Breytingar á reglum bitni á tekjuminni og landsbyggð 28. júní 2006 22:14 MYND/E.Ól Framkvæmdastjóri Íbúðarlánasjóðs segir breytingar á útlánareglum sjóðsins, sem ríkisstjórnin kynnti í gær, hafa áhrif á þá tekjuminni og fólk úti á landi. Þá segir Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, breytingarnar skaða allmannahagsmuni. Ríkisstjórnin hefur ákveðið að lækka lánahlutfall Íbúðalánasjóðs tímabundið úr 90 prósentum í 80 prósent og hámarkslán úr átján milljónum króna í sautján. Er það liður í því að draga úr þenslu í þjóðfélaginu og vinna bug á verðbólgunni. Við þetta vakna spurningar um hvaða áhrif þetta hafi á fólkið í landinu. Guðmundur Bjarnason, framkvæmdastjóri Íbúðarlánasjóðs, telur að aðgerðirnar hafi mest áhrif á þá tekjuminni og fólk úti á landi sem hafi notið viðbótarlánanna. Hann minnir þó á að um tímabundnar aðgerðir sé að ræða. Aðspurður telur hann að þær hafi ekki mikil áhrif á þensluna og bendir á að Íbúðalánasjóður hafi aðeins lánað fyrir kaupsamningum. Undir orð Guðmundar tekur Félag fasteignasala sem telur að aðgerðir ríkisstjórnarinnar bitni harðast á þeim sem minnstar tekjur hafi. Félagið segir verðhækkanir á húsnæði og þar af leiðandi þenslu einkum til komna vegna gríðarlegra útlána bankanna sem hafi veitt íbúðalán til hluta eins og einkaneyslu. Undir þau orð tekur Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, og segir að verið sé að hengja bakara fyrir smið með því að þrengja að Íbúðalánasjóði. Ákvörðun ríkisstjórnarinnar beinist að almannahagsmunum og sé um leið rof á stjórnarsáttmála ríkisstjórnarflokkanna 2003 sem kvað á um 90 prósenta lán. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Framkvæmdastjóri Íbúðarlánasjóðs segir breytingar á útlánareglum sjóðsins, sem ríkisstjórnin kynnti í gær, hafa áhrif á þá tekjuminni og fólk úti á landi. Þá segir Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, breytingarnar skaða allmannahagsmuni. Ríkisstjórnin hefur ákveðið að lækka lánahlutfall Íbúðalánasjóðs tímabundið úr 90 prósentum í 80 prósent og hámarkslán úr átján milljónum króna í sautján. Er það liður í því að draga úr þenslu í þjóðfélaginu og vinna bug á verðbólgunni. Við þetta vakna spurningar um hvaða áhrif þetta hafi á fólkið í landinu. Guðmundur Bjarnason, framkvæmdastjóri Íbúðarlánasjóðs, telur að aðgerðirnar hafi mest áhrif á þá tekjuminni og fólk úti á landi sem hafi notið viðbótarlánanna. Hann minnir þó á að um tímabundnar aðgerðir sé að ræða. Aðspurður telur hann að þær hafi ekki mikil áhrif á þensluna og bendir á að Íbúðalánasjóður hafi aðeins lánað fyrir kaupsamningum. Undir orð Guðmundar tekur Félag fasteignasala sem telur að aðgerðir ríkisstjórnarinnar bitni harðast á þeim sem minnstar tekjur hafi. Félagið segir verðhækkanir á húsnæði og þar af leiðandi þenslu einkum til komna vegna gríðarlegra útlána bankanna sem hafi veitt íbúðalán til hluta eins og einkaneyslu. Undir þau orð tekur Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, og segir að verið sé að hengja bakara fyrir smið með því að þrengja að Íbúðalánasjóði. Ákvörðun ríkisstjórnarinnar beinist að almannahagsmunum og sé um leið rof á stjórnarsáttmála ríkisstjórnarflokkanna 2003 sem kvað á um 90 prósenta lán.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent