Íslenski körfuboltinn

Fréttamynd

Aðstoðuðu körfuboltakempu við að bjarga bát og fá björgunarlaun

Ferðaþjónustufyrirtækið Drangeyjarferðir ehf. þarf að greiða Útgerðarfélagi Skagfirðinga 2,5 milljónir í björgunarlaun eftir að bátnum Hafsól SK-96 var bjargað frá altjóni við Drangey á síðasta ári. Helgi Rafn Viggósson, fyrirliði körfuknattleiksliðs Tindastóls og starfsmaður Drangeyjarferða, lék lykilhlutverk í björgun bátsins ásamt áhöfn útgerðarfélagsins.

Innlent
Fréttamynd

Danero Thomas í Hamar

Danero Thomas er genginn til liðs við Hamar í 1. deildinni eftir að hafa leikið með Tindastól á síðustu leiktíð.

Körfubolti
Fréttamynd

Frábært að fá þessa leiki

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta hefur fyrsta verkefni sitt undir stjórn Benedikts Guðmundssonar eftir helgi á Smáþjóðaleikunum. Aðspurður segir Benedikt að það gangi vel að byggja upp nýtt landslið.

Körfubolti