Spænski boltinn Mascherano telur að Fabregas verði áfram hjá Barca Javier Mascherano, leikmaður Barcelona, er fullviss um að Cesc Fabregas verði áfram hjá liðinu en hann hefur verið orðaður við Englandsmeistara Manchester United undanfarnar vikur. Fótbolti 30.7.2013 16:30 Fabregas vill staðfestingu á mikilvægi sínu hjá Barcelona Cesc Fabregas, leikmaður Barcelona er sagður ætla að hitta Gerardo Martino, nýráðinn knattspyrnustjóra Barcelona í vikunni í þeim tilgangi á að fá staðfestingu á mikilvægi sínu hjá liðinu. Fótbolti 28.7.2013 17:43 Barcelona staðfestir ráðningu Martino Argentínumaðurinn Gerardo Martino verður næsti þjálfari Barcelona en félagið staðfesti í morgun að hann hefði skrifað undir tveggja ára samning. Fótbolti 23.7.2013 10:23 Nýr þjálfari Barcelona Gerardo Martino verður nýr þjálfari knattspyrnustórveldisins Barcelona. Fótbolti 22.7.2013 19:50 Heynckes tekur ekki við Barcelona Jupp Heynckes mun ekki taka við Barcelona að eigin sögn. Hann hefur verið orðaður við þjálfarastöðuna eftir afsögn Tito Vilanova en hann var fljótur að taka sig úr myndinni. Fótbolti 21.7.2013 13:03 Tito Vilanova er hættur með Barcelona Tito Vilanova er hættur sem knattspyrnustjóri Barcelona vegna erfiðra veikinda sem hafa hrjáð Spánverjann. Fótbolti 19.7.2013 18:56 Tito Vilanova að hætta með Barcelona?| Blaðamannafundur í kvöld Spænskir fjölmiðlar greina frá því að Tito Vilanova, knattspyrnustjóri Barcelona sé að láta af störfum vegna veikinda. Fótbolti 19.7.2013 17:53 Hótar að kaupa Messi ef Barcelona eltist við Silva Hinn moldríki Nasser Al-Khelaifi, eigandi franska stórliðsins PSG, hefur engan áhuga á því að missa varnarmanninn Thiago Silva til Barcelona. Fótbolti 19.7.2013 10:40 Messi treystir á lögfræðingana Argentínumaðurinn Lionel Messi er bjartsýnn á að ráðgjöfum sínum takist að greiða úr skattavandræðum sem hann glímir við. Fótbolti 17.7.2013 11:43 Vilanova: Fabregas vill vera áfram Tito Vilanova, stjóri Barcelona, hélt því fram á blaðamannafundi í dag að Cesc Fabregas hafi ekki áhuga á að fara til Manchester United. Fótbolti 16.7.2013 13:14 Arftaki Alonso kostaði sex milljarða Real Madrid hefur gengið frá kaupum á miðjumanninum Asier Illarramendi frá Real Sociedad á 34 milljónir punda eða jafnvirði 6,2 milljarða íslenskra króna. Fótbolti 12.7.2013 13:36 Villa á leið til Madrídar Barcelona hefur samþykkt að selja sóknarmanninn David Villa til Atletico Madrid en félagið tilkynnti þetta í dag. Fótbolti 8.7.2013 16:44 Abidal snýr aftur til Monaco Franski varnarmaðurinn Eric Abidal hefur samið við Monaco til eins árs. Abidal fékk ekki nýjan samning hjá Barcelona. Fótbolti 8.7.2013 14:13 Coentrao líklegast á leið frá Real í sumar Portúgalski varnarmaðurinn Fabio Coentrao, er að öllum líkindum á förum frá Real Madrid í sumar. Fyrrverandi liðsfélagi leikmannsins, Richardo Carvalho, sagði frá því í viðtali á dögunum að Coentrao vildi ólmur komast frá liðinu. Fótbolti 7.7.2013 15:06 Messi: Barcelona er fullkomið félag fyrir Neymar Eins og flestum er kunnugt gekk brasilíski snillingurinn Neymar til liðs við Barcelona nú á dögunum. Neymar fór á kostum með landsliði sínu í Álfukeppninni í sumar og eru þegar margir orðnir spenntir að sjá hann spila með Barcelona liðinu á næsta tímabili. Fótbolti 7.7.2013 02:00 Real Madrid þarf að borga fullt verð fyrir Illarramendi Hinn stórefnilegi Asier Illarramendi, leikmaður Real Sociedad, er sterklega orðaður við Real Madrid þessa dagana. Hann verður þó ekki ókeypis. Fótbolti 5.7.2013 12:42 Guardiola hefur trú á Messi og Neymar Knattspyrnuheimurinn bíður spenntur eftir því að sjá Lionel Messi og Neymar spila saman hjá Barcelona næsta vetur. Margir efast þó um þeir geti spilað saman. Pep Guardiola, þjálfari Bayern og fyrrum þjálfari Barcelona, er þó ekki einn þeirra. Fótbolti 5.7.2013 09:22 Pepe gæti verið á leiðinni til City Enska knattspyrnuliðið Manchester City er að leggja drög að tilboðið í Pepe frá Real Madrid. Enski boltinn 5.7.2013 09:46 Ekkert tilboð borist í Thiago Barcelona virðist ekki hafa fengið nein tilboð í Thiago á undanförnum vikum ef marka má orð forráðamanna félagsins. Fótbolti 5.7.2013 10:39 Ancelotti byrjar á móti Bournemouth Real Madrid hefur samþykkt að byrja undirbúningstímabilið á æfingaleik á móti enska b-deildarliðinu Bournemouth en liðin munu mætast í Englandi 21. júlí næstkomandi. Þetta verður fyrsti leikur Real Madrid undir stjórn Ítalans Carlo Ancelotti sem tók við Real-liðinu af Jose Mourinho. Fótbolti 2.7.2013 20:48 Lopez á skilið að halda sæti sínu í liðinu Það vakti gríðarlega athygli síðasta vetur þegar þáverandi þjálfari Real Madrid, Jose Mourinho, setti spænska landsliðsmarkvörðinn Iker Casillas á bekkinn. Í hans stað kom hinn lítt þekkti Diego Lopez. Fótbolti 1.7.2013 08:41 Nýr leikmaður Real á hund sem heitir Messi "Messi er besti leikmaður heims og hundurinn minn er besti hundur í heimi. Þess vegna gaf ég honum nafnið Messi,“ segir Isco, nýjasti leikmaður Real Madrid. Fótbolti 29.6.2013 17:21 Messi: Mourinho mun gera frábæra hluti með Chelsea Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi telur að Jose Mourinho, nýráðinn knattspyrnustjóri Chelsea, eigi eftir að ná góðum árangri með þá bláu á næsta tímabili. Fótbolti 28.6.2013 16:30 Marko Marin fer á lán til Sevilla Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur tilkynnt að Marko Marin, leikmaður félagsins, mun fara á lán til Sevilla á næstu leiktíð. Fótbolti 28.6.2013 15:25 Perez staðfestir komu Isco til Real Madrid Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur staðfest að félagið hafi samið við Isco frá Malaga. Fótbolti 27.6.2013 10:28 Mourinho grætti mig Iker Casillas, markvörður Real Madrid, viðurkennir að sér hafi liðið mjög illa eftir að hafa verið settur á bekkinn og dúsað þar síðustu fimm mánuði tímabilsins á Spáni. Fótbolti 26.6.2013 22:47 Zidane verður aðstoðarmaður Ancelotti Frakkinn Zinedine Zidane verður næsti aðstoðarþjálfari Carlo Ancelotti sem tók við Real Madrid í gær. Fótbolti 26.6.2013 14:18 Ancelotti: Ég mun gleðja stuðningsmennina Carlo Ancelotti, nýráðinn knattspyrnustjóri Real Madrid, veit það vel að hann mun þurfa ná árangri strax á fyrsta tímabili með liðið og ætlar hann sér að gleðja stuðningsmenn félagsins frá fyrsta leik. Fótbolti 26.6.2013 13:29 Iniesta til í að skrifa undir nýjan samning Hinn magnaði miðjumaður Barcelona, Andres Iniesta, hefur spilað með Barcelona allan sinn feril og hann vill ljúka ferlinum hjá félaginu. Fótbolti 25.6.2013 12:43 Messi endurgreiddi skattinum Skattamál Argentínumannsins Lionel Messi eru mikið til umfjöllunar þessa dagana enda er búið að stefna Messi vegna skattamála. Það mál verður tekið fyrir þann 17. september. Fótbolti 24.6.2013 13:13 « ‹ 148 149 150 151 152 153 154 155 156 … 268 ›
Mascherano telur að Fabregas verði áfram hjá Barca Javier Mascherano, leikmaður Barcelona, er fullviss um að Cesc Fabregas verði áfram hjá liðinu en hann hefur verið orðaður við Englandsmeistara Manchester United undanfarnar vikur. Fótbolti 30.7.2013 16:30
Fabregas vill staðfestingu á mikilvægi sínu hjá Barcelona Cesc Fabregas, leikmaður Barcelona er sagður ætla að hitta Gerardo Martino, nýráðinn knattspyrnustjóra Barcelona í vikunni í þeim tilgangi á að fá staðfestingu á mikilvægi sínu hjá liðinu. Fótbolti 28.7.2013 17:43
Barcelona staðfestir ráðningu Martino Argentínumaðurinn Gerardo Martino verður næsti þjálfari Barcelona en félagið staðfesti í morgun að hann hefði skrifað undir tveggja ára samning. Fótbolti 23.7.2013 10:23
Nýr þjálfari Barcelona Gerardo Martino verður nýr þjálfari knattspyrnustórveldisins Barcelona. Fótbolti 22.7.2013 19:50
Heynckes tekur ekki við Barcelona Jupp Heynckes mun ekki taka við Barcelona að eigin sögn. Hann hefur verið orðaður við þjálfarastöðuna eftir afsögn Tito Vilanova en hann var fljótur að taka sig úr myndinni. Fótbolti 21.7.2013 13:03
Tito Vilanova er hættur með Barcelona Tito Vilanova er hættur sem knattspyrnustjóri Barcelona vegna erfiðra veikinda sem hafa hrjáð Spánverjann. Fótbolti 19.7.2013 18:56
Tito Vilanova að hætta með Barcelona?| Blaðamannafundur í kvöld Spænskir fjölmiðlar greina frá því að Tito Vilanova, knattspyrnustjóri Barcelona sé að láta af störfum vegna veikinda. Fótbolti 19.7.2013 17:53
Hótar að kaupa Messi ef Barcelona eltist við Silva Hinn moldríki Nasser Al-Khelaifi, eigandi franska stórliðsins PSG, hefur engan áhuga á því að missa varnarmanninn Thiago Silva til Barcelona. Fótbolti 19.7.2013 10:40
Messi treystir á lögfræðingana Argentínumaðurinn Lionel Messi er bjartsýnn á að ráðgjöfum sínum takist að greiða úr skattavandræðum sem hann glímir við. Fótbolti 17.7.2013 11:43
Vilanova: Fabregas vill vera áfram Tito Vilanova, stjóri Barcelona, hélt því fram á blaðamannafundi í dag að Cesc Fabregas hafi ekki áhuga á að fara til Manchester United. Fótbolti 16.7.2013 13:14
Arftaki Alonso kostaði sex milljarða Real Madrid hefur gengið frá kaupum á miðjumanninum Asier Illarramendi frá Real Sociedad á 34 milljónir punda eða jafnvirði 6,2 milljarða íslenskra króna. Fótbolti 12.7.2013 13:36
Villa á leið til Madrídar Barcelona hefur samþykkt að selja sóknarmanninn David Villa til Atletico Madrid en félagið tilkynnti þetta í dag. Fótbolti 8.7.2013 16:44
Abidal snýr aftur til Monaco Franski varnarmaðurinn Eric Abidal hefur samið við Monaco til eins árs. Abidal fékk ekki nýjan samning hjá Barcelona. Fótbolti 8.7.2013 14:13
Coentrao líklegast á leið frá Real í sumar Portúgalski varnarmaðurinn Fabio Coentrao, er að öllum líkindum á förum frá Real Madrid í sumar. Fyrrverandi liðsfélagi leikmannsins, Richardo Carvalho, sagði frá því í viðtali á dögunum að Coentrao vildi ólmur komast frá liðinu. Fótbolti 7.7.2013 15:06
Messi: Barcelona er fullkomið félag fyrir Neymar Eins og flestum er kunnugt gekk brasilíski snillingurinn Neymar til liðs við Barcelona nú á dögunum. Neymar fór á kostum með landsliði sínu í Álfukeppninni í sumar og eru þegar margir orðnir spenntir að sjá hann spila með Barcelona liðinu á næsta tímabili. Fótbolti 7.7.2013 02:00
Real Madrid þarf að borga fullt verð fyrir Illarramendi Hinn stórefnilegi Asier Illarramendi, leikmaður Real Sociedad, er sterklega orðaður við Real Madrid þessa dagana. Hann verður þó ekki ókeypis. Fótbolti 5.7.2013 12:42
Guardiola hefur trú á Messi og Neymar Knattspyrnuheimurinn bíður spenntur eftir því að sjá Lionel Messi og Neymar spila saman hjá Barcelona næsta vetur. Margir efast þó um þeir geti spilað saman. Pep Guardiola, þjálfari Bayern og fyrrum þjálfari Barcelona, er þó ekki einn þeirra. Fótbolti 5.7.2013 09:22
Pepe gæti verið á leiðinni til City Enska knattspyrnuliðið Manchester City er að leggja drög að tilboðið í Pepe frá Real Madrid. Enski boltinn 5.7.2013 09:46
Ekkert tilboð borist í Thiago Barcelona virðist ekki hafa fengið nein tilboð í Thiago á undanförnum vikum ef marka má orð forráðamanna félagsins. Fótbolti 5.7.2013 10:39
Ancelotti byrjar á móti Bournemouth Real Madrid hefur samþykkt að byrja undirbúningstímabilið á æfingaleik á móti enska b-deildarliðinu Bournemouth en liðin munu mætast í Englandi 21. júlí næstkomandi. Þetta verður fyrsti leikur Real Madrid undir stjórn Ítalans Carlo Ancelotti sem tók við Real-liðinu af Jose Mourinho. Fótbolti 2.7.2013 20:48
Lopez á skilið að halda sæti sínu í liðinu Það vakti gríðarlega athygli síðasta vetur þegar þáverandi þjálfari Real Madrid, Jose Mourinho, setti spænska landsliðsmarkvörðinn Iker Casillas á bekkinn. Í hans stað kom hinn lítt þekkti Diego Lopez. Fótbolti 1.7.2013 08:41
Nýr leikmaður Real á hund sem heitir Messi "Messi er besti leikmaður heims og hundurinn minn er besti hundur í heimi. Þess vegna gaf ég honum nafnið Messi,“ segir Isco, nýjasti leikmaður Real Madrid. Fótbolti 29.6.2013 17:21
Messi: Mourinho mun gera frábæra hluti með Chelsea Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi telur að Jose Mourinho, nýráðinn knattspyrnustjóri Chelsea, eigi eftir að ná góðum árangri með þá bláu á næsta tímabili. Fótbolti 28.6.2013 16:30
Marko Marin fer á lán til Sevilla Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur tilkynnt að Marko Marin, leikmaður félagsins, mun fara á lán til Sevilla á næstu leiktíð. Fótbolti 28.6.2013 15:25
Perez staðfestir komu Isco til Real Madrid Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur staðfest að félagið hafi samið við Isco frá Malaga. Fótbolti 27.6.2013 10:28
Mourinho grætti mig Iker Casillas, markvörður Real Madrid, viðurkennir að sér hafi liðið mjög illa eftir að hafa verið settur á bekkinn og dúsað þar síðustu fimm mánuði tímabilsins á Spáni. Fótbolti 26.6.2013 22:47
Zidane verður aðstoðarmaður Ancelotti Frakkinn Zinedine Zidane verður næsti aðstoðarþjálfari Carlo Ancelotti sem tók við Real Madrid í gær. Fótbolti 26.6.2013 14:18
Ancelotti: Ég mun gleðja stuðningsmennina Carlo Ancelotti, nýráðinn knattspyrnustjóri Real Madrid, veit það vel að hann mun þurfa ná árangri strax á fyrsta tímabili með liðið og ætlar hann sér að gleðja stuðningsmenn félagsins frá fyrsta leik. Fótbolti 26.6.2013 13:29
Iniesta til í að skrifa undir nýjan samning Hinn magnaði miðjumaður Barcelona, Andres Iniesta, hefur spilað með Barcelona allan sinn feril og hann vill ljúka ferlinum hjá félaginu. Fótbolti 25.6.2013 12:43
Messi endurgreiddi skattinum Skattamál Argentínumannsins Lionel Messi eru mikið til umfjöllunar þessa dagana enda er búið að stefna Messi vegna skattamála. Það mál verður tekið fyrir þann 17. september. Fótbolti 24.6.2013 13:13