Pawel Bartoszek Lærum að segja nei Þáttarstjórnandinn John Oliver tók nýlega fyrir bandaríska íþróttaleikvanga í þætti sínum. Einn var með VIP-sundlaug á áhorfendapöllunum, annar hafði fiskabúr hringinn í kringum hafnaboltaflötinn og svo framvegis. Bakþankar 25.9.2015 16:49 Vúlkani misskilur klapp Í Star Trek var geimverutegund sem hét Vúlkanar. Vúlkanar voru rökfastir, agaðir en um leið tilfinningasnauðir. Vúlkönum fannst oft eitthvað sem mennirnir voru að gera vera "órökrétt“. Tilfinningar væru órökréttar. Ákvarðanir sem byggðust á tilfinningum væru órökréttar. Bakþankar 11.9.2015 13:54 Bizarro Facebook Martröð: Ég stend fyrir framan spegil með pening um hálsinn og smelli af mynd. Hárið blautt af völdum rigningar og svita. Fer í tölvuna og pósta á vegginn: "42 kílómetrar að baki. Líðan góð.“ Síðan uppfærir sig. Stend upp til að leita að lyklunum. Ég sé að færslan er komin inn. Sest umsvifalaust niður aftur, píri og þurrka augun. Þarna stendur skýrum stöfum: "Mætti skelþunnur í vinnunna.“ Bakþankar 28.8.2015 21:01 Nei, Pútín Með þessum aðgerðum, sem beinast að fjórum smáríkjum, er stórveldið að þreifa fyrir sér. Bakþankar 14.8.2015 17:47 Víst manneskja Bakþankar 31.7.2015 19:36 Fleiri glerhótel Þegar ég var að alast upp var sjoppa á móti Melaskóla. Þar var hægt að kaupa nammi, ís og annað slæmt. Skoðun 18.7.2015 12:28 Þegar löggan böstaði landsfund Vorið 2009 sat ég landsfund Sjálfstæðisflokksins. Ég man hvernig, í miðri ræðunni þar sem einhver sagði að Jóhanna Sigurðardóttir væri eins og álfur í framan, að tuttugu lögreglumenn ruddust í salinn með hunda og gengu rösklega á milli borða í leit að hassi. Bakþankar 3.7.2015 15:18 Allsber á röngum tíma Hópur ungs fólks klifraði upp á fjall í Malasíu, striplaðist og setti myndir af því á netið. Skömmu síðar kom jarðskjálfti. Fólk dó. Mannskepnan kann að greina mynstur og einhverjir eru sagðir hafa tengt saman: Túristar að stripla => Andar reiðir => Bakþankar 19.6.2015 15:10 Pælt í afnámi jafnréttis Tjáningarfrelsið er ekki rétturinn til að segja hvað sem er án þess að nokkur andmæli því. Í stjórnarskránni segir: "Hver maður á rétt á að láta í ljós hugsanir sínar, en ábyrgjast verður hann þær fyrir dómi.“ Síðan tilgreinir stjórnarskráin nokkur afmörkuð undantekningartilvik þar sem heimilt er að setja tjáningarfrelsinu skorður. Fastir pennar 16.1.2015 16:26 Það er ódýrt í NATO Ímyndum okkur eftirfarandi senu: Bjallan hringir. Fyrir utan standa tveir einkennisklæddir menn. Þeir spyrja hvort við séum við. Við erum við. Þeir segja: "Þú hefur verið kvaddur í herinn. Þú hefur viku til að ganga frá þínum málum. Fastir pennar 9.1.2015 16:11 Íslenski þjóðarflokkurinn Í áramótaávarpi sínu hvatti Angela Merkel, kanslari Þýskalands, samlanda sína til að taka ekki þátt í mótmælum samtaka sem kalla sig "Evrópska þjóðernissinna gegn íslamsvæðingu vestursins“ (PEGIDA). Fastir pennar 2.1.2015 17:43 Þarf að fella fólk? Örsaga 1: Tertusneið á eldhúsborðinu. "Til hamingju með afmælið,“ segir mamman. "Þú ert flottur strákur og ég er stolt af þér. En mundu: Ef þú klúðrar einhverju massífu, Fastir pennar 27.12.2014 12:05 Ofbeldi í hálfa öld Í gegnum tíðina hafa margir verið sannfærðir um að tilvera Ríkisútvarpsins væri forsenda fyrir því að íslensk menning fengi að blómstra. Lengi vel höfðu margir í raun enn róttækari skoðun: Ekki aðeins væri tilvist RÚV góð fyrir menninguna heldur væri tilvist annarra stöðva vond fyrir hana. Fastir pennar 19.12.2014 16:16 Leyfið lögmanninum að skúra Eitt þema er áberandi í umræðunni um útlendingamál. Það er menntaði útlendingurinn í láglaunastarfinu. Eðlisfræðingur að raka lauf. Hjúkrunarfræðingur að þrífa klósett. Læknir að vinna í frystihúsi. Sálfræðingur að passa börn í frímínútum. Fastir pennar 12.12.2014 17:05 Skerðum námið Í umræðu um styttingu framhaldsskólans hafa andstæðingar þeirrar hugmyndar stundum kallað hana "skerðingu náms til stúdentsprófs“. Það er kannski ákveðinn áróðursfnykur af þessu orðalagi en auðvitað er þetta samt rétt. Vonandi er það rétt! Fastir pennar 5.12.2014 14:24 Hreinir og einir Einhver mesti ótti sem ungur karlmaður upplifir er tilhugsunin um að hann muni fara í gegnum lífið án þess að sofa hjá. Það má gera grín að þessu. En óhamingjan og skömmin sem fylgja því að ganga illa í þessum efnum eru samt ekkert grín. Fastir pennar 28.11.2014 13:57 Orka = vinna? Raforkuverð í Bretlandi er tvöfalt hærra en á Íslandi. Einungis af þeirri ástæðu ætti lagning sæstrengs að vera á borðinu. Fastir pennar 21.11.2014 18:17 Að stíga til hliðar Það er búið að dæma aðstoðarmann ráðherra fyrir brot á hegningarlögum. Það er alvarlegt mál. Aðstoðarmenn ráðherra eru ekki eins og hverjir aðrir opinberir starfsmenn. Um ráðningar þeirra gilda sérstakar reglur. Stöður þeirra þarf ekki að auglýsa. Fastir pennar 14.11.2014 17:17 Leyfum dóp Fjórði hver maður sem les þessi orð hefur einhvern tímann prófað kannabisefni. Langflestir komust upp með það. Fæstir voru handteknir, vistaðir, ákærðir, eða dæmdir fyrir vörslu eða meðferð fíkniefna. Þeir einfaldlega sluppu. Fastir pennar 7.11.2014 17:18 Forboðinn húslestur Þar sem ég stóð með stafla af bókum fyrir framan sjálfsafgreiðsluborðið á Borgarbókasafninu áttaði ég mig á því að að ég hafði gleymt bókasafnskortinu heima. Ég ákvað því að ganga að þjónustuborðinu og spyrja hvort það væri ekki hægt að skrá þetta á mig engu að síður. Fastir pennar 31.10.2014 17:49 Fullir og réttindalausir Í vikunni bárust fréttir af því að hópi ungra manna hefði verið vikið úr Verzlunarskóla Íslands vegna áfengisneyslu í húsakynnum skólans. Enn sem komið er er ekki fullkomlega ljóst hvort ákvörðunin sé endanleg. Fastir pennar 24.10.2014 16:42 Talan sem enginn trúði Aðstoðarmaður!“ "Bjarni! Manstu enn þá ekki hvað ég heiti?“ "Nei, ég man bara hvað Svanhildur heitir. En nóg um það. Hvað heldurðu að ein máltíð kosti?“ "Úff, ég veit það ekki. Ég elda aldrei.“ Fastir pennar 17.10.2014 16:09 Græðgin aftengd? Ríkið í Skeifunni. Klukkan 19.45. Ein af þremur smásöluverslunum með áfengi á landinu sem enn er opin á þessum tíma dags. Skoðun 11.10.2014 14:18 Útgöngubannið Þegar dagar styttast fer að bera á tilkynningum þar sem fjórðungi Íslendinga er sagt að nú megi þeir vera styttra úti á kvöldin. Þetta er tilkynnt á veggspjöldum með brosandi klukkum og í tölvupósti sem lendir í pósthólfum íslenskra foreldra. Fastir pennar 3.10.2014 15:28 Sagði svo, spurði svo… "Alþingismanni er heimilt að eiga áfram lögheimili í því sveitarfélagi þar sem hann hafði fasta búsetu áður en hann varð þingmaður. Sama gildir um ráðherra.“ Þetta eru reglurnar sem gilda um lögheimili pólitíkusa, engar aðrar. Fastir pennar 26.9.2014 17:39 Keppt um besta fólkið Hafi íslenskir stjórnmálaflokkar einhverja stefnu í málefnum innflytjenda er sjaldnast mikill munur á því hvernig sú stefna er sett fram. Fastir pennar 19.9.2014 17:31 Gegn fátækt sem var Af hverju vill fólk hafa lægri skatta á mat en aðrar vörur? Væntanlega vegna þess að það vill gera vel við fátækasta fólkið. Fólk hugsar: "Fátækt fólk eyðir hlutfallslega meiri pening í mat en ríkt fólk. Lágir skattar á mat gagnast fátæku fólki.“ Þetta er rökrétt en rangt. Fastir pennar 12.9.2014 16:01 Seljum fólki rafrettur Miklar vonir eru bundnar við nýtt lyf sem talið er geta dregið úr neikvæðum áhrifum alvarlegs sjúkdóms sem hrjáir um einn milljarð manna um heim allan. Sjúkdómurinn er langvinnur og dregur á endanum um helming þeirra sem af honum þjást til dauða. Fastir pennar 5.9.2014 16:00 Innrásin í Úkraínu Úkraínsk stjórnvöld birtu í vikunni myndbandsklippur af, að því er virtist, rússneskum hermönnum sem teknir höfðu verið til fanga innan Úkraínu. Myndbirtingunni var eflaust ætlað að renna enn frekari stoðum undir það sem flestir fjölmiðlar hafa þegar staðfest, að rússneski herinn tekur virkan þátt í átökunum í austurhluta landsins. Fastir pennar 29.8.2014 17:08 Frá Leifsstöð á hjóli "Samsetning reiðhjóla er BÖNNUÐ í flugstöðinni.“ Svona skilaboð blöstu við mér, þrykkt á hurð í komusal Leifsstöðvar þaðan sem von var á mínum "sérstæða“ farangri, innpökkuðu hjóli eldri sonarins sem ég hafði keypt einhvers staðar í Evrópusambandinu. Skoðun 15.8.2014 07:57 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 10 ›
Lærum að segja nei Þáttarstjórnandinn John Oliver tók nýlega fyrir bandaríska íþróttaleikvanga í þætti sínum. Einn var með VIP-sundlaug á áhorfendapöllunum, annar hafði fiskabúr hringinn í kringum hafnaboltaflötinn og svo framvegis. Bakþankar 25.9.2015 16:49
Vúlkani misskilur klapp Í Star Trek var geimverutegund sem hét Vúlkanar. Vúlkanar voru rökfastir, agaðir en um leið tilfinningasnauðir. Vúlkönum fannst oft eitthvað sem mennirnir voru að gera vera "órökrétt“. Tilfinningar væru órökréttar. Ákvarðanir sem byggðust á tilfinningum væru órökréttar. Bakþankar 11.9.2015 13:54
Bizarro Facebook Martröð: Ég stend fyrir framan spegil með pening um hálsinn og smelli af mynd. Hárið blautt af völdum rigningar og svita. Fer í tölvuna og pósta á vegginn: "42 kílómetrar að baki. Líðan góð.“ Síðan uppfærir sig. Stend upp til að leita að lyklunum. Ég sé að færslan er komin inn. Sest umsvifalaust niður aftur, píri og þurrka augun. Þarna stendur skýrum stöfum: "Mætti skelþunnur í vinnunna.“ Bakþankar 28.8.2015 21:01
Nei, Pútín Með þessum aðgerðum, sem beinast að fjórum smáríkjum, er stórveldið að þreifa fyrir sér. Bakþankar 14.8.2015 17:47
Fleiri glerhótel Þegar ég var að alast upp var sjoppa á móti Melaskóla. Þar var hægt að kaupa nammi, ís og annað slæmt. Skoðun 18.7.2015 12:28
Þegar löggan böstaði landsfund Vorið 2009 sat ég landsfund Sjálfstæðisflokksins. Ég man hvernig, í miðri ræðunni þar sem einhver sagði að Jóhanna Sigurðardóttir væri eins og álfur í framan, að tuttugu lögreglumenn ruddust í salinn með hunda og gengu rösklega á milli borða í leit að hassi. Bakþankar 3.7.2015 15:18
Allsber á röngum tíma Hópur ungs fólks klifraði upp á fjall í Malasíu, striplaðist og setti myndir af því á netið. Skömmu síðar kom jarðskjálfti. Fólk dó. Mannskepnan kann að greina mynstur og einhverjir eru sagðir hafa tengt saman: Túristar að stripla => Andar reiðir => Bakþankar 19.6.2015 15:10
Pælt í afnámi jafnréttis Tjáningarfrelsið er ekki rétturinn til að segja hvað sem er án þess að nokkur andmæli því. Í stjórnarskránni segir: "Hver maður á rétt á að láta í ljós hugsanir sínar, en ábyrgjast verður hann þær fyrir dómi.“ Síðan tilgreinir stjórnarskráin nokkur afmörkuð undantekningartilvik þar sem heimilt er að setja tjáningarfrelsinu skorður. Fastir pennar 16.1.2015 16:26
Það er ódýrt í NATO Ímyndum okkur eftirfarandi senu: Bjallan hringir. Fyrir utan standa tveir einkennisklæddir menn. Þeir spyrja hvort við séum við. Við erum við. Þeir segja: "Þú hefur verið kvaddur í herinn. Þú hefur viku til að ganga frá þínum málum. Fastir pennar 9.1.2015 16:11
Íslenski þjóðarflokkurinn Í áramótaávarpi sínu hvatti Angela Merkel, kanslari Þýskalands, samlanda sína til að taka ekki þátt í mótmælum samtaka sem kalla sig "Evrópska þjóðernissinna gegn íslamsvæðingu vestursins“ (PEGIDA). Fastir pennar 2.1.2015 17:43
Þarf að fella fólk? Örsaga 1: Tertusneið á eldhúsborðinu. "Til hamingju með afmælið,“ segir mamman. "Þú ert flottur strákur og ég er stolt af þér. En mundu: Ef þú klúðrar einhverju massífu, Fastir pennar 27.12.2014 12:05
Ofbeldi í hálfa öld Í gegnum tíðina hafa margir verið sannfærðir um að tilvera Ríkisútvarpsins væri forsenda fyrir því að íslensk menning fengi að blómstra. Lengi vel höfðu margir í raun enn róttækari skoðun: Ekki aðeins væri tilvist RÚV góð fyrir menninguna heldur væri tilvist annarra stöðva vond fyrir hana. Fastir pennar 19.12.2014 16:16
Leyfið lögmanninum að skúra Eitt þema er áberandi í umræðunni um útlendingamál. Það er menntaði útlendingurinn í láglaunastarfinu. Eðlisfræðingur að raka lauf. Hjúkrunarfræðingur að þrífa klósett. Læknir að vinna í frystihúsi. Sálfræðingur að passa börn í frímínútum. Fastir pennar 12.12.2014 17:05
Skerðum námið Í umræðu um styttingu framhaldsskólans hafa andstæðingar þeirrar hugmyndar stundum kallað hana "skerðingu náms til stúdentsprófs“. Það er kannski ákveðinn áróðursfnykur af þessu orðalagi en auðvitað er þetta samt rétt. Vonandi er það rétt! Fastir pennar 5.12.2014 14:24
Hreinir og einir Einhver mesti ótti sem ungur karlmaður upplifir er tilhugsunin um að hann muni fara í gegnum lífið án þess að sofa hjá. Það má gera grín að þessu. En óhamingjan og skömmin sem fylgja því að ganga illa í þessum efnum eru samt ekkert grín. Fastir pennar 28.11.2014 13:57
Orka = vinna? Raforkuverð í Bretlandi er tvöfalt hærra en á Íslandi. Einungis af þeirri ástæðu ætti lagning sæstrengs að vera á borðinu. Fastir pennar 21.11.2014 18:17
Að stíga til hliðar Það er búið að dæma aðstoðarmann ráðherra fyrir brot á hegningarlögum. Það er alvarlegt mál. Aðstoðarmenn ráðherra eru ekki eins og hverjir aðrir opinberir starfsmenn. Um ráðningar þeirra gilda sérstakar reglur. Stöður þeirra þarf ekki að auglýsa. Fastir pennar 14.11.2014 17:17
Leyfum dóp Fjórði hver maður sem les þessi orð hefur einhvern tímann prófað kannabisefni. Langflestir komust upp með það. Fæstir voru handteknir, vistaðir, ákærðir, eða dæmdir fyrir vörslu eða meðferð fíkniefna. Þeir einfaldlega sluppu. Fastir pennar 7.11.2014 17:18
Forboðinn húslestur Þar sem ég stóð með stafla af bókum fyrir framan sjálfsafgreiðsluborðið á Borgarbókasafninu áttaði ég mig á því að að ég hafði gleymt bókasafnskortinu heima. Ég ákvað því að ganga að þjónustuborðinu og spyrja hvort það væri ekki hægt að skrá þetta á mig engu að síður. Fastir pennar 31.10.2014 17:49
Fullir og réttindalausir Í vikunni bárust fréttir af því að hópi ungra manna hefði verið vikið úr Verzlunarskóla Íslands vegna áfengisneyslu í húsakynnum skólans. Enn sem komið er er ekki fullkomlega ljóst hvort ákvörðunin sé endanleg. Fastir pennar 24.10.2014 16:42
Talan sem enginn trúði Aðstoðarmaður!“ "Bjarni! Manstu enn þá ekki hvað ég heiti?“ "Nei, ég man bara hvað Svanhildur heitir. En nóg um það. Hvað heldurðu að ein máltíð kosti?“ "Úff, ég veit það ekki. Ég elda aldrei.“ Fastir pennar 17.10.2014 16:09
Græðgin aftengd? Ríkið í Skeifunni. Klukkan 19.45. Ein af þremur smásöluverslunum með áfengi á landinu sem enn er opin á þessum tíma dags. Skoðun 11.10.2014 14:18
Útgöngubannið Þegar dagar styttast fer að bera á tilkynningum þar sem fjórðungi Íslendinga er sagt að nú megi þeir vera styttra úti á kvöldin. Þetta er tilkynnt á veggspjöldum með brosandi klukkum og í tölvupósti sem lendir í pósthólfum íslenskra foreldra. Fastir pennar 3.10.2014 15:28
Sagði svo, spurði svo… "Alþingismanni er heimilt að eiga áfram lögheimili í því sveitarfélagi þar sem hann hafði fasta búsetu áður en hann varð þingmaður. Sama gildir um ráðherra.“ Þetta eru reglurnar sem gilda um lögheimili pólitíkusa, engar aðrar. Fastir pennar 26.9.2014 17:39
Keppt um besta fólkið Hafi íslenskir stjórnmálaflokkar einhverja stefnu í málefnum innflytjenda er sjaldnast mikill munur á því hvernig sú stefna er sett fram. Fastir pennar 19.9.2014 17:31
Gegn fátækt sem var Af hverju vill fólk hafa lægri skatta á mat en aðrar vörur? Væntanlega vegna þess að það vill gera vel við fátækasta fólkið. Fólk hugsar: "Fátækt fólk eyðir hlutfallslega meiri pening í mat en ríkt fólk. Lágir skattar á mat gagnast fátæku fólki.“ Þetta er rökrétt en rangt. Fastir pennar 12.9.2014 16:01
Seljum fólki rafrettur Miklar vonir eru bundnar við nýtt lyf sem talið er geta dregið úr neikvæðum áhrifum alvarlegs sjúkdóms sem hrjáir um einn milljarð manna um heim allan. Sjúkdómurinn er langvinnur og dregur á endanum um helming þeirra sem af honum þjást til dauða. Fastir pennar 5.9.2014 16:00
Innrásin í Úkraínu Úkraínsk stjórnvöld birtu í vikunni myndbandsklippur af, að því er virtist, rússneskum hermönnum sem teknir höfðu verið til fanga innan Úkraínu. Myndbirtingunni var eflaust ætlað að renna enn frekari stoðum undir það sem flestir fjölmiðlar hafa þegar staðfest, að rússneski herinn tekur virkan þátt í átökunum í austurhluta landsins. Fastir pennar 29.8.2014 17:08
Frá Leifsstöð á hjóli "Samsetning reiðhjóla er BÖNNUÐ í flugstöðinni.“ Svona skilaboð blöstu við mér, þrykkt á hurð í komusal Leifsstöðvar þaðan sem von var á mínum "sérstæða“ farangri, innpökkuðu hjóli eldri sonarins sem ég hafði keypt einhvers staðar í Evrópusambandinu. Skoðun 15.8.2014 07:57
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent