Spænski boltinn

Fréttamynd

Bale klár í slaginn gegn Barcelona

Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, segir að Gareth Bale nái leiknum gegn Barcelona á morgun en sigur þar myndi vera risaskref í átt að langþráðum deildarmeistaratitli hjá Madrídingum.

Fótbolti
Fréttamynd

Adams hrósaði Sverri

Sverrir Ingi Ingason fékk hrós frá Tony Adams, nýjum knattspyrnustjóra Granada, eftir 0-3 tap fyrir Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi.

Fótbolti
Fréttamynd

Er Real Madrid tilbúið að selja bæði Bale og Ronaldo?

Spænska blaðið Don Balon slær því upp í morgun að bæði forseti Real Madrid, Florentino Perez og knattspyrnustjórinn, Zinedine Zidane, séu það óánægðir með frammistöðu tveggja stærstu stjarna liðsins að þeir séu til sölu í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Sverrir tekinn af velli eftir hálftíma leik

Valencia vann góðan sigur á Granada, 3-1, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sverrir Ingi Ingason var í byrjunarliði Granada en var tekinn af velli á 33. mínútu leiksins og var þá staðan 2-0 fyrir Valencia.

Fótbolti
Fréttamynd

Griezmann bjargaði stiginu

Real Madrid og Atletico Madrid gerði 1-1 jafntefli í borgarslagnum í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Leikurinn fór fram á Santiago Bernabeu.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi sneri aftur og skoraði tvö

Lionel Messi sneri aftur í lið Barcelona eftir leikbann og skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 3-0 sigri á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Fékk stuðning frá The Strokes

Lionel Messi hefur átt erfiða daga að undanförnu. Argentínski snillingurinn var dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að láta aðstoðardómara í leik Argentínu og Síle heyra það og missti fyrir vikið af leik Argentínu gegn Bólivíu í undankeppni HM 2018. Argentínumenn töpuðu leiknum 2-0.

Fótbolti