Ítalski boltinn „Evrópskt vandamál en ekki ítalskt vandamál“ Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Juventus, segir að stuðningsmenn liðsins séu í fullum rétti að mæta á leikinn á móti Lyon í kvöld í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 26.2.2020 09:14 "Kærastan óskaði mér til hamingju og ég kunni að meta það“ Íslenski táningurinn Andri Fannar Baldursson er búinn að vinna sig upp í aðallið ítalska A-deildarliðsins Bologna og fékk sínar fyrstu mínútur með liðinu um síðustu helgi. Fótbolti 26.2.2020 08:25 Andri Fannar: Er hungraður í meira Hinn ungi og efnilegi Andri Fannar Baldursson, leikmaður Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni, var í sjónvarpsviðtali á sjónvarpsstöð félagsins í dag en hann lék sinn fyrsta leik fyrir félagið á dögunum. Viðtalið má finna í fréttinni. Fótbolti 25.2.2020 18:05 Sportpakkinn: Kórónaveiran hefur mikil áhrif á næstu leiki Inter Engir áhorfendur verða á næstu tveimur leikjum Inter. Fótbolti 25.2.2020 15:20 Toppslagur Inter og Juventus fer fram fyrir luktum dyrum Engir áhorfendur verða á Allianz vellinum í Tórínó þegar Inter tekur á móti Juventus í toppslag í ítölsku úrvalsdeildinni á sunnudagskvöldið. Fótbolti 25.2.2020 14:09 Gerard Pique: Ég myndi velja Messi frekar en Maradona Diego Maradona hefur verið mikið í umræðunni fyrir leik Napoli og Barcelona í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en Lionel Messi spilar þá í fyrsta sinn á gamla heimavelli Maradona í Napoli. Fótbolti 25.2.2020 12:12 Immobile sá fyrsti í 61 ár Ciro Immobile er fyrsti leikmaðurinn í 61 ár til þess að skora 27 mörk í 25 leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 24.2.2020 08:37 Lazio taplaust í deildinni í fimm mánuði Lazio er aðeins einu stigi á eftir toppliði Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 23.2.2020 13:44 Leik Berglindar frestað vegna útbreiðslu Covid-19 veirunnar á Ítalíu Berglind segir að þungt sé yfir fólki á Ítalíu vegna kórónaveirunnar Covid-19. Innlent 23.2.2020 12:13 Leikjum á Ítalíu frestað vegna ótta við útbreiðslu kórónaveirunnar Tveir hafa látist af völdum COVID19-veirunnar á Ítalíu. Fótbolti 23.2.2020 09:46 Ánægður Andri fimmti Íslendingurinn í efstu deild Ítalíu Hinn efnilegi Andri Fannar Baldursson varð í gær fimmti Íslendingurinn til þess að spila í efstu deild ítalska fótboltans. Fótbolti 22.2.2020 22:55 Í beinni í dag: Handbolti, golf, ítalski og spænski boltinn Þrjú af fjórum efstu liðum ítölsku A-deildarinnar í fótbolta verða í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Þar verður einnig golf, íslenskur handbolti og spænskur fótbolti. Sport 22.2.2020 15:52 Ronaldo jafnaði met í þúsundasta leiknum sínum Cristiano Ronaldo hélt upp á sinn þúsundasta fótboltaleik með því að skora í 2-1 sigri Juventus gegn SPAL á útivelli. Hann jafnaði met með því að skora í ellefta deildarleik sínum í röð. Fótbolti 21.2.2020 11:07 Andri Fannar spilaði sinn fyrsta leik fyrir Bologna í dramatísku jafntefli Átján ára Íslendingur lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Bologna í dag. Fótbolti 22.2.2020 15:58 Í beinni í dag: Handboltatvíhöfði í Hafnarfirði og frumraun nýja Barcelona-mannsins? Það verða þrír leikir í spænska boltanum, bestu kylfingar heims, handboltatvíhöfði á Ásvöllum, ítalskur og enskur bolti í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Sport 21.2.2020 22:37 Syrtir enn í álinn hjá Birki og félögum Birkir Bjarnason og félagar í Brescia eru í næstneðsta sæti ítölsku deildarinnar og máttu sætta sig við 2-1 tap á heimavelli gegn Napoli í kvöld þrátt fyrir að vera 1-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 21.2.2020 11:52 Átján ára íslenskur strákur í hóp í Seríu A á morgun Andri Fannar Baldursson verður í hópnum hjá Bologna í ítölsku deildinni um helgina. Fótbolti 21.2.2020 13:21 Smalling: Ítalía hefur gert mig að betri varnarmanni Manchester United maðurinn Chris Smalling hefur átt endurnýjun lífdaga í láni hjá ítalska félaginu Roma og hefur nú sett stefnuna á að komast í enska EM-hópinn í sumar. Enski boltinn 21.2.2020 08:32 Í beinni í dag: Birkir mætir Napoli og Dominos-deild kvenna gerð upp Það verður fótbolti, körfubolti og golf í boði á íþróttastöðvum Stöðvar 2 í kvöld. Sport 20.2.2020 23:07 Klopp var spurður út í starf á Ítalíu en sagðist slakur í tungumálinu Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að það sé ansi ólíklegt að hann mun þjálfa á Ítalíu eftir að ferli hans hjá Liverpool lýkur en sá þýski hefur gert magnaða hluti með Liverpool. Enski boltinn 17.2.2020 17:32 Milan færist nær Evrópusæti AC Milan færist nær Evrópusæti í ítalska boltanum eftir 1-0 sigur á Torino á heimavelli í kvöld. Fótbolti 17.2.2020 11:15 Í beinni í dag: Stórleikur á Selfossi, Zlatan og Seinni bylgjan Það er rólegur dagur framundan á Stöð 2 Sport, svona miðað við helgina. Það verða þrjár beinar útsendingar á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport 2 í dag. Sport 16.2.2020 21:01 Lazio vann Inter og komst þar með í 2. sæti Lazio gerði sér lítið fyrir og vann Inter í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. Lokatölur 2-1 fyrir Lazio sem voru 1-0 undir í hálfleik. Fótbolti 14.2.2020 11:58 Birkir og félagar töpuðu gegn Juve Birkir Bjarnason og félagar í Brescia máttu sín lítils eftir að þeir urðu manni færri gegn Juventus í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Juventus vann 2-0 sigur. Fótbolti 14.2.2020 11:57 Í beinni í dag: Birkir Bjarna mætir Cristiano Ronaldo og félögum í Juventus Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Alls verða níu beinar útsendingar en við förum frá Íslandi til Ítalíu, Spánar og Los Angeles í Bandaríkjunum. Sport 15.2.2020 15:56 Atalanta hafði betur í baráttunni um Meistaradeildarsæti Atalanta vann 2-1 sigur á Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Nú eru því sex stig á milli liðanna tveggja. Fótbolti 15.2.2020 21:37 Berglind raðar inn mörkum fyrir AC Milan Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur farið frábærlega af stað í búningi AC Milan á Ítalíu og hún skoraði í 4-0 sigri liðsins á Tavagnacco í dag. Fótbolti 15.2.2020 13:12 Í beinni í dag: Toppslagur á Spáni og barist um Meistaradeildarsæti á Ítalíu Það verður boðið upp á spænskan, ítalskan og enskan fótbolta, tvö golfmót og leik í Olís-deild kvenna í handbolta á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Sport 14.2.2020 22:17 Zlatan í bann vegna níu ára gamals brots | Ronaldo tryggði Juve jafntefli Cristiano Ronaldo tryggði Juventus 1-1 jafntefli gegn AC Milan í Mílanó í kvöld. Milan verður án lykilmanna þegar liðin mætast í seinni leik sínum í Tórínó í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 13.2.2020 21:46 Selma Líf í markið hjá Napoli Selma Líf Hlífardóttir er gengin í raðir Napoli og verður hjá ítalska knattspyrnufélaginu næstu fjóra mánuðina. Fótbolti 13.2.2020 18:56 « ‹ 64 65 66 67 68 69 70 71 72 … 200 ›
„Evrópskt vandamál en ekki ítalskt vandamál“ Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Juventus, segir að stuðningsmenn liðsins séu í fullum rétti að mæta á leikinn á móti Lyon í kvöld í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 26.2.2020 09:14
"Kærastan óskaði mér til hamingju og ég kunni að meta það“ Íslenski táningurinn Andri Fannar Baldursson er búinn að vinna sig upp í aðallið ítalska A-deildarliðsins Bologna og fékk sínar fyrstu mínútur með liðinu um síðustu helgi. Fótbolti 26.2.2020 08:25
Andri Fannar: Er hungraður í meira Hinn ungi og efnilegi Andri Fannar Baldursson, leikmaður Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni, var í sjónvarpsviðtali á sjónvarpsstöð félagsins í dag en hann lék sinn fyrsta leik fyrir félagið á dögunum. Viðtalið má finna í fréttinni. Fótbolti 25.2.2020 18:05
Sportpakkinn: Kórónaveiran hefur mikil áhrif á næstu leiki Inter Engir áhorfendur verða á næstu tveimur leikjum Inter. Fótbolti 25.2.2020 15:20
Toppslagur Inter og Juventus fer fram fyrir luktum dyrum Engir áhorfendur verða á Allianz vellinum í Tórínó þegar Inter tekur á móti Juventus í toppslag í ítölsku úrvalsdeildinni á sunnudagskvöldið. Fótbolti 25.2.2020 14:09
Gerard Pique: Ég myndi velja Messi frekar en Maradona Diego Maradona hefur verið mikið í umræðunni fyrir leik Napoli og Barcelona í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en Lionel Messi spilar þá í fyrsta sinn á gamla heimavelli Maradona í Napoli. Fótbolti 25.2.2020 12:12
Immobile sá fyrsti í 61 ár Ciro Immobile er fyrsti leikmaðurinn í 61 ár til þess að skora 27 mörk í 25 leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 24.2.2020 08:37
Lazio taplaust í deildinni í fimm mánuði Lazio er aðeins einu stigi á eftir toppliði Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 23.2.2020 13:44
Leik Berglindar frestað vegna útbreiðslu Covid-19 veirunnar á Ítalíu Berglind segir að þungt sé yfir fólki á Ítalíu vegna kórónaveirunnar Covid-19. Innlent 23.2.2020 12:13
Leikjum á Ítalíu frestað vegna ótta við útbreiðslu kórónaveirunnar Tveir hafa látist af völdum COVID19-veirunnar á Ítalíu. Fótbolti 23.2.2020 09:46
Ánægður Andri fimmti Íslendingurinn í efstu deild Ítalíu Hinn efnilegi Andri Fannar Baldursson varð í gær fimmti Íslendingurinn til þess að spila í efstu deild ítalska fótboltans. Fótbolti 22.2.2020 22:55
Í beinni í dag: Handbolti, golf, ítalski og spænski boltinn Þrjú af fjórum efstu liðum ítölsku A-deildarinnar í fótbolta verða í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Þar verður einnig golf, íslenskur handbolti og spænskur fótbolti. Sport 22.2.2020 15:52
Ronaldo jafnaði met í þúsundasta leiknum sínum Cristiano Ronaldo hélt upp á sinn þúsundasta fótboltaleik með því að skora í 2-1 sigri Juventus gegn SPAL á útivelli. Hann jafnaði met með því að skora í ellefta deildarleik sínum í röð. Fótbolti 21.2.2020 11:07
Andri Fannar spilaði sinn fyrsta leik fyrir Bologna í dramatísku jafntefli Átján ára Íslendingur lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Bologna í dag. Fótbolti 22.2.2020 15:58
Í beinni í dag: Handboltatvíhöfði í Hafnarfirði og frumraun nýja Barcelona-mannsins? Það verða þrír leikir í spænska boltanum, bestu kylfingar heims, handboltatvíhöfði á Ásvöllum, ítalskur og enskur bolti í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Sport 21.2.2020 22:37
Syrtir enn í álinn hjá Birki og félögum Birkir Bjarnason og félagar í Brescia eru í næstneðsta sæti ítölsku deildarinnar og máttu sætta sig við 2-1 tap á heimavelli gegn Napoli í kvöld þrátt fyrir að vera 1-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 21.2.2020 11:52
Átján ára íslenskur strákur í hóp í Seríu A á morgun Andri Fannar Baldursson verður í hópnum hjá Bologna í ítölsku deildinni um helgina. Fótbolti 21.2.2020 13:21
Smalling: Ítalía hefur gert mig að betri varnarmanni Manchester United maðurinn Chris Smalling hefur átt endurnýjun lífdaga í láni hjá ítalska félaginu Roma og hefur nú sett stefnuna á að komast í enska EM-hópinn í sumar. Enski boltinn 21.2.2020 08:32
Í beinni í dag: Birkir mætir Napoli og Dominos-deild kvenna gerð upp Það verður fótbolti, körfubolti og golf í boði á íþróttastöðvum Stöðvar 2 í kvöld. Sport 20.2.2020 23:07
Klopp var spurður út í starf á Ítalíu en sagðist slakur í tungumálinu Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að það sé ansi ólíklegt að hann mun þjálfa á Ítalíu eftir að ferli hans hjá Liverpool lýkur en sá þýski hefur gert magnaða hluti með Liverpool. Enski boltinn 17.2.2020 17:32
Milan færist nær Evrópusæti AC Milan færist nær Evrópusæti í ítalska boltanum eftir 1-0 sigur á Torino á heimavelli í kvöld. Fótbolti 17.2.2020 11:15
Í beinni í dag: Stórleikur á Selfossi, Zlatan og Seinni bylgjan Það er rólegur dagur framundan á Stöð 2 Sport, svona miðað við helgina. Það verða þrjár beinar útsendingar á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport 2 í dag. Sport 16.2.2020 21:01
Lazio vann Inter og komst þar með í 2. sæti Lazio gerði sér lítið fyrir og vann Inter í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. Lokatölur 2-1 fyrir Lazio sem voru 1-0 undir í hálfleik. Fótbolti 14.2.2020 11:58
Birkir og félagar töpuðu gegn Juve Birkir Bjarnason og félagar í Brescia máttu sín lítils eftir að þeir urðu manni færri gegn Juventus í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Juventus vann 2-0 sigur. Fótbolti 14.2.2020 11:57
Í beinni í dag: Birkir Bjarna mætir Cristiano Ronaldo og félögum í Juventus Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Alls verða níu beinar útsendingar en við förum frá Íslandi til Ítalíu, Spánar og Los Angeles í Bandaríkjunum. Sport 15.2.2020 15:56
Atalanta hafði betur í baráttunni um Meistaradeildarsæti Atalanta vann 2-1 sigur á Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Nú eru því sex stig á milli liðanna tveggja. Fótbolti 15.2.2020 21:37
Berglind raðar inn mörkum fyrir AC Milan Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur farið frábærlega af stað í búningi AC Milan á Ítalíu og hún skoraði í 4-0 sigri liðsins á Tavagnacco í dag. Fótbolti 15.2.2020 13:12
Í beinni í dag: Toppslagur á Spáni og barist um Meistaradeildarsæti á Ítalíu Það verður boðið upp á spænskan, ítalskan og enskan fótbolta, tvö golfmót og leik í Olís-deild kvenna í handbolta á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Sport 14.2.2020 22:17
Zlatan í bann vegna níu ára gamals brots | Ronaldo tryggði Juve jafntefli Cristiano Ronaldo tryggði Juventus 1-1 jafntefli gegn AC Milan í Mílanó í kvöld. Milan verður án lykilmanna þegar liðin mætast í seinni leik sínum í Tórínó í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 13.2.2020 21:46
Selma Líf í markið hjá Napoli Selma Líf Hlífardóttir er gengin í raðir Napoli og verður hjá ítalska knattspyrnufélaginu næstu fjóra mánuðina. Fótbolti 13.2.2020 18:56