Ítalski boltinn

Fréttamynd

Forseti La Liga: Ofurdeildin er ekki dauð

Javier Tebas, forseti spænsku deildarinnar varaði menn í fótboltaheiminum við því að Ofurdeildarhugmyndin sé ekki dauð. Hann gagnrýndi um leið hin strönduðu félög Real Madrid, Barcelona og Juventus fyrir reyna enn að kenna okkur að fótboltinn þurfa að koma inn í nútímann.

Fótbolti
Fréttamynd

Pirlo rekinn frá Juventus

Andrea Pirlo hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Juventus eftir aðeins eitt tímabil við stjórnvölinn. Búist er við því að Massimiliano Allegri taki aftur við Juventus.

Fótbolti
Fréttamynd

Roma vann borgarslaginn um Róm

Roma lagði Lazio 2-0 í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Segja má að lítið hafi verið undir í leiknum en ljóst að montréttur Rómarborgar skiptir miklu máli.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho tekur við Roma

José Mourinho hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Roma. Portúgalinn tekur við liðinu í sumar af landa sínum, Paulo Fonseca.

Fótbolti
Fréttamynd

AC Milan lyfti sér upp í annað sæti

AC Milan tók á móti Benevento í ítölsku deildinni í kvöld. Hakan Calhanoglu og Theo Hernandez sáu til þess að heimamenn tóku stigin þrjú. Niðurstaðan 2-0 og AC Milan lyftir sér upp í annað sæti deildarinnar.

Fótbolti