Þýski boltinn

Fréttamynd

Kroos snýr aftur í lands­liðið

Toni Kroos, leikmaður Real Madrid, hefur ákveðið að gefa kost á sér í þýska landsliðið á nýjan leik. Hann varð við ósk landsliðsþjálfarans Julians Nagelsmann.

Fótbolti
Fréttamynd

Leverkusen á­fram taplaust á toppnum

Leverkusen náði átta stiga forskoti á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í dag með góðum 1-2 útisigri á Heidenheim. Liðið hefur enn ekki tapað leik í deildinni þetta tímabilið.

Fótbolti
Fréttamynd

Feitur biti frá Sveindísi til Glódísar

Þýska knattspyrnufélagið Bayern München staðfesti í dag að hin 22 ára gamla Lena Oberdorf kæmi til félagsins í sumar frá Wolfsburg. Hún skrifaði undir samning við Bayern sem gildir til 2028.

Fótbolti
Fréttamynd

Harry Kane einu skrefi nær því ó­hugsandi

Harry Kane vildi komast til liðs til að vinna loksins titla. Hann valdi þýsku meistarana í Bayern München og allir héldu að langþráður titill væri um leið kominn í höfn. Annað hefur komið á daginn.

Fótbolti
Fréttamynd

Létt leið fyrir Bæjara í bikarnum

Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í vörn Bayern München og hélt hreinu þegar liðið vann Kickers Offenbach 6-0 á útivelli í 16-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar. 

Fótbolti