Fótbolti á Norðurlöndum

Baldur og Eggert áfram í bikarnum en Hólmbert úr leik
SönderjyskE lagði Bröndby í sex marka framlengdum leik.

OB vann Íslendingaslaginn
Ari Freyr og Hallgrímur voru í sigurliði gegn Rúrik og Birni Bergmanni.

Annað tap Nordsjælland í röð
Fengu mark á sig eftir tvær mínútur og náðu ekki að jafna.

Arnór lánaður til Moskvu fram á sumar
Arnór Smárason er á leiðinni til rússneska félagsins Torpedo Moskvu en heimasíða sænska félagsins Helsingborgs IF segir frá því í dag að íslenski miðjumaðurinn sé á förum frá félaginu til Rússlands.

Kjartan Henry heill heilsu
Hlakkar til að byrja að spila með AC Horsens í dönsku B-deildinni í vor.

Eggert Gunnþór spilaði sinn fyrsta leik í tæpt ár
FC Kobenhavn vann 2-0 sigur á Vestsjælland í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Finnur kominn á blað með Lillestrøm
Finnur Orri Margeirsson skoraði eitt marka Lillestrøm þegar liðið vann 3-0 sigur á Strømmen í æfingaleik í gær.

Baldur hægri bakvörður í sigri SönderjyskE
Baldur Sigurðsson lék allan leikinn þegar SönderjyskE vann góðan sigur á Hobro á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Elmar fékk rautt en sannfærandi sigur Randers
Randers hafði betur gegn Nordsjælland í Íslendingaslag, 3-0, en var manni færri í rúman hálfleik.

Gummi Tóta: Nordsjælland stefnir hærra en Sarpsborg
Selfyssingurinn getur spilað fyrsta leikinn fyrir danska liðið í kvöld þegar deildin fer aftur af stað.

Matthías með þrennu í fyrri hálfleik | Sjáðu mörkin
Matthías Vilhjálmsson skoraði öll þrjú mörkin í sigri Start á Brann í æfingaleik á La Manga á Spáni.

Aron Elís með sitt fyrsta mark | Sjáið markið og viðtalið eftir leik
Aron Elís Þrándarson opnaði markareikning sinn fyrir norska úrvalsdeildarfélagið Aalesunds FK í æfingaleik á móti b-deildarliði Kristiansund um helgina.

Kristján Flóki líklega lánaður frá FCK
Sóknarmaðurinn efnilegi úr Hafnarfirði sendur að ná sér í leikreynslu.

Guðmundur tók lagið á dönsku og heillaði nýju samherjana upp úr skónum
Pressa á Adam Erni og Rúnari Alex eftir frábæra frammistöðu Guðmundar Þórarinssonar á spurningakvöldi Nordsjælland.

Gary Martin um muninn á sér og Viðari Kjartanssyni í viðtali við VG
Blaðamaður Verdens Gang spyr lesendur sína í grein í dag hvort þeir hafi ekki heyrt þetta áður. Leikmaður sem var markakóngur í íslensku deildinni með þrettán mörk og kemur síðan til Vålerenga. Nú er kominn útgáfa númer tvö.

Elíasi Má líkt við Justin Bieber: Er þetta í alvöru að gerast aftur?
Keflvíkingurinn þurfti að svara fyrir útlitið eftir fyrstu æfinguna hjá Vålerenga.

Sá efnilegasti farinn til Noregs
Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson skrifaði í dag undir samning við norska félagið Vålerenga.

Gary Martin á reynslu til Vålerenga
Enski framherjinn æfir með norska úrvalsdeildarliðinu frá fimmtudegi til sunnudags.

Henke vill losna við Arnór | Þykir of dýr
Henrik Larsson, þjálfari Helsingborg, vill losna við Arnór Smárason frá félaginu.

Hjörtur Logi aftur til Svíþjóðar
Knattspyrnumaðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson er orðinn leikmaður sænska úrvalsdeildarliðsins Örebro.

Viking selur Sverrir Inga til Lokeren
Sverrir Ingi Ingason er á leiðinni til belgíska liðsins Lokeren en Belgarnir hafi náð samkomulagi við Viking um kaup á íslenska miðverðinum.

Árni samdi við Lilleström til þriggja ára
Framherjinn úr Kópavoginum farinn í norsku úrvalsdeildina.

Hólmar Örn samdi við sigursælasta lið Noregs
Íslenski varnarmaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við norska stórliðið Rosenborg en hann spilaði með liðinu þrjá síðustu mánuðina á síðasta ári.

Viking hafnar 100 milljóna króna tilboði Lokeren í Sverri Inga
Miðvörðurinn sterki eftirsóttur af liðum í dönsku- og belgísku úrvalsdeildinni.

Guðmundur Þórarins: Verð fljótur að ná tökum á dönskunni
Guðmundur Þórarinsson er ánægður með vistaskiptin frá Sarpsborg 08 í Noregi til FC Nordsjælland, en Selfyssingurinn skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning við danska liðið.

Matthías: Sagði aldrei þessi orð um Alfreð
Matthías Vilhjálmsson, leikmaður Start í Noregi, er ósáttur við þarlenda fjölmiðla og segir rangt haft eftir sér í viðtali við Aftenbladet.

Matthías: Alfreð er ekki nógu duglegur
Matthías Vilhjálmsson segir að Alfreð Finnbogason ekki nógu duglegan til að spila með íslenska landsliðinu.

Guðmundur gerði þriggja og hálfs árs samning við Nordsjælland
Danska úrvalsdeildarliðið FC Nordsjælland hefur fest kaup á miðjumanninum Guðmundi Þórarinssyni frá Sarpsborg 08 í Noregi.

Tyrknesk lið hafa áhuga á Jóni Daða
Frammistaða landsliðsframherjans gegn Tyrkjum kveikti áhuga þarlendra félagsliða.

Eggert Gunnþór samdi við Vestsjælland
Miðjumaðurinn öflugi spilar með danska úrvalsdeildarliðinu út tímaiblið.