KR Fylkir sigrar á sannfærandi máta Þriðja umferð Vodafone deildarinnar fór fram í gærkvöldi. Stórveldin Þór og Fylkir öttu kappi innan um lestarvagna í kortinu Train. Dusty lék svo á Exile í sama korti. En KR og GOAT mættust í kortinu Overpass. Rafíþróttir 9.9.2020 10:31 Í beinni: Vodafonedeildin, Þór mætir Fylki Þriðja umferð í Vodafonedeildinni fer fram í kvöld. Hörkuspennandi viðureignir eru í vændum og mun koma í ljós hvort að KR og Dusty haldi áfram sigurgöngu sinni. Rafíþróttir 8.9.2020 19:11 KR kveðst hafa boðið Kristófer „mjög sanngjarna lausn“ til að leysa launadeilu KR-ingar segjast hafa boðið Kristófer Acox „mjög sanngjarna lausn“ til að leysa ágreining varðandi launamál og áframhaldandi samning en Kristófer hafi hafnað því. Þá hafi annað félag sent Kristófer samningsdrög. Körfubolti 7.9.2020 20:28 Kristófer farinn frá KR vegna ágreinings sem ekki náðist að leysa Kristófer Acox hefur yfirgefið herbúðir Íslandsmeistara KR vegna ágreinings sem ekki tókst að leysa. Körfubolti 7.9.2020 16:38 Önnur Vodafone deildin í League of Legends hefst í kvöld með krafti Önnur Vodafone deildin í League of Legends hefst í kvöld með krafti kl. 19:30 í beinni á Stöð 2 Esports. Deildin spilast yfir næstu sjö vikur og mun hvert lið spila tvo leiki í röð á hverjum sunnudegi. Rafíþróttir 6.9.2020 19:15 Umfjöllun og viðtöl: FH - KR 4-2 | FH vann fjörugan fallbaráttuslag FH hefndi fyrir tapið í bikarnum gegn KR á dögunum með því að vinna 4-2 sigur í dag. Íslenski boltinn 6.9.2020 13:15 Óskar Hrafn: KR og Breiðablik tvö af bestu liðum landsins Breiðablik vann 4-1 útisigur á Fjölni í Pepsi Max deild karla, í frestuðum leik sem fram fór í dag. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Blika, var kátur með sigurinn. Þetta staðfesti hann í viðtali eftir leik Íslenski boltinn 5.9.2020 17:06 Valur gæti fengið enn eina stjörnuna úr KR Orðrómar þess efnis að Kristófer Acox, leikmaður KR í Domino´s-deild karla í körfubolta, sé á leið í Val verða háværari með hverjum deginum. Körfubolti 3.9.2020 22:30 Umfjöllun og viðtöl: FH - KR 1-2 | Nöfnurnar skutu KR áfram í undanúrslit KR er komið í undanúrslit Mjólkurbikarskvenna eftir 2-1 sigur á FH í Kaplakrika í dag. Íslenski boltinn 3.9.2020 19:07 Enn kvarnast úr leikmannahópi KR | Kom ekki til greina að draga liðið úr efstu deild Kvennalið KR hefur orðið fyrir mikilli blóðtöku á undanförnum mánuðum. Tveir reynslumestu leikmenn liðsins eru hættir. Körfubolti 3.9.2020 15:23 Jakob og Helgi framlengja en DiNunno kemur ekki til KR KR hefur samið við fimm leikmenn en Mike DiNunno leikur ekki með liðinu á næsta tímabili. Körfubolti 3.9.2020 14:35 KR-konur koma úr sóttkví og fara beint í bikarleik Í annað skiptið í sumar þá bíður KR kvenna leikur í Mjólkurbikarnum þegar þær koma úr sóttkví. Það hefur verið nóg af slíkum hléum hjá KR liðinu í sumar. Íslenski boltinn 2.9.2020 15:01 KR vann Fylki í spennandi leik Fylkir sendi skýr skilaboð um að þeir ætli sér að berjast um efstu fjögur sætin í Vodafone-deildinni með sigri á heimavelli KR. Rafíþróttir 2.9.2020 08:05 Vodafonedeildin í beinni Vodafone deildin hefst með látum í kvöld þegar að KR mætir Fylki í beinni útsendingu. Fyrsta viðureign kvöldsins hefst kl 19:30 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Leikir kvöldsins verða samkvæmt dagskrá hér fyrir neðan. Rafíþróttir 1.9.2020 19:53 Atli bestur og Valdimar í liði umferðarinnar í sjötta sinn KR-ingurinn Atli Sigurjónsson var besti leikmaður helgarinnar í Pepsi Max-deild karla í fótbolta að mati sérfræðinga Pepsi Max-stúkunnar sem gerðu upp leikina í 15. umferð í gærkvöld. Íslenski boltinn 1.9.2020 17:01 Pablo Punyed átti að fá rautt spjald fyrir „mjög ljótt brot“ Pablo Punyed skoraði tvö mörk fyrir KR í 4-1 sigri á Skagamönnum en samkvæmt sérfræðingunum í Pepsi Max Stúkunni þá átti hann vera farinn löngu áður útaf með rautt spjald. Íslenski boltinn 1.9.2020 12:30 KR-ingar færu til Möltu eða Norður-Írlands Íslandsmeistarar KR í fótbolta munu fara til Möltu eða Norður-Írlands takist þeim að slá út Flora Tallinn í Eistlandi síðar í þessum mánuði. Fótbolti 1.9.2020 11:45 Grafalvarleg staða komin upp og íslensku félögin þurfa nú á KR-sigri að halda „Það verður dýrt partý ef við missum eitt Evrópusæti.“ Orðin féllu í Pepsi Max Stúkunni í gær en eitt íslenska Evrópusæti er í hættu eftir mjög lélegt gengi íslensku liðanna í Evrópukeppninni. Íslenski boltinn 1.9.2020 11:00 Miklar breytingar hjá topp liðunum í CS:GO Í dag hefst Vodafonedeildin í CS:GO og munu bestu lið landsins etja kappi. Aldrei áður hafa jafn margir leikir úr Vodafonedeildinni verið í beinni útsendingu á Stöð2 esport. Rafíþróttir 1.9.2020 09:15 Einn maður tengir KR og næstu mótherja þeirra í Evrópukeppninni Teitur Þórðarson þjálfaði bæði KR og mótherja þeirra í Flora Tallin á sínum tíma og bæði spiluðu Evrópuleiki undir hans stjórn. Fótbolti 31.8.2020 17:30 KR-ingar þurfa að fara til Eistlands í Evrópudeildinni KR-ingar sluppu við sænsku meistarana í Djurgården en fengu ekki heimaleik. Fótbolti 31.8.2020 11:26 KR-ingar gætu mætt liði frá Gíbraltar eða San Marínó KR-ingar gæti haft heppnina með sér þegar dregið verður í forkeppni Evrópudeildarinnar í dag. Fótbolti 31.8.2020 08:52 Sjáðu mörkin á Meistaravöllum, sigurmark Pedersen og glæsimörkin á Nesinu Fjórir leikir fóru fram í Pepsi Max-deild karla í gær og voru skoruð átta mörk í þeim. Fimm þeirra komu í leik KR og ÍA á Meistaravöllum. Íslenski boltinn 31.8.2020 08:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍA 4-1 | Atli og Pablo komu KR á beinu brautina Atli Sigurjónsson og Pablo Punyed skoruðu tvö mörk hvor þegar KR vann ÍA 4-1 í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. KR hafði leikið fjóra leiki í röð í deildinni án sigurs en átti góðan leik í dag. Íslenski boltinn 30.8.2020 16:16 Sjáðu markasúpuna úr Reykjavíkurslagnum, atvikin umdeildu í Garðabæ og mörkin hjá HK Sjáðu öll mörk gærkvöldsins úr leikjunum þremur sem fóru fram í Pepsi Max deildinni í gær. Íslenski boltinn 27.8.2020 07:31 Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 4-5 | Valur hafði betur í ótrúlegum leik Valur er komið með fimm stiga forskot á toppi Pepsi Max deildarinnar. Íslenski boltinn 26.8.2020 16:15 Valur og KR hafa unnið alla leikina í sumar þar sem þau skora fyrsta markið Valur heimsækir KR í stórleik dagsins í Pepsi Max deild karla og það er ljóst að fyrsta markið í leiknum verður gríðarlega mikilvægt. Íslenski boltinn 26.8.2020 15:01 Segir að sóttkví KR-inga muni ekki hjálpa Valsmönnum á morgun Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að sóttkvíin sem KR-ingar voru sendir í eftir ferðina til Skotlands muni ekki hjálpa Valsmönnum á morgun. Íslenski boltinn 25.8.2020 20:00 KR kallar hægri bakvörð til baka úr láni frá Leikni Reykjavík Íslandsmeistarar KR hafa kallað hægri bakvörðinn Hjalta Sigurðsson til baka úr láni frá Leikni Reykjavík. Íslenski boltinn 25.8.2020 17:16 Formaður KSÍ segir gagnrýni Rúnars ósanngjarna Guðni Bergsson formaður KSÍ hefur sent frá sér pistil þar sem hann svarar gagnrýni Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, í Sportpakkanum á Stöð 2 í gær. Íslenski boltinn 25.8.2020 14:46 « ‹ 42 43 44 45 46 47 48 49 50 … 51 ›
Fylkir sigrar á sannfærandi máta Þriðja umferð Vodafone deildarinnar fór fram í gærkvöldi. Stórveldin Þór og Fylkir öttu kappi innan um lestarvagna í kortinu Train. Dusty lék svo á Exile í sama korti. En KR og GOAT mættust í kortinu Overpass. Rafíþróttir 9.9.2020 10:31
Í beinni: Vodafonedeildin, Þór mætir Fylki Þriðja umferð í Vodafonedeildinni fer fram í kvöld. Hörkuspennandi viðureignir eru í vændum og mun koma í ljós hvort að KR og Dusty haldi áfram sigurgöngu sinni. Rafíþróttir 8.9.2020 19:11
KR kveðst hafa boðið Kristófer „mjög sanngjarna lausn“ til að leysa launadeilu KR-ingar segjast hafa boðið Kristófer Acox „mjög sanngjarna lausn“ til að leysa ágreining varðandi launamál og áframhaldandi samning en Kristófer hafi hafnað því. Þá hafi annað félag sent Kristófer samningsdrög. Körfubolti 7.9.2020 20:28
Kristófer farinn frá KR vegna ágreinings sem ekki náðist að leysa Kristófer Acox hefur yfirgefið herbúðir Íslandsmeistara KR vegna ágreinings sem ekki tókst að leysa. Körfubolti 7.9.2020 16:38
Önnur Vodafone deildin í League of Legends hefst í kvöld með krafti Önnur Vodafone deildin í League of Legends hefst í kvöld með krafti kl. 19:30 í beinni á Stöð 2 Esports. Deildin spilast yfir næstu sjö vikur og mun hvert lið spila tvo leiki í röð á hverjum sunnudegi. Rafíþróttir 6.9.2020 19:15
Umfjöllun og viðtöl: FH - KR 4-2 | FH vann fjörugan fallbaráttuslag FH hefndi fyrir tapið í bikarnum gegn KR á dögunum með því að vinna 4-2 sigur í dag. Íslenski boltinn 6.9.2020 13:15
Óskar Hrafn: KR og Breiðablik tvö af bestu liðum landsins Breiðablik vann 4-1 útisigur á Fjölni í Pepsi Max deild karla, í frestuðum leik sem fram fór í dag. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Blika, var kátur með sigurinn. Þetta staðfesti hann í viðtali eftir leik Íslenski boltinn 5.9.2020 17:06
Valur gæti fengið enn eina stjörnuna úr KR Orðrómar þess efnis að Kristófer Acox, leikmaður KR í Domino´s-deild karla í körfubolta, sé á leið í Val verða háværari með hverjum deginum. Körfubolti 3.9.2020 22:30
Umfjöllun og viðtöl: FH - KR 1-2 | Nöfnurnar skutu KR áfram í undanúrslit KR er komið í undanúrslit Mjólkurbikarskvenna eftir 2-1 sigur á FH í Kaplakrika í dag. Íslenski boltinn 3.9.2020 19:07
Enn kvarnast úr leikmannahópi KR | Kom ekki til greina að draga liðið úr efstu deild Kvennalið KR hefur orðið fyrir mikilli blóðtöku á undanförnum mánuðum. Tveir reynslumestu leikmenn liðsins eru hættir. Körfubolti 3.9.2020 15:23
Jakob og Helgi framlengja en DiNunno kemur ekki til KR KR hefur samið við fimm leikmenn en Mike DiNunno leikur ekki með liðinu á næsta tímabili. Körfubolti 3.9.2020 14:35
KR-konur koma úr sóttkví og fara beint í bikarleik Í annað skiptið í sumar þá bíður KR kvenna leikur í Mjólkurbikarnum þegar þær koma úr sóttkví. Það hefur verið nóg af slíkum hléum hjá KR liðinu í sumar. Íslenski boltinn 2.9.2020 15:01
KR vann Fylki í spennandi leik Fylkir sendi skýr skilaboð um að þeir ætli sér að berjast um efstu fjögur sætin í Vodafone-deildinni með sigri á heimavelli KR. Rafíþróttir 2.9.2020 08:05
Vodafonedeildin í beinni Vodafone deildin hefst með látum í kvöld þegar að KR mætir Fylki í beinni útsendingu. Fyrsta viðureign kvöldsins hefst kl 19:30 og verður sýnd á Stöð 2 esport og hér á Vísi. Leikir kvöldsins verða samkvæmt dagskrá hér fyrir neðan. Rafíþróttir 1.9.2020 19:53
Atli bestur og Valdimar í liði umferðarinnar í sjötta sinn KR-ingurinn Atli Sigurjónsson var besti leikmaður helgarinnar í Pepsi Max-deild karla í fótbolta að mati sérfræðinga Pepsi Max-stúkunnar sem gerðu upp leikina í 15. umferð í gærkvöld. Íslenski boltinn 1.9.2020 17:01
Pablo Punyed átti að fá rautt spjald fyrir „mjög ljótt brot“ Pablo Punyed skoraði tvö mörk fyrir KR í 4-1 sigri á Skagamönnum en samkvæmt sérfræðingunum í Pepsi Max Stúkunni þá átti hann vera farinn löngu áður útaf með rautt spjald. Íslenski boltinn 1.9.2020 12:30
KR-ingar færu til Möltu eða Norður-Írlands Íslandsmeistarar KR í fótbolta munu fara til Möltu eða Norður-Írlands takist þeim að slá út Flora Tallinn í Eistlandi síðar í þessum mánuði. Fótbolti 1.9.2020 11:45
Grafalvarleg staða komin upp og íslensku félögin þurfa nú á KR-sigri að halda „Það verður dýrt partý ef við missum eitt Evrópusæti.“ Orðin féllu í Pepsi Max Stúkunni í gær en eitt íslenska Evrópusæti er í hættu eftir mjög lélegt gengi íslensku liðanna í Evrópukeppninni. Íslenski boltinn 1.9.2020 11:00
Miklar breytingar hjá topp liðunum í CS:GO Í dag hefst Vodafonedeildin í CS:GO og munu bestu lið landsins etja kappi. Aldrei áður hafa jafn margir leikir úr Vodafonedeildinni verið í beinni útsendingu á Stöð2 esport. Rafíþróttir 1.9.2020 09:15
Einn maður tengir KR og næstu mótherja þeirra í Evrópukeppninni Teitur Þórðarson þjálfaði bæði KR og mótherja þeirra í Flora Tallin á sínum tíma og bæði spiluðu Evrópuleiki undir hans stjórn. Fótbolti 31.8.2020 17:30
KR-ingar þurfa að fara til Eistlands í Evrópudeildinni KR-ingar sluppu við sænsku meistarana í Djurgården en fengu ekki heimaleik. Fótbolti 31.8.2020 11:26
KR-ingar gætu mætt liði frá Gíbraltar eða San Marínó KR-ingar gæti haft heppnina með sér þegar dregið verður í forkeppni Evrópudeildarinnar í dag. Fótbolti 31.8.2020 08:52
Sjáðu mörkin á Meistaravöllum, sigurmark Pedersen og glæsimörkin á Nesinu Fjórir leikir fóru fram í Pepsi Max-deild karla í gær og voru skoruð átta mörk í þeim. Fimm þeirra komu í leik KR og ÍA á Meistaravöllum. Íslenski boltinn 31.8.2020 08:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍA 4-1 | Atli og Pablo komu KR á beinu brautina Atli Sigurjónsson og Pablo Punyed skoruðu tvö mörk hvor þegar KR vann ÍA 4-1 í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. KR hafði leikið fjóra leiki í röð í deildinni án sigurs en átti góðan leik í dag. Íslenski boltinn 30.8.2020 16:16
Sjáðu markasúpuna úr Reykjavíkurslagnum, atvikin umdeildu í Garðabæ og mörkin hjá HK Sjáðu öll mörk gærkvöldsins úr leikjunum þremur sem fóru fram í Pepsi Max deildinni í gær. Íslenski boltinn 27.8.2020 07:31
Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 4-5 | Valur hafði betur í ótrúlegum leik Valur er komið með fimm stiga forskot á toppi Pepsi Max deildarinnar. Íslenski boltinn 26.8.2020 16:15
Valur og KR hafa unnið alla leikina í sumar þar sem þau skora fyrsta markið Valur heimsækir KR í stórleik dagsins í Pepsi Max deild karla og það er ljóst að fyrsta markið í leiknum verður gríðarlega mikilvægt. Íslenski boltinn 26.8.2020 15:01
Segir að sóttkví KR-inga muni ekki hjálpa Valsmönnum á morgun Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að sóttkvíin sem KR-ingar voru sendir í eftir ferðina til Skotlands muni ekki hjálpa Valsmönnum á morgun. Íslenski boltinn 25.8.2020 20:00
KR kallar hægri bakvörð til baka úr láni frá Leikni Reykjavík Íslandsmeistarar KR hafa kallað hægri bakvörðinn Hjalta Sigurðsson til baka úr láni frá Leikni Reykjavík. Íslenski boltinn 25.8.2020 17:16
Formaður KSÍ segir gagnrýni Rúnars ósanngjarna Guðni Bergsson formaður KSÍ hefur sent frá sér pistil þar sem hann svarar gagnrýni Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, í Sportpakkanum á Stöð 2 í gær. Íslenski boltinn 25.8.2020 14:46
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent