Breiðablik Blikar enduðu efstir og fara áfram Breiðabliki tókst að tryggja sér efsta sæti síns riðils í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta karla, á markatölu, en liðið vann Keflavík 4-0 á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 7.3.2024 21:20 Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Breiðablik 104-91 | Fyrsti deildarsigur Hamars á tímabilinu í höfn Hamar nældi sér í sín fyrstu stig á yfirstandandi keppnistímabili í Subway-deild karla í körfubolta þegar liðið lagði Breiðablik að velli í kvöld en liðin leiddu þá saman hesta sína í botnslag deildarinnar í Hveragerði. Lokatölur í leiknum urðu 104-91 Hamarsmönnum í vil. Körfubolti 7.3.2024 18:30 Danskur varnarmaður til Breiðabliks Danski varnarmaðurinn Daniel Obbekjær er genginn í raðir Breiðabliks. Hann samdi við félagið út tímabilið 2025. Íslenski boltinn 6.3.2024 15:40 Á allt öðrum stað en hin liðin Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, segist nokkuð ánægður með stöðuna á leikmannahópi liðsins nú þegar mánuður er í fyrsta leik í Bestu deild karla. Blikar hafa þá þurft að aðlagast heldur óvenjulegu undirbúningstímabili. Íslenski boltinn 6.3.2024 10:01 Hræddur að fara of nærri Norður-Kóreu Norðmaðurinn Benjamin Stokke hafnaði tilboðum víða að á kostnað Breiðabliks sem hann mun leika með í Bestu deild karla í sumar. Fyrrum leikmaður Blika gerði mikið til að sannfæra Norðmanninn um að koma til Íslands. Íslenski boltinn 5.3.2024 10:00 Blikar tilkynna framherjann Stokke Norski framherjinn Benjamin Stokke er genginn í raðir Breiðabliks og mun spila með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 3.3.2024 16:26 Ekki fyrir fram ákveðin atburðarás: „Sá þetta bara í fjölmiðlum“ Eftir nokkurt óvissutímabil hefur Aron Jóhannsson skrifað undir nýjan samning við Bestu deildar lið Vals. Breiðablik reyndi að klófesta miðjumanni reynda en án árangurs. Hann þvertekur fyrir að um fyrir fram ákveðna atburðarás hafi verið að ræða, af sinni hálfu, til þess að vænka samningsstöðu sína gagnvart Val. Íslenski boltinn 28.2.2024 08:01 Blikar horfa út fyrir landsteinana Breiðablik er í þann mund að semja við tvo leikmenn frá Skandinavíu sem munu leika með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu á komandi leiktíð. Annar er Dani sem spilaði síðast í Færeyjum og hinn er norskur framherji sem hefur nær eingöngu spilað í heimalandinu. Íslenski boltinn 26.2.2024 23:01 Breiðablik og Breiðablik með örugga sigra í kvöld Karla- og kvennalið unnu leiki kvöldsins í Lengjubikarnum í fótbolta örugglega. Íslenski boltinn 23.2.2024 22:30 Umfjöllun: Breiðablik - Þór Þ. 82-105 | Þægilegur göngutúr í garðinum hjá Þórsurum í Smáranum Þór Þorlákshöfn vann afar sannfærandi 105-82 sigur þegar liðið sótti Breiðablik heim í Smárann í Kópavogi í 18. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 15.2.2024 18:31 Öruggur sigur FH gegn Blikum FH vann öruggan 1-3 sigur er liðið heimsótti Breiðablik í riðli 1 í A-deild Lengjubikarsins í kvöld. Fótbolti 13.2.2024 19:23 „Sem betur fer er hún minn helsti stuðningsmaður“ Fótboltamaðurinn Gísli Eyjólfsson hefur yfirgefið uppeldisfélagið Breiðablik og freistar gæfunnar í atvinnumennsku með Halmstad í Svíþjóð. Hann þakkar unnustunni traustið og segir verkefnið tikka í öll box. Fótbolti 11.2.2024 09:00 Að nálgast fertugt en tekur slaginn með Blikum Þrátt fyrir að hafa orðið 38 ára gamall á dögunum hefur Arnór Sveinn Aðalsteinsson ákveðið að taka slaginn með Breiðabliki í Bestu deild karla í knattspyrnu á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 8.2.2024 22:46 Gísli genginn í raðir Halmstad Gísli Eyjólfsson er genginn í raðir sænska úrvalsdeildarfélagið Halmstad frá Breiðabliki. Fótbolti 6.2.2024 18:13 Valur hafnaði tilboði Breiðabliks í Aron Jó Þrátt fyrir miklar breytingar á þjálfarateymi og leikmannahóp þá er Breiðablik stórhuga fyrir komandi tímabil í Bestu deild karla. Liðið bauð í Aron Jóhannsson, leikmann Vals, en tilboðinu var hafnað. Íslenski boltinn 5.2.2024 17:46 Blikar frá Barcelona beint á æfingu: „Erfitt að hringja sig inn veikan þá“ Karlalið Breiðabliks hóf í vikunni undirbúning fyrir komandi leiktíð í Bestu deild karla. Aldrei hefur lið hafið undirbúninginn eins seint. Leikmenn liðsins eru örlítið ryðgaðir en fagna nýbreytninni. Íslenski boltinn 3.2.2024 08:01 Davíð til Danmerkur Fótboltamaðurinn Davíð Ingvarsson er genginn í raðir danska B-deildarliðsins Kolding frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 2.2.2024 13:23 Ágúst Eðvald: Veit alveg hvað í mér býr Ágúst Eðvald Hlynsson samdi nýverið við AB Gladsaxe sem spilar í C-deildinni í Danmörku. Hann segir að ekki sé um að ræða skrif niður á við frá Breiðabliki þar sem hann spilaði á síðasta ári en nýir eigendur AB stefna hátt og er Ágúst Eðvald spenntur að vera hluti af því verkefni. Fótbolti 2.2.2024 09:00 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Breiðablik 95-90 | Meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Tindastóll vann nauman fimm stiga sigur er liðið tók á móti Breiðabliki í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 95-90. Körfubolti 1.2.2024 18:31 Tíu bestu liðin (1984-2023): Breiðablik 2022 | Háflug á vængjum Hrafnsins Breiðablik missti af Íslandsmeistaratitlinum 2021 á grátlegan hátt en kom öflugt til baka og vann titilinn með talsverðum yfirburðum árið eftir. Blikar, með Ísak Snæ Þorvaldsson í feiknaformi, byrjuðu tímabilið af gríðarlegum krafti, unnu fyrstu átta leiki sína og voru alltaf fremstir í kapphlaupinu um titilinn. Þá gerðu þeir sig gildandi í Evrópukeppni. Íslenski boltinn 30.1.2024 10:01 Barbára til Breiðabliks Fótboltakonan Barbára Sól Gísladóttir er gengin í raðir Breiðabliks frá Selfossi. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við Kópavogsfélagið. Íslenski boltinn 29.1.2024 14:01 „Alveg sama hvað öðru fólki finnst um það“ Ólöf Sigríður Kristinsdóttir samdi nýverið við Breiðablik og spilar með liðinu í Bestu deild kvenna næsta sumar. Hún nýtur lífsins í Harvard-háskóla og spilar þar með skólaliði fram á vor. Íslenski boltinn 28.1.2024 08:01 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Grindavík 84-106 |Fimm deildarsigrar í röð hjá Grindvíkingum Breiðablik tók á móti Grindavík á sameiginlegum heimavelli liðanna tveggja í Smáranum. Eftir jafnan leik framan af tók Grindavík fram úr snemma í seinni hálfleik og Breiðablik átti ekki afturkvæmt, lokatölur 84-106 Grindavíkursigur. Körfubolti 25.1.2024 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Álftanes - Breiðablik 106-100 | Álftanes vann Breiðablik eftir framlengingu Álftanes bar sigurorð af Breiðabliki, 106-100, eftir framlengdan leik þegar liðin leiddu saman hesta sína í Forsetahöllina í 14. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18.1.2024 18:30 Breyttar fjölskylduaðstæður vógu þyngst Aron Bjarnason sneri nýverið heim úr atvinnumennsku og samdi við Breiðablik fyrir komandi leiktíð í Bestu deild karla. Það var smá bras að losa sig frá liði hans erlendis en hann var ákveðinn í heimför. Íslenski boltinn 17.1.2024 19:47 Everage til Hauka eftir allt saman Körfuboltamaðurinn Everage Richardsson mun ganga í raðir Hauka frá Breiðabliki eftir allt saman. Mögulega vistaskipti Everage en nú er ljóst að hann mun klára tímabilið með Haukum. Körfubolti 16.1.2024 20:31 Ólöf Sigríður skrifar undir samning við Breiðablik Landsliðsframherjinn Ólöf Sigríður Kristinsdóttir hefur skrifað undir samning við Breiðablik fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 16.1.2024 09:50 Aron Bjarnason í Breiðablik Aron Bjarnason er kominn aftur heim til Íslands og hefur samið við Breiðablik í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 12.1.2024 13:19 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Höttur 78-86 | Óþarflega naumur sigur gestanna Höttur vann átta stiga sigur gegn Breiðablik í 13. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld, 78-86. Sigurinn var óþarflega naumur, því Hattarmenn leiddu með 27 stiga mun fyrir lokaleikhlutann. Körfubolti 11.1.2024 17:01 „Héldum að við værum of kúl til að klára þetta á fullu“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í Subway-deild karla í körfubolta, var hóflega sáttur með sigur sinna manna gegn Breiðabliki í kvöld. Körfubolti 11.1.2024 19:52 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 65 ›
Blikar enduðu efstir og fara áfram Breiðabliki tókst að tryggja sér efsta sæti síns riðils í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta karla, á markatölu, en liðið vann Keflavík 4-0 á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 7.3.2024 21:20
Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Breiðablik 104-91 | Fyrsti deildarsigur Hamars á tímabilinu í höfn Hamar nældi sér í sín fyrstu stig á yfirstandandi keppnistímabili í Subway-deild karla í körfubolta þegar liðið lagði Breiðablik að velli í kvöld en liðin leiddu þá saman hesta sína í botnslag deildarinnar í Hveragerði. Lokatölur í leiknum urðu 104-91 Hamarsmönnum í vil. Körfubolti 7.3.2024 18:30
Danskur varnarmaður til Breiðabliks Danski varnarmaðurinn Daniel Obbekjær er genginn í raðir Breiðabliks. Hann samdi við félagið út tímabilið 2025. Íslenski boltinn 6.3.2024 15:40
Á allt öðrum stað en hin liðin Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, segist nokkuð ánægður með stöðuna á leikmannahópi liðsins nú þegar mánuður er í fyrsta leik í Bestu deild karla. Blikar hafa þá þurft að aðlagast heldur óvenjulegu undirbúningstímabili. Íslenski boltinn 6.3.2024 10:01
Hræddur að fara of nærri Norður-Kóreu Norðmaðurinn Benjamin Stokke hafnaði tilboðum víða að á kostnað Breiðabliks sem hann mun leika með í Bestu deild karla í sumar. Fyrrum leikmaður Blika gerði mikið til að sannfæra Norðmanninn um að koma til Íslands. Íslenski boltinn 5.3.2024 10:00
Blikar tilkynna framherjann Stokke Norski framherjinn Benjamin Stokke er genginn í raðir Breiðabliks og mun spila með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 3.3.2024 16:26
Ekki fyrir fram ákveðin atburðarás: „Sá þetta bara í fjölmiðlum“ Eftir nokkurt óvissutímabil hefur Aron Jóhannsson skrifað undir nýjan samning við Bestu deildar lið Vals. Breiðablik reyndi að klófesta miðjumanni reynda en án árangurs. Hann þvertekur fyrir að um fyrir fram ákveðna atburðarás hafi verið að ræða, af sinni hálfu, til þess að vænka samningsstöðu sína gagnvart Val. Íslenski boltinn 28.2.2024 08:01
Blikar horfa út fyrir landsteinana Breiðablik er í þann mund að semja við tvo leikmenn frá Skandinavíu sem munu leika með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu á komandi leiktíð. Annar er Dani sem spilaði síðast í Færeyjum og hinn er norskur framherji sem hefur nær eingöngu spilað í heimalandinu. Íslenski boltinn 26.2.2024 23:01
Breiðablik og Breiðablik með örugga sigra í kvöld Karla- og kvennalið unnu leiki kvöldsins í Lengjubikarnum í fótbolta örugglega. Íslenski boltinn 23.2.2024 22:30
Umfjöllun: Breiðablik - Þór Þ. 82-105 | Þægilegur göngutúr í garðinum hjá Þórsurum í Smáranum Þór Þorlákshöfn vann afar sannfærandi 105-82 sigur þegar liðið sótti Breiðablik heim í Smárann í Kópavogi í 18. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 15.2.2024 18:31
Öruggur sigur FH gegn Blikum FH vann öruggan 1-3 sigur er liðið heimsótti Breiðablik í riðli 1 í A-deild Lengjubikarsins í kvöld. Fótbolti 13.2.2024 19:23
„Sem betur fer er hún minn helsti stuðningsmaður“ Fótboltamaðurinn Gísli Eyjólfsson hefur yfirgefið uppeldisfélagið Breiðablik og freistar gæfunnar í atvinnumennsku með Halmstad í Svíþjóð. Hann þakkar unnustunni traustið og segir verkefnið tikka í öll box. Fótbolti 11.2.2024 09:00
Að nálgast fertugt en tekur slaginn með Blikum Þrátt fyrir að hafa orðið 38 ára gamall á dögunum hefur Arnór Sveinn Aðalsteinsson ákveðið að taka slaginn með Breiðabliki í Bestu deild karla í knattspyrnu á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 8.2.2024 22:46
Gísli genginn í raðir Halmstad Gísli Eyjólfsson er genginn í raðir sænska úrvalsdeildarfélagið Halmstad frá Breiðabliki. Fótbolti 6.2.2024 18:13
Valur hafnaði tilboði Breiðabliks í Aron Jó Þrátt fyrir miklar breytingar á þjálfarateymi og leikmannahóp þá er Breiðablik stórhuga fyrir komandi tímabil í Bestu deild karla. Liðið bauð í Aron Jóhannsson, leikmann Vals, en tilboðinu var hafnað. Íslenski boltinn 5.2.2024 17:46
Blikar frá Barcelona beint á æfingu: „Erfitt að hringja sig inn veikan þá“ Karlalið Breiðabliks hóf í vikunni undirbúning fyrir komandi leiktíð í Bestu deild karla. Aldrei hefur lið hafið undirbúninginn eins seint. Leikmenn liðsins eru örlítið ryðgaðir en fagna nýbreytninni. Íslenski boltinn 3.2.2024 08:01
Davíð til Danmerkur Fótboltamaðurinn Davíð Ingvarsson er genginn í raðir danska B-deildarliðsins Kolding frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 2.2.2024 13:23
Ágúst Eðvald: Veit alveg hvað í mér býr Ágúst Eðvald Hlynsson samdi nýverið við AB Gladsaxe sem spilar í C-deildinni í Danmörku. Hann segir að ekki sé um að ræða skrif niður á við frá Breiðabliki þar sem hann spilaði á síðasta ári en nýir eigendur AB stefna hátt og er Ágúst Eðvald spenntur að vera hluti af því verkefni. Fótbolti 2.2.2024 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Breiðablik 95-90 | Meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Tindastóll vann nauman fimm stiga sigur er liðið tók á móti Breiðabliki í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 95-90. Körfubolti 1.2.2024 18:31
Tíu bestu liðin (1984-2023): Breiðablik 2022 | Háflug á vængjum Hrafnsins Breiðablik missti af Íslandsmeistaratitlinum 2021 á grátlegan hátt en kom öflugt til baka og vann titilinn með talsverðum yfirburðum árið eftir. Blikar, með Ísak Snæ Þorvaldsson í feiknaformi, byrjuðu tímabilið af gríðarlegum krafti, unnu fyrstu átta leiki sína og voru alltaf fremstir í kapphlaupinu um titilinn. Þá gerðu þeir sig gildandi í Evrópukeppni. Íslenski boltinn 30.1.2024 10:01
Barbára til Breiðabliks Fótboltakonan Barbára Sól Gísladóttir er gengin í raðir Breiðabliks frá Selfossi. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við Kópavogsfélagið. Íslenski boltinn 29.1.2024 14:01
„Alveg sama hvað öðru fólki finnst um það“ Ólöf Sigríður Kristinsdóttir samdi nýverið við Breiðablik og spilar með liðinu í Bestu deild kvenna næsta sumar. Hún nýtur lífsins í Harvard-háskóla og spilar þar með skólaliði fram á vor. Íslenski boltinn 28.1.2024 08:01
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Grindavík 84-106 |Fimm deildarsigrar í röð hjá Grindvíkingum Breiðablik tók á móti Grindavík á sameiginlegum heimavelli liðanna tveggja í Smáranum. Eftir jafnan leik framan af tók Grindavík fram úr snemma í seinni hálfleik og Breiðablik átti ekki afturkvæmt, lokatölur 84-106 Grindavíkursigur. Körfubolti 25.1.2024 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Álftanes - Breiðablik 106-100 | Álftanes vann Breiðablik eftir framlengingu Álftanes bar sigurorð af Breiðabliki, 106-100, eftir framlengdan leik þegar liðin leiddu saman hesta sína í Forsetahöllina í 14. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 18.1.2024 18:30
Breyttar fjölskylduaðstæður vógu þyngst Aron Bjarnason sneri nýverið heim úr atvinnumennsku og samdi við Breiðablik fyrir komandi leiktíð í Bestu deild karla. Það var smá bras að losa sig frá liði hans erlendis en hann var ákveðinn í heimför. Íslenski boltinn 17.1.2024 19:47
Everage til Hauka eftir allt saman Körfuboltamaðurinn Everage Richardsson mun ganga í raðir Hauka frá Breiðabliki eftir allt saman. Mögulega vistaskipti Everage en nú er ljóst að hann mun klára tímabilið með Haukum. Körfubolti 16.1.2024 20:31
Ólöf Sigríður skrifar undir samning við Breiðablik Landsliðsframherjinn Ólöf Sigríður Kristinsdóttir hefur skrifað undir samning við Breiðablik fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 16.1.2024 09:50
Aron Bjarnason í Breiðablik Aron Bjarnason er kominn aftur heim til Íslands og hefur samið við Breiðablik í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 12.1.2024 13:19
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Höttur 78-86 | Óþarflega naumur sigur gestanna Höttur vann átta stiga sigur gegn Breiðablik í 13. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld, 78-86. Sigurinn var óþarflega naumur, því Hattarmenn leiddu með 27 stiga mun fyrir lokaleikhlutann. Körfubolti 11.1.2024 17:01
„Héldum að við værum of kúl til að klára þetta á fullu“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í Subway-deild karla í körfubolta, var hóflega sáttur með sigur sinna manna gegn Breiðabliki í kvöld. Körfubolti 11.1.2024 19:52
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent