Tillögur stjórnlagaráðs Róbert Spanó skrifar 8. ágúst 2011 13:30 Sá er þetta ritar lýsti þeirri skoðun sinni umbeðinn á vettvangi allsherjarnefndar Alþingis að í framhaldi af ákvörðun Hæstaréttar frá 25. janúar sl. um ógildingu kosninga til stjórnlagaþings væru fyrirætlanir um að skipa þá í stjórnlagaráð, sem fremstir voru í kjörinu, byggðar á ótraustum grundvelli. Sú leið var hins vegar farin og samþykkti Alþingi þingsályktun um skipan stjórnlagaráðs. Var ráðinu falið að semja tillögur að nýrri stjórnarskrá. Þær tillögur liggja nú fyrir og hafa verið afhentar forseta Alþingis. Enginn getur haldið því fram að ráðsmenn hafi ekki gert sitt allra besta til að sinna því mikilvæga verkefni sem ráðinu var falið. Valdið til að breyta stjórnarskránni er í höndum Alþingis, sbr. 79. gr. stjórnarskrárinnar, en ekki hjá stjórnlagaráði sem stendur að fyrirliggjandi tillögum. Hvað sem því líður verða þingmenn að gefa tillögum stjórnlagaráðs gaum og fjalla um þær með opnum huga. Aðdragandi málsins má ekki fyrirfram girða fyrir opinskáa og gagnrýna umræðu um tillögurnar á vettvangi þingsins og á meðal almennings. Að sjálfsögðu er á hinn bóginn ekki hægt að ætlast til þess að á tillögurnar verði fallist umræðulaust. Málefnalegar umræður um grundvöll stjórnskipunarinnar eru bæði eðlilegar og nauðsynlegar í lýðræðisríki. Ástæða er til að nota það tilefni sem tillögur stjórnlagaráðs gefa til að efna til upplýstrar samræðu um íslenskt samfélag og hvernig stjórnarskrá við Íslendingar viljum búa við til næstu framtíðar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Róbert Spanó Mest lesið Hvers virði er innbúið? Hrefna Kristín Jónsdóttir Skoðun Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei Skoðun Er gott að sjávarútvegur skjálfi á beinunum? Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Virðing fyrir kennurum eykur árangur nemenda Íris E. Gísladóttir Skoðun Af hverju endurhæfing fyrir krabbameinsgreinda? Erna Magnúsdóttir Skoðun Afleysing fyrir kennara í Hafnarfirði - tvítug með hreint sakavottorð Kristín Björnsdóttir Skoðun Viljum við semja frið við náttúruna? Harpa Fönn Sigurjónsdóttir Skoðun Ég er foreldri, ég er kennari Hulda María Magnúsdóttir Skoðun Kirkjusókn ungra drengja Ása Lind Finnbogadóttir Skoðun Að eitra Hvalfjörð Haraldur Eiríksson Skoðun Skoðun Skoðun Rafbílar eru ódýrari Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Ég er foreldri, ég er kennari Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei skrifar Skoðun Er gott að sjávarútvegur skjálfi á beinunum? Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Af hverju endurhæfing fyrir krabbameinsgreinda? Erna Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er innbúið? Hrefna Kristín Jónsdóttir skrifar Skoðun Viljum við semja frið við náttúruna? Harpa Fönn Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Virðing fyrir kennurum eykur árangur nemenda Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Hinn dökki fíll í rými jafnréttis Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Í tilefni af kjaradeilu FÍL og LR vegna listamanna í Borgarleikhúsinu Hrafnhildur Theodórsdóttir skrifar Skoðun Keyrt í gagnstæðar áttir við Vonarstræti Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Rannsóknir í Hvalfirði skapa enga hættu Salome Hallfreðsdóttir skrifar Skoðun Hagsmunasamtök ESB gegn togveiðum: Hvað er í húfi fyrir Ísland? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Litla flugan Rebekka Hlín Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Um jarðgöng, ráðherra og blaðamenn Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Elskar þú að taka til? Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind, fordómar og siðferði – nýir tímar, ný viðmið Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Kirkjusókn ungra drengja Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Vigdís og Súðavík Ásta F. Flosadóttir skrifar Skoðun Heimskan í Hvíta húsinu – forðumst smit Halldór Reynisson skrifar Skoðun Ég á lítinn skrítinn skugga – langtímaáhrif krabbameina Hulda Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Traustur leiðtogi með fjölbreytta reynslu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sameiginleg markmið en ólíkar þarfir Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Hver verður flottust við þingsetningu? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Vítisfjörður Guðni Ársæll Indriðason skrifar Skoðun Haukur Arnþórsson og misskilningur hans um hæfi Sigurjóns Þórðarsonar Þórólfur Júlían Dagsson skrifar Skoðun Tíminn er núna Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir skrifar Skoðun Slæmt hjónaband Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Hinir heimsku Ólympíuleikar Rajan Parrikar skrifar Skoðun Að eitra Hvalfjörð Haraldur Eiríksson skrifar Sjá meira
Sá er þetta ritar lýsti þeirri skoðun sinni umbeðinn á vettvangi allsherjarnefndar Alþingis að í framhaldi af ákvörðun Hæstaréttar frá 25. janúar sl. um ógildingu kosninga til stjórnlagaþings væru fyrirætlanir um að skipa þá í stjórnlagaráð, sem fremstir voru í kjörinu, byggðar á ótraustum grundvelli. Sú leið var hins vegar farin og samþykkti Alþingi þingsályktun um skipan stjórnlagaráðs. Var ráðinu falið að semja tillögur að nýrri stjórnarskrá. Þær tillögur liggja nú fyrir og hafa verið afhentar forseta Alþingis. Enginn getur haldið því fram að ráðsmenn hafi ekki gert sitt allra besta til að sinna því mikilvæga verkefni sem ráðinu var falið. Valdið til að breyta stjórnarskránni er í höndum Alþingis, sbr. 79. gr. stjórnarskrárinnar, en ekki hjá stjórnlagaráði sem stendur að fyrirliggjandi tillögum. Hvað sem því líður verða þingmenn að gefa tillögum stjórnlagaráðs gaum og fjalla um þær með opnum huga. Aðdragandi málsins má ekki fyrirfram girða fyrir opinskáa og gagnrýna umræðu um tillögurnar á vettvangi þingsins og á meðal almennings. Að sjálfsögðu er á hinn bóginn ekki hægt að ætlast til þess að á tillögurnar verði fallist umræðulaust. Málefnalegar umræður um grundvöll stjórnskipunarinnar eru bæði eðlilegar og nauðsynlegar í lýðræðisríki. Ástæða er til að nota það tilefni sem tillögur stjórnlagaráðs gefa til að efna til upplýstrar samræðu um íslenskt samfélag og hvernig stjórnarskrá við Íslendingar viljum búa við til næstu framtíðar.
Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei Skoðun
Afleysing fyrir kennara í Hafnarfirði - tvítug með hreint sakavottorð Kristín Björnsdóttir Skoðun
Skoðun Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei skrifar
Skoðun Í tilefni af kjaradeilu FÍL og LR vegna listamanna í Borgarleikhúsinu Hrafnhildur Theodórsdóttir skrifar
Skoðun Hagsmunasamtök ESB gegn togveiðum: Hvað er í húfi fyrir Ísland? Svanur Guðmundsson skrifar
Skoðun Haukur Arnþórsson og misskilningur hans um hæfi Sigurjóns Þórðarsonar Þórólfur Júlían Dagsson skrifar
Þagnarbindindi: Er það lausn ríkisstjórnarinnar gagnvart þjóð sem hafnar hvalveiðum? Anahita Sahar Babaei Skoðun
Afleysing fyrir kennara í Hafnarfirði - tvítug með hreint sakavottorð Kristín Björnsdóttir Skoðun