Iceland Airwaves

Fréttamynd

Heiður og stuðningur

Hljómsveitin Kaleo hefur verið útnefnd bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2014. Í henni eru fjórir ungir menn sem deila þessum heiðri og eru stoltir af og ánægðir með heimabæinn.

Lífið
Fréttamynd

Flottir listamenn á Iceland Airwaves

Tilnefningar til hinna virtu Mercury-verðlauna á Englandi voru kunngjörðar á dögunum og vekur athygli að þrjár af tólf plötum eru eftir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves í ár.

Tónlist
Fréttamynd

Þú færð svo mikla auglýsingu!

Á sama tíma og við stærum okkur af blómlegu menningarlífi og grósku í listum virðist viðhorfið til listamanna lítið breytast. Aftur og aftur berast fréttir af því að þeir sem leggja stund á listsköpun séu hlunnfarnir í launum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Enginn vill heyra nýja tónlist frá Smashing Pumpkins

Billy Corgan forsprakki Smashing Pumpkins kvartar nú undan því að aðdáendur hafa lítin áhuga á að heyra ný lög frá hljómsveitinni. Eftir að hljómsveitin kom aftur saman árið 2006 búast allir við því að hún muni einungis spila gömlu góðu lögin á tónleikum

Harmageddon
Fréttamynd

Púlsinn 22.ágúst 2014

Josh Radnor, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Ted Mosby í sjónvarpsþáttunum How I Met Your Mother er greinilega hrifinn af tónlistarmanninum Júníusi Meyvant en leikarinn setti lagið Color Decay á twitter síðu sína í gær.

Harmageddon
Fréttamynd

Ha? Hlusta stelpur á svona tónlist!?

Um 35% plötusnúða sem troða upp í miðbæ Reykjavíkur í ágúst eru konur en 65% karlar. Hlutfall kvenna er einnig lágt erlendis en plötusnúðurinn Sunna Ben telur skorta fyrirmyndir og hvatningu fyrir konur.

Tónlist
Fréttamynd

Loksins orðin fullþroska

Reggíhljómsveitin Amaba Dama var stofnuð árið 2011 en liðsskipan sveitarinnar er talsvert breytt frá því þá. Nú eru meðlimir sveitarinnar orðnir tíu talsins.

Lífið
Fréttamynd

Heimsóttu heimili Charlie Chaplin

Stúlkurnar í hljómsveitinni My Bubba hafa sent frá sér nýja plötu en hún er tekin upp í fornfrægu húsi sem Charlie Chaplin byggði á sínum tíma.

Lífið