Breiðablik

18. umferð CS:GO | Dusty meistarar enn á ný
Eftir æsispennandi lokaumferð unnu Dusty Ljósleiðaradeildina í CS:GO á síðustu metrunum.

Stjarnan fær liðsstyrk frá Blikum
Stjarnan hefur fengið unglingalandsliðskonuna Eyrúnu Völu Harðardóttur til liðs við sig fyrir komandi átök í Bestu-deild kvenna í fótbolta.

Blikar hefndu fyrir tapið gegn FH
Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu góðan 3-1 sigur er liðið tók á móti FH í riðli tvö í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í kvöld.

Meistararnir fá Oliver
Íslandmeistarar Breiðabliks í fótbolta hafa fengið til sín Skagamanninn Oliver Stefánsson frá Norrköping í Svíþjóð. Hann skrifaði undir samning við Blika sem gildir næstu þrjár leiktíðir eða út árið 2025.

Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík-Breiðablik 135-95 | Eftir erfiða byrjun gjörsigruðu Njarðvíkingar Blika
Njarðvík og Breiðablik mættust í Subway deild karla í körfubolta fyrr í kvöld á heimavelli fyrrnefnda liðsins. Skemmst er frá því að segja að leikurinn endaði með stórsigri heimamanna 135-95.

Benedikt: „Það er ógeðslega erfitt að spila á móti þeim“
Benedikt Guðmundssyni, þjálfara liðs Njarðvíkur í Subway-deild karla í körfubolta, leist ekkert á blikuna í upphafi leiks hans manna á heimavelli gegn Breiðablik fyrr í kvöld. Eftir tvær og hálfa mínútu í fyrsta leikhluta var staðan 0-11 fyrir gestina.

Furious frábær í furðulegum leik
Breiðablik lagði Fylki í lokaumferð Ljósleiðaradeildarinnar.

17. umferð CS:GO | Þrjú lið jöfn á toppnum fyrir lokaumferðina | Ráðast úrslitin af innbyrðis viðureignum?
Atlantic, Dusty og Þór eru jöfn að stigum á toppnum þegar aðeins ein umferð er eftir.

Dabbehhh hélt lífi í sigurvon Þórs
Þór þurfti að vinna Breiðablik til að halda í við Dusty og Atlantic fyrir lokaumferðina

Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍR 91-104 | Allt annað að sjá ÍR-inga
ÍR-ingar unnu sinn annan sigur í röð í Subway-deild karla þegar þeir heimsóttu Breiðablik í 16. umferð deildarinnar í kvöld. ÍR-ingar fóru með þrettán stiga sigur úr Smáranum, 91-104 lokatölur.

„Svo dúkkar þessi bakvarðar pæling ekki aftur upp fyrr en af illri nauðsyn“
Íslandsmeistarinn og fyrirliðinn Höskuldur Gunnlaugsson er með áhugaverðari leikmönnum Bestu deildar karla í fótbolta fyrir margar sakir. Segja má að hann fari ótroðnar slóðir innan vallar sem utan en hér verður meira einblínt á það sem gerist innan vallar.

Íslandsmeistararnir byrja Lengjubikarinn á sigri
Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu öruggan 3-1 sigur er liðið fékk Selfyssinga í heimsókn í riðli 2 í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í dag.

16. umferð CS:GO | Úrslitin munu ráðast á lokametrunum
Enn er allt í járnum í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO þegar einungis tvær umferðir eru eftir.

Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Breiðablik 109-89 | Keflvíkingar enn ósigraðir á heimavelli
Keflavík hefur nú unnið alla átta heimaleiki sína á tímabilinu eftir öruggan 20 stiga sigur gegn Breiðablik í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 109-89, en með sigrinum jöfnuðu Keflvíkingar Val á toppi deildarinnar.

Blikar lentu í gini úlfsins - sjáðu mörkin í skellinum á móti FH
FH vann fyrsta titil knattspyrnuársins 2023 þegar liðið tryggði sér Þungavigtarbikarinn í gær. FH-ingar gerðu það með stæl eða með því að vinna 4-0 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks á þeirra eigin heimavelli.

Heiðdís til Basel
Varnarmaðurinn Heiðdís Lillýjardóttir er gengin í raðir Basel frá Breiðabliki. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við svissneska félagið.

Lárus Ingi: Við hvílum okkur svolítið í fyrri hálfleik
Lárus Ingi Magnússon aðstoðarþjálfari liðs Njarðvíkur í Subway deild kvenna í körfubolta, sem gegndi hlutverki aðalþjálfara í fjarveru Rúnars Inga Erlingssonar, var ekki beinlínis skælbrosandi eftir stórsigur á liði Breiðabliks 85-45 fyrr í kvöld.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Njarðvík - Breiðablik 85-45 | Njarðvík kafsigldi Blika í síðari hálfleik
Fyrsti leikur nítjándu umferðar Subway deildar kvenna í körfubolta fór fram fyrr í kvöld í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Lið Njarðvíkur tók þar á móti liði Breiðabliks. Njarðvík hefur haft gott tak á Blikum og ekki breyttist það í kvöld, lokatölur 85-45.

Atlantic knúði fram sigur á lokametrunum
Atlantic og Breiðablik mættust í fyrsta leik 16. umferðarinnar í CS:GO

Óskar Hrafn og Heimir bítast um fyrsta Þungavigtarbikarinn í kvöld
Fyrsti fótboltatitilinn á árinu 2023 er í boði í kvöld og verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Orlando City staðfestir kaupin á Degi
Bandaríska knattspyrnufélagið Orlando City staaðfesti fyrr í dag kaupin á Degi Dan Þórhallssyni frá Breiðablik.

Kristjana: Erum komnar með leiðtoga sem er jákvæð
Kristjana Eir Jónsdóttir, þjálfari Fjölnis, var sátt eftir nauman sigur gegn Breiðablik í 18. umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í Smáranum.

Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fjölnir 72-73 | Dramatískur sigur Fjölniskvenna
Fjölnir vann nauman sigur á Breiðablik í botnslag 18. umferðar Subway-deildar kvenna í kvöld.

Kári Jónsson: Vorum kannski orðnir of þægilegir
Kári Jónsson sá alveg hag í því að hafa tapað fyrir Breiðabliki í kvöld þó að hann hafi náttúrlega verið svekktur með frammistöðuna. Leikurinn endaði 89-78 og þrátt fyrir 20 stig frá Kára þá áttu Valsmenn varla möguleika á móti Blikum í seinni hálfleik sérstaklega.

Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 89-78 | Heimamenn vaknaðir af værum blundi
Eftir fjögur töp í röð sýndu leikmenn Breiðabliks úr hverju þeir eru gerðir þegar þeir lögðu Íslandsmeistara Vals með 11 stiga mun í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur í Smáranum 89-78 og segja má að Breiðablik sé vaknað af værum blundi. Sigurinn færir Blika líka í áttina að heimavallarréttinum en það eru þó fjögur stig í fjórða sætið úr því fimmta þar sem Blikar finna sig í dag eftir 14 umferðir.

Dagskráin í dag: Subway-deild karla og risaleikur í enska bikarnum
Stórleikur Manchester City og Arsenal er á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Einnig verða beinar útsendingar frá Subway-deild karla og BLAST-Premier mótinu í CS:GO.

Lalli: Það er ekki allt að smella en það er ýmislegt að smella
Grindvíkingar unnu öruggan sigur á Breiðabliki í HS-Orku höllinni í kvöld í Subway-deild kvenna, lokatölur 82-59. Sigurinn virtist í raun aldrei í hættu og fljótlega settu heimakonur í fluggírinn og tóku öll völd á vellinum.

Umfjöllun og viðtal: Grindavík - Breiðablik 82-59 | Fjórði sigur Grindavíkur í röð
Grindavík vann öruggan sigur á Breiðablik í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld en liðin mættust suður með sjó. Lokatölur 82-59 og Grindavík eltir Njarðvík í baráttunni um sæti í úrslitakeppni.

Kvennalið Bayern auglýsir afrek karlanna á búningunum og Valur er í sömu stöðu
Stjörnur á búningum kvennaliða eru til umræðu í Noregi eftir að eitt stærsta félag Noregs, Rosenborg, ákvað að breyta búningum sínum.

Fabrizio Romano tjáir sig um vistaskipti Dags Dan
Fyrr í dag var greint frá því að Dagur Dan Þórhallsson, leikmaður Íslandsmeistara Breiðabliks í fótbolta, væri á leið til Orlando City í MLS-deildinni. Nú hefur hinn tilkynningaóði blaðamaður Fabrizio Romano tjáð sig um möguleg vistaskipti Dags Dan.