Skoðun

Milljarðarnir ó­teljandi og bókun 35

Haraldur Ólafsson skrifar

Um svipað leyti og fréttir bárust af endurkomu bókunar 35 til Alþingis birti Evrópusambandið þykka skýrslu sem það fékk frá Mario Draghi, sem einu sinni stjórnaði seðlabanka fyrir sambandið.

Skoðun

Há­skólinn sveik stúdenta um góðar sam­göngur

Guðni Thorlacius og Katla Ólafsdóttir skrifa

U-passinn: Orðið sem er á allra manna vörum í Vatnsmýrinni. U-passinn hefur verið mikið í umræðunni meðal nemenda í HÍ, sér í lagi í ljósi gjaldtöku HÍ á bílastæðum skólans, en hvað er hann? U-passinn er afsláttarkort í almenningssamgöngur að erlendri fyrirmynd.

Skoðun

„Bara“ kennari

Álfhildur Leifsdóttir skrifar

„Núna er nóg“var sagt fyrir síðustu kjarasamninga kennara. En það „núna“ sem var þá, var ekki góður tími. Alveg eins og samningarnir þar áður voru líka á slæmum tíma fyrir samfélagið. Og kennarar svona samfélagsvænir, gáfu eftir. Gerðu stutta samninga með litlum kjarabótum.

Skoðun

Þjóðin slæst við elda: Hvar er Al­þingi?

Baldur Borgþórsson skrifar

Eins og greinarhöfundur hefur áður fjallað um í grein sinni Greiðslu­byrði hús­næðis­lána lækkar um helming! Frekari lækkana að vænta á næstu mánuðum, þá er eitt mesta mein íslenskra heimila og fyrirtækja háir vextir. Okurvextir sem þekkjast hvergi annarsstaðar í kringum okkur.

Skoðun

Yazan Tamimi – spegill á sjálfs­mynd þjóðar

Sema Erla Serdaroglu skrifar

Það má segja að sjálfsmynd þjóðar endurspeglist í því hvernig ríkisvaldið kemur fram við fólk sem er í verstu stöðunni til þess að verjast hvers konar ofbeldi og misnotkun og svara fyrir sig þegar brotið er á þeim. Þannig speglast sjálfsmynd Íslendinga meðal annars í móttöku og framkomu gagnvart fólki á flótta. Í speglinum er Yazan Tamimi.

Skoðun

Hvað er niðurskurðarstefna?

Halla Gunnarsdóttir skrifar

Það var kallað sparnaðarþingið mikla, vorþingið árið 1924, þegar ríkisstjórn Íhaldsflokksins réðist í niðurskurð á öllu sem hægt var að skera niður. Framkvæmdir voru stöðvaðar, snardregið úr fjárframlagi til menntamála, vísinda og lista og ráðist í umfangsmikla einkavæðingu á ríkisstofnunum. 

Skoðun

Fram­tíðin liggur í bættri nýtingu auð­linda

Helga Kristín Jóhannsdóttir skrifar

Nýsköpun og hringrásarhugsun eru gríðarlega mikilvæg fyrir samfélagið okkar. Hvoru tveggja leika lykilhlutverk í því að skapa okkur sjálfbæra framtíð og stuðla bæði að tækniframförum og efnahagslegum vexti. Með því að einblína á nýjar lausnir og umhverfisvænar leiðir getum við dregið úr sóun, aukið nýtni auðlinda okkar og tryggt betri lífsskilyrði fyrir komandi kynslóðir.

Skoðun

Öryggi sjúk­linga – gerum og greinum betur

Alma D. Möller skrifar

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin setti 17. september sem Alþjóðadag sjúklingaöryggis. Öryggi snýst um það að sjúklingar hljóti ekki skaða af þeirri þjónustu sem ætluð er til að bæta heilsu þeirra og lífsgæði. Því miður verða sk. óvænt atvik sem eruskilgreind í lögum semóhappatilvik, mistök, vanræksla eða önnur atvik sem valdið hafa sjúklingi tjóni eða hefðu getað valdið sjúklingi tjóni.

Skoðun

Sjálf­bærni er góður „business“ hjá Orku­veitunni

Hólmfríður Sigurðardóttir skrifar

Auðlindir íslenskrar náttúru eru undirstaða reksturs Orkuveitunnar og lífsgæða þess samfélags sem fyrirtækið þjónar. Athafnasvæði Orkuveitunnar nær frá Grundarfirði á Vesturlandi og að Hvolsvelli á Suðurlandi.

Skoðun

Að standa með konum og kerfis­breytingum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar

Kerfisbreytingar á leikskólakerfinu í Kópavogi virðast hafa truflað ýmsar konur. Framkvæmdastýra Kvenréttindafélags Íslands, Auður Önnu Magnúsdóttir, lýsir þeim sem birtingarmynd í bakslagi jafnréttisbaráttunnar og Dagný Ósk Aradóttir, lögfræðingur BSRB, segir Kópavogsmódeldið ógn við jafnrétti.

Skoðun

Lækkun gjalda fyrir barna­fjöl­skyldur í Hvera­gerði

Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Njörður Sigurðsson og Sandra Sigurðardóttir skrifa

Í upphafi þessa kjörtímabils setti meirihluti Okkar Hveragerðis og Framsóknar sér það markmið að gera Hveragerðisbæ að enn fjölskylduvænna samfélagi. Einn liður í því er að lækka álögur á barnafjölskyldur í bænum eins og tækifæri er til.

Skoðun

Mikil­vægi fjöl­skyldu- og para­með­ferðar – Að styrkja tengsl í flóknum heimi

Helena Katrín Hjaltadóttir og Katrín Þrastardóttir skrifa

Fyrir flest okkar eru tengslin sem við eigum við maka okkar og fjölskyldu það sem skiptir okkur mestu máli. Í nútímasamfélagi er hraðinn mikill og fylgja því ýmsir streituvaldar sem herja á fjölskyldulífið. Til að bæta og viðhalda heilbrigðum samböndum teljum við fjölskyldufræðingar áríðandi að hlúa að forvörnum þegar kemur að fjölskyldueiningunni.

Skoðun

Er hvergi hægt að vera í friði?

Reynir Böðvarsson skrifar

Ég var samferða ungri konu nýlega í bíl sem tók næstum fjórðung sólarhrings, við höfðum sammælst um að ég skildi miðla af minni þekkingu um umhverfisvísindi, sem ég aðeins hef komið að í mínum störfum, þar sem hún átti að skila inn ritgerð í þeim fræðum til háskólans eftir tvær vikur.

Skoðun

Um ferða­þjónustu og ADHD

Nanný Arna Guðmundsdóttir skrifar

Við lestur fréttamiðla undanfarna daga má ætla að stærsta vandamál þjóðarinnar (fyrir utan ofurvexti) sé íslensk ferðaþjónusta og fólk með ADHD eða aðrar greiningar (aðalega drengir samt) Vandi Íslenskrar ferðaþjónustu virðist aðalega snúast um hver má keyra hvaða farartæki og hver má leiðsegja í söguferðum (með tilliti til menntunar og móðurmáls), eins og það sé eina tegund ferðaþjónustu á Íslandi.

Skoðun

Að taka stjórn á eigin stefnu

Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar

Það er auðvelt að verða fyrir áhrifum umhverfisins, sérstaklega í ljósi þess að umfang áreitisins hefur stóraukist í gegnum árin með framförum í tækni og notkun snjallsíma. Þessi þróun býður upp á fullt af tækifærum og möguleikum sem auðvelda okkur lífið og ótal margar lausnir sem gefa lífinu lit.

Skoðun

Á­kall um að­gerðir!

Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar

Það þarf oft alvarlega atburði svo stjórnvöld vakni við og grípi til aðgerða og sá alvarlegi atburður sem varð þegar farþega rúta brann rétt utan við gangnamunna Vestfjarðarganga hlýtur að vekja stjórnvöld við og að ráðist verði í viðunandi ráðstafanir í Vestfjarðargöngum sem eru orðin eins og rússnesk rúlletta með mikilli umferð og einbreiðum göngum að stærstum hluta.

Skoðun

„Mér finnst“ pólitíkin og vind­myllurnar

Tómas Ellert Tómasson skrifar

Oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps ritaði áhugaverða og upplýsandi grein á visir.is þann 14 september sl. um harmsögu Búrfellslundar í meðförum Alþingis, ríkisstjórnar og ráðherra umhverfis-, orku og loftslagsmála, í kjölfar þess að ráðherrann sakaði sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps um að tefja fyrir grænni orkuöflun með því að leggja inn kæru til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála þar sem þess er krafist að virkjanaleyfið fyrir Búrfellslund verði fellt úr gildi.

Skoðun

Frumútboð og fram­hjá­höld

Baldur Thorlacius skrifar

Eins og margir aðrir Íslendingar sat ég límdur við skjáinn að horfa á nýju Netflix þættina um Ashley Madison. Málið þarfnast líklega ekki mikillar upprifjunar, en Ashley Madison er einhverskonar stefnumótasíða fyrir fólk í samböndum til að stunda skipulagt framhjáhald

Skoðun

Grænfáninn 30 ára

Sigurlaug Arnardóttir,Guðrún Schmidt,Ósk Kristinsdóttir og Borghildur Gunnardóttir skrifa

Á degi íslenskrar náttúru fögnum við því að hið alþjóðlega Grænfánaverkefni hefur verið leiðandi í eflingu á umhverfismennt og menntun til sjálfbærni í þrjá áratugi. Verkefnið var smátt í smíðum í upphafi en hefur þroskast í alþjóðlega hreyfingu í 100 löndum, 50.000 skólum og milljónir nemenda taka þátt um allan heim.

Skoðun

Hingað og ekki lengra

Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar

Öllum sem fylgjast með þjóðmálaumræðu er ljóst að djúp afturhaldsbylgja er komin upp á yfirborðið í íslenskri umræðu og íslenskum stjórnmálum. Hún endurspeglar að miklu leyti þá þróun sem hefur orðið í löndunum í kringum okkur á undanförnum árum, en þjóðernissinnaðir flokkar hafa tekið völdin í mörgum ríkjum Evrópu, sums staðar hreinlega fasískir flokkar.

Skoðun

Hatar þú heið­lóur?

Ragnhildur Guðmundsdóttir skrifar

Í dag, 16. september, er Dagur íslenskrar náttúru. Því er við hæfi að rita fáein orð um fjölbreytta náttúru Íslands og mikilvægi hennar sem undirstöðu fyrir samfélag okkar sem byggjum landið.

Skoðun

Viljum við út­rýma kristni úr þjóð­lífinu?

Gunnlaugur Stefánsson skrifar

Það er verið að útrýma kristni úr þjóðlífinu. Kristnifræði sem námsgrein hefur t.d. að mestu verið aflögð í grunnskólanum undir því yfirskini að sé óæskilegur áróður. Starfslið skólanna þorir tæpst að fara með börnin í heimsókn í kirkjurnar af ótta við ofsóknir frá háværu öfgafólki.

Skoðun

Fjöl­breytni í náttúru Ís­lands

Rannveig Magnúsdóttir skrifar

Í dag, 16. september, er Dagur íslenskrar náttúru og fæðingardagur Ómars Ragnarssonar. Dagurinn er haldinn hátíðlegur til heiðurs Ómars og framlagi hans og annarra til náttúruverndar og almenningsfræðslu um íslenska náttúru.

Skoðun

Rykkilínsmálið

Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar

Rykkilínsmálið á sér rætur í 18. aldar Íslandi þar sem valdatengsl milli kaupmanna, prests og sýslumanns urðu grundvöllur persónulegra og samfélagslegra átaka. Snæbjörn Pálsson, fyrrum lögréttumaður og menntaður maður, lenti í átökum við þessa aðila þegar hann lét óheppileg ummæli falla um hár kaupmannsins á Þingeyri.

Skoðun

Hvaðan kemur verð­bólgan?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Tveir helztu drifkraftar verðbólgunnar hér á landi undanfarin misseri hafa annars vegar verið kostnaður vegna húsnæðis og hins vegar innflutt verðbólga. Aðallega frá ríkjum Evrópusambandsins enda mest flutt inn þaðan. 

Skoðun

Einka­rekstur í heil­brigðis­þjónustu - er á­stæða til að hafa á­hyggjur?

Jón Magnús Kristjánsson skrifar

Nokkur umræða um kosti og galla einkareksturs í heilbrigðisþjónustu hefur skotið aftur upp kollinum í kjölfar frétta af brjósklosaðgerðum sem boðið er upp á í Orkuhúsinu án greiðsluþátttöku sjúkratrygginga. Þar er hægt að komast í aðgerð fram fyrir biðlista opinbera heilbrigðiskerfisins með því að greiða 1,2 milljónir króna.

Skoðun

Biðin sem veikir og tekur

Guðlaugur Eyjólfsson skrifar

Fyrir rúmum tveimur árum opnuðu Alzheimersamtökin Seigluna, sem þá var alveg nýtt úrræði ætlað einstaklingum á fyrstu stigum heilabilunar. Úrræðið var algjör bylting og hefur árangurinn og ánægjan ekki staðið á sér.

Skoðun

„Þú munt aldrei eignast barn!“

Elísa Ósk Línadóttir skrifar

PCOS (e. Polycystic ovary syndrome) er efnaskiptasjúkdómur eða heilkenni sem hefur áhrif á margt í líkamanum, veldur hormónaóreglu og getur haft hvimleiða fylgikvilla. PCOS er til dæmis ein algengasta orsök ófrjósemi hjá konum þar sem sjúkdómurinn veldur truflunum á egglosi og gerist það oft að PCOS komi ekki í ljós fyrr en hugað er að barneignum og ekkert gengur. Þar sem PCOS er ein helsta orsök ófrjósemi er heilkennið oft tengt við frjósemisvanda en það eru aðrir algengir fylgikvillar. PCOS er nefnilega fúlasta alvara.

Skoðun