Lífið

Áslaug Arna fór í meðferð til að vinna bug á köngulóafælni
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, fór í köngulóafælnimeðferð sem virðist hafa borið árangur.

Ólafur Ragnar skellti sér á sæþotu eftir langan dag
Fyrrverandi forseti Íslands ákvað að skella sér á einhvers konar sæþotu eftir stíf fundahöld í allan dag, í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.

Simmi Vill og Sunneva Einars létu sig ekki vanta á Jókerinn
Húsfyllir og frábær stemning var á frumsýningu framhaldsmyndarinnar Joker: Folie á Deux í Sambíóunum Kringlunni í vikunni.

Vill að Menendez bræðrum verði veitt frelsi
Athafnakonan Kim Kardashian vill að Menendez bræðrunum sem myrtu foreldra sína árið 1989 verði veitt frelsi. Hún segir þá vera breytta menn í dag. Nýjar vísbendingar í máli þeirra gæti orðið til þess að mál þeirra verði tekið upp að nýju.

Skrúfaði titrarann í sundur til að forða nágrönnum frá ónæði
„Ég var búin að vera með hann í sambandi í tvo sólarhringa og ákvað að prófa að hlaða hann með hleðslutæki af boom-boxi, þá fór allt í gang. Það reyndist hins vegar ekki góð hugmynd því strax fóru hlutirnir úr böndunum,“ segir Kristrún Úlfarsdóttir um örlagarík endalok partýstjóra heimilisins í samtali við Vísi. Partýstjórinn er stærðarinnar titrari sem var kominn til ára sinna.

Eminem verður afi
Bandaríski rapparinn Eminem er að verða afi í byrjun næsta árs. Hann tilkynnti gleðifréttirnar í nýju tónlistarmyndbandi við lagið Temporary, sem hann vann með söngkonunni Skylar Grey.

Foreldrar minnka við sig svo börnin geti keypt fyrstu eign
Leifur Þorsteinsson er að nálgast þrítugt, kominn með BS gráðu og langar að eignast íbúð. Sindri Sindrason fjallaði um vandræði ungs fólks í þeim málum í Íslandi í dag í vikunni.

„Mikilvægt að umkringja sig fólki sem veitir manni innblástur“
„Vonandi verð ég búin að fá að þroskast í minni starfsgrein, ögra sjálfri mér og prófa ýmislegt nýtt,“segir leikkonan Unnur Birna Jónsdóttir Backman.

Það er töff að vera sauðfjárbóndi
Íslenska sauðkindin er í mikilli sókn um þessar mundir ef marka má áhuga fólks á viðburðum þar sem hún er til sýnis eins og fjárlitasýningu í Rangárþingi ytra.

Ingunn Lára gengin út með Celebi
TikTok fréttakonan Ingunn Lára Kristjánsdóttir og tónlistarmaðurinn Hrafnkell Hugi Vernharðsson meðlimur í hljómsveitinni Celebs eru nýtt par. Þau kynntust fyrir tilvjun á Kringlukránni. Parið mætti saman á frumsýningu Svörtu sanda í Smárabíói í gærkvöldi.

Elt á röndum með drónum
Bandaríska söngkonan Lana Del Rey er orðin langþreytt á því að hún og nýbakaður eiginmaður hennar krókódílamaðurinn Jeremy Dufrene eru elt á röndum með drónum. Söngkonan segir að nágrannapar séu sökudólgar í málinu, nágrannapar sem starfi sem papparassar.

Rauða dreglinum rúllað út fyrir Svörtu sanda
Frumsýning á nýrri þáttaröð Svörtu sanda fór fram fyrir fullum sal áhorfenda í Smárabíói í gærkvöldi. Gestir mættu prúðbúnir í svörtum galaklæðnaði og skáluðu fyrir stjörnum kvöldsins.

„Þetta er alveg áhugavert en ekki jafn áhugavert og Instagramið mitt“
Ævintýri LXS hópsins í Marokkó hélt áfram í þætti gærkvöldsins á Stöð 2 en ferðin hófst heldur skrautlega að margra mati.

Tína sveppi í íslenskri náttúru og nýta til fulls
Áhugi Íslendinga á því að tína og nýta matsveppi hefur stóraukist á undanförnum árum.

„Eini glæpur okkar var sá að verða ástfangin“
Stefán Einar Stefánsson fjölmiðlamaður segist muna vel eftir því þegar hann kynntist eiginkonu sinni Söru Lind Guðbergsdóttur þegar þau störfuðu bæði hjá VR. Hann segist enn þann dag í dag þurfa að svara ósannindum um það hvernig honum hafi dottið í hug að ráða eiginkonu sína í vinnu.

Krem í tísku sem séu börnum stórhættuleg
Dr. Ragna Hlín Þorleifsdóttir, húðsjúkdómalæknir hjá Húðlæknastöðinni og Húðvaktinni, hefur miklar áhyggjur af aukinni notkun ungmenna á húðvörum fyrir fullorðna, og þá sérstaklega hjá stúlkum.

Barnabarn Kurt Cobain og Tony Hawk í heiminn
Francis Bean Cobain dóttir tónlistarmannsins Kurt Cobain og Riley Hawk sonur hjólabrettagoðsagnarinnar Tony Hawk hafa eignast sitt fyrsta barn saman. Um er að ræða strák sem kom í heiminn 17. september.

Draumur Lilju rættist á tískuvikunni í París
„Þetta er algjör draumur að rætast,“ segir Lilja Birgisdóttir, einn af stofnendum ilmverslunarinnar Fischersunds. Hún og hennar teymi fögnuðu tískuvikunni í París á dögunum í virtu versluninni Dover Street parfums market þar sem ilmvötn Fischersunds fóru í sölu.

Eitt huggulegasta par landsins selur íbúð með fallegum stigagangi
Viktor Bjarki Arnarson, fyrrverandi knattspyrnumaður og þjálfari, og Álfrún Pálsdóttir kynningarstjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands, hafa sett íbúð sína við Meistaravelli Vesturbæ Reykjavíkur á sölu.

Sigmundur birtist fyrirvaralaust
Nokkrir þingmenn Norðausturkjördæmis hafa staðið fyrir þverpólitískum gauragangi og gríni í ferð sinni um landshlutann í kjördæmaviku í myndböndum sem vakið hafa athygli á samfélagsmiðlum. Myndböndin birtast á reikningi Loga Einarssonar þingmanns Samfylkingarinnar þó Njáll Trausti Friðbertsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins taki þau upp.

Breskur Eurovision-sigurvegari látinn
Breski söngvarinn Martin Lee, einn liðsmanna sveitarinnar Brotherhood of Man, er látinn. Hann lést á sunnudaginn, 77 ára að aldri.

Gerður Huld seldi húsið á 239 milljónir
Gerður Huld Arinbjarnardóttir, eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush, seldi einbýlishús sitt við Þrymsali 1 í Kópavogi á dögunum. Um er að ræða 404 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum sem var byggt árið 2008.

„Stór hluti af samfélaginu okkar“
Í Íslandi í dag á dögunum leit Sindri við í morgunkaffi til Björns Brynjúlfs Björnssonar, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs.

Haldið í hefðina í Hafnarfirði eftir óhapp Ólafs
Rafmagnskassar í Hafnarfjarðarhöfn hafa um árabil verið málaðir gulir. Það er hefð sem tíðkast hvergi annars staðar í höfnum landsins. Ástæðuna má rekja til óhapps sem varð þegar tölvunarfræðingurinn og samfélagsmiðlastjarnan Ólafur Waage var þar við málningarvinnu fyrir þó nokkrum árum síðan.

Leikarinn John Amos látinn
Bandaríski leikarinn John Amos er látinn, 84 ára að aldri. Hann átti langan og farsælan feril sem leikari þar sem hann fór meðal annars með hlutverk hins fullorðna Kunta Kinte í þáttunum Roots og illmennisins Major Grant í Die Hard 2.

Ævintýralegt líf í Stanford en saknar Vesturbæjarlaugar
Vísindakonan og ofurskvísan Áshildur Friðriksdóttir er 28 ára gömul og stundar doktorsnám í hinum eftirsótta og virta háskóla Stanford í Kaliforníu. Hún sér framtíðina fyrst og fremst fyrir sér á rannsóknarstofunni að skoða kristalbyggingar í smásjánni. Samhliða því hefur hún mikla ástríðu fyrir tísku og hætti í listaháskólanum Parsons í New York til þess að færa sig yfir í verkfræðina.

Á að pína sig í að stunda kynlíf til að minnka líkur á framhjáhaldi?
Spurning barst frá lesenda: „Þunglyndi, kvíði, atvinnuleysi allt svo svart og enginn áhugi á kynlífi. Er hrædd um að maðurinn minn muni halda fram hjá mér! Á ég að pína mig í að stunda kynlíf til að minnka líkur á framhjáhaldi?“ - 42 ára kona.

Fór of nálægt arineldi og kveikti í andlitinu sínu
Stórstjarnan Britney Spears deildi á dögunum afar óheppilegu atviki sem hún lenti í fyrr á árinu þar sem hún endaði á að missa hluta af hári sínu, augnhárum og augabrúnum.

Hlýlegt einbýli úr smiðju Rutar Kára
Við Ljósaberg í Hafnarfirði er að finna fallegt 207 fermetra einbýlishús einni hæð. Húsið var byggt árið 1984 og hefur síðan þá nánast allt verið endurnýjað. Rut Káradóttir innanhúsarkitekt endurhannaði húsið að innan árið 2021 þar sem hugsað hefur verið út í hvert einasta smáatriði.

Lára flakkar heimshorna á milli í einkaflugvél með lyfjaprinsinum
Áhrifavaldurinn Lára Clausen og kærastinn hennar, Jens Hilmar Wessman hafa notið sumarsins á ferð og flugi í sumar. Einkaþotur, glæsikerrur og kavíar koma þar við sögu.