Golf

Guðmundur Ágúst lauk keppni í 48. sæti

Guðmundur Ágúst Kristjánsson lauk keppni í morgun á Hero Indian Open mótinu í golfi. Guðmundur Ágúst lauk keppni í 48.-53. sæti eftir að hafa verið í öðru sæti eftir fyrstu tvo hringina.

Golf

Guðmundur Ágúst annar á Indlandi

Guðmundur Ágúst Kristjánsson hélt uppteknum hætti á öðrum hring Hero Indian Open mótsins á Indlandi. Hann er í 2. sæti á mótinu sem er hluti af Evrópumótaröðinni.

Golf

Guðmundur í fjórða sæti á Indlandi

Guðmundur Ágúst Kristjánsson er í fjórða sæti eftir fyrsta hringinn á Hero Indian Open mótinu í Nýju Delí á Indlandi í dag. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni.

Golf

Tiger gaf Thomas túrtappa

Tiger Woods olli fjölmörgum stuðningsmönnum sínum ekki vonbrigðum á fyrsta hring The Genesis Invitational mótsins í golfi. Gjöf sem hann gaf Justin Thomas á hringnum vakti þó mesta athygli.

Golf

Einu höggi frá því að komast í gegnum niðurskurðinn

Atvinnukylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson komst ekki í gegnum niðurskurðinn á In­vestec South African mót­inu á Evr­ópu­mótaröðinni í golfi sem er nú í gangi í Jóhannesarborg. Guðmundur Ágúst lauk keppni á öðrum hring í morgun.

Golf

Guð­mundur Ágúst úr leik

Atvinnukylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson er úr leik á Joburg Open-mótinu í golfi sem nú fer fram í Suður-Afríku. Slæmur fyrsti hringur kostaði Guðmund Ágúst en þó hann hafi leikið betur á öðrum hring þá komst hann ekki í gegnum niðurskurð.

Golf

Stefna á nýjan golf­völl í Múla­þingi

Golfklúbbur Fljótsdalshéraðs hefur óskað eftir því að byggður verði nýr golfvöllur á Eiðum. Félagið notast við völl við Ekkjufell sem að sögn stjórnarmanns klúbbsins veldur óánægju meðal golfiðkenda á svæðinu. 

Golf