29 Meira en 100 ný smit tengd næturlífinu í Suður-Kóreu 101 einstaklingur hefur nú greinst með kórónuveiruna í Seúl, höfuðborg Suður-Kóreu, en smitin eru öll tengd tilteknu hverfi í borginni þar sem er fjöldi næturklúbba. Erlent 12.5.2020 06:34 Alræmdur glæpaleiðtogi lést í fangelsi af völdum veirunnar Moisés Escamilla May, alræmdur mexíkóskur glæpaleiðtogi, lést í fangelsi í Mexíkó á föstudag. Ástæðan var Covid-19, sjúkdómurinn sem kórónuveiran getur valdið. Erlent 11.5.2020 22:42 Danir af stað hálfum mánuði á undan Íslendingum Keppni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta hefst að nýju, eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins, þann 28. maí. Áætlað er að tímabilinu ljúki 29. júlí með úrslitaleik um sæti í forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 11.5.2020 19:31 Saman í sókn um allt land Það er ljóst að heimsfaraldurinn sem nú gengur yfir mun hafa gríðarleg áhrif á ferðaþjónustuaðila á landinu öllu. Það skiptir því öllu máli hvernig stjórnvöld veita viðspyrnu og hvernig stjórnvöld skapa aðstæður þannig að vel takist til. Skoðun 11.5.2020 19:31 Ensku félögin ræddu í fyrsta sinn um mögulega styttingu en stefna á að byrja í júní Fulltrúar félaganna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta funduðu í dag og ræddu í fyrsta sinn um að stytta tímabilið, vegna kórónuveirufaraldursins. Enski boltinn 11.5.2020 19:00 Vill frekar nýta fjármagnið í störf en atvinnuleysisbætur Ásmundur Einar Daðason barna- og félagsmálaráðherra segist frekar vilja nýta það fjármagn sem færi í atvinnuleysisbætur til þess að byggja upp störf fyrir námsmenn. Innlent 11.5.2020 18:59 Flókið að opna landamæri Íslands sama hvaða leið verður farin Ferðatakmarkanir til og frá landinu verða óbreyttar í allt að mánuð til viðbótar fallist heilbrigðisráðherra á tillögur sóttvarnalæknis. Núverandi fyrirkomulag gerði ráð fyrir tilslökunum 15. maí. Innlent 11.5.2020 18:36 Höfða til fólks að hanga ekki of lengi í pottunum Skrifstofustjóri íþróttamála hjá Reykjavíkurborg segir að sundlaugarnar búi að reynslu frá því í samkomubanni var komið á í mars. Hann reiknar með að reglurnar sem kynntar verða á næstunni muni gilda í tvær vikur. Innlent 11.5.2020 16:49 KS endurgreiðir sautján milljóna hlutabótagreiðslu Kjötvinnslan Esja Gæðafæði ehf. í Reykjavík, dótturfélag Kaupfélags Skagfirðinga, mun endurgreiða u.þ.b. 17 milljónir króna sem fyrirtækið fékk frá Vinnumálastofnun í hlutabótagreiðslur. Viðskipti innlent 11.5.2020 15:49 Ekki víst að skemmtistaðir opni 25. maí Verið er að kanna hvort rétt sé að bíða lengur með opnun skemmtistaða, einkum í ljósi hópsýkinga sem komið hafa upp erlendis og eru tengdar við skemmtistaði. Innlent 11.5.2020 15:07 KSÍ tekur yfir hlut liðanna í ferðaþátttökugjaldi og innheimtir ekki skráningargjöld Til að létta undir með félögunum í landinu hefur Knattspyrnusamband Íslands ákveðið að taka yfir hlut þeirra í ferðaþátttökugjaldi á Íslandsmótinu 2020. Þá verða skráningargjöld ekki innheimt. Íslenski boltinn 11.5.2020 15:00 Ferðatakmarkanir óbreyttar í mánuð í viðbót Sóttvarnalæknir mun leggja það til við ráðherra í dag að þær ferðatakmarkanir sem nú eru í gildi vegna faraldurs kórónuveiru gildi áfram eftir 15. maí. Innlent 11.5.2020 14:28 Fundur ungverska ráðherrans muni ekki breyta afstöðu til mannréttinda Szijjártó vísar með ásökunum sínum í bréf sem norrænu ráðherrarnir sendu framkvæmdastjóra Evrópuráðsins þann 6. maí. Í skeytinu lýsa ráðherrarnir yfir áhyggjum af þróun mála í Ungverjalandi og lögðu áherslu á að í neyðarástandi verði að forgangsraða grundvallargildum réttarríkisins. Innlent 11.5.2020 13:44 Rússland við það að taka fram úr Spáni í fjölda smitaðra Smituðum hefur fjölgað um 11.656 á milli daga í Rússlandi og í heildina hafa 221.344 greinst með Covid-19. Erlent 11.5.2020 13:39 « ‹ 331 332 333 334 ›
Fólki í sóttkví fjölgar um 133 Fimmta daginn í röð greinist enginn með kórónuveirusmit á Íslandi. Innlent 12.5.2020 13:02
Segir Obama hafa átt að halda kjafti Mitch McConnell, leiðtogi Repúblikanaflokksins í öldungadeild Bandaríkjaþings, segir að Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hefði ekki átt að gagnrýna Donald Trump, núverandi forseta, fyrir viðbrögð hans við heimsfaraldri nýju kórónuveirunnar og vegna inngripa hans í dómskerfi Bandaríkjanna. Erlent 12.5.2020 12:18
Ríkisstjórnin kynnir breytingar á ferðatakmörkunum síðar í dag Ríkisstjórnin hyggst boða til blaðamannafundar síðar í dag þar sem kynntar verða breytingar á ferðatakmörkunum sem tengjast kórónuveirufaraldrinum. Innlent 12.5.2020 12:17
Hefja mótefnamælingar fyrir einstaklinga sem telja sig hafa fengið Covid-19 Sýkla- og veirufræðideild Landspítalans er byrjuð að mæla mótefni gegn kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum Covid-19 fyrir þá einstaklinga sem telja sig hafa fengið sjúkdóminn. Innlent 12.5.2020 11:49
Norðmenn sækja milljarða í olíusjóðinn Stjórnvöld í Noregi hyggjast sækja nærri 420 milljarða norskra króna, um sex þúsund milljarða íslenskra króna, úr olíusjóði sínum til að fjármagna aðgerðir sínar vegna faraldurs kórónuveirunnar. Viðskipti erlent 12.5.2020 11:31
Af hverju leggst veiran harðar á karla en konur? Ýmislegt bendir til þess að karlar séu í meiri hættu á að veikjast alvarlega af kórónuveirunni. Ný bresk rannsókn sýnir fram á að karlmenn þar í landi áttu talsvert meira á hættu að látast úr veirunni en konur. Innlent 12.5.2020 11:29
Rakningarappið ekki valdið straumhvörfum í smitrakningu Gestur Pálmason, einn af meðlimum smitrakningarteymis almavannavarna, telur að þó að smitrakningarforritið Rakning C-19 hafi reynst gagnlegt í nokkrum tilfellum hafi það ekki valdið straumhvörfum í starfi teymisins við það að rekja smit hér á landi. Innlent 12.5.2020 11:21
Fleiri deyja á dvalarheimilum en sjúkrahúsum á Bretlandi Rúmlega 40 þúsund manns hafa nú dáið vegna Covid-19 á Bretlandi. Það er hæsta talan í Evrópu og eingöngu hafa fleiri dáið í Bandaríkjunum, eða minnst 80.684. Erlent 12.5.2020 10:56
Vísar gagnrýni á bug varðandi nýja eins metra reglu Enn dregur úr útbreiðslu kórónuveirunnar í Danmörku, þrátt fyrir að slakað hafi verið á takmörkunum í dönsku samfélagi. Erlent 12.5.2020 10:26
Hyggjast skima alla borgarbúa í Wuhan Borgaryfirvöld í Wuhan, þar sem kórónuveiran var fyrst staðfest, ætla að ráðast í gríðarlega umfangsmikla rannsókn á útbreiðslu veirunnar þar í borg. Erlent 12.5.2020 09:49
113 ára kona jafnaði sig af Covid-19 Hin 113 ára gamla María Branyas er talin vera elsti einstaklingurinn sem hefur jafnað sig af Covid-19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. Erlent 12.5.2020 09:41
Sjá fram á lengri kórónuveirukreppu Forsvarsmenn fyrirtækja innan vébanda Samtaka atvinnulífsins áætla að frekari uppsagnir séu væntanlegar og að kórónuveirukreppan verði lengri en þeir töldu. Viðskipti innlent 12.5.2020 09:38
Mörg ríki ekki undirbúin fyrir tilslakanir á félagsforðun Víða um heim er verið að draga úr takmörkunum á ferðafrelsi og félagsforðun. Það er þó óljóst hve mörg ríki eru í raun undirbúin og sérfræðingar vara við því að mörg ríki séu það ekki. Erlent 12.5.2020 09:05
Gekk út af blaðamannafundi eftir að hafa rifist við fréttamenn Donald Trump, Bandaríkjaforseti, gekk út af blaðamannafundi í Hvíta húsinu í gær. Erlent 12.5.2020 08:26
Ryanair: Um 40 prósent af áætluðum ferðum í júlí Írska lággjaldaflugfélagið Ryanair hefur staðfest að það ætli að hefja starfssemi þann 1. júlí næstkomandi. Viðskipti erlent 12.5.2020 08:00
Fimm Covid-sjúklingar fórust í bruna á sjúkrahúsi í Pétursborg Svo virðist sem skammhlaup í öndunarvél hafi orsakað brunann. Erlent 12.5.2020 07:29
Meira en 100 ný smit tengd næturlífinu í Suður-Kóreu 101 einstaklingur hefur nú greinst með kórónuveiruna í Seúl, höfuðborg Suður-Kóreu, en smitin eru öll tengd tilteknu hverfi í borginni þar sem er fjöldi næturklúbba. Erlent 12.5.2020 06:34
Alræmdur glæpaleiðtogi lést í fangelsi af völdum veirunnar Moisés Escamilla May, alræmdur mexíkóskur glæpaleiðtogi, lést í fangelsi í Mexíkó á föstudag. Ástæðan var Covid-19, sjúkdómurinn sem kórónuveiran getur valdið. Erlent 11.5.2020 22:42
Danir af stað hálfum mánuði á undan Íslendingum Keppni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta hefst að nýju, eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins, þann 28. maí. Áætlað er að tímabilinu ljúki 29. júlí með úrslitaleik um sæti í forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 11.5.2020 19:31
Saman í sókn um allt land Það er ljóst að heimsfaraldurinn sem nú gengur yfir mun hafa gríðarleg áhrif á ferðaþjónustuaðila á landinu öllu. Það skiptir því öllu máli hvernig stjórnvöld veita viðspyrnu og hvernig stjórnvöld skapa aðstæður þannig að vel takist til. Skoðun 11.5.2020 19:31
Ensku félögin ræddu í fyrsta sinn um mögulega styttingu en stefna á að byrja í júní Fulltrúar félaganna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta funduðu í dag og ræddu í fyrsta sinn um að stytta tímabilið, vegna kórónuveirufaraldursins. Enski boltinn 11.5.2020 19:00
Vill frekar nýta fjármagnið í störf en atvinnuleysisbætur Ásmundur Einar Daðason barna- og félagsmálaráðherra segist frekar vilja nýta það fjármagn sem færi í atvinnuleysisbætur til þess að byggja upp störf fyrir námsmenn. Innlent 11.5.2020 18:59
Flókið að opna landamæri Íslands sama hvaða leið verður farin Ferðatakmarkanir til og frá landinu verða óbreyttar í allt að mánuð til viðbótar fallist heilbrigðisráðherra á tillögur sóttvarnalæknis. Núverandi fyrirkomulag gerði ráð fyrir tilslökunum 15. maí. Innlent 11.5.2020 18:36
Höfða til fólks að hanga ekki of lengi í pottunum Skrifstofustjóri íþróttamála hjá Reykjavíkurborg segir að sundlaugarnar búi að reynslu frá því í samkomubanni var komið á í mars. Hann reiknar með að reglurnar sem kynntar verða á næstunni muni gilda í tvær vikur. Innlent 11.5.2020 16:49
KS endurgreiðir sautján milljóna hlutabótagreiðslu Kjötvinnslan Esja Gæðafæði ehf. í Reykjavík, dótturfélag Kaupfélags Skagfirðinga, mun endurgreiða u.þ.b. 17 milljónir króna sem fyrirtækið fékk frá Vinnumálastofnun í hlutabótagreiðslur. Viðskipti innlent 11.5.2020 15:49
Ekki víst að skemmtistaðir opni 25. maí Verið er að kanna hvort rétt sé að bíða lengur með opnun skemmtistaða, einkum í ljósi hópsýkinga sem komið hafa upp erlendis og eru tengdar við skemmtistaði. Innlent 11.5.2020 15:07
KSÍ tekur yfir hlut liðanna í ferðaþátttökugjaldi og innheimtir ekki skráningargjöld Til að létta undir með félögunum í landinu hefur Knattspyrnusamband Íslands ákveðið að taka yfir hlut þeirra í ferðaþátttökugjaldi á Íslandsmótinu 2020. Þá verða skráningargjöld ekki innheimt. Íslenski boltinn 11.5.2020 15:00
Ferðatakmarkanir óbreyttar í mánuð í viðbót Sóttvarnalæknir mun leggja það til við ráðherra í dag að þær ferðatakmarkanir sem nú eru í gildi vegna faraldurs kórónuveiru gildi áfram eftir 15. maí. Innlent 11.5.2020 14:28
Fundur ungverska ráðherrans muni ekki breyta afstöðu til mannréttinda Szijjártó vísar með ásökunum sínum í bréf sem norrænu ráðherrarnir sendu framkvæmdastjóra Evrópuráðsins þann 6. maí. Í skeytinu lýsa ráðherrarnir yfir áhyggjum af þróun mála í Ungverjalandi og lögðu áherslu á að í neyðarástandi verði að forgangsraða grundvallargildum réttarríkisins. Innlent 11.5.2020 13:44
Rússland við það að taka fram úr Spáni í fjölda smitaðra Smituðum hefur fjölgað um 11.656 á milli daga í Rússlandi og í heildina hafa 221.344 greinst með Covid-19. Erlent 11.5.2020 13:39