Óþarfi sé að fjarlægja aukahluti 29. ágúst 2005 00:01 Samkvæmt nýrri reglugerð er útfarastjórum gert að finna alla aukahluti sem græddir hafa verið í hinn látna áður en hann er grafinn eða brenndur. Landlæknir hefur óskað eftir breytingum á reglugerðinni. Útfarastjórar hafi ekki menntun til slíkra aðgerða og óþarfi sé í raun að fjarlægja alla aukahluti. Björn Bjarnason skrifaði undir nýja reglugerð um kistur, duftker, greftrun og líkbrennslu í byrjun júlímánaðar þar sem fram kemur í 7. grein: „Þá ber þeim er annast útfararþjónustu einnig að tryggja að öll efni, s.s. plast eða aðrir hlutir, séu fjarlægðir úr hinum látna eða kistunni til að koma í veg fyrir sprengihættu við líkbrennslu og mengun við líkbrennslu eða greftrun.“ Með þessari grein er útfarastjórum skylt að leita eftir ýmsum aukahlutum, s.s. mjaðmaliðum, gangráði og öðru. Landlæknir hefur gert athugasemd við þessa grein sem og Félag íslenskra útfarastjóra. Rúnar Geirmundsson, formaður félagsins, segir í raun engin rök með því að útfararstjórar geri þetta. Þeir hafi enga læknisfræðilega kunnáttu til þess og heldur ekki aðstöðu. Rúnar segir það í raun eiga að vera á ábyrgð þess læknis sem gefur út dánarvottorð að hafa eftirlit með ígræðslum í látnum einstaklingum enda komi fram á dánarvottorðinu að hinn látni sé tilbúinn til greftrunar eða brennslu og ekki þurfi að fjarlægja neitt úr honum. Rúnar segir enn fremur að það sé útilokað fyrir útafarastjóra að vita hvort hinn látni sé með eitthvað innvortis. Í tillögu landlæknis að breyttu orðalagi 7. greinarinnar kemur fram að „gangráð, gervilimi og önnur efni, búnað eða hjálpartæki í hinum látna þurfi ekki að fjarlægja en ef um eitthvað óvenjulegt er að ræða beri útfarastofunni að hafa samráð við lækni.“ Svo á eftir að koma í ljós hvort tekið verði tillit til tillögunnar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Fleiri fréttir Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Sjá meira
Samkvæmt nýrri reglugerð er útfarastjórum gert að finna alla aukahluti sem græddir hafa verið í hinn látna áður en hann er grafinn eða brenndur. Landlæknir hefur óskað eftir breytingum á reglugerðinni. Útfarastjórar hafi ekki menntun til slíkra aðgerða og óþarfi sé í raun að fjarlægja alla aukahluti. Björn Bjarnason skrifaði undir nýja reglugerð um kistur, duftker, greftrun og líkbrennslu í byrjun júlímánaðar þar sem fram kemur í 7. grein: „Þá ber þeim er annast útfararþjónustu einnig að tryggja að öll efni, s.s. plast eða aðrir hlutir, séu fjarlægðir úr hinum látna eða kistunni til að koma í veg fyrir sprengihættu við líkbrennslu og mengun við líkbrennslu eða greftrun.“ Með þessari grein er útfarastjórum skylt að leita eftir ýmsum aukahlutum, s.s. mjaðmaliðum, gangráði og öðru. Landlæknir hefur gert athugasemd við þessa grein sem og Félag íslenskra útfarastjóra. Rúnar Geirmundsson, formaður félagsins, segir í raun engin rök með því að útfararstjórar geri þetta. Þeir hafi enga læknisfræðilega kunnáttu til þess og heldur ekki aðstöðu. Rúnar segir það í raun eiga að vera á ábyrgð þess læknis sem gefur út dánarvottorð að hafa eftirlit með ígræðslum í látnum einstaklingum enda komi fram á dánarvottorðinu að hinn látni sé tilbúinn til greftrunar eða brennslu og ekki þurfi að fjarlægja neitt úr honum. Rúnar segir enn fremur að það sé útilokað fyrir útafarastjóra að vita hvort hinn látni sé með eitthvað innvortis. Í tillögu landlæknis að breyttu orðalagi 7. greinarinnar kemur fram að „gangráð, gervilimi og önnur efni, búnað eða hjálpartæki í hinum látna þurfi ekki að fjarlægja en ef um eitthvað óvenjulegt er að ræða beri útfarastofunni að hafa samráð við lækni.“ Svo á eftir að koma í ljós hvort tekið verði tillit til tillögunnar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Fleiri fréttir Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent