Kjúklingur Unaðsleg kjúklingasúpa á mánudegi Í byrjun vikunnar getur oft verið erfitt að koma sér í gang í eldhúsinu og finna upp á einhverju sniðugu í kvöldmatinn. Matur 4.1.2013 13:18 Helgarmaturinn - Saltimbocca á milli hátíðanna Þegar þau Ólína Jóhanna Gísladóttir, eigandi Kastaníu, og Jóhannes Ásbjörnsson bjuggu á Ítalíu fyrir um áratug fóru þau á matreiðslunámskeið í litlum bæ sem heitir Urbino. Matur 21.12.2012 09:13 Helgarmaturinn - Kjúklingalasagna Dröfn Vilhjálmsdóttir, sem heldur úti matarbloggsíðunni Eldhússögur (www.eldhussogur.com), deilir helgaruppskriftinni að þessu sinni. Dröfn sem hefur mikla ástríðu fyrir mat og matargerð segir lífið of stutt til að borða vondan mat. Matur 9.11.2012 10:07 Helgaruppskriftin - Kjúklingur með döðlum og kókos Í nýju sælkerabókinni Orð, krydd og krásir sem nýlega kom í verslanir má finna þessa dásamlegu kjúklingauppskrift eftir þær Sigrúnu Óskarsdóttur og Kristínu Þóru Harðardóttur. Matur 2.11.2012 13:02 Helgarmaturinn - dásamleg kjúklingauppskrift Þórdís Þorleifsdóttir eigandi og hönnuður Mystuff.is, sem framleiðir og hannar dásamleg kerti sem slegið hafa í gegn, gefur uppskrift að kjúklingarétti fyrir fjóra. Matur 26.10.2012 11:17 Helgarmaturinn - Kjúklingaréttur sem kitlar bragðlaukana Berglind Guðmundsdóttir heldur úti fallegri matarsíðu sem ber heitið www.gulurraudurgraennogsalt.com. Matur 19.10.2012 08:17 Helgarmaturinn - Föstudagsmatur Freyju Sigurðardóttur "Föstudagsmaturinn hjá okkur fjölskyldunni er oft kjúklingur og sætar kartöflur en kjúklingur er í miklu uppáhaldi hjá okkur. Ég borða mikið af kjúklingi þegar ég er að búa mig undir fitnessmót. En þá fæ ég ekkert krydd eða sósur með,“ segir Freyja Sigurðardóttir þjálfari. Matur 12.10.2012 10:59 Helgarmatur Loga Geirssonar: Kjúklingur með sætum "Uppáhaldið mitt er þessi uppskrift sem ég og konan eldum saman um helgar,“ segir Logi Geirsson sem sér um helgarmat Lífsins þessa vikuna. Matur 13.4.2012 10:24 Helgaruppskrift Helgu Möller Helga Möller söngkona segist jafnvel elda helgarmatinn á mánudögum sökum óreglulegs vinnutíma... Matur 10.2.2012 13:19 Aðventukræsingar Rósu: Chillísúkkulaði og brauðkollur Rósa Guðbjarts eldar hér og gefur uppskriftir að heitu chillísúkkulaði, brauðkollum með fyllingu og dýrindis smákökum. Úr Íslandi í dag á Stöð 2. Matur 13.12.2011 09:36 105 réttir úr stofu 105 Andrea Guðmundsdóttir og Margrét Þóra Þorláksdóttir úr mötuneyti LHÍ hafa gefið út matreiðslubók. Matur 25.5.2011 12:16 Mexíkanskt kjúklingalasagna Halldóra Þorvalds gaf okkur uppskrift af ljúffengu kjúklingalasagna. Matur 9.11.2010 12:22 Kjúklingaréttur sem klikkar ekki Kristín Ívarsdóttir sendi okkur kjúklingauppskrift sem getur ekki klikkað. Kristín segir réttinn vera leiðina að hjarta mannsins. Matur 4.11.2010 18:20 Laufléttir kjúklingaréttir Tanya L. Williamsdóttir og Áslaug Ósk Hinriksdóttir eru meðal fjölmargra kvenna sem sendu okkur laufléttar kjúklingauppskriftir á Facebook síðu Lífsins. Matur 29.10.2010 13:10 Kjúklingabringa í jógúrt-karrísósu með tvenns konar salati Hinrik Carl Ellertsson, yfirkokkur Spírunnar, býður upp á ferska uppskrift en hann notar hráefni sem kemur beint frá býli. Matur 21.9.2010 12:01 Beggi og Pacas: Heitar mexíkóskar pönnukökur Fjölhæfu hönnuðurnir úr Hæðinni Beggi og Pacas kunna margt annað en að hanna og skipuleggja húsnæði, þeir elda einnig dýrindis mat og eru svo sannarlega hugmyndaríkir þegar kemur að eldamennskunni. Hér má nálgast uppskriftir úr matreiðsluþætti þeirra þann 5. júni. Matur 25.6.2008 13:05 Beggi og Pacas: Döðlunammi og fylltur, úrbeinaður kjúklingur Fjölhæfu hönnuðurnir úr Hæðinni Beggi og Pacas kunna margt annað en að hanna og skipuleggja húsnæði, þeir elda einnig dýrindis mat og eru svo sannarlega hugmyndaríkir þegar kemur að eldamennskunni. Hér má nálgast uppskriftir úr matreiðsluþætti þeirra þann 2. júni. Matur 25.6.2008 12:37 Grillaður kjúklingur í dýrindis marineringu Í 6. þætti Matar og lífsstíls heimsækir Vala Matt hjónin Jón Arnar og Ingibjörgu. Hér má sjá uppskriftina úr þættinum. Matur 23.6.2008 15:33 Sólþurrkaðir tómatar, pestó og svartar ólífur Katrín Rós Baldursdóttir líffræðingur er af mörgum sögð vera meistarakokkur. Heilsuvísir 11.4.2008 20:51 Fylltar kjúklingabringur Fylltar bringur með basil, mosarella osti, og skinku. Matur 10.12.2007 14:52 Grillaður kjúklingur Grillaður kjúklingur fylltur undir skinnið með kryddmauki. Matur 5.12.2007 16:01 Ekkert betra en eldhúsið: Sesam kjúklingabringur með appelsínusósu Tónlistarmaðurinn Davíð Olgeirsson nýtur sín vel í eldhúsinu sínu. Þar er það oftast kjúklingur sem ratar í pottana. Heilsuvísir 14.3.2007 18:23 Mikill áhugamaður um mat og eldamennsku: Mexíkóskur Enchilada kjúklingaréttur Höskuldi Eiríkssyni, lögfræðingi hjá Logos og fyrirliða fótboltaliðs Víkings, er margt til lista lagt og eitt af því er eldamennska. Hann segist þó láta kærustu sína um allt dúllerí eins og hann orðar það og sér sjálfur um grófu og karlmannlegu hlutina eins og að grilla og krydda kjötið. Matur 6.9.2006 18:34 Kröftugur kjúklingaréttur Hjalta Úrsus Við litum inn hjá einum sterkasta manni landsins og það var ekki við öðru að búast en að eldað væri fyrir okkur kröftugur og bragðsterkur matur að hætti húsbóndans. Hjalti Úrsus eldar fyrir okkur að þessu sinni indverskættaðan kjúklingarétt sem bragð er af, rétturinn er þó léttur í maga og fyrir mitti. Lífið 28.8.2006 16:29 Japönsk matargerð er yndisleg Fyrir Ingibjörgu Lárusdóttur jafnast eldamennska og bakstur á við jóga. Hún eldar daglega fyrir sex manna fjölskyldu og heldur reglulega fínar veislur. Humar, gæsa- og andalifrarkæfa eru í uppáhaldi. Matur 13.10.2005 19:31 Skemmtilegast að nýta afganga: Ítalskur kjúklingaréttur saltembocca Jóhannes Ásbjörnsson, sjónvarpsmaður og "annar helmingurinn" af "Simma og Jóa", er annálaður sælkeri þegar kemur að mat og matargerð. Matur 13.10.2005 18:59 Parmaskinkuvafin og spergilfyllt kjúklingabringa með papriku og appelsínusósu Tveir íslenskir matreiðslunemar, Rúnar Þór Rúnarsson og Pétur Örn Pétursson, voru valdir matreiðslunemar ársins í keppni á Akureyri um síðustu helgi. Þeir keppa fyrir Íslands hönd í norrænni matreiðslunemakeppni sem haldin verður hér á landi að ári. Matur 13.10.2005 18:55 Kókoskjúklingur með ananas Þessi brakandi ferski, tælenskættaði, réttur er góður fyrir þá sem vilja losa salt og reyk jólafæðisins út úr kerfinu með vænu sparki. Tælensk matreiðsla er oft mjög einföld, það eina sem við þurfum að yfirstíga til þess að geta hrist rétti eins og þennan fram úr erminni er að verða okkur úti um nokkrar tegundir af kryddum Matur 13.10.2005 15:19 « ‹ 1 2 3 ›
