Landslið kvenna í fótbolta Stelpurnar æfðu ekki á vellinum þar sem þær spila á morgun Íslensku stelpurnar eru komnar á fulla ferð í undirbúningi sínum fyrir leikinn á móti Ítalíu á EM í Englandi en þetta er annar leikur liðsins í riðlinum og leikur sem þær þurfa að vinna ætli þær sér að komast áfram í átta liða úrslitin. Fótbolti 13.7.2022 14:11 „Hún er virkilega klár og hlý persóna“ Foreldrar miðvarðarins Guðrúnar Arnardóttur eru mætt til Englands til að styðja við bakið á sinni konu eins og þau eru vörn að gera. Fótbolti 13.7.2022 14:00 „Þetta eru leikmenn sem vilja bara vinna og það skapar ákveðnar kröfur“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, vildi leggja áherslu á jákvæðu hlutina eftir að hafa fengið að melta jafnteflisleikinn á móti Belgum á EM í Englandi. Fótbolti 13.7.2022 12:00 Alls ekkert „fake“ hjá stelpunum okkar Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir er styrktarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og hún eins og aðrir í hópnum tala vel um andann og stemmninguna í liðinu á EM í Englandi. Fótbolti 13.7.2022 11:00 Mamma Karólínu er ekki öfundsjúk út í mömmu Gló Karólína Lea Vilhjálmsdóttir á mömmu á Íslandi og hefur síðan fundið sér aðra mömmu úti hjá Bayern München. Báðar mömmurnar eru mættar á EM í Englandi, önnur til að horfa en hin spilar með íslenska liðinu eins og Karólína. Fótbolti 13.7.2022 09:00 Ótrúlega hamingjusamur fyrir hennar hönd Íslenska kvennalandsliðið spilaði sinn ellefta leik í sögu úrslitakeppni Evrópumóts kvenna á móti Belgíu og Sandra Sigurðardóttir hafði verið á bekknum í þeim öllum. Nú fékk hún aftur á móti að standa í markinu í fyrsta sinn. Fótbolti 12.7.2022 17:30 Er bæði hægri og vinstri hönd Steina Ásmundur Guðni Haraldsson er aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins og ólíkt landsliðsþjálfaranum Þorsteini Halldórssyni þá hafði Ásmundur reynslu af EM áður. Fótbolti 12.7.2022 15:31 Foreldrar Áslaugar Mundu: Keyptu miða fyrir hana á EM ef hún yrði ekki í liðinu Landsliðskonan Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir komst í gegnum erfið höfuðmeiðsli, krefjandi fyrsta vetur í Harvard háskólanum og vinna sér síðan inn sæti í íslenska landsliðinu á EM í Englandi. Fótbolti 12.7.2022 11:31 Ólafur um Ceciliu: Svekkjandi fyrir hana en hún er frábær karakter Ólafur Pétursson er markmannsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta en það hefur gengið óvenju mikið á í þeim hóp þótt stutt sé búið af mótinu. Fótbolti 12.7.2022 10:30 Dúna: Þetta var bara eitt símtal og ég var klár Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir er ekki kölluð annað en Dúna af þeim sem þekkja hana. Hún er kannski ekki alltaf í sviðsljósinu en tekur engu að síður virkan þátt í æfingum íslenska landsliðsins á EM í Englandi. Fótbolti 12.7.2022 09:30 Vökvunarkerfið var duglegt að trufla viðtöl blaðamanna: Myndband Nú er heitt í Englandi þar sem íslenska kvennalandsliðið er búið að spila einn leik á EM og æfði í fyrsta sinn eftir hann. Fótbolti 11.7.2022 23:31 Mætti sem áhorfandi á EM en breyttist í skyndi í leikmann íslenska landsliðsins Það kemur alltaf leikmaður í stað þeirra sem detta út. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving fékk því tækifærið þegar Cecilía Rán Rúnarsdóttir puttabrotnaði á æfingu fyrir helgi. Evrópumótið var því búið hjá Cecilíu áður en það byrjaði. Fótbolti 11.7.2022 22:31 „Hún hefur örugglega elskað þessa athygli“ Sólveig Anna Gunnarsdóttir, móðir Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur, fagnaði sextugs afmæli sínu í gær á sama tíma og Ísland og Belgía mættust í fyrsta leik liðanna á EM í Englandi. Fótbolti 11.7.2022 19:00 Lykilmenn með sólgleraugu á æfingu stelpnanna okkar í dag: Myndir Það var rólegt hjá þeim leikmönnum íslenska landsliðsins sem spiluðu mest á móti Belgum í gær. Fótbolti 11.7.2022 17:03 Búnir að skoða Belgíuleikinn betur og sáu fullt af góðum hlutum Ásmundur Guðni Haraldsson ræddi við blaðamenn fyrir æfingu íslenska liðsins á EM í Englandi í dag en þetta var fyrsta æfing liðsins eftir jafnteflið við Belga í gær. Fótbolti 11.7.2022 16:42 Aðeins tvær þjóðir skotglaðari en okkar stelpur í fyrstu umferðinni á EM Öll liðin hafa nú leikið einn leik á Evrópumótinu í Englandi en Ísland er með eitt stig eftir jafntefli við Belgíu í Manchester í gær. Fótbolti 11.7.2022 11:30 Berglind hélt uppi hefð Eyjakvenna á EM Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði fyrsta mark Íslands á Evrópumótinu í Englandi þegar hún kom Íslandi yfir í jafnteflinu á móti Belgíu í Manchester í gær. Fótbolti 11.7.2022 10:02 Umfjöllun: Aftur spillti svekkjandi víti fyrir góðri byrjun stelpnanna okkar á EM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta var nálægt því að byrja Evrópumótið í Englandi á besta mögulega hátt en varð á endanum að sætta sig við 1-1 jafntefli á móti Belgíu í dag. Íslensku stelpurnar klúðruðu víti, komust yfir og fengu síðan nokkur ágæt tækifæri en niðurstaðan var engu að síður bara eitt stig. Fótbolti 11.7.2022 08:02 Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Belgíu ásamt vítinu sem fór forgörðum Ísland og Belgía gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta. Ísland var betri aðilinn í leiknum og klúðraði meðal annars vítaspyrnu sem þýðir að bæði lið eru með eitt stig eftir fyrstu umferð riðilsins. Fótbolti 11.7.2022 07:30 Sveindís Jane er hraðasti leikmaður EM Sveindís Jane Jónsdóttir er sú sem hefur hlaupið hraðast allra leikmanna á Evrópumótinu í Englandi til þessa. Fótbolti 10.7.2022 23:31 Jafntefli Íslands og Belgíu í myndum Ísland og Belgía mættust í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en hér að neðan má sjá myndir sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók. Fótbolti 10.7.2022 22:30 Þjóðin bregst við landsleiknum á Twitter | „Hlakka til að sjá sigur í næsta leik“ Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í fyrsta leik sínum á EM 2022. Samfélagsmiðillinn Twitter var líflegur eins og svo oft áður bæði fyrir og eftir upphafsflautið. Fótbolti 10.7.2022 21:15 „Helltist yfir mig þakklæti fyrir að vera hluti af þessum ótrúlega hóp“ Markvörðurinn ungi Cecilía Rán Rúnarsdóttir var til tals eftir leik Íslands og Belgíu á Evrópumótinu í fótbolta í dag. Cecilía Rán fingurbrotnaði á dögunum og þurfti því að draga sig úr leikmannahópi Íslands. Fótbolti 10.7.2022 21:01 „Tilfinningin var allan leikinn að við værum að fara að skora og vinna“ „Við hefðum viljað þrjú stig, en við virðum stigið við sterkt Belgalið,“ sagði Sif Atladóttir í leikslok eftir 1-1 jafntefli Íslands og Belgíu í opnunarleik D-riðils á EM kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 10.7.2022 20:46 „Þurfum að nýta færin betur og vera aðeins gráðugri á síðasta þriðjungi“ „Maður er stoltur, góð tilfinning og við vorum með mjög góða tilfinningu fyrir leikinn. Allir bláir í stúkunni og geggjuð stemmning en auðvitað hefði maður viljað ná í þrjú stig og sigur í dag,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir eftir 1-1 jafntefli Íslands og Belgíu á Evrópumóti kvenna í fótbolta í dag. Fótbolti 10.7.2022 20:26 „Þetta var draumi líkast“ Markvörðurinn Sandra Sigurðardóttir spilaði sínar fyrstu mínútur fyrir Íslands hönd á stórmóti er liðið gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í dag. Sandra var hins vegar að mæta til leiks á sitt fjórða stórmót en þangað til nú hefur hún þurft að verma varamannabekk Íslands. Fótbolti 10.7.2022 20:01 Gunnhildur Yrsa: „Ég get ekki látið mig hverfa inn í teig“ Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, miðjumaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var nokkuð svekkt eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Belgíu í opnunarleik D-riðils á EM sem fram fer á Englandi. Gunnhildur fékk dæmda á sig vítaspyrnu í síðari hálfleik sem skilaði Belgum jöfnunarmarkinu. Fótbolti 10.7.2022 19:48 „Súrar núna en það gerir okkur bara hungraðri í að taka sigurinn næst“ Guðrún Arnardóttir, varnarmaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var nokkuð súr og svekkt með það að liðið hafi aðeins tekið eitt stig úr leiknum gegn Belgíu fyrr í dag, en liðin gerðu 1-1 jafntefli í opnunarleik D-riðils á EM. Fótbolti 10.7.2022 19:30 Sveindís Jane átti hugmyndina að koma með treyju Cecilíu Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir og framherjinn Sveindís Jane Jónsdóttir eru mjög nánar og það var því áfall fyrir Sveindísi líka þegar Cecilía fingurbrotnaði sem tók af henni EM. Fótbolti 10.7.2022 19:24 „Gríðarlega svekkt að fara úr þessum leik með eitt stig“ „Við vorum klárlega betra liðið og fáum færi til að klára þennan leik. Er eiginlega gríðarlega svekkt að fara úr þessum leik með eitt stig,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir eftir 1-1 jafntefli Íslands og Belgíu fyrr í dag. Fótbolti 10.7.2022 19:20 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 29 ›
Stelpurnar æfðu ekki á vellinum þar sem þær spila á morgun Íslensku stelpurnar eru komnar á fulla ferð í undirbúningi sínum fyrir leikinn á móti Ítalíu á EM í Englandi en þetta er annar leikur liðsins í riðlinum og leikur sem þær þurfa að vinna ætli þær sér að komast áfram í átta liða úrslitin. Fótbolti 13.7.2022 14:11
„Hún er virkilega klár og hlý persóna“ Foreldrar miðvarðarins Guðrúnar Arnardóttur eru mætt til Englands til að styðja við bakið á sinni konu eins og þau eru vörn að gera. Fótbolti 13.7.2022 14:00
„Þetta eru leikmenn sem vilja bara vinna og það skapar ákveðnar kröfur“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, vildi leggja áherslu á jákvæðu hlutina eftir að hafa fengið að melta jafnteflisleikinn á móti Belgum á EM í Englandi. Fótbolti 13.7.2022 12:00
Alls ekkert „fake“ hjá stelpunum okkar Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir er styrktarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og hún eins og aðrir í hópnum tala vel um andann og stemmninguna í liðinu á EM í Englandi. Fótbolti 13.7.2022 11:00
Mamma Karólínu er ekki öfundsjúk út í mömmu Gló Karólína Lea Vilhjálmsdóttir á mömmu á Íslandi og hefur síðan fundið sér aðra mömmu úti hjá Bayern München. Báðar mömmurnar eru mættar á EM í Englandi, önnur til að horfa en hin spilar með íslenska liðinu eins og Karólína. Fótbolti 13.7.2022 09:00
Ótrúlega hamingjusamur fyrir hennar hönd Íslenska kvennalandsliðið spilaði sinn ellefta leik í sögu úrslitakeppni Evrópumóts kvenna á móti Belgíu og Sandra Sigurðardóttir hafði verið á bekknum í þeim öllum. Nú fékk hún aftur á móti að standa í markinu í fyrsta sinn. Fótbolti 12.7.2022 17:30
Er bæði hægri og vinstri hönd Steina Ásmundur Guðni Haraldsson er aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins og ólíkt landsliðsþjálfaranum Þorsteini Halldórssyni þá hafði Ásmundur reynslu af EM áður. Fótbolti 12.7.2022 15:31
Foreldrar Áslaugar Mundu: Keyptu miða fyrir hana á EM ef hún yrði ekki í liðinu Landsliðskonan Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir komst í gegnum erfið höfuðmeiðsli, krefjandi fyrsta vetur í Harvard háskólanum og vinna sér síðan inn sæti í íslenska landsliðinu á EM í Englandi. Fótbolti 12.7.2022 11:31
Ólafur um Ceciliu: Svekkjandi fyrir hana en hún er frábær karakter Ólafur Pétursson er markmannsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta en það hefur gengið óvenju mikið á í þeim hóp þótt stutt sé búið af mótinu. Fótbolti 12.7.2022 10:30
Dúna: Þetta var bara eitt símtal og ég var klár Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir er ekki kölluð annað en Dúna af þeim sem þekkja hana. Hún er kannski ekki alltaf í sviðsljósinu en tekur engu að síður virkan þátt í æfingum íslenska landsliðsins á EM í Englandi. Fótbolti 12.7.2022 09:30
Vökvunarkerfið var duglegt að trufla viðtöl blaðamanna: Myndband Nú er heitt í Englandi þar sem íslenska kvennalandsliðið er búið að spila einn leik á EM og æfði í fyrsta sinn eftir hann. Fótbolti 11.7.2022 23:31
Mætti sem áhorfandi á EM en breyttist í skyndi í leikmann íslenska landsliðsins Það kemur alltaf leikmaður í stað þeirra sem detta út. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving fékk því tækifærið þegar Cecilía Rán Rúnarsdóttir puttabrotnaði á æfingu fyrir helgi. Evrópumótið var því búið hjá Cecilíu áður en það byrjaði. Fótbolti 11.7.2022 22:31
„Hún hefur örugglega elskað þessa athygli“ Sólveig Anna Gunnarsdóttir, móðir Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur, fagnaði sextugs afmæli sínu í gær á sama tíma og Ísland og Belgía mættust í fyrsta leik liðanna á EM í Englandi. Fótbolti 11.7.2022 19:00
Lykilmenn með sólgleraugu á æfingu stelpnanna okkar í dag: Myndir Það var rólegt hjá þeim leikmönnum íslenska landsliðsins sem spiluðu mest á móti Belgum í gær. Fótbolti 11.7.2022 17:03
Búnir að skoða Belgíuleikinn betur og sáu fullt af góðum hlutum Ásmundur Guðni Haraldsson ræddi við blaðamenn fyrir æfingu íslenska liðsins á EM í Englandi í dag en þetta var fyrsta æfing liðsins eftir jafnteflið við Belga í gær. Fótbolti 11.7.2022 16:42
Aðeins tvær þjóðir skotglaðari en okkar stelpur í fyrstu umferðinni á EM Öll liðin hafa nú leikið einn leik á Evrópumótinu í Englandi en Ísland er með eitt stig eftir jafntefli við Belgíu í Manchester í gær. Fótbolti 11.7.2022 11:30
Berglind hélt uppi hefð Eyjakvenna á EM Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði fyrsta mark Íslands á Evrópumótinu í Englandi þegar hún kom Íslandi yfir í jafnteflinu á móti Belgíu í Manchester í gær. Fótbolti 11.7.2022 10:02
Umfjöllun: Aftur spillti svekkjandi víti fyrir góðri byrjun stelpnanna okkar á EM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta var nálægt því að byrja Evrópumótið í Englandi á besta mögulega hátt en varð á endanum að sætta sig við 1-1 jafntefli á móti Belgíu í dag. Íslensku stelpurnar klúðruðu víti, komust yfir og fengu síðan nokkur ágæt tækifæri en niðurstaðan var engu að síður bara eitt stig. Fótbolti 11.7.2022 08:02
Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Belgíu ásamt vítinu sem fór forgörðum Ísland og Belgía gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta. Ísland var betri aðilinn í leiknum og klúðraði meðal annars vítaspyrnu sem þýðir að bæði lið eru með eitt stig eftir fyrstu umferð riðilsins. Fótbolti 11.7.2022 07:30
Sveindís Jane er hraðasti leikmaður EM Sveindís Jane Jónsdóttir er sú sem hefur hlaupið hraðast allra leikmanna á Evrópumótinu í Englandi til þessa. Fótbolti 10.7.2022 23:31
Jafntefli Íslands og Belgíu í myndum Ísland og Belgía mættust í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en hér að neðan má sjá myndir sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók. Fótbolti 10.7.2022 22:30
Þjóðin bregst við landsleiknum á Twitter | „Hlakka til að sjá sigur í næsta leik“ Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í fyrsta leik sínum á EM 2022. Samfélagsmiðillinn Twitter var líflegur eins og svo oft áður bæði fyrir og eftir upphafsflautið. Fótbolti 10.7.2022 21:15
„Helltist yfir mig þakklæti fyrir að vera hluti af þessum ótrúlega hóp“ Markvörðurinn ungi Cecilía Rán Rúnarsdóttir var til tals eftir leik Íslands og Belgíu á Evrópumótinu í fótbolta í dag. Cecilía Rán fingurbrotnaði á dögunum og þurfti því að draga sig úr leikmannahópi Íslands. Fótbolti 10.7.2022 21:01
„Tilfinningin var allan leikinn að við værum að fara að skora og vinna“ „Við hefðum viljað þrjú stig, en við virðum stigið við sterkt Belgalið,“ sagði Sif Atladóttir í leikslok eftir 1-1 jafntefli Íslands og Belgíu í opnunarleik D-riðils á EM kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 10.7.2022 20:46
„Þurfum að nýta færin betur og vera aðeins gráðugri á síðasta þriðjungi“ „Maður er stoltur, góð tilfinning og við vorum með mjög góða tilfinningu fyrir leikinn. Allir bláir í stúkunni og geggjuð stemmning en auðvitað hefði maður viljað ná í þrjú stig og sigur í dag,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir eftir 1-1 jafntefli Íslands og Belgíu á Evrópumóti kvenna í fótbolta í dag. Fótbolti 10.7.2022 20:26
„Þetta var draumi líkast“ Markvörðurinn Sandra Sigurðardóttir spilaði sínar fyrstu mínútur fyrir Íslands hönd á stórmóti er liðið gerði 1-1 jafntefli við Belgíu í dag. Sandra var hins vegar að mæta til leiks á sitt fjórða stórmót en þangað til nú hefur hún þurft að verma varamannabekk Íslands. Fótbolti 10.7.2022 20:01
Gunnhildur Yrsa: „Ég get ekki látið mig hverfa inn í teig“ Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, miðjumaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var nokkuð svekkt eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Belgíu í opnunarleik D-riðils á EM sem fram fer á Englandi. Gunnhildur fékk dæmda á sig vítaspyrnu í síðari hálfleik sem skilaði Belgum jöfnunarmarkinu. Fótbolti 10.7.2022 19:48
„Súrar núna en það gerir okkur bara hungraðri í að taka sigurinn næst“ Guðrún Arnardóttir, varnarmaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var nokkuð súr og svekkt með það að liðið hafi aðeins tekið eitt stig úr leiknum gegn Belgíu fyrr í dag, en liðin gerðu 1-1 jafntefli í opnunarleik D-riðils á EM. Fótbolti 10.7.2022 19:30
Sveindís Jane átti hugmyndina að koma með treyju Cecilíu Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir og framherjinn Sveindís Jane Jónsdóttir eru mjög nánar og það var því áfall fyrir Sveindísi líka þegar Cecilía fingurbrotnaði sem tók af henni EM. Fótbolti 10.7.2022 19:24
„Gríðarlega svekkt að fara úr þessum leik með eitt stig“ „Við vorum klárlega betra liðið og fáum færi til að klára þennan leik. Er eiginlega gríðarlega svekkt að fara úr þessum leik með eitt stig,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir eftir 1-1 jafntefli Íslands og Belgíu fyrr í dag. Fótbolti 10.7.2022 19:20
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent