
EM 2017 í Hollandi

Holland varð að einu besta liði heims í kjölfar þess að Dagný sendi þær heim af EM
Hollenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er ríkjandi Evrópumeistari og er nú komið alla leið í úrslitaleikinn á HM í Frakklandi þar sem liðið mætir ríkjandi heimsmeisturum Bandaríkjanna.

Eldflaugafræðingur í liði Spánverja á HM kvenna í fótbolta í sumar
Spænska kvennalandsliðið í knattspyrnu teflir fram vísindamanni í liði sína á HM í Frakklandi í sumar.

Spennandi tækifæri
Það vantar lykilleikmenn í íslenska kvennalandsliðið sem fer til Suður-Kóreu í apríl en landsliðsþjálfarinn væntir þess að aðrir leikmenn grípi tækifærið.

Reynsluboltarnir fara ekki með kvennalandsliðinu til Suður-Kóreu
Margir af reynslumestu leikmönnum íslenska kvennalandsliðsins eru ekki í hópnum sem fer til Suður-Kóreu í næsta mánuði.

Stelpurnar náðu jafntefli á móti fimmta besta liði heims
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu gerði markalaust jafntefli við Kanada í fyrsta leik sínum í Algarve bikarnum í dag.

Margrét Lára veik þegar hún gat spilað fyrsta landsleikinn sinn í langan tíma
Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir fyrsta leik liðsins á Algarve-mótinu í ár.

Stelpurnar okkar á heimavelli í fyrstu tveimur leikjunum
Fulltrúar Knattspyrnusambands Íslands hafa náð samkomulagi við hinar þjóðirnar um leikdaga í undankeppni Evrópumótsins í Englandi.

Íslensku stelpurnar í riðli með Svíum
Ísland og Svíþjóð keppa um sæti í næstu úrslitakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu.

Sögulegur styrkur til kvennafótboltans í Evrópu
Kreditkortafyrirtækið Visa hefur gert nýjan og sögulegan samning við Knattspyrnusamband Evrópu.

Þurfum að sýna mun meiri aga
Íslenska karlalandsliðið mætir Sviss á Laugardalsvelli í kvöld og fær þar tækifæri til að hefna fyrir 0-6 tap síðast þegar liðin mættust. Erik Hamrén segir að landsliðið sé með augastað á undankeppni EM 2020.

Stelpurnar okkar geta nú sett stefnuna á EM í Englandi
England er eina þjóðin sem sótti um að halda næsta Evrópumeistaramót kvenna í fótbolta sem fer fram sumarið 2021.

Englendingar vilja fá að halda næsta Evrópumót
Enska knattspyrnusambandið mun sækjast eftir því við Knattspyrnusamband Evrópu að fá að halda Evrópumótið eftir þrjú ár.

Íslenskur koss í Valentínusardagskveðju UEFA
Ísland var í stóru hlutverki í kveðju Knattspyrnusambands Evrópu sem var send út á samfélagsmiðlinum Twitter í dag.

Sara Björk og Freyr völdu bæði danska stelpu sem þá bestu í heimi
Líkt og með kosninguna hjá körlunum fengu landsliðsþjálfarar og landsliðsfyrirliðar kvenna einnig að taka þátt í kosningunni á bestu knattspyrnukonu heims en verðlaunahátíð FIFA fór fram í London í gærkvöldi.

Viðurkenndi að hafa svindlað á móti Íslandi á EM
Dagný Brynjarsdóttir og hin franska Amandine Henry urðu á dögunum bandarískir meistarar með liði Portland Thorns en það var ekki eins gott á milli þeirra á EM í Hollandi síðasta sumar.

Stefnum að því að tryggja okkur 2. sætið
Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, valdi einn nýliða í íslenska landsliðshópinn sem mætir Færeyjum í undankeppni HM 14. september næstkomandi.

Hættur þremur vikum eftir að hafa náð í silfur á EM
Nils Nielsen er hættur sem þjálfari danska kvennalandsliðsins í fótbolta.

Dönsk knattspyrnukona kemur til greina sem sú besta í Evrópu
Danski landsliðsfyrirliðinn Pernille Harder er ein af þremur sem eru tilnefndar sem besta knattspyrnukona Evrópu í ár.

Freyr í 1 á 1: Athyglin var of mikil á tímapunkti
Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, fer yfir þátttöku Íslands á EM í Hollandi í þættinum 1 á 1 með Gumma Ben sem er á dagskrá á Stöð 2 Sport HD klukkan 22:35 í kvöld.

Svona var tekið á móti Evrópumeisturunum í Hollandi | Magnað myndband
Hollendingar máluðu ekki bæinn rauðann í gær heldur appelsínugulan. Það var frábærlega tekið á móti nýkrýndum Evrópumeisturum í hollenska kvennalandsliðinu í fótbolta í miðborg Amsterdam.

Herbergisfélagi Dagnýjar skoraði í úrslitaleiknum
Nadia Nadim kom Dönum yfir gegn Hollendingum eftir aðeins sex mínútur í úrslitaleik EM í gær.

Hollendingar Evrópumeistarar í fyrsta sinn
Hollenska kvennalandsliðsins í fótbolta tryggði sér sinn fyrsta Evrópumeistaratitil með 4-2 sigri á Dönum í úrslitaleik í Enschede í dag.

Þjálfari Englands: Það féllu mörg tár eftir leikinn
Mark Sampson, þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta, segir að leikmenn liðsins hafi verið niðurbrotnir eftir 3-0 tap fyrir Hollandi í undanúrslitum EM í gær.

Hollendingar ekki í vandræðum með Englendinga
Holland er komið í úrslitaleik EM á heimavelli og mætir þar Danmörku.

Dönsku stelpurnar unnu í vítakeppni og komust í úrslitaleik EM í fyrsta sinn
Danska kvennalandsliðið í fótbolta er komið í úrslitaleikinn á Evrópumót kvenna í fótbolta í fyrsta sinn í sögunni eftir 3-0 sigur á Austurríki í vítakeppni í fyrri undanúrslitaleiknum á EM í Hollandi.

Fótbrotnaði eftir samstuð við samherja og missir af stærstu leikjunum á EM
Það er alltaf slæmt að meiðast og missa af stærstu leikjum ferilsins en hvað þá að meiðast eftir högg frá samherja sínum.

Markvörður Englands úr leik
Markvörðurinn Karen Bardsley er fótbrotin og verður ekki meira með enska kvennalandsliðinu á EM í Hollandi.

"Hægt er að segja að kvendómarar séu á sama stað og kvennalandsliðið fyrir 15 árum síðan“
Bríet Bragadóttir, eina konan sem dæmir í Pepsi-deild kvenna í fótbolta, segir að Íslendingar verði að fjölga konum í dómarastéttinni.

Tvær efstu þjóðirnar á FIFA-listanum duttu báðar út á EM í dag
Þýskaland og Frakkland komust ekki í undanúrslitin á EM kvenna í fótbolta en átta liða úrslit EM í Hollandi fóru fram um helgina. Það hafa verið óvænt úrslit á Evrópumótinu í ár.

Jodie Taylor skaut Frökkum úr keppni
England er komið í undanúrslit Evrópumóts kvenna í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Frökkum í átta liða úrslitum keppninnar, en leikið var í Deventer í Hollandi í kvöld.