HM 2015 í Katar

Strákarnir hafa ekki tapað fyrir Egyptum í níu ár
Íslenska handboltalandsliðið hefur í dag keppni á Bygma Cup æfingamótinu í Danmörku. Fyrsti leikur liðsins er á móti Egyptalandi klukkan 17.00 að íslenskum tíma.

Jón Daði: Við erum aldrei saddir
Það er nokkur óvissa um hvort Jón Daði Böðvarsson geti spilað með íslenska landsliðinu gegn Finnum í undankeppni HM á morgun.

Ekki hægt að hafa áhrif á dómarana
Formaður dómaranefndar IHF hafnar allri gagnrýni um að dómurum hafi verið mútað á HM eða reynt að hafa áhrif á þá á nokkurn hátt.

Er ekki kominn tími til að leggja IHF niður?
Christer Ahl, fyrrum formaður dómaranefndar IHF, vandar sínum gömlu félögum ekki kveðjurnar.

Metáhorf á franska landsliðið
Franska handboltalandsliðið fær loksins verðskuldaða athygli í heimalandinu.

Kjartan Steinbach: Dómararnir hjálpuðu Katar í úrslit
Fyrrverandi formaður dómaranefndar Alþjóðahandknattleikssambandsins, IHF, segir að dómgæslan í leikjum Katar á heimsmeistaramótinu hafi verið heimamönnum í hag í útsláttarkeppninni.

Forseti IHF: Engin mannréttindabrot í Katar
Hassan Moustafa talaði sjálfur við verkamenn sem byggðu handboltahallirnar fyrir HM og þeir sögðu allt vera í toppmálum.

Gullið var ekki til sölu á HM í Katar
Samsuðulandslið Katars varð að játa sig sigrað gegn Frökkum í úrslitaleik HM í gær. Frakkar eru þar með ríkjandi handhafar allra þriggja stóru titlanna á alþjóðavísu og heimsmeistarar í handbolta í fimmta sinn.

Gajić markakóngur HM í Katar | Heimamenn með tvo á topp 5
Slóveninn Dragan Gajić varð markakóngur HM 2015 í Katar.

Ísland var eina liðið sem heimsmeistararnir unnu ekki í Katar
Luka Karabatic, yngri bróðir Nikola Karabatic, spilar mikilvægt hlutverk í vörn franska liðsins og hann var viss um að jafnteflið á móti Íslandi í riðlakeppninni hafi hjálpað liðinu í framhaldinu. Ísland var eina liðið sem nýkrýndir heimsmeistarar unnu ekki á HM í Katar.

Luka Karabatic: Verðlaunapeningurinn er svo þungur
Luka Karabatic spilaði vel í frönsku vörninni í úrslitaleiknum gegn Katar.

Omeyer: Síðustu fjórir leikirnir voru þeir bestu hjá okkur
Thierry Omeyer varð í dag heimsmeistari í fjórða sinn.

Omeyer valinn besti leikmaðurinn á HM
Thierry Omeyer, markvörður nýkrýndra heimsmeistara Frakka, var í kvöld valinn besti leikmaðurinn á heimsmeistaramótinu í Katar en það var sérstök valnefnd á vegum IHF sem valdi liðið.

Morros: Okkur skorti orkuna og kraftinn
Viran Morros, varnarjaxl Spánverja, var súr í broti eftir tapið gegn Pólverjum í leiknum um 3. sætið í dag.

Syprzak: Gáfum allt í leikinn
Leikmenn og þjálfarar pólska landsliðsins voru hæstánægðir eftir leikinn um bronsið á HM í Katar.

Umfjöllun: Katar - Frakkland 22-25 | Frakkar heimsmeistarar í handbolta
Draumur heimamanna í Katar um glæstan sigur í HM á heimavelli varð að engu í dag.

Syprzak tryggði Pólverjum bronsið
Pólland tryggði sér bronsverðlaun á HM í Katar með eins marks sigri, 29-28, á Spáni í framlengdum leik um 3. sætið í Lusail í dag.

Tékkneskir dómarar á úrslitaleiknum
Sviðsljósið mun ekki bara beinast að leikmönnum sem spila til úrslita á HM.

Hálfs árs bann fyrir mótmæli Pólverja
Leikmenn pólska landsliðsins sluppu við refsingu en starfsmaður í þjálfaraliðinu fékk langt bann.

Strobel: Landslið Katars eins og félagslið
Þýski landsliðsmaðurinn Martin Strobel segir að lið Katars sé með sterkan leikmannahóp og hafi spilað betur með hverjum leiknum á HM í handbolta.

Mortensen um Katar: Þjóðerni á ekki að vera falt fyrir peninga
Danski hornamaðurinn Casper Mortensen heldur með Frakklandi í úrslitaleiknum gegn Katar á morgun.

Lauge: Sýndum hvað við getum
Rasmus Lauge er ánægður með að fá að fljúga heim til Danmerkur strax á morgun.

Strlek: Vonandi spilum við betur á næsta móti
Hornamaðurinn, Manuel Strlek, lék aðeins síðustu mínúturnar þegar Króatar töpuðu fyrir Dönum í Lusail í kvöld. Hann skoraði þrjú mörk, þar af tvö síðustu mörk Króata.

Guðmundur: Því miður bara fimmta sætið
Þjálfari Dana segir að leikurinn gegn Króötum í kvöld hafi verið frábær, bæði í vörn og sókn.

Danir klófestu fimmta sætið
Stóðu af sér áhlaup Króata á lokamínútunum og enduðu þátttöku sína á HM í handbolta á jákvæðum nótum.

Weinhold: Hlakka til að hitta Alfreð
Spilaði með Þýskalandi í dag þrátt fyrir að hafa misst af síðasta leik vegna meiðsla.

Kraus: Megum vera stoltir
Segir árangur Þýskalands á HM mikilvægan fyrir þýskan handbolta.

Dagur: Maður var búinn að heyra alls kyns sögur
Þýski landsliðsþjálfarinn feginn að hafa tryggt þátttökuréttinn í undankeppni Ólympíuleikanna.

Þjóðverjar með öruggt sæti í undankeppni ÓL
HM í handbolta endaði á jákvæðum nótum fyrir Dag Sigurðsson og hans menn.

Guðmundur: Vitum ekki hvað við erum að spila um
IHF hefur ekki gefið út fyrirkomulag næstu undankeppni Ólympíuleika.