Samið um flug milli landa 31. maí 2005 00:01 Utanríkisráðuneyti Íslands og Indlands taka upp samstarf og greitt var fyrir flugsamgöngum og vöruflutningum milli landanna með samþykktum sem gerðar voru í opinberri heimsókn Indlandsforseta í dag. Forsetinn byrjaði daginn með heimsókn um borð í stærsta frystitogara landsins, Engey RE 1. Þar fræddist hann um íslenskan sjávarútveg, en forsetinn telur Indverja eiga mikið af ónýttum möguleikum í höfunum í kringum landið. Síðan hélt forsetinn til fundar við forsætisráðherra í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Halldór Ásgrímsson og dr. Kalam ræddu saman í um hálfa klukkustund um ýmis málefni, svo sem áhuga Íslendinga á að koma á fríverslun við Indland, möguleg samstarfsverkefni í sjávarútvegi og lyfjaiðnaði og málefni Sameinuðu þjóðanna og Alþjóðaviðskiptamálastofnunarinnar. Að fundinum loknum voru forsætisráðherra og forseti Indlands viðstaddir undirritun samkomulags um efni loftferðasamnings milli Íslands og Indlands. Samningurinn verður undirritaður í endanlegri mynd síðar á árinu en utanríkisráðuneytið telur samninginn einn hagkvæmasta loftferðasamning sem gerður hefur verið af Íslands hálfu. Tilnefnd flugfélög mega fljúga allt að 14 ferðir í viku milli landanna og eins er staðfest heimild til að stunda fragtflug eftir þörfum. Forsetinn fór síðan og skoðaði Nesjavallavirkjun og Þingvelli en hann heldur af landi brott á morgun og fer beint í opinbera heimsókn til Úkraínu. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fleiri fréttir Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Sjá meira
Utanríkisráðuneyti Íslands og Indlands taka upp samstarf og greitt var fyrir flugsamgöngum og vöruflutningum milli landanna með samþykktum sem gerðar voru í opinberri heimsókn Indlandsforseta í dag. Forsetinn byrjaði daginn með heimsókn um borð í stærsta frystitogara landsins, Engey RE 1. Þar fræddist hann um íslenskan sjávarútveg, en forsetinn telur Indverja eiga mikið af ónýttum möguleikum í höfunum í kringum landið. Síðan hélt forsetinn til fundar við forsætisráðherra í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Halldór Ásgrímsson og dr. Kalam ræddu saman í um hálfa klukkustund um ýmis málefni, svo sem áhuga Íslendinga á að koma á fríverslun við Indland, möguleg samstarfsverkefni í sjávarútvegi og lyfjaiðnaði og málefni Sameinuðu þjóðanna og Alþjóðaviðskiptamálastofnunarinnar. Að fundinum loknum voru forsætisráðherra og forseti Indlands viðstaddir undirritun samkomulags um efni loftferðasamnings milli Íslands og Indlands. Samningurinn verður undirritaður í endanlegri mynd síðar á árinu en utanríkisráðuneytið telur samninginn einn hagkvæmasta loftferðasamning sem gerður hefur verið af Íslands hálfu. Tilnefnd flugfélög mega fljúga allt að 14 ferðir í viku milli landanna og eins er staðfest heimild til að stunda fragtflug eftir þörfum. Forsetinn fór síðan og skoðaði Nesjavallavirkjun og Þingvelli en hann heldur af landi brott á morgun og fer beint í opinbera heimsókn til Úkraínu.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fleiri fréttir Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Sjá meira