Sádiarabíski boltinn Mikill ruglingur í kringum „síðasta dansinn“ hjá Messi og Ronaldo Fyrr í vikunni tilkynntu Sádi-Arabar að knattspyrnugoðin Lionel Messi og Cristiano Ronaldo myndu mætast í síðasta sinn á fótboltavellinum í febrúar næstkomandi en nú er komið upp babb í bátinn. Fótbolti 23.11.2023 07:00 Newcastle getur fengið leikmenn á láni frá liðum með sömu eigendur Enska úrvalsdeildarfélaginu Newcastle verður heimilt að fá leikmenn á láni frá sádi-arabískum félögum í janúar á næsta ári þrátt fyrir að sami aðili eigi bæði liðin. Fótbolti 21.11.2023 17:46 Faðir Firminos lést í fjölskylduferð Roberto Firmino, fyrrverandi leikmaður Liverpool, varð fyrir miklu áfalli þegar faðir hans lést á laugardagskvöldið. Fótbolti 20.11.2023 15:01 Gerrard skiptir um skoðun og segir Ronaldo besta leikmann allra tíma Steven Gerrard, fyrrverandi fyrirliði Liverpool og núverandi þjálfari Al-Ettifaq, virðist vera búinn að skipta um skoðun á því hver besti leikmaður allra tíma er. Fótbolti 20.11.2023 11:31 Risatilboð dugði ekki til að sannfæra De Gea um að verða liðsfélagi Ronaldo David De Gea hefur hafnað risatilboði frá Al Nassr í Sádi Arabíu. Spánverjinn hefur verið án félags síðan samningur hans hjá Manchester United rann út í sumar. Enski boltinn 19.11.2023 12:30 Sádarnir hættir að eyða peningum í miðlungsleikmenn Sádi-Arabar hafa verið duglegir að eyða stórum upphæðum í leikmenn síðustu mánuði en nú gæti orðið breyting á því. Fótbolti 16.11.2023 17:01 Kjósa um hvort banna eigi lánssamninga milli tengdra félaga Aðildarfélög ensku úrvalsdeildarinnar munu kjósa á næsta aðalfundi deildarinnar um tillögu sem snýr að banni við lánssamningum leikmanna milli tveggja tengdra liða. Enski boltinn 9.11.2023 06:31 Nuno rekinn annað sinn í röð Al Ittihad hefur ákveðið að segja upp þjálfara liðsins, Nuno Espirito Santos, hann hafði stýrt félaginu frá því í fyrra og vann ofurbikarinn síðastliðinn janúar en gamanið kárnaði mjög þegar Karim Benzema gekk til liðs við félagið í sumar. Fótbolti 8.11.2023 18:16 Yaya Toure ráðinn aðstoðarþjálfari Sádí-Arabíu Yaya Toure hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari sádí-arabíska landsliðsins í knattspyrnu. Hann mun þar starfa með Roberto Mancini, sem þjálfari Toure hjá Manchester City og tók við landsliðinu í sumar. Fótbolti 4.11.2023 10:31 Ronaldo bað um að dómara yrði skipt út af Cristiano Ronaldo var langt frá því að vera sáttur við dómara leiksins Al-Nassr og Al-Ettifaq og bað um að honum yrði skipt af velli. Fótbolti 2.11.2023 13:31 Tvö rauð og Mané hetja Al-Nassr gegn lærisveinum Gerrards Sadio Mané reyndist hetja Al-Nassr er liðið tók á móti Steven Gerrard og lærisveinum hans í Al-Ettifaq í sádi-arabíska Konungsbikarnum í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 1-0 eftir framlengdan leik og Al-Nassr því á leið í átta liða úrslit. Fótbolti 31.10.2023 20:10 Fowler rekinn þrátt fyrir að hafa ekki tapað leik Liverpool-goðsögnin Robbie Fowler hefur verið rekinn sem þjálfari Al-Qadsiah í Sádi-Arabíu þrátt fyrir að hafa náð fínum árangri með liðið. Fótbolti 27.10.2023 15:39 Næstum því tvö hundruð milljónir hafa leitað að Ronaldo Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo yfirgaf evrópska fótboltann fyrir tæpu ári síðan og samdi við lið Al-Nassr í Sádí Arabíu. Fótbolti 25.10.2023 11:30 Sádarnir hafa augastað á HM kvenna árið 2035 Sádí-Arabía hyggst gera boð um að halda Heimsmeistaramót kvenna í fótbolta árið 2035 samkvæmt íþróttastjóra sambandsins. Mið-Austurlenska konungsdæmið hefur nú þegar lagt fram formlega beiðni um að halda HM karla árið 2034. Fótbolti 19.10.2023 22:12 Neymar: „Versta augnablik ævinnar“ Brasilíska fótboltamanninum Neymar segist aldrei hafa liðið verr en núna. Fótbolti 19.10.2023 08:31 Krossbandið slitið hjá Neymar sem verður lengi frá Knattspyrnumaðurinn Neymar er með slitið krossband og þarf að gangast undir aðgerð. Brasilímaðurinn verður frá í lengri tíma vegna meiðslanna. Fótbolti 18.10.2023 22:30 Stjörnurnar sagðar hata hverja sekúndu í Sádí Arabíu en eru pikkfastir Þema fótboltársins 2023 var líklegast straumur stórstjarna úr fótboltanum suður til Sádí Arabíu þar sem þeir fengu frábæra samninga. Fótbolti 13.10.2023 08:15 Zlatan skýtur á Sádi-Arabíufarana: „Þín þarf að vera minnst fyrir hæfileikana, ekki það sem þú þénaðir“ Zlatan Ibrahimovic er ekki hrifinn af þeirri þróun að leikmenn flykkist til að spila fótbolta í Sádi-Arabíu og segir peningar séu aðalhvatinn á bak við það. Fótbolti 6.10.2023 13:31 Sádarnir vilja kaupa enska dómara Fjölmargir öflugir fótboltamenn hafa flykkst til Sádi-Arabíu undanfarna mánuði. Sádarnir ætla ekki að láta þar við sitja. Fótbolti 28.9.2023 13:00 Neymar ósáttur hjá Al Hilal eftir aðeins mánuð hjá liðinu og vill láta reka þjálfarann Þrátt fyrir að vera nýkominn til Al Hilal í Sádi-Arabíu er Neymar þegar orðinn ósáttur hjá félaginu. Fótbolti 25.9.2023 11:31 Mun halda íþróttaþvætti áfram ef það eykur landsframleiðsluna Mohamed bin Salman, krónprins Sádi-Arabíu, segir að honum sé alveg nákvæmlega sama um ásakanir á hendur ríkinu um íþróttaþvætti. Fótbolti 22.9.2023 07:30 Neymar missti stjórn á skapi sínu í jafntefli Stjörnum prýdd lið Al Hilal náði aðeins í stig á heimavelli gegn Navbahor Namangan frá Úsbekistan í leik liðanna í Meistaradeildar Asíu í knattspyrnu. Brasilíumaðurinn Neymar missti stjórn á skapi sínu í leiknum. Fótbolti 19.9.2023 12:45 Ótrúlegar viðtökur þegar Ronaldo og Al Nassr mættu til Íran Í kvöld mætast Al Nassr og heimamenn í Persepolis frá Íran í Meistaradeild Asíu í knattspyrnu. Viðtökurnar sem Cristiano Ronaldo og félagar í Al Nassr fengu voru hreint út sagt ótrúlegar. Fótbolti 19.9.2023 07:00 Fótboltaheimurinn nötrar vegna Sáda Opinber fjárfestingasjóður Sádi-Arabíu hefur rutt sér til rúms í íþróttaheiminum með gífurlegum fjárútlátum síðustu mánuði. Í fótboltanum er bitið til baka, á fleiri en einum vettvangi. Fótbolti 16.9.2023 09:31 Segir að Henderson yrði leiður ef stuðningsmenn sneru baki við honum Búist er við að Jordan Henderson verði í byrjunarliði Englands sem mætir Úkraínu í undankeppni EM í dag. Gareth Southgate vonast til að stuðningsmenn standi við bakið á liðinu í leiknum. Enski boltinn 9.9.2023 09:31 Útilokar að sádísk lið spili í Meistaradeildinni Aleksander Ceferin, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, útilokar að lið frá Sádi-Arabíu taki þátt í keppnum á vegum sambandsins. Í síðasta mánuði var greint frá áhuga sádískra yfirvalda að koma liðum frá ríkinu að. Fótbolti 8.9.2023 13:30 United var tilbúið að senda Sancho til Sádí-Arabíu Jadon Sancho verður áfram leikmaður Manchester United, en félagið var tilbúið að leyfa honum að fara til Sádí-Arabíu. Enski boltinn 7.9.2023 19:30 Ronaldo segir ríginn við Messi vera horfinn Cristiano Ronaldo segir allan ríg horfinn milli sín og Lionels Messi. Þeir hafi breytt fótboltasögunni og séu báðir vel virtir um allan heim. Ronaldo var ekki tilnefndur til Ballon d'or verðlaunanna í gær, í fyrsta skipti síðan árið 2003. Fótbolti 7.9.2023 15:46 Hvaða leikmenn gæti Sádi-Arabía reynt að lokka til sín fyrir gluggalok? Félagaskiptaglugginn í Sádi-Arabíu lokar á fimmtudag. Knattspyrnufélög þar í landi geta því enn sótt leikmenn þó glugginn í stærstu deildum Evrópu sé nú lokaður. Fótbolti 5.9.2023 21:30 Sádarnir gera eitt klikkað lokatilboð í Salah upp á rúmlega tvö hundruð milljónir Forráðamenn Al-Ittihad eru ekki búnir að gefast upp á að fá Mohamed Salah til liðsins og ætla að gera eitt loka tilboð í Liverpool-manninn. Enski boltinn 5.9.2023 11:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Mikill ruglingur í kringum „síðasta dansinn“ hjá Messi og Ronaldo Fyrr í vikunni tilkynntu Sádi-Arabar að knattspyrnugoðin Lionel Messi og Cristiano Ronaldo myndu mætast í síðasta sinn á fótboltavellinum í febrúar næstkomandi en nú er komið upp babb í bátinn. Fótbolti 23.11.2023 07:00
Newcastle getur fengið leikmenn á láni frá liðum með sömu eigendur Enska úrvalsdeildarfélaginu Newcastle verður heimilt að fá leikmenn á láni frá sádi-arabískum félögum í janúar á næsta ári þrátt fyrir að sami aðili eigi bæði liðin. Fótbolti 21.11.2023 17:46
Faðir Firminos lést í fjölskylduferð Roberto Firmino, fyrrverandi leikmaður Liverpool, varð fyrir miklu áfalli þegar faðir hans lést á laugardagskvöldið. Fótbolti 20.11.2023 15:01
Gerrard skiptir um skoðun og segir Ronaldo besta leikmann allra tíma Steven Gerrard, fyrrverandi fyrirliði Liverpool og núverandi þjálfari Al-Ettifaq, virðist vera búinn að skipta um skoðun á því hver besti leikmaður allra tíma er. Fótbolti 20.11.2023 11:31
Risatilboð dugði ekki til að sannfæra De Gea um að verða liðsfélagi Ronaldo David De Gea hefur hafnað risatilboði frá Al Nassr í Sádi Arabíu. Spánverjinn hefur verið án félags síðan samningur hans hjá Manchester United rann út í sumar. Enski boltinn 19.11.2023 12:30
Sádarnir hættir að eyða peningum í miðlungsleikmenn Sádi-Arabar hafa verið duglegir að eyða stórum upphæðum í leikmenn síðustu mánuði en nú gæti orðið breyting á því. Fótbolti 16.11.2023 17:01
Kjósa um hvort banna eigi lánssamninga milli tengdra félaga Aðildarfélög ensku úrvalsdeildarinnar munu kjósa á næsta aðalfundi deildarinnar um tillögu sem snýr að banni við lánssamningum leikmanna milli tveggja tengdra liða. Enski boltinn 9.11.2023 06:31
Nuno rekinn annað sinn í röð Al Ittihad hefur ákveðið að segja upp þjálfara liðsins, Nuno Espirito Santos, hann hafði stýrt félaginu frá því í fyrra og vann ofurbikarinn síðastliðinn janúar en gamanið kárnaði mjög þegar Karim Benzema gekk til liðs við félagið í sumar. Fótbolti 8.11.2023 18:16
Yaya Toure ráðinn aðstoðarþjálfari Sádí-Arabíu Yaya Toure hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari sádí-arabíska landsliðsins í knattspyrnu. Hann mun þar starfa með Roberto Mancini, sem þjálfari Toure hjá Manchester City og tók við landsliðinu í sumar. Fótbolti 4.11.2023 10:31
Ronaldo bað um að dómara yrði skipt út af Cristiano Ronaldo var langt frá því að vera sáttur við dómara leiksins Al-Nassr og Al-Ettifaq og bað um að honum yrði skipt af velli. Fótbolti 2.11.2023 13:31
Tvö rauð og Mané hetja Al-Nassr gegn lærisveinum Gerrards Sadio Mané reyndist hetja Al-Nassr er liðið tók á móti Steven Gerrard og lærisveinum hans í Al-Ettifaq í sádi-arabíska Konungsbikarnum í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 1-0 eftir framlengdan leik og Al-Nassr því á leið í átta liða úrslit. Fótbolti 31.10.2023 20:10
Fowler rekinn þrátt fyrir að hafa ekki tapað leik Liverpool-goðsögnin Robbie Fowler hefur verið rekinn sem þjálfari Al-Qadsiah í Sádi-Arabíu þrátt fyrir að hafa náð fínum árangri með liðið. Fótbolti 27.10.2023 15:39
Næstum því tvö hundruð milljónir hafa leitað að Ronaldo Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo yfirgaf evrópska fótboltann fyrir tæpu ári síðan og samdi við lið Al-Nassr í Sádí Arabíu. Fótbolti 25.10.2023 11:30
Sádarnir hafa augastað á HM kvenna árið 2035 Sádí-Arabía hyggst gera boð um að halda Heimsmeistaramót kvenna í fótbolta árið 2035 samkvæmt íþróttastjóra sambandsins. Mið-Austurlenska konungsdæmið hefur nú þegar lagt fram formlega beiðni um að halda HM karla árið 2034. Fótbolti 19.10.2023 22:12
Neymar: „Versta augnablik ævinnar“ Brasilíska fótboltamanninum Neymar segist aldrei hafa liðið verr en núna. Fótbolti 19.10.2023 08:31
Krossbandið slitið hjá Neymar sem verður lengi frá Knattspyrnumaðurinn Neymar er með slitið krossband og þarf að gangast undir aðgerð. Brasilímaðurinn verður frá í lengri tíma vegna meiðslanna. Fótbolti 18.10.2023 22:30
Stjörnurnar sagðar hata hverja sekúndu í Sádí Arabíu en eru pikkfastir Þema fótboltársins 2023 var líklegast straumur stórstjarna úr fótboltanum suður til Sádí Arabíu þar sem þeir fengu frábæra samninga. Fótbolti 13.10.2023 08:15
Zlatan skýtur á Sádi-Arabíufarana: „Þín þarf að vera minnst fyrir hæfileikana, ekki það sem þú þénaðir“ Zlatan Ibrahimovic er ekki hrifinn af þeirri þróun að leikmenn flykkist til að spila fótbolta í Sádi-Arabíu og segir peningar séu aðalhvatinn á bak við það. Fótbolti 6.10.2023 13:31
Sádarnir vilja kaupa enska dómara Fjölmargir öflugir fótboltamenn hafa flykkst til Sádi-Arabíu undanfarna mánuði. Sádarnir ætla ekki að láta þar við sitja. Fótbolti 28.9.2023 13:00
Neymar ósáttur hjá Al Hilal eftir aðeins mánuð hjá liðinu og vill láta reka þjálfarann Þrátt fyrir að vera nýkominn til Al Hilal í Sádi-Arabíu er Neymar þegar orðinn ósáttur hjá félaginu. Fótbolti 25.9.2023 11:31
Mun halda íþróttaþvætti áfram ef það eykur landsframleiðsluna Mohamed bin Salman, krónprins Sádi-Arabíu, segir að honum sé alveg nákvæmlega sama um ásakanir á hendur ríkinu um íþróttaþvætti. Fótbolti 22.9.2023 07:30
Neymar missti stjórn á skapi sínu í jafntefli Stjörnum prýdd lið Al Hilal náði aðeins í stig á heimavelli gegn Navbahor Namangan frá Úsbekistan í leik liðanna í Meistaradeildar Asíu í knattspyrnu. Brasilíumaðurinn Neymar missti stjórn á skapi sínu í leiknum. Fótbolti 19.9.2023 12:45
Ótrúlegar viðtökur þegar Ronaldo og Al Nassr mættu til Íran Í kvöld mætast Al Nassr og heimamenn í Persepolis frá Íran í Meistaradeild Asíu í knattspyrnu. Viðtökurnar sem Cristiano Ronaldo og félagar í Al Nassr fengu voru hreint út sagt ótrúlegar. Fótbolti 19.9.2023 07:00
Fótboltaheimurinn nötrar vegna Sáda Opinber fjárfestingasjóður Sádi-Arabíu hefur rutt sér til rúms í íþróttaheiminum með gífurlegum fjárútlátum síðustu mánuði. Í fótboltanum er bitið til baka, á fleiri en einum vettvangi. Fótbolti 16.9.2023 09:31
Segir að Henderson yrði leiður ef stuðningsmenn sneru baki við honum Búist er við að Jordan Henderson verði í byrjunarliði Englands sem mætir Úkraínu í undankeppni EM í dag. Gareth Southgate vonast til að stuðningsmenn standi við bakið á liðinu í leiknum. Enski boltinn 9.9.2023 09:31
Útilokar að sádísk lið spili í Meistaradeildinni Aleksander Ceferin, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, útilokar að lið frá Sádi-Arabíu taki þátt í keppnum á vegum sambandsins. Í síðasta mánuði var greint frá áhuga sádískra yfirvalda að koma liðum frá ríkinu að. Fótbolti 8.9.2023 13:30
United var tilbúið að senda Sancho til Sádí-Arabíu Jadon Sancho verður áfram leikmaður Manchester United, en félagið var tilbúið að leyfa honum að fara til Sádí-Arabíu. Enski boltinn 7.9.2023 19:30
Ronaldo segir ríginn við Messi vera horfinn Cristiano Ronaldo segir allan ríg horfinn milli sín og Lionels Messi. Þeir hafi breytt fótboltasögunni og séu báðir vel virtir um allan heim. Ronaldo var ekki tilnefndur til Ballon d'or verðlaunanna í gær, í fyrsta skipti síðan árið 2003. Fótbolti 7.9.2023 15:46
Hvaða leikmenn gæti Sádi-Arabía reynt að lokka til sín fyrir gluggalok? Félagaskiptaglugginn í Sádi-Arabíu lokar á fimmtudag. Knattspyrnufélög þar í landi geta því enn sótt leikmenn þó glugginn í stærstu deildum Evrópu sé nú lokaður. Fótbolti 5.9.2023 21:30
Sádarnir gera eitt klikkað lokatilboð í Salah upp á rúmlega tvö hundruð milljónir Forráðamenn Al-Ittihad eru ekki búnir að gefast upp á að fá Mohamed Salah til liðsins og ætla að gera eitt loka tilboð í Liverpool-manninn. Enski boltinn 5.9.2023 11:00