Spænski boltinn Bale hæstánægður með byrjun sína hjá Real Gareth Bale spilaði sinn fyrsta leik fyrir Real Madrid í Meistaradeildinni í gær. Hann kom þá af bekknum og átti þátt í tveimur mörkum Ronaldo en hann skoraði þrennu í 6-1 sigri Galatasaray. Fótbolti 18.9.2013 07:37 Þjálfari Barcelona missti föður sinn Gerardo Martino, þjálfari Barcelona, missti föður sinn á dögunum en Argentínumaðurinn verður samt á bekknum þegar Barcelona tekur á móti Ajax í Meistaradeildinni á morgun. Fótbolti 17.9.2013 17:12 Allir byrjuðu með ágætum nema Woodgate | Úttekt Eftir helgina hafa sex breskir leikmenn spilað fyrir spænska stórliðið Real Madrid. Gareth Bale skoraði í sínum fyrsta leik gegn Villarreal. Fótbolti 15.9.2013 22:46 Ronaldo framlengdi samning sinn við Real Madrid Stuðningsmenn Manchester United vöknuðu við þau tíðindi að Portúgalinn Cristiano Ronaldo hefði framlengt samning sinn við Real Madrid. Fótbolti 15.9.2013 11:19 Bale og Ronaldo skoruðu í jafntefli | Myndir Gareth Bale opnaði markareikning sinn fyrir Real Madrid í 2-2 jafntefli á útivelli gegn Villarreal í kvöld. Lærisveinar Carlo Ancelotti hafa tíu stig eftir fjóra leiki. Fótbolti 14.9.2013 16:47 Messi til bjargar Lionel Messi kom Barcelona enn einu sinni til bjargar í 3-2 heimasigri á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 14.9.2013 16:45 Aðeins einn kóngur í Madrid | Ronaldo tæklaði Bale niður á æfingu Gareth Bale er byrjaður að æfa á fullu með spænska liðinu Real Madrid en félagið keypti leikmanninn yfir til Spánar á dögunum frá Tottenham Hotspur fyrir heimsmetfé. Fótbolti 13.9.2013 11:29 Bale vonast eftir sæti í byrjunarliðinu um helgina Gareth Bale, leikmaður Real Madrid, vonast til að byrja leikinn gegn Villareal á laugardaginn en hann hefur ekki leikið heilan leik í allt sumar vegna meiðsla. Enski boltinn 13.9.2013 07:47 Dýrustu leikmenn heims náðu vel saman | Myndir Það var skemmtileg stund á bílastæði Real Madrid í morgun þegar tveir dýrustu leikmenn knattspyrnusögunnar hittust í fyrsta skipti hjá félaginu. Fótbolti 11.9.2013 16:23 Zidane: Það er enginn leikmaður hundrað milljóna evra virði Zinedine Zidane segir það óskiljanlegt hvernig Real Madrid gat borgað Tottenham hundrað milljón evrur, sextán milljarða íslenskra króna, fyrir velska landsliðsmanninn Gareth Bale. Fótbolti 8.9.2013 22:52 Abidal: Ég væri enn hjá Barca ef Guardiola hefði ekki farið Franski varnarmaðurinn Eric Abidal er viss um að væri enn að spila með Barcelona ef að Pep Guardiola hefði ekki hætt þjálfun liðsins sumarið 2012. Fótbolti 6.9.2013 14:45 Er Cristiano Ronaldo ennþá dýrasti knattspyrnumaður heims? Spænska blaðið AS slær því upp á vefsíðu sinni í dag að forráðamenn Real Madrid hafi sagt við Cristiano Ronaldo að hann væri enn dýrasti knattspyrnumaður heims. Real Madrid heldur því fram að félagið hafi ekki borgað eins mikið fyrir velska landsliðsmanninn Gareth Bale. Fótbolti 6.9.2013 13:33 Messi borgaði skattinum rúmar 800 milljónir Lionel Messi og faðir hans hafa nú gert upp skuld sína hjá spænska skattinum samkvæmt fréttum á Spáni en mál þeirra var á leiðinni fyrir dómstóla. Fótbolti 5.9.2013 07:53 Fabregas: Arsenal náði í næstbesta leikmann Real Madrid Cesc Fabregas, fyrrum fyrirliði Arsenal og núverandi leikmaður Barcelona, átti ekki von á því að Arsenal tækist að kaupa þýska landsliðsmanninn Mesut Özil frá Real Madrid. Fótbolti 4.9.2013 09:50 Messi hjálpar Madrid að fá Ólympíuleikana Lionel Messi, besti knattspyrnumaður heims og aðalmaður erkifjenda Barcelona í Real Madrid er einn af mönnunum sem ætla að hjálpa Madrid að fá Ólympíuleikana 2020. Fótbolti 4.9.2013 07:51 Bale ekki öruggur með sæti í byrjunarliði Real Madrid Real Madrid eyddi 85,3 milljónum punda, rúmlega sextán milljörðum íslenskra króna, í velska kantmanninn Gareth Bale og gerði hann að dýrasta knattspyrnumanni heims. Fótbolti 4.9.2013 08:08 Tottenham reyndi að stoppa söluna á Özil til Arsenal Félagsskiptaglugginn var svo sannarlega ólíkur hjá ensku úrvalsdeildarliðunum og nágrönnunum Tottenham og Arsenal. Tottenham sópað til síns leikmönnum allan gluggann en Arsenal fékk ekki alvöru leikmann fyrr en á lokadeginum. Enski boltinn 4.9.2013 07:20 Hverjir voru þessir huldumenn sem reyndu að semja um Herrera? Englandsmeistarar Manchester United voru á höttunum eftir mörgum leikmönnum í félagsskiptaglugganum sem lokaði í gær en á endanum náði félagið "bara" að ganga frá kaupum á Everton-manninum Marouane Fellaini. Enski boltinn 3.9.2013 07:21 Þessir hafa verið þeir dýrustu í heimi síðustu 53 árin Gareth Bale varð í gær dýrasti knattspyrnumaður heims þegar Real Madrid keypti hann frá Tottenham á rúmar 85 milljónir punda. Þetta er í fimmta sinn í röð sem Real Madrid menn gerir leikmann að þeim dýrasta í heimi en dýrasti leikmaður heims hefur spilað í búningi spænska stórliðsins síðan árið 2000. Fótbolti 2.9.2013 11:26 Juan Mata orðaður við bæði Liverpool og PSG Juan Mata, 25 ára miðjumaður Chelsea, gæti verið á förum frá félaginu en enskir, franskir og spænskir fjölmiðlar hafa verið að hlera ýmislegt um Spánverjann á síðustu klukkutímum. Enski boltinn 2.9.2013 14:41 Bale er byrjaður að læra spænsku - myndir Gareth Bale var í dag kynntur til sögunnar sem leikmaður Real Madrid. Hann er dýrasti leikmaður knattspyrnusögunnar en kaupverðið er 100 milljónir evra eða tæplega 16 milljarðar íslenskra króna. Fótbolti 2.9.2013 13:07 Mesut Özil vill ekki fara til Arsenal Mesut Özil, þýski landsliðsmiðjumaðurinn hjá Real Madrid, hefur gefið það út að hann vilji ekki að yfirgefa Real Madrid samkvæmt frétt á vefsíðu spænska blaðsins Marca. Enski boltinn 2.9.2013 08:14 Ancelotti: Coentrao fer hvergi Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid hefur staðfest að Fabio Coentrao verði áfram hjá Real Madrid. Coentrao hefur verið orðaður við Tottenham, Chelsea og Manchester United en hann verður hjá Real allaveganna fram í janúar. Fótbolti 1.9.2013 16:20 Özil orðaður við Arsenal Sífellt heyrist hærri raddir að Mesut Özil, leikmaður Real Madrid sé á leiðinni til Arsenal. Óvissa er um framtíð Özil sem er 24 ára landsliðsmaður Þýskalands. Enski boltinn 1.9.2013 20:21 Bale: Draumur minn að rætast Gareth Bale skrifaði bréf á opinbera síðu Tottenham þar sem hann þakkar fyrir árin sex hjá félaginu. Enski boltinn 1.9.2013 18:48 Bale orðinn dýrasti leikmaður allra tíma Tottenham birti rétt í þessu tilkynningu á heimasíðu sinni þar sem fram kemur að Gareth Bale sé genginn til liðs við Real Madrid. Bale hefur verið orðaður við Real Madrid í allt sumar og fékk þá ósk sína loks uppfyllta að komst til félagsins. Enski boltinn 1.9.2013 18:17 Isco og Ronaldo afgreiddu Athletic Bilbao Real Madrid vann öruggan 3-1 sigur á Athletic Bilbao á Santiago Bernebau í dag. Real Madrid hefur nú unnið alla þrjá leiki sína á tímabilinu. Fótbolti 30.8.2013 16:16 Barcelona sigraði á Mestalla | Messi með þrennu í fyrri hálfleik Barcelona komst aftur í efsta sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 3-2 sigri á Valencia á Mestalla í kvöld. Lionel Messi átti stórleik og skoraði þrennu í fyrri hálfleik. Fótbolti 30.8.2013 16:25 Bale búinn að semja um laun við Real Madrid BBC greinir frá því að Gareth Bale sé búinn að semja um kjörin sín hjá spænska félaginu Real Madrid. Enski boltinn 30.8.2013 14:32 Mourinho reiddist á blaðamannafundi Jose Mourinho og Pep Guardiola háðu hatramt einvígi þegar þeir þjálfuðu Real Madrid og Barcelona á sínum tíma en Mourinho reyndi þá öll brögðin í bókinni til að fella Barcelona af pallinum. Félagarnir mætast aftur á morgun þegar lið þeirra, Bayern München og Chelsea, spila um Ofurbikar Evrópu en það er árlegur leikur milli Evrópumeistaranna frá síðasta tímabili. Fótbolti 29.8.2013 17:37 « ‹ 146 147 148 149 150 151 152 153 154 … 268 ›
Bale hæstánægður með byrjun sína hjá Real Gareth Bale spilaði sinn fyrsta leik fyrir Real Madrid í Meistaradeildinni í gær. Hann kom þá af bekknum og átti þátt í tveimur mörkum Ronaldo en hann skoraði þrennu í 6-1 sigri Galatasaray. Fótbolti 18.9.2013 07:37
Þjálfari Barcelona missti föður sinn Gerardo Martino, þjálfari Barcelona, missti föður sinn á dögunum en Argentínumaðurinn verður samt á bekknum þegar Barcelona tekur á móti Ajax í Meistaradeildinni á morgun. Fótbolti 17.9.2013 17:12
Allir byrjuðu með ágætum nema Woodgate | Úttekt Eftir helgina hafa sex breskir leikmenn spilað fyrir spænska stórliðið Real Madrid. Gareth Bale skoraði í sínum fyrsta leik gegn Villarreal. Fótbolti 15.9.2013 22:46
Ronaldo framlengdi samning sinn við Real Madrid Stuðningsmenn Manchester United vöknuðu við þau tíðindi að Portúgalinn Cristiano Ronaldo hefði framlengt samning sinn við Real Madrid. Fótbolti 15.9.2013 11:19
Bale og Ronaldo skoruðu í jafntefli | Myndir Gareth Bale opnaði markareikning sinn fyrir Real Madrid í 2-2 jafntefli á útivelli gegn Villarreal í kvöld. Lærisveinar Carlo Ancelotti hafa tíu stig eftir fjóra leiki. Fótbolti 14.9.2013 16:47
Messi til bjargar Lionel Messi kom Barcelona enn einu sinni til bjargar í 3-2 heimasigri á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 14.9.2013 16:45
Aðeins einn kóngur í Madrid | Ronaldo tæklaði Bale niður á æfingu Gareth Bale er byrjaður að æfa á fullu með spænska liðinu Real Madrid en félagið keypti leikmanninn yfir til Spánar á dögunum frá Tottenham Hotspur fyrir heimsmetfé. Fótbolti 13.9.2013 11:29
Bale vonast eftir sæti í byrjunarliðinu um helgina Gareth Bale, leikmaður Real Madrid, vonast til að byrja leikinn gegn Villareal á laugardaginn en hann hefur ekki leikið heilan leik í allt sumar vegna meiðsla. Enski boltinn 13.9.2013 07:47
Dýrustu leikmenn heims náðu vel saman | Myndir Það var skemmtileg stund á bílastæði Real Madrid í morgun þegar tveir dýrustu leikmenn knattspyrnusögunnar hittust í fyrsta skipti hjá félaginu. Fótbolti 11.9.2013 16:23
Zidane: Það er enginn leikmaður hundrað milljóna evra virði Zinedine Zidane segir það óskiljanlegt hvernig Real Madrid gat borgað Tottenham hundrað milljón evrur, sextán milljarða íslenskra króna, fyrir velska landsliðsmanninn Gareth Bale. Fótbolti 8.9.2013 22:52
Abidal: Ég væri enn hjá Barca ef Guardiola hefði ekki farið Franski varnarmaðurinn Eric Abidal er viss um að væri enn að spila með Barcelona ef að Pep Guardiola hefði ekki hætt þjálfun liðsins sumarið 2012. Fótbolti 6.9.2013 14:45
Er Cristiano Ronaldo ennþá dýrasti knattspyrnumaður heims? Spænska blaðið AS slær því upp á vefsíðu sinni í dag að forráðamenn Real Madrid hafi sagt við Cristiano Ronaldo að hann væri enn dýrasti knattspyrnumaður heims. Real Madrid heldur því fram að félagið hafi ekki borgað eins mikið fyrir velska landsliðsmanninn Gareth Bale. Fótbolti 6.9.2013 13:33
Messi borgaði skattinum rúmar 800 milljónir Lionel Messi og faðir hans hafa nú gert upp skuld sína hjá spænska skattinum samkvæmt fréttum á Spáni en mál þeirra var á leiðinni fyrir dómstóla. Fótbolti 5.9.2013 07:53
Fabregas: Arsenal náði í næstbesta leikmann Real Madrid Cesc Fabregas, fyrrum fyrirliði Arsenal og núverandi leikmaður Barcelona, átti ekki von á því að Arsenal tækist að kaupa þýska landsliðsmanninn Mesut Özil frá Real Madrid. Fótbolti 4.9.2013 09:50
Messi hjálpar Madrid að fá Ólympíuleikana Lionel Messi, besti knattspyrnumaður heims og aðalmaður erkifjenda Barcelona í Real Madrid er einn af mönnunum sem ætla að hjálpa Madrid að fá Ólympíuleikana 2020. Fótbolti 4.9.2013 07:51
Bale ekki öruggur með sæti í byrjunarliði Real Madrid Real Madrid eyddi 85,3 milljónum punda, rúmlega sextán milljörðum íslenskra króna, í velska kantmanninn Gareth Bale og gerði hann að dýrasta knattspyrnumanni heims. Fótbolti 4.9.2013 08:08
Tottenham reyndi að stoppa söluna á Özil til Arsenal Félagsskiptaglugginn var svo sannarlega ólíkur hjá ensku úrvalsdeildarliðunum og nágrönnunum Tottenham og Arsenal. Tottenham sópað til síns leikmönnum allan gluggann en Arsenal fékk ekki alvöru leikmann fyrr en á lokadeginum. Enski boltinn 4.9.2013 07:20
Hverjir voru þessir huldumenn sem reyndu að semja um Herrera? Englandsmeistarar Manchester United voru á höttunum eftir mörgum leikmönnum í félagsskiptaglugganum sem lokaði í gær en á endanum náði félagið "bara" að ganga frá kaupum á Everton-manninum Marouane Fellaini. Enski boltinn 3.9.2013 07:21
Þessir hafa verið þeir dýrustu í heimi síðustu 53 árin Gareth Bale varð í gær dýrasti knattspyrnumaður heims þegar Real Madrid keypti hann frá Tottenham á rúmar 85 milljónir punda. Þetta er í fimmta sinn í röð sem Real Madrid menn gerir leikmann að þeim dýrasta í heimi en dýrasti leikmaður heims hefur spilað í búningi spænska stórliðsins síðan árið 2000. Fótbolti 2.9.2013 11:26
Juan Mata orðaður við bæði Liverpool og PSG Juan Mata, 25 ára miðjumaður Chelsea, gæti verið á förum frá félaginu en enskir, franskir og spænskir fjölmiðlar hafa verið að hlera ýmislegt um Spánverjann á síðustu klukkutímum. Enski boltinn 2.9.2013 14:41
Bale er byrjaður að læra spænsku - myndir Gareth Bale var í dag kynntur til sögunnar sem leikmaður Real Madrid. Hann er dýrasti leikmaður knattspyrnusögunnar en kaupverðið er 100 milljónir evra eða tæplega 16 milljarðar íslenskra króna. Fótbolti 2.9.2013 13:07
Mesut Özil vill ekki fara til Arsenal Mesut Özil, þýski landsliðsmiðjumaðurinn hjá Real Madrid, hefur gefið það út að hann vilji ekki að yfirgefa Real Madrid samkvæmt frétt á vefsíðu spænska blaðsins Marca. Enski boltinn 2.9.2013 08:14
Ancelotti: Coentrao fer hvergi Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid hefur staðfest að Fabio Coentrao verði áfram hjá Real Madrid. Coentrao hefur verið orðaður við Tottenham, Chelsea og Manchester United en hann verður hjá Real allaveganna fram í janúar. Fótbolti 1.9.2013 16:20
Özil orðaður við Arsenal Sífellt heyrist hærri raddir að Mesut Özil, leikmaður Real Madrid sé á leiðinni til Arsenal. Óvissa er um framtíð Özil sem er 24 ára landsliðsmaður Þýskalands. Enski boltinn 1.9.2013 20:21
Bale: Draumur minn að rætast Gareth Bale skrifaði bréf á opinbera síðu Tottenham þar sem hann þakkar fyrir árin sex hjá félaginu. Enski boltinn 1.9.2013 18:48
Bale orðinn dýrasti leikmaður allra tíma Tottenham birti rétt í þessu tilkynningu á heimasíðu sinni þar sem fram kemur að Gareth Bale sé genginn til liðs við Real Madrid. Bale hefur verið orðaður við Real Madrid í allt sumar og fékk þá ósk sína loks uppfyllta að komst til félagsins. Enski boltinn 1.9.2013 18:17
Isco og Ronaldo afgreiddu Athletic Bilbao Real Madrid vann öruggan 3-1 sigur á Athletic Bilbao á Santiago Bernebau í dag. Real Madrid hefur nú unnið alla þrjá leiki sína á tímabilinu. Fótbolti 30.8.2013 16:16
Barcelona sigraði á Mestalla | Messi með þrennu í fyrri hálfleik Barcelona komst aftur í efsta sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 3-2 sigri á Valencia á Mestalla í kvöld. Lionel Messi átti stórleik og skoraði þrennu í fyrri hálfleik. Fótbolti 30.8.2013 16:25
Bale búinn að semja um laun við Real Madrid BBC greinir frá því að Gareth Bale sé búinn að semja um kjörin sín hjá spænska félaginu Real Madrid. Enski boltinn 30.8.2013 14:32
Mourinho reiddist á blaðamannafundi Jose Mourinho og Pep Guardiola háðu hatramt einvígi þegar þeir þjálfuðu Real Madrid og Barcelona á sínum tíma en Mourinho reyndi þá öll brögðin í bókinni til að fella Barcelona af pallinum. Félagarnir mætast aftur á morgun þegar lið þeirra, Bayern München og Chelsea, spila um Ofurbikar Evrópu en það er árlegur leikur milli Evrópumeistaranna frá síðasta tímabili. Fótbolti 29.8.2013 17:37