EM 2016 í Frakklandi Bale: Wales getur unnið England á EM Wales er á leiðinni á stórmót í fyrsta sinn síðan 1958 en liðið verður með á EM 2016. Fótbolti 11.12.2015 11:48 Lars Lagerbäck gefur KSÍ svar í febrúar | „Við verðum bara bíða og vona," segir Geir Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands kíkti um borð í Akraborgina á X-inu í dag og ræddi við Hjört Hjartarson um Evrópumót landsliða í fótbolta og framtíð landsliðsþjálfarans Lars Lagerbäck. Íslenski boltinn 10.12.2015 18:26 UEFA.com segir líklegt að Alfreð taki byrjunarliðssætið af Jóni Daða Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fær mikla athygli á næstu dögum enda allar helstu knattspyrnuþjóðir Evrópu farnar að telja niður fyrir EM-dráttinn á laugardaginn. Fótbolti 10.12.2015 17:49 Guardian setur Ísland fyrir ofan Rússland, Wales og Svíþjóð | 13. besta liðið á EM Íslenska karlalandsliðið er með þrettánda besta landsliðið á Evrópumótinu í Frakklandi næsta sumar samkvæmt mati blaðamanna Guardian. Fótbolti 10.12.2015 15:59 Benzema settur í bann hjá franska landsliðinu Mun ekki spila á EM í Frakklandi nema að fjárkúgunarmál hans verði leyst fyrir rétti. Fótbolti 10.12.2015 15:38 Ráðning Hareide staðfest Tapaði 8-0 fyrir Real Madrid á þriðjudag en tekur við danska landsliðinu í dag. Fótbolti 10.12.2015 10:52 Þetta þarftu að vita um miðasöluna á EM 2016 í fótbolta Miðasalan opnar 14. desember tveimur dögum eftir að dregið verður í riðla. Fótbolti 10.12.2015 08:43 Verður laugardagurinn til lukku? Dregið verður til riðlakeppni EM 2016 í fótbolta á laugardaginn þar sem strákarnir okkar verða í fyrsta sinn í pottinum. Mikil spenna ríkir fyrir drættinum en Fréttablaðið setur hér upp fjórar gerðir af mögulegum riðlum. Fótbolti 9.12.2015 22:53 Gylfi á þrjú af fimm flottustu mörkum Íslands í undankeppninni | Myndband Knattspyrnusamband Evrópu hefur valið fimm flottustu mörk Íslands í undankeppni EM 2016 en íslensks karlalandsliðið tryggði sér þá sæti á stórmóti í fyrsta sinn. Fótbolti 8.12.2015 17:43 Þetta þarftu að vita um EM 2016 Knattspyrnusamband Íslands hefur sent frá sér Fréttabréf vegna Evrópumótsins næsta sumar en þar verður íslenska karlalandsliðið með á stórmóti í fyrsta sinn. Fótbolti 2.12.2015 16:08 Láta hryðjuverkaógn ekki breyta EM 2016 Skipuleggjendur EM 2016 ætla að halda almenningssvæðum opnum á meðan keppninni stendur. Fótbolti 25.11.2015 10:33 Alfreð um landsliðið: Var búinn að kalla eftir tækifærum "Ég held að ég hafi ekki gert neitt slæmt í þessum landsleikjum,“ segir Alfreð Finnbogason um nýafstaðna landsleikjatörn Íslands. Fótbolti 24.11.2015 10:27 200 dagar í EM | Hér eru dagsetningarnar sem skipta máli Styttist óðum í fyrsta leik karlalandsliðs Íslands á stórmóti A-landsliða. Fótbolti 23.11.2015 10:55 Eiður Smári: Stundum snýr fólk sér við bara því ég er hávaxinn og ljóshærður Eiður Smári Guðjohnsen segir allt annan heim að búa í Kína en hann sættir sig að fara á EM 37 ára þó hann hefði kosið að vera 27 ára á næsta ári. Fótbolti 19.11.2015 10:29 Strákarnir falla um fimm sæti á næsta lista og Svíar verða konungar norðursins Töpin gegn Póllandi og Slóvakíu sendir íslenska karlalandsliðið í fótbolta niður í 36. sæti heimslistans. Fótbolti 19.11.2015 09:07 Keane vill taka við félagsliði eftir EM Ætlar að einbeita sér að írska landsliðinu fram að EM en vill svo snúa aftur í félagsliðaboltann. Fótbolti 18.11.2015 13:59 Leikið við Finna í Abú Dabí Landsliðið fer í æfingabúðir til Sameinuðu arabísku furstadæmanna í janúar og mætir Finnlandi í æfingaleik. Fótbolti 18.11.2015 12:49 Lagerbäck: Hvað í ósköpunum gerir allt þetta fólk? Lars Lagerbäck skilur ekki af hverju sum landslið kjósa að vera með stóran hóp starfsliðs með sér. Fótbolti 18.11.2015 12:24 Með hvaða þjóðum verða strákarnir okkar í riðli ef þú prófar að draga? Prófaðu að draga sjálfkrafa í riðla fyrir EM 2016 og sjáðu hvar íslenska karlalandsliðið endar. Fótbolti 18.11.2015 09:31 Liverpool með flesta leikmenn á EM 2016? Í gær var endanlega ljóst hvaða 24 þjóðir munu keppa á Evrópumótinu í Frakklandi en Svíar og Úkraínumenn tryggðu sér síðustu sætin. Enski boltinn 18.11.2015 09:58 Swansea tók útskýringar Gylfa gildar Lögfræðingar félagsins með umfjöllun enskra fjölmiðla um ummæli Gylfa Þórs Sigurðssonar í gær til skoðunar. Enski boltinn 18.11.2015 09:56 Zlatan skaut Svíum á EM Zlatan Ibrahimovic sá til þess í kvöld að Svíar fara á EM en Danir og Svíar gerðu 2-2 jafntefli í seinni leik liðanna á Parken í kvöld. Fótbolti 17.11.2015 16:24 Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 3-1 | Strákarnir kveðja árið með tapi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leiknum í röð og er án sigurs í síðustu fimm leikjum. Fótbolti 17.11.2015 16:19 Sex breytingar á byrjunarliðinu í Slóvakíu Haukur Heiðar Hauksson og Sverrir Ingi Ingason eru á meðal þeirra sem byrja síðasta leik ársins hjá strákunum okkar. Fótbolti 17.11.2015 18:12 Úkraína slapp með skrekkinn og komst á EM Úkraína er komið á EM i Frakklandi eftir dramatískt 1-1 jafntefli gegn Slóvenum á útivelli í kvöld. Fótbolti 17.11.2015 16:30 Birkir Már: Ég er ekki í því að halda uppi fjörinu og dansa upp á borðum Fjögurra barna faðirinn Birkir Már Sævarsson er lítt hrifinn af sviðsljósinu. Fótbolti 17.11.2015 14:39 Ísland gæti lent í riðli með Englandi, Ítalíu og Danmörku á EM Það styttist óðum í það þegar kemur í ljós með hvaða þremur þjóðum Ísland lendir í riðli í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakkalandi næsta sumar. Fótbolti 17.11.2015 14:31 Heimir: Hef engar áhyggjur af þessum tapleikjum Landsliðsþjálfarinn segir það verið skrítið að fá strákana upp á tærnar fyrir vináttuleiki þegar þeir eru nú þegar komnir á EM. Fótbolti 17.11.2015 09:52 Keane: Verður í lagi ef við förum ekki til Saipan Aðstoðarþjálfari írska landsliðsins gerði grín að frægu atviki frá HM 2002 þegar hann var rekinn heim. Fótbolti 17.11.2015 09:26 Voðaverkin í París koma í veg fyrir stórleik í Brussel Áætlaður vináttulandsleikur á milli Belga og Spánverja í kvöld hefur verið flautaður af vegna öryggisástæðna í kjölfarið af hryðjuverkunum í París síðastliðinn föstudag. Fótbolti 17.11.2015 07:24 « ‹ 52 53 54 55 56 57 58 59 60 … 85 ›
Bale: Wales getur unnið England á EM Wales er á leiðinni á stórmót í fyrsta sinn síðan 1958 en liðið verður með á EM 2016. Fótbolti 11.12.2015 11:48
Lars Lagerbäck gefur KSÍ svar í febrúar | „Við verðum bara bíða og vona," segir Geir Geir Þorsteinsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands kíkti um borð í Akraborgina á X-inu í dag og ræddi við Hjört Hjartarson um Evrópumót landsliða í fótbolta og framtíð landsliðsþjálfarans Lars Lagerbäck. Íslenski boltinn 10.12.2015 18:26
UEFA.com segir líklegt að Alfreð taki byrjunarliðssætið af Jóni Daða Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fær mikla athygli á næstu dögum enda allar helstu knattspyrnuþjóðir Evrópu farnar að telja niður fyrir EM-dráttinn á laugardaginn. Fótbolti 10.12.2015 17:49
Guardian setur Ísland fyrir ofan Rússland, Wales og Svíþjóð | 13. besta liðið á EM Íslenska karlalandsliðið er með þrettánda besta landsliðið á Evrópumótinu í Frakklandi næsta sumar samkvæmt mati blaðamanna Guardian. Fótbolti 10.12.2015 15:59
Benzema settur í bann hjá franska landsliðinu Mun ekki spila á EM í Frakklandi nema að fjárkúgunarmál hans verði leyst fyrir rétti. Fótbolti 10.12.2015 15:38
Ráðning Hareide staðfest Tapaði 8-0 fyrir Real Madrid á þriðjudag en tekur við danska landsliðinu í dag. Fótbolti 10.12.2015 10:52
Þetta þarftu að vita um miðasöluna á EM 2016 í fótbolta Miðasalan opnar 14. desember tveimur dögum eftir að dregið verður í riðla. Fótbolti 10.12.2015 08:43
Verður laugardagurinn til lukku? Dregið verður til riðlakeppni EM 2016 í fótbolta á laugardaginn þar sem strákarnir okkar verða í fyrsta sinn í pottinum. Mikil spenna ríkir fyrir drættinum en Fréttablaðið setur hér upp fjórar gerðir af mögulegum riðlum. Fótbolti 9.12.2015 22:53
Gylfi á þrjú af fimm flottustu mörkum Íslands í undankeppninni | Myndband Knattspyrnusamband Evrópu hefur valið fimm flottustu mörk Íslands í undankeppni EM 2016 en íslensks karlalandsliðið tryggði sér þá sæti á stórmóti í fyrsta sinn. Fótbolti 8.12.2015 17:43
Þetta þarftu að vita um EM 2016 Knattspyrnusamband Íslands hefur sent frá sér Fréttabréf vegna Evrópumótsins næsta sumar en þar verður íslenska karlalandsliðið með á stórmóti í fyrsta sinn. Fótbolti 2.12.2015 16:08
Láta hryðjuverkaógn ekki breyta EM 2016 Skipuleggjendur EM 2016 ætla að halda almenningssvæðum opnum á meðan keppninni stendur. Fótbolti 25.11.2015 10:33
Alfreð um landsliðið: Var búinn að kalla eftir tækifærum "Ég held að ég hafi ekki gert neitt slæmt í þessum landsleikjum,“ segir Alfreð Finnbogason um nýafstaðna landsleikjatörn Íslands. Fótbolti 24.11.2015 10:27
200 dagar í EM | Hér eru dagsetningarnar sem skipta máli Styttist óðum í fyrsta leik karlalandsliðs Íslands á stórmóti A-landsliða. Fótbolti 23.11.2015 10:55
Eiður Smári: Stundum snýr fólk sér við bara því ég er hávaxinn og ljóshærður Eiður Smári Guðjohnsen segir allt annan heim að búa í Kína en hann sættir sig að fara á EM 37 ára þó hann hefði kosið að vera 27 ára á næsta ári. Fótbolti 19.11.2015 10:29
Strákarnir falla um fimm sæti á næsta lista og Svíar verða konungar norðursins Töpin gegn Póllandi og Slóvakíu sendir íslenska karlalandsliðið í fótbolta niður í 36. sæti heimslistans. Fótbolti 19.11.2015 09:07
Keane vill taka við félagsliði eftir EM Ætlar að einbeita sér að írska landsliðinu fram að EM en vill svo snúa aftur í félagsliðaboltann. Fótbolti 18.11.2015 13:59
Leikið við Finna í Abú Dabí Landsliðið fer í æfingabúðir til Sameinuðu arabísku furstadæmanna í janúar og mætir Finnlandi í æfingaleik. Fótbolti 18.11.2015 12:49
Lagerbäck: Hvað í ósköpunum gerir allt þetta fólk? Lars Lagerbäck skilur ekki af hverju sum landslið kjósa að vera með stóran hóp starfsliðs með sér. Fótbolti 18.11.2015 12:24
Með hvaða þjóðum verða strákarnir okkar í riðli ef þú prófar að draga? Prófaðu að draga sjálfkrafa í riðla fyrir EM 2016 og sjáðu hvar íslenska karlalandsliðið endar. Fótbolti 18.11.2015 09:31
Liverpool með flesta leikmenn á EM 2016? Í gær var endanlega ljóst hvaða 24 þjóðir munu keppa á Evrópumótinu í Frakklandi en Svíar og Úkraínumenn tryggðu sér síðustu sætin. Enski boltinn 18.11.2015 09:58
Swansea tók útskýringar Gylfa gildar Lögfræðingar félagsins með umfjöllun enskra fjölmiðla um ummæli Gylfa Þórs Sigurðssonar í gær til skoðunar. Enski boltinn 18.11.2015 09:56
Zlatan skaut Svíum á EM Zlatan Ibrahimovic sá til þess í kvöld að Svíar fara á EM en Danir og Svíar gerðu 2-2 jafntefli í seinni leik liðanna á Parken í kvöld. Fótbolti 17.11.2015 16:24
Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 3-1 | Strákarnir kveðja árið með tapi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leiknum í röð og er án sigurs í síðustu fimm leikjum. Fótbolti 17.11.2015 16:19
Sex breytingar á byrjunarliðinu í Slóvakíu Haukur Heiðar Hauksson og Sverrir Ingi Ingason eru á meðal þeirra sem byrja síðasta leik ársins hjá strákunum okkar. Fótbolti 17.11.2015 18:12
Úkraína slapp með skrekkinn og komst á EM Úkraína er komið á EM i Frakklandi eftir dramatískt 1-1 jafntefli gegn Slóvenum á útivelli í kvöld. Fótbolti 17.11.2015 16:30
Birkir Már: Ég er ekki í því að halda uppi fjörinu og dansa upp á borðum Fjögurra barna faðirinn Birkir Már Sævarsson er lítt hrifinn af sviðsljósinu. Fótbolti 17.11.2015 14:39
Ísland gæti lent í riðli með Englandi, Ítalíu og Danmörku á EM Það styttist óðum í það þegar kemur í ljós með hvaða þremur þjóðum Ísland lendir í riðli í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakkalandi næsta sumar. Fótbolti 17.11.2015 14:31
Heimir: Hef engar áhyggjur af þessum tapleikjum Landsliðsþjálfarinn segir það verið skrítið að fá strákana upp á tærnar fyrir vináttuleiki þegar þeir eru nú þegar komnir á EM. Fótbolti 17.11.2015 09:52
Keane: Verður í lagi ef við förum ekki til Saipan Aðstoðarþjálfari írska landsliðsins gerði grín að frægu atviki frá HM 2002 þegar hann var rekinn heim. Fótbolti 17.11.2015 09:26
Voðaverkin í París koma í veg fyrir stórleik í Brussel Áætlaður vináttulandsleikur á milli Belga og Spánverja í kvöld hefur verið flautaður af vegna öryggisástæðna í kjölfarið af hryðjuverkunum í París síðastliðinn föstudag. Fótbolti 17.11.2015 07:24
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti