Barátta Lundúnaliðanna heldur áfram 15. apríl 2006 16:26 Arsenal er enn fjórum stigum á eftir grönnum sínum í Tottenham sem eru í fjórða sæti deildarinnar, en liðin eiga eftir að mætast á Highbury og ljóst að þar verður blóðug barátta um Meistaradeildarsætið NordicPhotos/GettyImages Nú stefnir í æsilegan lokasprett milli erkifjendanna í norðurhluta Lundúna, Arsenal og Tottenham um sæti í Meistaradeildinni á næsta keppnistímabili. Bæði lið unnu leiki sína í dag og eiga eftir að mætast innbyrðis á lokasprettinum. Þá vann Portsmouth gríðarlega mikilvægan sigur í botnbaráttunni. Arsenal lagði West Brom 3-1. Alexandr Hleb kom Arsenal yfir snemma leiks, en Nigel Quashie jafnaði leikinn á 72. mínútu og ekki laust við að farið hafi um stuðningsmenn Arsenal í kjölfarið. Robert Pires var þó ekki lengi að koma heimamönnum yfir á ný og Dennis Bergkamp innsiglaði sigurinn með glæsilegu marki í lokin. Tottenham vann 1-0 útisigur á Everton þar sem Robbie Keane skoraði sigurmark gestanna úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Tottenham fékk fjölda dauðafæra í leiknum sem það náði ekki að nýta, en náði að landa sigrinum þrátt fyrir mikla taugaveiklun á lokamínútunum. Gary O´Neil skoraði sigurmark Portsmouth gegn Middlesbrough og landaði þar með gríðarlega mikilvægum stigum í botnbaráttunni. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Ellefu Íslandsmet og ekki svona margir á HM síðan 2016 Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ McIlroy skaut niður dróna Sló átta ára dóttur sína eftir tap „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Sjá meira
Nú stefnir í æsilegan lokasprett milli erkifjendanna í norðurhluta Lundúna, Arsenal og Tottenham um sæti í Meistaradeildinni á næsta keppnistímabili. Bæði lið unnu leiki sína í dag og eiga eftir að mætast innbyrðis á lokasprettinum. Þá vann Portsmouth gríðarlega mikilvægan sigur í botnbaráttunni. Arsenal lagði West Brom 3-1. Alexandr Hleb kom Arsenal yfir snemma leiks, en Nigel Quashie jafnaði leikinn á 72. mínútu og ekki laust við að farið hafi um stuðningsmenn Arsenal í kjölfarið. Robert Pires var þó ekki lengi að koma heimamönnum yfir á ný og Dennis Bergkamp innsiglaði sigurinn með glæsilegu marki í lokin. Tottenham vann 1-0 útisigur á Everton þar sem Robbie Keane skoraði sigurmark gestanna úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Tottenham fékk fjölda dauðafæra í leiknum sem það náði ekki að nýta, en náði að landa sigrinum þrátt fyrir mikla taugaveiklun á lokamínútunum. Gary O´Neil skoraði sigurmark Portsmouth gegn Middlesbrough og landaði þar með gríðarlega mikilvægum stigum í botnbaráttunni.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Ellefu Íslandsmet og ekki svona margir á HM síðan 2016 Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ McIlroy skaut niður dróna Sló átta ára dóttur sína eftir tap „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Sjá meira