Ráðherraskipti einstök vegna fjölda 11. júní 2006 18:45 Ráðherraskipti ríkisstjórnarinnar á þessu kjörtímabili eru einstök vegna fjölda stólaskipta og þeirra sem draga sig út úr stjórnmálum. Þá þykir einstakt að formaður flokks skuli axla ábyrgð, eins og Halldór Ásgrímsson gerir, á slöku gengi í kosningum þar sem hann var þó ekki sjálfur í framboði.Þriðji maðurinn sest nú í stól forsætisráðherra. Davíð Oddsson var fyrstur í sinni fjórðu ríkisstjórn. Halldór Ásgrímsson tók við og nú tekur Geir H. Haarde við embættinu.Fjórði ráðherran er einnig að setjast í stól utanríkisráðherra. Fyrst í stólinn settist Halldór Ásgrímsson, næstur var Davíð þegar Halldór varð forsætisráðherra og tók Geir við af honum. En nú þegar Halldór hefur ákveðið að hætta fer Valgerður Sverrisdóttir í utanríkisráðuneytið.Í byrjun kjörtímabilsins sat Geir í fjármálaráðuneytinu en síðasta haust tók Árni M. Mathiesen við því embætti. Þegar Davíð myndaði ríkisstjórnina var Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra, en hann lét af því starfi og gerðist senidherra. Nýr maður Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir kom þá inn í ríkisstjórnina og tók sæti Tómasar. Siv Friðlefisdóttir, umhverifsráðherra var látin víkja úr ríkisstjórninni síðasta haust vegna samkomulags um ráðherraskipan, og Sigríður Anna Þórðardóttir, tók hennar sæti. Hún fer hins vegar úr ríkisstjórn nú og Jónína Bjartmarz kemur hennar í stað. Árni Mathiesen byrjaði sem sjávarútvegsráðherra en þegar hann fór í fjármálaráðuneytið tók Einar K. Guðfinnsson við ráðuneytinu.Jón Sigurðsson seðlabankastjóri er kominn í ráðherralið framsóknarmanna og tekur við iðnaðar- og viðskiptaráðneytinu af Valgerði. Jón Krisjánsson var fyrst í stóli heilbrigðis og tryggingamálaráðherra þar til Siv kom aftur inn í ríkisstjórn og tók við stólnum, en það var þegar Árni Magnússon, fyrrverandi félagsmálaráðherra, ákvað að hætta afskiptum af stjórnmálum og Jón tók við. Nýr ráðherra framsóknarmanna Magnús Stefánsson tekur nú hins vegar í félagsmálaráðuneytinu af Jóni sem hefur ákveðið að hætta. Aðeins þrír ráðherrar hafa setið í sömu stólunum frá upphafi kjörtímabilsins en það eru þeir Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra, Sturla Böðvarsson samgönguráðherra og Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Ráðherraskipti ríkisstjórnarinnar á þessu kjörtímabili eru einstök vegna fjölda stólaskipta og þeirra sem draga sig út úr stjórnmálum. Þá þykir einstakt að formaður flokks skuli axla ábyrgð, eins og Halldór Ásgrímsson gerir, á slöku gengi í kosningum þar sem hann var þó ekki sjálfur í framboði.Þriðji maðurinn sest nú í stól forsætisráðherra. Davíð Oddsson var fyrstur í sinni fjórðu ríkisstjórn. Halldór Ásgrímsson tók við og nú tekur Geir H. Haarde við embættinu.Fjórði ráðherran er einnig að setjast í stól utanríkisráðherra. Fyrst í stólinn settist Halldór Ásgrímsson, næstur var Davíð þegar Halldór varð forsætisráðherra og tók Geir við af honum. En nú þegar Halldór hefur ákveðið að hætta fer Valgerður Sverrisdóttir í utanríkisráðuneytið.Í byrjun kjörtímabilsins sat Geir í fjármálaráðuneytinu en síðasta haust tók Árni M. Mathiesen við því embætti. Þegar Davíð myndaði ríkisstjórnina var Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra, en hann lét af því starfi og gerðist senidherra. Nýr maður Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir kom þá inn í ríkisstjórnina og tók sæti Tómasar. Siv Friðlefisdóttir, umhverifsráðherra var látin víkja úr ríkisstjórninni síðasta haust vegna samkomulags um ráðherraskipan, og Sigríður Anna Þórðardóttir, tók hennar sæti. Hún fer hins vegar úr ríkisstjórn nú og Jónína Bjartmarz kemur hennar í stað. Árni Mathiesen byrjaði sem sjávarútvegsráðherra en þegar hann fór í fjármálaráðuneytið tók Einar K. Guðfinnsson við ráðuneytinu.Jón Sigurðsson seðlabankastjóri er kominn í ráðherralið framsóknarmanna og tekur við iðnaðar- og viðskiptaráðneytinu af Valgerði. Jón Krisjánsson var fyrst í stóli heilbrigðis og tryggingamálaráðherra þar til Siv kom aftur inn í ríkisstjórn og tók við stólnum, en það var þegar Árni Magnússon, fyrrverandi félagsmálaráðherra, ákvað að hætta afskiptum af stjórnmálum og Jón tók við. Nýr ráðherra framsóknarmanna Magnús Stefánsson tekur nú hins vegar í félagsmálaráðuneytinu af Jóni sem hefur ákveðið að hætta. Aðeins þrír ráðherrar hafa setið í sömu stólunum frá upphafi kjörtímabilsins en það eru þeir Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra, Sturla Böðvarsson samgönguráðherra og Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent