Uppsagnir án rökstuðnings? 3. maí 2005 00:01 Hægt verður að segja starfsmönnum Ríkisútvarpsins upp án áminningar og málefnalegs rökstuðnings, ef fyrirtækið verður sameignarstofnun, eins og nýtt frumvarp um Ríkisútvarpið gerir ráð fyrir. Þá missa þeir rétt til biðlauna. Þetta segir lögfræðingur BSRB. Gestur Jónsson, lögfræðingur BSRB, segir nýtt frumvarp um Ríkisútvarpið í raun virðast hafa þann eina tilgang að skerða réttindi starfsmanna þess. Verið sé að breyta stofnun í sameignarstofnun þótt ríkið verði eini eigandinn. Þar séu menn í raun að sigla undir fölsku flaggi, enda beri ríkið áfram ótakmarkaða ábygð á rekstrinum. Gestur segir að það hljóti að vera markmiðið með þessu að breyta réttarstöðu starfsmanna RÚV. Það komi reyndar ekki glögglega fram í texta frumvarpsins sjálfs en þegar greinargerðin sé lesin sjái menn orð notuð um að nái eigi fram hagkvæmni og öðru slíku. Einnig að breyta eigi því að reglur sem gildi um aðra ríkisstarfsmenn gildi um starfsmenn RÚV. Gestur nefnir réttinn til áminningar og málefnalegs rökstuðnings fyrir uppsögn en þetta snertir ennfremur rétt til biðlauna. Gestur skilur frumvarpið þannig að rétturinn verði „tekinn úr sambandi“ og ef það sé réttur skilningur þá sé einfaldlega hægt að segja upp starfsmönnum án fyrirvara og án þess að þeir fái nein biðlaun. Gestur bendir á að Samtök opinberra starfsmanna hafi oftsinnis höfðað mál til að láta reyna á réttarstöðu starfsmanna þegar ríkisstofnunum hafi verið breytt eða þær lagðar niður. Það sé fullur vilji hjá forsvarsmönnum BSRB til að láta reyna á þetta mál fyrir dómstólum, verði frumvarpið að lögum. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Fleiri fréttir Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Sjá meira
Hægt verður að segja starfsmönnum Ríkisútvarpsins upp án áminningar og málefnalegs rökstuðnings, ef fyrirtækið verður sameignarstofnun, eins og nýtt frumvarp um Ríkisútvarpið gerir ráð fyrir. Þá missa þeir rétt til biðlauna. Þetta segir lögfræðingur BSRB. Gestur Jónsson, lögfræðingur BSRB, segir nýtt frumvarp um Ríkisútvarpið í raun virðast hafa þann eina tilgang að skerða réttindi starfsmanna þess. Verið sé að breyta stofnun í sameignarstofnun þótt ríkið verði eini eigandinn. Þar séu menn í raun að sigla undir fölsku flaggi, enda beri ríkið áfram ótakmarkaða ábygð á rekstrinum. Gestur segir að það hljóti að vera markmiðið með þessu að breyta réttarstöðu starfsmanna RÚV. Það komi reyndar ekki glögglega fram í texta frumvarpsins sjálfs en þegar greinargerðin sé lesin sjái menn orð notuð um að nái eigi fram hagkvæmni og öðru slíku. Einnig að breyta eigi því að reglur sem gildi um aðra ríkisstarfsmenn gildi um starfsmenn RÚV. Gestur nefnir réttinn til áminningar og málefnalegs rökstuðnings fyrir uppsögn en þetta snertir ennfremur rétt til biðlauna. Gestur skilur frumvarpið þannig að rétturinn verði „tekinn úr sambandi“ og ef það sé réttur skilningur þá sé einfaldlega hægt að segja upp starfsmönnum án fyrirvara og án þess að þeir fái nein biðlaun. Gestur bendir á að Samtök opinberra starfsmanna hafi oftsinnis höfðað mál til að láta reyna á réttarstöðu starfsmanna þegar ríkisstofnunum hafi verið breytt eða þær lagðar niður. Það sé fullur vilji hjá forsvarsmönnum BSRB til að láta reyna á þetta mál fyrir dómstólum, verði frumvarpið að lögum.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Fleiri fréttir Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent