Spænski boltinn

67 prósent stuðningsmanna Real Madrid vilja losna við Cristiano Ronaldo
Cristiano Ronaldo hefur verið kosinn besti fótboltamaður heims undanfarin tvö ár og hefur á þeim tíma hjálpa Real Madrid að vera fyrsta félagið til að vinna Meistaradeildinni tvö ár í röð.

Flores hættur við að taka við Stoke
Stoke er án knattspyrnustjóra eftir að Mark Hughes var rekinn frá félaginu fyrr í janúar. Forráðamenn Stoke héldu að þeir væru komnir með arftaka hans í Quique Sanchez Flores, en hann skipti um skoðunn og er ekki á leiðinni til Englands.

Atletico heldur í við Börsunga
Atletico Madrid vann nauman sigur á Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í dag.

Í beinni: Real Madrid - Villarreal | Meistararnir í vandræðum
Real Madrid hefur unnið aðeins einn af síðustu fjórum deildarleikjum sínum og má ekki við að tapa fleiri stigum.

Stórsigur Börsunga tryggði þeim í undanúrslit
Barcelona komst örugglega áfram í undanúrslit spænsku bikarkeppninnar í kvöld.

Þrenna Vietto sá um Las Palmas
Luciano Vietto skoraði þrennu og tryggði Valencia sæti í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld.

Atletico örugglega áfram í undanúrslit
Atletico Madrid komst örugglega í undanúrslit spænsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld með sigri á Lleida.

Coutinho byrjar ferilinn hjá Barcelona á meiðslalistanum
Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho varð í dag formlega leikmaður Barcelona er hann skrifaði undir fimm og hálfs árs samning við félagið.

Messi jafnaði markamet Müller
Gærdagurinn var sögulegur hjá argentínska snillingnum Lionel Messi, leikmanni Barcelona.

Coutinho: Draumur að rætast
Philippe Coutinho varð um helgina dýrasti leikmaðurinn í sögu Barcelona er félagið greiddi Liverpool 142 milljónir punda fyrir hann.

Real mistókst að saxa á Börsunga og er titilvörnin nánast úr sögunni
Real Madrid mistókst að nýta sér leik sem þeir áttu inni til að saxa á forskot Börsunga á toppi deildarinnar en Celta Vigo náði að krækja í stig í 2-2 jafntefli í kvöld.

Börsungar komnir með sautján stiga forskot á erkifjendurna
Barcelona heldur áfram að stinga af í baráttunni um spænska meistaratitilinn en eftir 3-0 sigur gegn Levante eru Börsungar komnir með sautján stiga forskot á erkifjendur sína í Real Madrid.

Barcelona vill ganga frá kaupunum á Coutinho innan sjö daga
Viðræður standa nú yfir á milli Barcelona og Liverpool um kaup spænska félagsins á Brasilíumanninum Philippe Coutinho.

Messi gæti farið frítt frá Barcelona
Argentínumaðurinn Lionel Messi getur farið frítt frá Barcelona nái Katalónía sjálfstæði sínu.

Borguðu 75 milljónir evra fyrir Zidane en hann er búinn að borga það allt til baka
Kaupverð Real Madrid á Zinedine Zidane var heimsmet á sínum tíma en þessi fyrrum dýrasti knattspyrnumaður heims hefur borgað spænska félaginu það allt til baka og gott betur.

Gareth Bale skoraði í bikarsigri Real Madrid í kvöld
Real Madrid vann 3-0 útisigur á Numancia í kvöld í fyrri leik liðanna í spænska konungsbikarnum.

Hefur skoraði í fyrstu þremur leikjum sínum með Barcelona
Barcelona náði aðeins 1-1 jafntefli í kvöld á móti Celta Vigo í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænska konungsbikarsins.

Dembele gæti snúið aftur á morgun
Ungstirnið Ousmane Dembele gæti snúið aftur á fótboltavöllinn á morgun þegar Barcelona mætir Celta Vigo í spænsku bikarkeppninni.

Barcelona gerir tilboð í Coutinho fljótlega
Spænska stórveldið Barcelona mun bjóða 110 milljónir evra í hinn brasilíska Philippe Coutinho á næstunni.

Barcelona ætlar að gera risatilboð í Coutinho
Barcelona hefur ekki gefist upp á að fá Philippe Coutinho frá Liverpool og ætlar að bjóða 133 milljónir punda í Brassann í janúar.

Costa má loks spila aftur
Diego Costa má snúa aftur á knattspyrnuvöllinn í næstu viku.

Messi labbaði í 75 mínútur í El Clasico
Argentínumaðurinn Lionel Messi átti stóran þátt í sigri Börsunga á Real Madrid á Þorláksmessu. Hann var hins vegar labbandi stærstan hluta leiksins.

„Hlægilegt“ að reka Zidane
Thierry Henry segir umræðuna um að reka eigi Zinedine Zidane frá Real Madrid hlægilega.

Ný heimildamynd um Martin Hermannsson frumsýnd í kvöld
Í dag verður frumsýnd heimildamynd um körfuboltamanninn Martin Hermannsson á Stöð 2 Sport. Myndin nefnist Martin: Saga úr Vesturbæ og er eftir Bjart Sigurðsson.

Stjóri Valencia keyrði á villigrís
Knattspyrnustjóri Valencia lenti í einkar óheppilegu bílslysi í dag.

Börsungar keyrðu yfir meistarana í seinni hálfleik
Barcelona steig stórt skref í áttina að því að vinna Spánarmeistaratitilinn með 0-3 sigri á Real Madrid í El Clásico í dag.

Berizzio rekinn frá Sevilla
Spænska félagið Sevilla rak í kvöld knattspyrnustjóra sinn, viku eftir að hann snéri aftur til starfa eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna krabbameins.

Xavi: Messi er miklu betri en Ronaldo
Xavi, fyrrverandi leikmaður Barcelona, segir að Lionel Messi sé mun betri leikmaður en Cristiano Ronaldo.

Spænskur jólapakki á Þorláksmessunni
Erkifjendurnir Real Madrid og Barcelona mætast í 237. sinn á Þorláksmessu. Pressan er öll á Madrídingum sem þurfa að vinna til að halda í við Börsunga og eiga möguleika á að verja Spánarmeistaratitilinn sem þeir unnu í fyrra.

Ronaldo tæpur fyrir El Clásico
Það ríkir enn óvissa um hvort Cristiano Ronaldo verði með í stórleiknum gegn Barcelona á Þorláksmessu. Hann gat ekki æft með liði Real Madrid í dag.