
Sport

Uppgjörið: Vestri - Fylkir 0-0 | Fátt um fína drætti í rokinu
Vestri og Fylkir gerðu markalaust jafntefli á Ísafirði í dag. Leikurinn var tilþrifalítill en heimamenn þó mun sterkari án þess að nýta sér það.

Leclerc vann Monza kappaksturinn
Heimamenn fögnuðu vel á Monza í dag þegar Charles Leclerc vann Ítalíukappaksturinn fyrir Ferrari.

Svíinn tryggði Newcastle sigurinn
Newcastle vann 2-1 heimasigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag en sigurmarkið kom úr skyndisókn tólf mínútum fyrir leikslok.

Bíða enn eftir fyrsta sigri Maresca á Stamford Bridge
Chelsea og Crystal Palace gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Lundúnaliðin mættust á Stamford Bridge.

Kristall Máni opnaði markareikninginn sinn
Kristall Máni Ingason skoraði fyrir Sönderjyske í dag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Táningurinn sem tekur við af Hamilton klessti bílinn í frumrauninni
Mercedes liðið í formúlu 1 veðjar á hinn átján ára gamla Andrea Kimi Antonelli sem tekur við sæti Lewis Hamiltn þegar sjöfaldi heimsmeistarinn gengur til liðs við Ferrari eftir þetta tímabil.

Íslensk samvinna tryggði Kristianstad sigur í Íslendingaslag
Íslenskir leikmenn voru heldur betur á skotskónum í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag.

Sjáðu stuðningsmenn Man. Utd og Liverpool rífast fyrir stórleikinn
Manchester United og Liverpool mætast í dag í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en þetta er einn af stærstu leikjum enska boltans á hverju tímabili.

FIFA tekur enn enga ákvörðun um að banna Ísrael
Alþjóða knattspyrnusambandið hefur seinkað því að taka á beiðni Palestínumanna um að banna Ísrael frá alþjóðlegum fótbolta.

Náði lengsta pútti sögunnar
Matthew Vadim Scharff er óvenjulegur kylfingur enda eru samfélagsmiðlarnir hans ástríða og hann lifir fyrir það að setja niður hin ótrúlegustu golfhögg.

56 dagar á milli útileikja Víkinga í Sambandsdeildinni
Á föstudaginn kom í ljós hverjir verða mótherjar Íslandsmeistara Víkings í Sambandsdeildinni í vetur og nú er jafnframt komið í ljós hvenær Víkingar spila þessa sex leiki sína.

Di María: Louis van Gaal er versti stjórinn á ferlinum
Argentínski knattspyrnumaðurinn Ángel Di María er ekki neinum vafa um hver sé versti knattspyrnustjórinn sem hann hefur haft á sínum langa og farsæla ferli.

Valdi KR fram yfir fjögur önnur lið: „Ég er bara þakklátur“
Hart var barist um starfskrafta Guðmundar Andra Tryggvasonar í sumar sem gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir nýtt félag sitt KR í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Hann fagnar því að vera kominn heim í uppeldisfélagið.

Bergrós þarf að eiga svakalegan sunnudag ætli hún á pall
Bergrós Björnsdóttir er í sjötta sæti fyrir síðasta daginn á heimsleikum unglinga í CrossFit en mótið fer fram um helgina í Bandaríkjunum.

„Bara spurning um hvar og hvenær ég bæti heimsmetið“
Hafþór Júlíus Björnsson er þess fullviss að hann muni bæta heimsmetið í réttstöðulyftu, heimsmet sem hann á sjálfur en telur að aðrir gæti verið nú svolítið sólgnir í.

Thelma Björg komst líka í úrslitin
Ísland mun eiga tvo sundmenn í úrslitum á Ólympíumóti fatlaðra í kvöld. Thelma Björg Björnsdóttir komst líka í úrslitasundið eins og Már Gunnarsson fyrr í morgun.

NFL-leikmaður skotinn í brjóstkassann
Ameríski fótboltamaðurinn Ricky Pearsall var skotinn þegar táningur reyndi að ræna hann San Francisco í Bandaríkjunum í gær.

Dagur Dan með stoðsendingu í sigri á Nashville mönnum
Dagur Dan Þórhallsson og félagar hans í Orlando City unnu öruggan 3-0 heimasigur á Nashville í MLS deildinni í fótbolta í nótt.

Osimhen í frystiklefanum hjá Conte og Lukaku kominn með númerið hans
Nígeríski framherjinn Victor Osimhen er kominn út í kuldann hjá Napoli á Ítalíu. Hann er búinn að missa númerið sitt hjá félaginu og er ekki í plönum knattspyrnustjórans Antonio Conte.

Már synti sig inn í úrslitasundið
Már Gunnarsson er kominn í úrslit í 100 metra baksundi á Ólympíumóti fatlaðra í París.

Sjáðu Jason Daða opna markareikninginn sinn í enska boltanum
Jason Daði Svanþórsson var á skotskónum í enska boltanum í gær en hann skoraði þá sitt fyrsta mark fyrir Grimsby Town í sigri á Bradford City.

Sol Bamba látinn aðeins 39 ára
Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Sol Bamba er látinn aðeins 39 ára að aldri eftir að hafa veikst skyndilega á föstudag. Hann á að baki feril í ensku úrvalsdeildinni með Leicester, Leeds og Cardiff.

Dagskráin í dag: Fimm leikir í Bestu deildinni og stórleikur í Víkinni
Heil umferð fer fram í Bestu deild karla í knattspyrnu í dag. Þar á meðal er stórleikur Víkings og Vals í Fossvoginum. Þá fer Ítalíukappaksturinn í Formúlu 1 fram.

Orri tók á því á fyrstu æfingunni á Spáni
Orri Steinn Óskarsson er mættur til Spánar og tók þátt í sinni fyrstu æfingu með Real Sociedad í dag eftir félagaskiptin í gær.

Albert fær nýtt númer í Flórens
Albert Guðmundsson gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir Fiorentina á morgun þegar liðið mætir Monza á heimavelli. Fiorentina gaf í dag út hvaða númer Albert mun bera á treyjunni á tímabilinu.

Óboðinn gestur truflaði leik í Lengjudeildinni
Lið Gróttu og Fjölnis mættust í Lengjudeildinni í knattspyrnu á Seltjarnarnesi í dag. Leikurinn var mikilvægur fyrir bæði lið en töluverða athygli vakti þegar óboðinn gestur varð til þess að stöðva þurfti leik um stundarsakir.

Tvö mörk í uppbótartíma tryggðu Napoli sigur
Napoli vann magnaðan endurkomusigur á Parma þegar liðin mættust í Serie A á Ítalíu í kvöld. Þá gerðu Lazio og AC Milan jafntefli í Rómarborg.

Jón Dagur lék sinn fyrsta leik og Davíð Kristján skoraði
Jón Dagur Þorsteinsson kom við sögu í liði Hertha Berlin sem vann 4-3 sigur á Kaiserslautern í dag. Þá átti Davíð Kristján Ólafsson góða innkomu af bekknum hjá liði Cracovia í Póllandi.

„Það hafði smá áhrif að það voru engin læti“
Valur vann stórsigur á RK Bjelin Spacva Vinkovci að Hlíðarenda í kvöld í fyrri umspilsleik liðanna um laust sæti í Evrópudeildinni í handbolta í vetur. Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari var ekki ánægður með mætingu stuðningsmanna Vals.

Sigrar hjá Íslendingaliðunum í Evrópu
Melsungen og Gummersbach unnu bæði sigra í undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í dag.