Flutningstími sjúkra muni lengjast 13. september 2005 00:01 Það er ekki og verður aldrei valkostur, samkvæmt ákalli frá Norðurlandi, að lengja flutningstíma bráðveikra og slasaðra af landsbyggðinni á hátæknisjúkrahús í Reykjavík, með því að leggja Reykjavíkurflugvöll niður. Þetta segir meðal annars í ályktun hóps Svarfdælinga, þar sem þeir benda jafnframt á að allir hlutaðeigandi verði að gera sér grein fyrir því að Reykjavíkurflugvöllur sé sameign þjóðarinnar allrar og kjósendur borgarinnar geti fráleitt tekið sér einhliða ráðstöfunarrétt á þessum flugvelli án tillits til þarfa og öryggishagsmuna landsbyggðarinnar. Bent er á að að bestu útbúnu sjúkrahús landsins séu á höfuðborgarsvæðinu og að þau séu eign allra landsmanna sem eigi sama rétt á greiðu aðgengi til þeirra þegar á þarf að halda. Reykjavíkurflugvöllur sé tenging landsbyggðarinnar við þessi sjúkrahús en með því að loka flugvellinum og fljúga sjúklingum til Keflavíkur í staðinn lengist flutningstími þeirra á sjúkrahúsin um að minnsta kosti ríflegan hálftíma, sem geti skipt sköpum. Svarfdælingurinn Ragnar Stefánsson, sem meðal annara stendur að þessari ályktun og er líka formaður landssamtakanna Landsbyggðin lifir, segir að þessi sjónarmið séu víðar uppi úti um landsbyggðina og ætli samtökin að stuðla að umræðu um það á heimasíðu sinni á næstunni. Margir Vestfirðingar, Austfirðingar og Norðlendingar séu á þessari skoðun og brýnt sé að líta til þessara hátta í stað þess að einblína á hagsmuni borgarbúa. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Fleiri fréttir Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Sjá meira
Það er ekki og verður aldrei valkostur, samkvæmt ákalli frá Norðurlandi, að lengja flutningstíma bráðveikra og slasaðra af landsbyggðinni á hátæknisjúkrahús í Reykjavík, með því að leggja Reykjavíkurflugvöll niður. Þetta segir meðal annars í ályktun hóps Svarfdælinga, þar sem þeir benda jafnframt á að allir hlutaðeigandi verði að gera sér grein fyrir því að Reykjavíkurflugvöllur sé sameign þjóðarinnar allrar og kjósendur borgarinnar geti fráleitt tekið sér einhliða ráðstöfunarrétt á þessum flugvelli án tillits til þarfa og öryggishagsmuna landsbyggðarinnar. Bent er á að að bestu útbúnu sjúkrahús landsins séu á höfuðborgarsvæðinu og að þau séu eign allra landsmanna sem eigi sama rétt á greiðu aðgengi til þeirra þegar á þarf að halda. Reykjavíkurflugvöllur sé tenging landsbyggðarinnar við þessi sjúkrahús en með því að loka flugvellinum og fljúga sjúklingum til Keflavíkur í staðinn lengist flutningstími þeirra á sjúkrahúsin um að minnsta kosti ríflegan hálftíma, sem geti skipt sköpum. Svarfdælingurinn Ragnar Stefánsson, sem meðal annara stendur að þessari ályktun og er líka formaður landssamtakanna Landsbyggðin lifir, segir að þessi sjónarmið séu víðar uppi úti um landsbyggðina og ætli samtökin að stuðla að umræðu um það á heimasíðu sinni á næstunni. Margir Vestfirðingar, Austfirðingar og Norðlendingar séu á þessari skoðun og brýnt sé að líta til þessara hátta í stað þess að einblína á hagsmuni borgarbúa.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Fleiri fréttir Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent