Spænski boltinn Valencia náði í stig í Madrid Atletico Madrid missti af mikilvægum stigum í toppbaráttunni í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið gerði jafntefli við Valencia á heimavelli. Fótbolti 19.10.2019 16:17 Barcelona á toppinn Barcelona fór á topp La Liga deildarinnar með öruggum sigri á Eibar í dag. Fótbolti 18.10.2019 11:58 Í beinni í dag: Stórliðin á Spáni og Ítalíu í eldlínunni Stöð 2 Sport er með níu viðburði í beinni útsendingu á rásum sínum í kvöld. Sport 19.10.2019 09:25 Búið að fresta El Clasico vegna óreiðanna í Barcelona El Clasico leiknum milli Barcelona og Real Madrid sem átti að fara fram laugardaginn 26. október hefur nú verið frestað. Fótbolti 18.10.2019 09:47 Modric missir af El Clasico Króatíski miðjumaðurinn Luka Modric varð fyrir meiðslum í leik gegn Wales í undankeppni EM 2020 um helgina. Fótbolti 16.10.2019 08:36 Spænskir miðlar segja Man. United í viðræðum við Barcelona um Rakitic Króatinn gæti verið á leið til Englands en hann virðist ekki í plönum Barcelona. Enski boltinn 13.10.2019 23:14 Barcelona ætlar ekki að eyða miklum peningum í janúar: Slæmar fréttir fyrir Neymar Barcelona hefur gert það að lykilmarkmiði sínu í næsta félagaskiptaglugga að fá sér nýjan hægri bakvörð. Fótbolti 13.10.2019 18:57 „Ef þjálfarinn segir mér að fara þá fer ég en ég þarf að vinna Meistaradeildina“ Arturo Vidal ætlar að berjast fyrir sæti sínu hjá Barcelona. Fótbolti 12.10.2019 21:09 Simeone: Svíður meira að missa Lucas en Griezmann Atletico Madrid gekk í gegnum stórfelldar breytingar á leikmannahópi sínum í sumar og það kemur kannski mörgum á óvart hvaða leikmanns Diego Simeone saknar mest. Enski boltinn 12.10.2019 13:29 Lionel Messi vill framlengja við Barcelona og spila þar út ferilinn Argentínumaðurinn verður væntanlega áfram í herbúðum Börsunga. Fótbolti 11.10.2019 09:52 Einn Íslendingur á lista yfir efnilegustu knattspyrnumenn heims Íslenskur unglingalandsliðsmaður á mála hjá Real Madrid þykir einn af 60 bestu knattspyrnumönnum heims í sínum árgangi. Fótbolti 10.10.2019 17:10 Messi íhugaði að yfirgefa Barcelona eftir að hafa verið dæmdur fyrir skattsvik Argentínumaðurinn var nærri því að yfirgefa Barcelona árið 2013. Fótbolti 9.10.2019 12:15 Messi óttaðist að Neymar myndi fara til Real Madrid Neymar vildi ólmur yfirgefa PSG en það tókst ekki eftir mikið fjaðraðfok. Fótbolti 9.10.2019 08:50 „Gareth Bale er búinn að fá nóg“ Gareth Bale og Zinedine Zidane eiga ekki samleið og nú vill Wales-verjinn burt. Fótbolti 8.10.2019 11:43 Valdes rekinn frá Barcelona Fyrrum markvörður Barcelona, Victor Valdes, er ekki lengur að starfa fyrir félagið eftir að hafa lent í átökum við Patrick Kluivert, sem er yfir unglingastarfi félagsins. Fótbolti 7.10.2019 11:25 Fjögur mörk og tvö rauð er Barcelona tók annað sætið Barcelona fór upp í annað sæti La Liga með 4-0 stórsigri á Sevilla á Nývangi í kvöld. Börsungar kláruðu leikinn með níu menn inni á vellinum. Fótbolti 4.10.2019 17:48 Atletico missteig sig gegn Valladolid Atletico Madrid slapp með skrekkinn gegn Valladolid á útivelli í La Liga deildinni í dag, en missti af mikilvægum stigum í toppbaráttunni. Fótbolti 6.10.2019 16:05 Óska eftir því að spila leikinn aftur vegna mistaka VAR Mistök í VARsjánni á Spáni og forráðamenn Leganes eru ekki sáttir. Fótbolti 5.10.2019 21:53 Hazard opnaði markareikninginn og Real áfram á toppnum Real Madrid er áfram á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar er þeir unnu 4-2 sigur á nýliðum Granada í toppslag í spænska boltanum. Fótbolti 4.10.2019 17:43 Zidane ætlar að berjast til síðasta blóðdropa Það hefur gengið á ýmsu á leiktíðinni en stjóri Real Madrid ætlar ekki að gefast upp. Fótbolti 5.10.2019 09:58 Vilja fá Ødegaard sem arftaka Davids Silva Englandsmeistararnir renna hýra auga til Martins Ødegaard sem hefur leikið svo vel með Real Sociedad í byrjun tímabilsins. Enski boltinn 4.10.2019 16:02 Eriksen gæti yfirgefið Tottenham í janúar: Umboðsmaðurinn sagður ræða við Real um helgina Umboðsmaður Christian Eriksen, miðjumanns Tottenham, verður í Madríd um helgina þar sem hann mun ræða við spænska stórliðið Real Madrid. Enski boltinn 4.10.2019 10:10 Capello vildi Messi til Juventus: „Spurði Rijkaard hvort að við gætum fengið hann lánaðan“ Fabio Capello, fyrrum knattspyrnustjórinn, segir að hann hafi reynt að fá Lionel Messi til Juventus þegar hann var stjóri liðsins. Fótbolti 4.10.2019 09:04 Glæpagengi herja á stjörnurnar á Spáni Brotist var inn til Thomas Partey, leikmanns Atletico Madrid, á mánudaginn, degi eftir að brotist var inn til Casemiro, leikmanns Real Madrid, á meðan leikur Real og Atletico stóð. Fótbolti 2.10.2019 01:08 Forráðamenn Barcelona ósáttir við Pique Ósætti er innan herbúða Barcelona og mun Gerard Pique funda með forseta félagsins til þess að reyna að koma til sátta. Fótbolti 30.9.2019 22:55 Brotist inn hjá Casemiro á meðan hann spilaði í Madrídarslagnum Brotist var inn til miðjumanns Real Madrid, Casemiro, á meðan hann var að spila gegn Atletico Madrid á laugardagskvöldið. Fótbolti 30.9.2019 12:16 Markalaust í Madrídarslagnum Markalaust jafntefli varð í stórleiknum um Madrídarborg í La Liga deildinni á Spáni í kvöld. Fótbolti 27.9.2019 11:28 Börsungar upp í 2. sætið Barcelona virðist vera komið á beinu brautina í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 27.9.2019 11:21 Afþakkaði boð um að verða yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona Fyrrum fyrirliði Barcelona, Carlos Puyol, hafnaði boði Barcelona um að verða yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Fótbolti 27.9.2019 11:33 De Jong hefði valið PSG eða Man. City hefði hann ekki farið til Barcelona Hollenski miðjumaðurinn greinir frá því hvaða lið hafi komið til greina hjá sér í sumar. Fótbolti 27.9.2019 10:50 « ‹ 72 73 74 75 76 77 78 79 80 … 268 ›
Valencia náði í stig í Madrid Atletico Madrid missti af mikilvægum stigum í toppbaráttunni í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið gerði jafntefli við Valencia á heimavelli. Fótbolti 19.10.2019 16:17
Barcelona á toppinn Barcelona fór á topp La Liga deildarinnar með öruggum sigri á Eibar í dag. Fótbolti 18.10.2019 11:58
Í beinni í dag: Stórliðin á Spáni og Ítalíu í eldlínunni Stöð 2 Sport er með níu viðburði í beinni útsendingu á rásum sínum í kvöld. Sport 19.10.2019 09:25
Búið að fresta El Clasico vegna óreiðanna í Barcelona El Clasico leiknum milli Barcelona og Real Madrid sem átti að fara fram laugardaginn 26. október hefur nú verið frestað. Fótbolti 18.10.2019 09:47
Modric missir af El Clasico Króatíski miðjumaðurinn Luka Modric varð fyrir meiðslum í leik gegn Wales í undankeppni EM 2020 um helgina. Fótbolti 16.10.2019 08:36
Spænskir miðlar segja Man. United í viðræðum við Barcelona um Rakitic Króatinn gæti verið á leið til Englands en hann virðist ekki í plönum Barcelona. Enski boltinn 13.10.2019 23:14
Barcelona ætlar ekki að eyða miklum peningum í janúar: Slæmar fréttir fyrir Neymar Barcelona hefur gert það að lykilmarkmiði sínu í næsta félagaskiptaglugga að fá sér nýjan hægri bakvörð. Fótbolti 13.10.2019 18:57
„Ef þjálfarinn segir mér að fara þá fer ég en ég þarf að vinna Meistaradeildina“ Arturo Vidal ætlar að berjast fyrir sæti sínu hjá Barcelona. Fótbolti 12.10.2019 21:09
Simeone: Svíður meira að missa Lucas en Griezmann Atletico Madrid gekk í gegnum stórfelldar breytingar á leikmannahópi sínum í sumar og það kemur kannski mörgum á óvart hvaða leikmanns Diego Simeone saknar mest. Enski boltinn 12.10.2019 13:29
Lionel Messi vill framlengja við Barcelona og spila þar út ferilinn Argentínumaðurinn verður væntanlega áfram í herbúðum Börsunga. Fótbolti 11.10.2019 09:52
Einn Íslendingur á lista yfir efnilegustu knattspyrnumenn heims Íslenskur unglingalandsliðsmaður á mála hjá Real Madrid þykir einn af 60 bestu knattspyrnumönnum heims í sínum árgangi. Fótbolti 10.10.2019 17:10
Messi íhugaði að yfirgefa Barcelona eftir að hafa verið dæmdur fyrir skattsvik Argentínumaðurinn var nærri því að yfirgefa Barcelona árið 2013. Fótbolti 9.10.2019 12:15
Messi óttaðist að Neymar myndi fara til Real Madrid Neymar vildi ólmur yfirgefa PSG en það tókst ekki eftir mikið fjaðraðfok. Fótbolti 9.10.2019 08:50
„Gareth Bale er búinn að fá nóg“ Gareth Bale og Zinedine Zidane eiga ekki samleið og nú vill Wales-verjinn burt. Fótbolti 8.10.2019 11:43
Valdes rekinn frá Barcelona Fyrrum markvörður Barcelona, Victor Valdes, er ekki lengur að starfa fyrir félagið eftir að hafa lent í átökum við Patrick Kluivert, sem er yfir unglingastarfi félagsins. Fótbolti 7.10.2019 11:25
Fjögur mörk og tvö rauð er Barcelona tók annað sætið Barcelona fór upp í annað sæti La Liga með 4-0 stórsigri á Sevilla á Nývangi í kvöld. Börsungar kláruðu leikinn með níu menn inni á vellinum. Fótbolti 4.10.2019 17:48
Atletico missteig sig gegn Valladolid Atletico Madrid slapp með skrekkinn gegn Valladolid á útivelli í La Liga deildinni í dag, en missti af mikilvægum stigum í toppbaráttunni. Fótbolti 6.10.2019 16:05
Óska eftir því að spila leikinn aftur vegna mistaka VAR Mistök í VARsjánni á Spáni og forráðamenn Leganes eru ekki sáttir. Fótbolti 5.10.2019 21:53
Hazard opnaði markareikninginn og Real áfram á toppnum Real Madrid er áfram á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar er þeir unnu 4-2 sigur á nýliðum Granada í toppslag í spænska boltanum. Fótbolti 4.10.2019 17:43
Zidane ætlar að berjast til síðasta blóðdropa Það hefur gengið á ýmsu á leiktíðinni en stjóri Real Madrid ætlar ekki að gefast upp. Fótbolti 5.10.2019 09:58
Vilja fá Ødegaard sem arftaka Davids Silva Englandsmeistararnir renna hýra auga til Martins Ødegaard sem hefur leikið svo vel með Real Sociedad í byrjun tímabilsins. Enski boltinn 4.10.2019 16:02
Eriksen gæti yfirgefið Tottenham í janúar: Umboðsmaðurinn sagður ræða við Real um helgina Umboðsmaður Christian Eriksen, miðjumanns Tottenham, verður í Madríd um helgina þar sem hann mun ræða við spænska stórliðið Real Madrid. Enski boltinn 4.10.2019 10:10
Capello vildi Messi til Juventus: „Spurði Rijkaard hvort að við gætum fengið hann lánaðan“ Fabio Capello, fyrrum knattspyrnustjórinn, segir að hann hafi reynt að fá Lionel Messi til Juventus þegar hann var stjóri liðsins. Fótbolti 4.10.2019 09:04
Glæpagengi herja á stjörnurnar á Spáni Brotist var inn til Thomas Partey, leikmanns Atletico Madrid, á mánudaginn, degi eftir að brotist var inn til Casemiro, leikmanns Real Madrid, á meðan leikur Real og Atletico stóð. Fótbolti 2.10.2019 01:08
Forráðamenn Barcelona ósáttir við Pique Ósætti er innan herbúða Barcelona og mun Gerard Pique funda með forseta félagsins til þess að reyna að koma til sátta. Fótbolti 30.9.2019 22:55
Brotist inn hjá Casemiro á meðan hann spilaði í Madrídarslagnum Brotist var inn til miðjumanns Real Madrid, Casemiro, á meðan hann var að spila gegn Atletico Madrid á laugardagskvöldið. Fótbolti 30.9.2019 12:16
Markalaust í Madrídarslagnum Markalaust jafntefli varð í stórleiknum um Madrídarborg í La Liga deildinni á Spáni í kvöld. Fótbolti 27.9.2019 11:28
Börsungar upp í 2. sætið Barcelona virðist vera komið á beinu brautina í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 27.9.2019 11:21
Afþakkaði boð um að verða yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona Fyrrum fyrirliði Barcelona, Carlos Puyol, hafnaði boði Barcelona um að verða yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Fótbolti 27.9.2019 11:33
De Jong hefði valið PSG eða Man. City hefði hann ekki farið til Barcelona Hollenski miðjumaðurinn greinir frá því hvaða lið hafi komið til greina hjá sér í sumar. Fótbolti 27.9.2019 10:50