

Inter trónir enn á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-0 útisigur gegn Atalanta í toppslag helgarinnar.
Fulham ætlar að vera með í baráttunni um Evrópusætin og sannaði það með 2-0 sigri á Tottenham í Lundúnaslag á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni í dag.
Georgía vann mikilvægan tveggja marka sigur er liðið tók á móti Bosníu í forkeppni EM 2026 í handbolta í kvöld.
Barcelona vann magnaðan 4-2 endurkomusigur er liðið heimsótti Atlético Madrid í toppslag spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld.
„Ég er mjög tilfinninganæmur núna og er búinn að vera það í allan dag, sem er ólíkt mér,“ sagði Eddie Howe, þjálfari Newcastle, eftir að liðið tryggði sér sinn fyrsta titil í sjötíu ár í dag.
Martin Hermannsson var stigahæsti maður vallarins er Alba Berlin vann öruggan 35 stiga sigur gegn Braunschweig í þýsku deildinni í körfubolta í kvöld, 73-108.
Manchester United vann öruggan 3-0 sigur er liðið heimsótti Leicester í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.
Hinrik Harðarson er genginn til liðs við norska félagið Odds BK frá ÍA.
Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í króatíska landsliðinu í handbolta unnu afar öruggan 16 marka sigur er liðið tók á móti Tékkum í undankeppni EM 2026.
ÍBV vann mikilvægan sex marka sigur er liðið sótti Stjörnuna heim í Olís-deild kvenna í handbolta í dag.
Tindastóll vann langþráðan 2-0 sigur er liðið tók á móti Fylki í A-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu í dag.
Landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson skoraði þriðja marka Fiorentina er liðið vann öruggan sigur gegn Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.
Færeyska karlalandsliðið í handbolta er í toppsæti síns riðils og á góðri leið inn á Evrópumótið í janúar næstkomandi eftir frábæran útisigur í dag.
Newcastle hafði betur gegn Liverpool í úrslitum enska deildarbikarsins í knattspyrnu í dag, 2-1.
ÍR er komið upp í fjórða sæti í Olís deild kvenna í handbolta eftir sigur á Selfossi í dag.
Íslenski framherjinn Brynjólfur Willumsson tryggði FC Groningen þrjú stig í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta dag.
Arsenal minnkaði forskot Liverpool á toppnum í tólf stig eftir 1-0 heimasigur á Chelsea í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag.
Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og félagar í Bayer Leverkusen voru í miklu stuði í þýsku kvennadeildinni í dag.
Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir og félagar í Internazionale misstu frá sér sigurinn í nágrannaslagnum á móti AC Milan í ítölsku kvennadeildinni í dag.
Aldís Ásta Heimisdóttir og félagar hennar í Skara héldu sigurgöngu sinni áfram í sænsku kvennadeildinni í handbolta í dag.
Hin fjórtán ára gamla Mak Whitham setti nýtt met í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta í nótt.
Íslendingaliðið Venezia náði stigi á móti Napoli í ítölsku Seríu A deildinni í dag.
San Pablo Burgos náði þriggja stiga forystu á toppi spænsku b-deildarinnar í körfubolta eftir góðan útisigur í hádeginu.
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér í gær sæti á Evrópumótinu í byrjun næsta árs og varð um leið aðeins fimmta þjóðin sem gulltryggir farseðil sinn á EM 2026.
Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, segist ekki hafa áttað sig á því hversu tímafrekt starfið yrði. Líkt og hjá félagsliðum virðist vanta fleiri klukkustundir í sólarhringinn.
Fyrstu mánuðir ársins hafa verið hræðilegir fyrir NBA körfuboltalið Dallas Mavericks og það lítur út fyrir að hlutirnir gætu jafnvel orðið enn verri.
Íslenski landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson var hetja Preston North End í ensku b-deildinni í fótbolta í gær.
Gullmerki Körfuknattleikssambands Íslands voru veitt á ársþinginu á Grand Hótel Reykjavík í gær.
Liverpool og Newcastle spila í dag til úrslita í enska deildabikarnum og fer leikurinn fram á Wembley leikvanginum.
Tvíburar í unglingaliði Manchester United eru að vekja mikla athygli og ekki bara vegna þess hver faðir þeirra er.