Unaðsleg kjúklingasúpa á mánudegi Í byrjun vikunnar getur oft verið erfitt að koma sér í gang í eldhúsinu og finna upp á einhverju sniðugu í kvöldmatinn. Matur 4.1.2013 13:18
Helgarmaturinn - Saltimbocca á milli hátíðanna Þegar þau Ólína Jóhanna Gísladóttir, eigandi Kastaníu, og Jóhannes Ásbjörnsson bjuggu á Ítalíu fyrir um áratug fóru þau á matreiðslunámskeið í litlum bæ sem heitir Urbino. Matur 21.12.2012 09:13
Helgarmaturinn - Kjúklingalasagna Dröfn Vilhjálmsdóttir, sem heldur úti matarbloggsíðunni Eldhússögur (www.eldhussogur.com), deilir helgaruppskriftinni að þessu sinni. Dröfn sem hefur mikla ástríðu fyrir mat og matargerð segir lífið of stutt til að borða vondan mat. Matur 9.11.2012 10:07
Helgaruppskriftin - Kjúklingur með döðlum og kókos Í nýju sælkerabókinni Orð, krydd og krásir sem nýlega kom í verslanir má finna þessa dásamlegu kjúklingauppskrift eftir þær Sigrúnu Óskarsdóttur og Kristínu Þóru Harðardóttur. Matur 2.11.2012 13:02
Helgarmaturinn - dásamleg kjúklingauppskrift Þórdís Þorleifsdóttir eigandi og hönnuður Mystuff.is, sem framleiðir og hannar dásamleg kerti sem slegið hafa í gegn, gefur uppskrift að kjúklingarétti fyrir fjóra. Matur 26.10.2012 11:17
Helgarmaturinn - Kjúklingaréttur sem kitlar bragðlaukana Berglind Guðmundsdóttir heldur úti fallegri matarsíðu sem ber heitið www.gulurraudurgraennogsalt.com. Matur 19.10.2012 08:17
Helgarmaturinn - Föstudagsmatur Freyju Sigurðardóttur "Föstudagsmaturinn hjá okkur fjölskyldunni er oft kjúklingur og sætar kartöflur en kjúklingur er í miklu uppáhaldi hjá okkur. Ég borða mikið af kjúklingi þegar ég er að búa mig undir fitnessmót. En þá fæ ég ekkert krydd eða sósur með,“ segir Freyja Sigurðardóttir þjálfari. Matur 12.10.2012 10:59
Helgarmatur Loga Geirssonar: Kjúklingur með sætum "Uppáhaldið mitt er þessi uppskrift sem ég og konan eldum saman um helgar,“ segir Logi Geirsson sem sér um helgarmat Lífsins þessa vikuna. Matur 13.4.2012 10:24
Helgaruppskrift Helgu Möller Helga Möller söngkona segist jafnvel elda helgarmatinn á mánudögum sökum óreglulegs vinnutíma... Matur 10.2.2012 13:19
Aðventukræsingar Rósu: Chillísúkkulaði og brauðkollur Rósa Guðbjarts eldar hér og gefur uppskriftir að heitu chillísúkkulaði, brauðkollum með fyllingu og dýrindis smákökum. Úr Íslandi í dag á Stöð 2. Matur 13.12.2011 09:36
105 réttir úr stofu 105 Andrea Guðmundsdóttir og Margrét Þóra Þorláksdóttir úr mötuneyti LHÍ hafa gefið út matreiðslubók. Matur 25.5.2011 12:16
Mexíkanskt kjúklingalasagna Halldóra Þorvalds gaf okkur uppskrift af ljúffengu kjúklingalasagna. Matur 9.11.2010 12:22
Kjúklingaréttur sem klikkar ekki Kristín Ívarsdóttir sendi okkur kjúklingauppskrift sem getur ekki klikkað. Kristín segir réttinn vera leiðina að hjarta mannsins. Matur 4.11.2010 18:20
Laufléttir kjúklingaréttir Tanya L. Williamsdóttir og Áslaug Ósk Hinriksdóttir eru meðal fjölmargra kvenna sem sendu okkur laufléttar kjúklingauppskriftir á Facebook síðu Lífsins. Matur 29.10.2010 13:10
Kjúklingabringa í jógúrt-karrísósu með tvenns konar salati Hinrik Carl Ellertsson, yfirkokkur Spírunnar, býður upp á ferska uppskrift en hann notar hráefni sem kemur beint frá býli. Matur 21.9.2010 12:01
Beggi og Pacas: Heitar mexíkóskar pönnukökur Fjölhæfu hönnuðurnir úr Hæðinni Beggi og Pacas kunna margt annað en að hanna og skipuleggja húsnæði, þeir elda einnig dýrindis mat og eru svo sannarlega hugmyndaríkir þegar kemur að eldamennskunni. Hér má nálgast uppskriftir úr matreiðsluþætti þeirra þann 5. júni. Matur 25.6.2008 13:05
Beggi og Pacas: Döðlunammi og fylltur, úrbeinaður kjúklingur Fjölhæfu hönnuðurnir úr Hæðinni Beggi og Pacas kunna margt annað en að hanna og skipuleggja húsnæði, þeir elda einnig dýrindis mat og eru svo sannarlega hugmyndaríkir þegar kemur að eldamennskunni. Hér má nálgast uppskriftir úr matreiðsluþætti þeirra þann 2. júni. Matur 25.6.2008 12:37
Grillaður kjúklingur í dýrindis marineringu Í 6. þætti Matar og lífsstíls heimsækir Vala Matt hjónin Jón Arnar og Ingibjörgu. Hér má sjá uppskriftina úr þættinum. Matur 23.6.2008 15:33
Sólþurrkaðir tómatar, pestó og svartar ólífur Katrín Rós Baldursdóttir líffræðingur er af mörgum sögð vera meistarakokkur. Heilsuvísir 11.4.2008 20:51
Fylltar kjúklingabringur Fylltar bringur með basil, mosarella osti, og skinku. Matur 10.12.2007 14:52
Grillaður kjúklingur Grillaður kjúklingur fylltur undir skinnið með kryddmauki. Matur 5.12.2007 16:01
Ekkert betra en eldhúsið: Sesam kjúklingabringur með appelsínusósu Tónlistarmaðurinn Davíð Olgeirsson nýtur sín vel í eldhúsinu sínu. Þar er það oftast kjúklingur sem ratar í pottana. Heilsuvísir 14.3.2007 18:23
Mikill áhugamaður um mat og eldamennsku: Mexíkóskur Enchilada kjúklingaréttur Höskuldi Eiríkssyni, lögfræðingi hjá Logos og fyrirliða fótboltaliðs Víkings, er margt til lista lagt og eitt af því er eldamennska. Hann segist þó láta kærustu sína um allt dúllerí eins og hann orðar það og sér sjálfur um grófu og karlmannlegu hlutina eins og að grilla og krydda kjötið. Matur 6.9.2006 18:34
Kröftugur kjúklingaréttur Hjalta Úrsus Við litum inn hjá einum sterkasta manni landsins og það var ekki við öðru að búast en að eldað væri fyrir okkur kröftugur og bragðsterkur matur að hætti húsbóndans. Hjalti Úrsus eldar fyrir okkur að þessu sinni indverskættaðan kjúklingarétt sem bragð er af, rétturinn er þó léttur í maga og fyrir mitti. Lífið 28.8.2006 16:29
Japönsk matargerð er yndisleg Fyrir Ingibjörgu Lárusdóttur jafnast eldamennska og bakstur á við jóga. Hún eldar daglega fyrir sex manna fjölskyldu og heldur reglulega fínar veislur. Humar, gæsa- og andalifrarkæfa eru í uppáhaldi. Matur 13.10.2005 19:31
Skemmtilegast að nýta afganga: Ítalskur kjúklingaréttur saltembocca Jóhannes Ásbjörnsson, sjónvarpsmaður og "annar helmingurinn" af "Simma og Jóa", er annálaður sælkeri þegar kemur að mat og matargerð. Matur 13.10.2005 18:59
Parmaskinkuvafin og spergilfyllt kjúklingabringa með papriku og appelsínusósu Tveir íslenskir matreiðslunemar, Rúnar Þór Rúnarsson og Pétur Örn Pétursson, voru valdir matreiðslunemar ársins í keppni á Akureyri um síðustu helgi. Þeir keppa fyrir Íslands hönd í norrænni matreiðslunemakeppni sem haldin verður hér á landi að ári. Matur 13.10.2005 18:55
Kókoskjúklingur með ananas Þessi brakandi ferski, tælenskættaði, réttur er góður fyrir þá sem vilja losa salt og reyk jólafæðisins út úr kerfinu með vænu sparki. Tælensk matreiðsla er oft mjög einföld, það eina sem við þurfum að yfirstíga til þess að geta hrist rétti eins og þennan fram úr erminni er að verða okkur úti um nokkrar tegundir af kryddum Matur 13.10.2005 15:19