Spænski boltinn Bale klár í slaginn gegn Barcelona Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, segir að Gareth Bale nái leiknum gegn Barcelona á morgun en sigur þar myndi vera risaskref í átt að langþráðum deildarmeistaratitli hjá Madrídingum. Fótbolti 22.4.2017 12:29 Sonur Ronaldo farinn að sýna kunnuglega aukaspyrnutakta | Myndband Það verða töluverðar væntingar gerðar til sonar Cristiano Ronaldo en sá yngri sýndi kunnuglega takta er hann fékk að taka aukaspyrnu í leik í Madríd í vikunni. Fótbolti 22.4.2017 11:54 Granada færist nær fallinu Staða Granada í spænsku úrvalsdeildinni verður erfiðari með hverri vikunni. Fótbolti 21.4.2017 21:38 Eiður Smári að störfum á El Clasico Verður sérfræðingur beIN Sports sjónvarpsstöðvarinnar frá Katar. Fótbolti 21.4.2017 09:00 Tíu ára afmælinu fagnað með Pac Man Áratugur síðan að Lionel Messi skoraði Maradona-markið sitt ótrúlega gegn Getafe. Fótbolti 19.4.2017 10:15 Notar þvaglegg og pissaði blóði eftir æfingar og leiki Saúl Níguez, leikmaður Atlético Madrid, hefur notað þvaglegg undanfarin tvö tímabil og pissaði blóði eftir allar æfingar og leiki. Fótbolti 17.4.2017 16:55 Adams hrósaði Sverri Sverrir Ingi Ingason fékk hrós frá Tony Adams, nýjum knattspyrnustjóra Granada, eftir 0-3 tap fyrir Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Fótbolti 17.4.2017 13:17 Tap í fyrsta leik Adams við stjórnvölinn Granada tapaði 0-3 fyrir Celta Vigo í fyrsta leik liðsins undir stjórn Tonys Adams. Fótbolti 16.4.2017 20:48 Klúðruðu tveimur vítum á tveimur mínútum og hafa klúðrað sex vítum í röð Þótt Atlético Madrid vinni hvern leikinn á fætur öðrum þessa dagana gengur liðinu bölvanlega að skora úr vítaspyrnum. Fótbolti 15.4.2017 21:26 Messi með tvö mörk og stoðsendingu í sigri Börsunga Barcelona minnkaði forskot Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar aftur niður í þrjú stig með 3-2 sigri á Real Sociedad í kvöld. Fótbolti 15.4.2017 20:39 Hvað er Tony Adams að gera? | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi Ingason fékk nýjan stjóra í vikunni þegar Arsenal-goðsögnin Tony Adams tók við Granada. Fótbolti 15.4.2017 11:48 Real Madrid lenti tvisvar undir en vann samt án BBC Real Madrid kom til baka og vann afar mikilvægan sigur á Sporting Gijon, 2-3, í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 15.4.2017 16:15 Torres: Engin ástæða fyrir Griezmann að fara Fernando Torres hvetur Antoine Griezmann til að halda kyrru fyrir hjá Atlético Madrid. Fótbolti 13.4.2017 17:38 Neymar missir af El Clásico Neymar missir af El Clásico, leik Real Madrid og Barcelona laugardaginn 23. apríl næstkomandi. Fótbolti 11.4.2017 16:22 Tony Adams nýr stjóri Sverris Inga og félaga Sverrir Ingi Ingason er kominn með nýjan knattspyrnustjóra hjá Granada. Fótbolti 10.4.2017 12:39 Er Real Madrid tilbúið að selja bæði Bale og Ronaldo? Spænska blaðið Don Balon slær því upp í morgun að bæði forseti Real Madrid, Florentino Perez og knattspyrnustjórinn, Zinedine Zidane, séu það óánægðir með frammistöðu tveggja stærstu stjarna liðsins að þeir séu til sölu í sumar. Fótbolti 10.4.2017 08:18 Sverrir tekinn af velli eftir hálftíma leik Valencia vann góðan sigur á Granada, 3-1, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sverrir Ingi Ingason var í byrjunarliði Granada en var tekinn af velli á 33. mínútu leiksins og var þá staðan 2-0 fyrir Valencia. Fótbolti 9.4.2017 12:18 Barcelona tapaði fyrir Malaga og Neymar sá rautt Óvæntustu úrslit helgarinnar voru í spænska boltanum um helgina en Malaga vann frábæran sigur á Barcelona 2-0 á heimavelli. Fótbolti 8.4.2017 20:44 Griezmann bjargaði stiginu Real Madrid og Atletico Madrid gerði 1-1 jafntefli í borgarslagnum í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Leikurinn fór fram á Santiago Bernabeu. Fótbolti 8.4.2017 16:21 Ungir leikmenn fá langfæstu tækifærin í ensku úrvalsdeildinni Það er mikill munur á tækifærum hjá ungum knattspyrnumönnum hvort þeir spila í ensku úrvalsdeildinni eða öðrum af bestu deildum Evrópu. Enski boltinn 7.4.2017 13:07 Antonio Conte sá fyrsti sem nær tvennunni á móti Guardiola Pep Guardiola kynntist í gærkvöldi tvennu sem hann hafði aldrei áður upplifað á knattspyrnustjóraferlinum sínum. Bæði tímamótin segja samt kannski meira um frábæran árangur hans sem stjóra frekar en annað. Enski boltinn 6.4.2017 09:22 Morata sá til þess að BBC var ekki saknað BBC-tríóið hjá Real Madrid fékk hvíld þegar liðið mætti Leganés á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Það kom þó ekki að sök því Real Madrid vann 2-4 sigur. Fótbolti 5.4.2017 21:34 Messi sneri aftur og skoraði tvö Lionel Messi sneri aftur í lið Barcelona eftir leikbann og skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 3-0 sigri á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 5.4.2017 19:31 Þjálfarinn handtekinn eftir 12-0 tap á móti Barcelona Ítalski þjálfarinn Filippo di Pierro var handtekinn eftir að lið hans tapaði 12-0 á móti b-liði Barcelona um helgina. Fótbolti 5.4.2017 10:22 Fékk stuðning frá The Strokes Lionel Messi hefur átt erfiða daga að undanförnu. Argentínski snillingurinn var dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að láta aðstoðardómara í leik Argentínu og Síle heyra það og missti fyrir vikið af leik Argentínu gegn Bólivíu í undankeppni HM 2018. Argentínumenn töpuðu leiknum 2-0. Fótbolti 4.4.2017 12:40 "Þú ert að fara að falla tíkarsonurinn þinn“ Það fauk í króatíska miðjumanninn Ivan Rakitic í leik Barcelona og Granada í fyrradag. Fótbolti 4.4.2017 11:57 Þurfti 11 færri leiki en Messi til að ná 100 mörkum fyrir Barcelona Brasilíumaðurinn Neymar skoraði sitt hundraðasta mark fyrir Barcelona þegar liðið lagði Granada að velli, 1-4, í gærkvöldi. Fótbolti 3.4.2017 10:27 Hagræddu úrslitum í leik á móti Börsungum Nokkrir leikmenn Eldense töpuðu viljandi á móti Barcelona B fullyrðir framherji liðsins. Fótbolti 3.4.2017 14:05 Börsungar söknuðu Messi ekkert gegn Granada Luis Suárez sá til þess að Barcelona saknaði ekki Lionel Messi þegar liðið sótti Granada heim í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 1-3, Barcelona í vil. Fótbolti 2.4.2017 20:38 Fimm stiga forskot eftir fjórða sigurinn í röð Real Madrid náði fimm stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 3-0 sigri á Alavés á Santiago Bernabéu í dag. Fótbolti 2.4.2017 16:16 « ‹ 99 100 101 102 103 104 105 106 107 … 268 ›
Bale klár í slaginn gegn Barcelona Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, segir að Gareth Bale nái leiknum gegn Barcelona á morgun en sigur þar myndi vera risaskref í átt að langþráðum deildarmeistaratitli hjá Madrídingum. Fótbolti 22.4.2017 12:29
Sonur Ronaldo farinn að sýna kunnuglega aukaspyrnutakta | Myndband Það verða töluverðar væntingar gerðar til sonar Cristiano Ronaldo en sá yngri sýndi kunnuglega takta er hann fékk að taka aukaspyrnu í leik í Madríd í vikunni. Fótbolti 22.4.2017 11:54
Granada færist nær fallinu Staða Granada í spænsku úrvalsdeildinni verður erfiðari með hverri vikunni. Fótbolti 21.4.2017 21:38
Eiður Smári að störfum á El Clasico Verður sérfræðingur beIN Sports sjónvarpsstöðvarinnar frá Katar. Fótbolti 21.4.2017 09:00
Tíu ára afmælinu fagnað með Pac Man Áratugur síðan að Lionel Messi skoraði Maradona-markið sitt ótrúlega gegn Getafe. Fótbolti 19.4.2017 10:15
Notar þvaglegg og pissaði blóði eftir æfingar og leiki Saúl Níguez, leikmaður Atlético Madrid, hefur notað þvaglegg undanfarin tvö tímabil og pissaði blóði eftir allar æfingar og leiki. Fótbolti 17.4.2017 16:55
Adams hrósaði Sverri Sverrir Ingi Ingason fékk hrós frá Tony Adams, nýjum knattspyrnustjóra Granada, eftir 0-3 tap fyrir Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Fótbolti 17.4.2017 13:17
Tap í fyrsta leik Adams við stjórnvölinn Granada tapaði 0-3 fyrir Celta Vigo í fyrsta leik liðsins undir stjórn Tonys Adams. Fótbolti 16.4.2017 20:48
Klúðruðu tveimur vítum á tveimur mínútum og hafa klúðrað sex vítum í röð Þótt Atlético Madrid vinni hvern leikinn á fætur öðrum þessa dagana gengur liðinu bölvanlega að skora úr vítaspyrnum. Fótbolti 15.4.2017 21:26
Messi með tvö mörk og stoðsendingu í sigri Börsunga Barcelona minnkaði forskot Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar aftur niður í þrjú stig með 3-2 sigri á Real Sociedad í kvöld. Fótbolti 15.4.2017 20:39
Hvað er Tony Adams að gera? | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi Ingason fékk nýjan stjóra í vikunni þegar Arsenal-goðsögnin Tony Adams tók við Granada. Fótbolti 15.4.2017 11:48
Real Madrid lenti tvisvar undir en vann samt án BBC Real Madrid kom til baka og vann afar mikilvægan sigur á Sporting Gijon, 2-3, í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 15.4.2017 16:15
Torres: Engin ástæða fyrir Griezmann að fara Fernando Torres hvetur Antoine Griezmann til að halda kyrru fyrir hjá Atlético Madrid. Fótbolti 13.4.2017 17:38
Neymar missir af El Clásico Neymar missir af El Clásico, leik Real Madrid og Barcelona laugardaginn 23. apríl næstkomandi. Fótbolti 11.4.2017 16:22
Tony Adams nýr stjóri Sverris Inga og félaga Sverrir Ingi Ingason er kominn með nýjan knattspyrnustjóra hjá Granada. Fótbolti 10.4.2017 12:39
Er Real Madrid tilbúið að selja bæði Bale og Ronaldo? Spænska blaðið Don Balon slær því upp í morgun að bæði forseti Real Madrid, Florentino Perez og knattspyrnustjórinn, Zinedine Zidane, séu það óánægðir með frammistöðu tveggja stærstu stjarna liðsins að þeir séu til sölu í sumar. Fótbolti 10.4.2017 08:18
Sverrir tekinn af velli eftir hálftíma leik Valencia vann góðan sigur á Granada, 3-1, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sverrir Ingi Ingason var í byrjunarliði Granada en var tekinn af velli á 33. mínútu leiksins og var þá staðan 2-0 fyrir Valencia. Fótbolti 9.4.2017 12:18
Barcelona tapaði fyrir Malaga og Neymar sá rautt Óvæntustu úrslit helgarinnar voru í spænska boltanum um helgina en Malaga vann frábæran sigur á Barcelona 2-0 á heimavelli. Fótbolti 8.4.2017 20:44
Griezmann bjargaði stiginu Real Madrid og Atletico Madrid gerði 1-1 jafntefli í borgarslagnum í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Leikurinn fór fram á Santiago Bernabeu. Fótbolti 8.4.2017 16:21
Ungir leikmenn fá langfæstu tækifærin í ensku úrvalsdeildinni Það er mikill munur á tækifærum hjá ungum knattspyrnumönnum hvort þeir spila í ensku úrvalsdeildinni eða öðrum af bestu deildum Evrópu. Enski boltinn 7.4.2017 13:07
Antonio Conte sá fyrsti sem nær tvennunni á móti Guardiola Pep Guardiola kynntist í gærkvöldi tvennu sem hann hafði aldrei áður upplifað á knattspyrnustjóraferlinum sínum. Bæði tímamótin segja samt kannski meira um frábæran árangur hans sem stjóra frekar en annað. Enski boltinn 6.4.2017 09:22
Morata sá til þess að BBC var ekki saknað BBC-tríóið hjá Real Madrid fékk hvíld þegar liðið mætti Leganés á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Það kom þó ekki að sök því Real Madrid vann 2-4 sigur. Fótbolti 5.4.2017 21:34
Messi sneri aftur og skoraði tvö Lionel Messi sneri aftur í lið Barcelona eftir leikbann og skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 3-0 sigri á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 5.4.2017 19:31
Þjálfarinn handtekinn eftir 12-0 tap á móti Barcelona Ítalski þjálfarinn Filippo di Pierro var handtekinn eftir að lið hans tapaði 12-0 á móti b-liði Barcelona um helgina. Fótbolti 5.4.2017 10:22
Fékk stuðning frá The Strokes Lionel Messi hefur átt erfiða daga að undanförnu. Argentínski snillingurinn var dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að láta aðstoðardómara í leik Argentínu og Síle heyra það og missti fyrir vikið af leik Argentínu gegn Bólivíu í undankeppni HM 2018. Argentínumenn töpuðu leiknum 2-0. Fótbolti 4.4.2017 12:40
"Þú ert að fara að falla tíkarsonurinn þinn“ Það fauk í króatíska miðjumanninn Ivan Rakitic í leik Barcelona og Granada í fyrradag. Fótbolti 4.4.2017 11:57
Þurfti 11 færri leiki en Messi til að ná 100 mörkum fyrir Barcelona Brasilíumaðurinn Neymar skoraði sitt hundraðasta mark fyrir Barcelona þegar liðið lagði Granada að velli, 1-4, í gærkvöldi. Fótbolti 3.4.2017 10:27
Hagræddu úrslitum í leik á móti Börsungum Nokkrir leikmenn Eldense töpuðu viljandi á móti Barcelona B fullyrðir framherji liðsins. Fótbolti 3.4.2017 14:05
Börsungar söknuðu Messi ekkert gegn Granada Luis Suárez sá til þess að Barcelona saknaði ekki Lionel Messi þegar liðið sótti Granada heim í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 1-3, Barcelona í vil. Fótbolti 2.4.2017 20:38
Fimm stiga forskot eftir fjórða sigurinn í röð Real Madrid náði fimm stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 3-0 sigri á Alavés á Santiago Bernabéu í dag. Fótbolti 2.4.2017 16:16