Glamour

Gucci tekur yfir götutískuna
Ítalska tískuhúsið er sjóðandi heitt um þessar mundir.

Clooney afhjúpar kyn tvíburanna
George og Amal eiga von á tvíburum á árinu.

Fyrstu myndir frá endurfundi Love Actually birtar
Mikil eftirvænting er fyrir framhaldi Love Actually sem verið er að taka upp um þessar mundir.

Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með hvelli
Tískuvikunni í New York er nú lokið og tískuvikan í London tekur við í dag.

Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri
Danspartý í hádeginu í Hörpu í dag á viðburðinum Milljarður rís.

Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn
Jamsu förðunartrendið krefst þess að maður stingi höfðinu í skál af vatni í þrjátíu sekúndur.

Banna Gucci að halda tískusýningu á Akrópílishæð
Grísk stjórnvöld vilja varðveita þessar sögulegu slóðir og hafa því lokað á þann möguleika á að halda tískusýningu þar.

Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar
Kim Kardashian studdi þétt við bakið á Kanye þegar hann sýndi Yeezy Season 5.

Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5
Kanye West sýndi haustlínu sína í samstarfi við Adidas í New York í gærkvöldi.

Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated
Serena tekur sig vel út í sundfataútgáfu tímaritsins.

Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald
Framhald Love Actually verður í formi stuttmyndar á Comic Relief í Bretlandi.

Emily Ratajkowski tekur upp hanskann fyrir Melania Trump
Emily hjólar í blaðamenn New York Times sem kölluðu forsetafrúnna gleðikonu.

Brotnaði niður á tískuvikunni í New York
Fyrirsætan Bella Hadid segir að tilfinningarnar hafi borið sig yfirliði á tveimur tískusýningum á seinustu dögum.

Millie Bobby Brown skrifar undir fyrirsætusamning
Leikkonan unga skrifaði undir hjá IMG skrifstofunni, þeirri sömu og Gigi Hadid er skráð hjá.

Sakar Philipp Plein um hönnunarstuld
Alexander Wang vandar Plein ekki kveðjurnar á Instagram.

Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall
Jeremy Meeks, sem gerði allt vitlaust þegar fangamynd af honum birtist á netinu, gekk fyrir Philipp Plein á tískuvikunni í New York.

Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York
Kylie opnaði pop-up verslun í New York í gær en sumir aðdáendur höfðu beðið í þrjá daga fyrir utan eftir opnuninni.

Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar
KYNNING: Neostrata Skin Active línan er fyrir alla þá sem vilja sporna við merkjum öldrunar.

Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið
Merkið ætlar að sýna næst í París en það hefur verið í New York seinasta áratuginn.

Emma Watson valin kona ársins
Elle Style Awards fóru fram í gær en þar hlaut breska leikkonan virtustu verðlaunin.

Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd
Hún segir að þau hafi tekið meira á sig en fólk haldi.

Sterk skilaboð af tískupallinum
Fatahönnuðurinn Prabal Gurung nýtti tískupallinn til að koma nokkrum vel völdum skilaboðum á framfæri.

Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn
Söngkonan heiðraði Whitney Houston í einstaklega skemmtilegu myndbandi.

Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman
Lagið Shining gerðu þau í samstarfi við upptökustjórann DJ Khaled.

Beyonce söng til móður sinnar
Drottningin skildi engan eftir ósnortin þegar hún tók sviðið á Grammy í nótt.

Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar
Sumir skutu langt yfir markið þegar koma að klæðaburði á Grammy.

Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar
Fjölmargir fagrir kjólar liður um rauða dregilinn í Hollywood í nótt.

Stjörnumprýddur dregill á Bafta
Bresku kvikmynda-og sjónvarpsverðlaunin afhent í kvöld.

Ekkert eftirpartý hjá Wang
Alexander Wang sýndi svarta og seiðandi fatalínu í New York.

Eftirminnilegustu Grammy dressin
Rauði dregilinn á Grammy verðlaununum hefyr verið skrautlegur í gegnum tíðina.