

Selfoss og Keflavík gerðu markalaust jafntefli í Inkasso-deildinni í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á Selfossi.
Víkingur R. hefur samið við Króatann Josip Fucek.
Framherjinn Hólmbert Aron Friðjónsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá KR.
Óvíst er hver framtíð framherjans Hólmberts Arons Friðjónssonar verður.
Sóknarmaðurinn Martin Lund Pedersen, leikmaður Fjölnis, er stoðsendingahæstur í Pepsi-deild karla.
Víkingurinn Óttar Magnús Karlsson hefur komið eins og stormsveipur inn í Pepsi-deild karla í sumar.
Fjölnir hefur lánað miðjumanninn Guðmund Böðvar Guðjónsson til ÍA út tímabilið.
Slóvenski miðvörðurinn Denis Kramar er genginn í raðir Víkings Ó.
Eyjamenn eru örugglega orðnir langþreyttir á því að tapa síðasta leik fyrir Þjóðhátíð en það gæti gerst sjötta árið í röð við Hástein í kvöld.
Fyrr í sumar var leikmaður látinn fara frá liði í 2. deildinni hér á landi vegna gruns um veðmálasvindl.
Íslandsmeistarar FH hafa gert samning við færeyska landsliðsmanninn Kaj Leo í Bartalsstovu um að leika með liðinu út tímabilið.
Grindavík og Huginn skildu jöfn, 2-2, í síðasta leik kvöldsins í Inkasso-deildinni.
Fjórum leikjum í 13. umferð Inkasso-deild karla er lokið.
Þrjú mörk og tvö rauð spjöld litu dagsins ljós þegar Fram og Þór áttust við í Laugardalnum í kvöld. Þetta var fyrsti leikurinn í 13. umferð og höfðu heimamenn betur, 2-1.
Fylkismenn hafa styrkt sig fyrir lokaátökin í Pepsi-deild karla.
Tólf dómarar munu koma að dómgæslunni í tveimur undanúrslitaleikjum í Borgunarbikar karla sem fara fram í kvöld á morgun en þar mun koma í ljós hvaða lið komast í bikarúrslitaleikinn í ár.
Fimm leikmenn úr Pepsi-deild karla voru úrskurðaðir í leikbann á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í gær.
Róbert Örn Óskarsson átti frábæran leik þegar Víkingur vann 1-0 sigur á KR í Víkinni í gær.
Sjáðu tvær algjörlega magnaðar markvörslur úr Pepsi-deild karla.
Vesturbæjarliðið tapaði í fyrsta sinn fyrir Víkingi í Fossvogi og er í tíunda sæti Pepsi-deildarinnar.
„Þeir voru miklu betra liðið í kvöld, ég ætla ekki að fara neita því,“ segir Gary Martin, leikmaður Víkings, eftir sigurinn í kvöld. Víkingur vann frábæran sigur á KR, 1-0, í 12. umferð Pepsi-deildar karla.
Gary Martin, framherji Víkings R., heldur utan til Noregs í fyrramálið þar sem hann mun skoða aðstæður og æfa með Lilleström.
Víkingur bar sigurorð af KR í lokaleik 12. umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur 1-0, Víkingum í vil.
Miðjumaðurinn Sindri Björnsson er kominn aftur til Leiknis R. eftir að hafa verið í láni hjá Val undanfarna mánuði.
Víkingar gætu verið að missa sinn markahæsta leikmann sem þeir fengu fyrir tímabilið.
Víkingur tekur á móti KR í lokaleik 12. umferðar Pepsi-deildar karla en sigur heimamanna yrði sögulegur.
Ólafur Jóhannesson hafði engan áhuga á að svara spurningum um kaup og sölur Valsmanna eftir leik liðsins gegn Fjölni í gærkvöldi.
Stjörnumenn héldu öðru sætinu eftir dramatískan 2-1 endurkomusigur á Fylki í Árbænum í kvöld.
Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, var brjálaður í leikslok eftir tap síns liðs gegn Stjörnunni.
Breiðablik hélt sér í toppbaráttunni með torsóttum seiglusigri gegn Ólsurum á útivelli.