Ný samkeppnislög fyrir þinghlé 29. apríl 2005 00:01 Ný samkeppnislög verða keyrð í gegn og lögfest fyrir sumarfrí Alþingis. Þetta varð ljóst í dag þegar stjórnarmeirihlutinn afgreiddi frumvarpið úr þingnefnd. Stjórnarmeirihlutinn í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis ákvað í morgun að mæla með samþykkt nýrra samkeppnislaga með einni lítilli breytingu. Pétur Blöndal, formaður nefndarinnar, segir lögin góð og að búið sé að ræða þau ítarlega í nefndinni og á Alþingi áður en því hafi verið vísað til nefndar. Verið sé að taka nýja stefnu í samkeppnismálum sem hann telji mjög til bóta. Bæði Samkeppnisstofnun og starfsmenn hennar hafa gagnrýnt frumvarpið. Pétur segir ljóst að þeir hafi ákveðnar skoðanir á málinu en stofnunin sé fyrir atvinnulífið í landinu en ekki starfsmennina. Lúðvík Bergvinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, segist aðspurður ekki vilja sjá að frumvarpið verði að lögum í vor frekar en flestir aðrir. Allar umsagnir um þessi mál hafi verið neikvæðar ef undan séu skildar umsagnir Verslunarráðs og Samtaka atvinnulífsins. Afar athyglisvert hafi verið að fylgjast með þessum aðilum undanfarin misseri að reyna að veikja samkeppnislögin frá því sem verið hafi. Þeir virðist hafa náð þeim árangri sem að hafi verið stefnt því verði það frumvarp sem komi út úr efnahags- og viðskiptanefnd nú að lögum veiki það mjög samkeppnislögin frá því sem nú er. Pétur Blöndal segir ekki alla menn sammála því og hann telji að ný lög verði miklu skarpari og verkaskipting verði miklu skarpari milli þeirra stofnana sem setja eigi á laggirnar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Fleiri fréttir Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Sjá meira
Ný samkeppnislög verða keyrð í gegn og lögfest fyrir sumarfrí Alþingis. Þetta varð ljóst í dag þegar stjórnarmeirihlutinn afgreiddi frumvarpið úr þingnefnd. Stjórnarmeirihlutinn í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis ákvað í morgun að mæla með samþykkt nýrra samkeppnislaga með einni lítilli breytingu. Pétur Blöndal, formaður nefndarinnar, segir lögin góð og að búið sé að ræða þau ítarlega í nefndinni og á Alþingi áður en því hafi verið vísað til nefndar. Verið sé að taka nýja stefnu í samkeppnismálum sem hann telji mjög til bóta. Bæði Samkeppnisstofnun og starfsmenn hennar hafa gagnrýnt frumvarpið. Pétur segir ljóst að þeir hafi ákveðnar skoðanir á málinu en stofnunin sé fyrir atvinnulífið í landinu en ekki starfsmennina. Lúðvík Bergvinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, segist aðspurður ekki vilja sjá að frumvarpið verði að lögum í vor frekar en flestir aðrir. Allar umsagnir um þessi mál hafi verið neikvæðar ef undan séu skildar umsagnir Verslunarráðs og Samtaka atvinnulífsins. Afar athyglisvert hafi verið að fylgjast með þessum aðilum undanfarin misseri að reyna að veikja samkeppnislögin frá því sem verið hafi. Þeir virðist hafa náð þeim árangri sem að hafi verið stefnt því verði það frumvarp sem komi út úr efnahags- og viðskiptanefnd nú að lögum veiki það mjög samkeppnislögin frá því sem nú er. Pétur Blöndal segir ekki alla menn sammála því og hann telji að ný lög verði miklu skarpari og verkaskipting verði miklu skarpari milli þeirra stofnana sem setja eigi á laggirnar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Fleiri fréttir Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent