Gunnar Nelson er enn ósigraður í blönduðum bardagalistum eftir tíu bardaga. Íslendingurinn keppti í Dublin á Írlandi í lok febrúar þar sem hann hafði betur gegn Úkraínumanninum Alexander Butenko. Bardaginn var í beinni útsendingu á Stöð 2 sport og hér má sjá bardagann í heild sinni.
Bardagi Gunnars Nelson gegn Butenko í heild sinni
Mest lesið

„Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“
Körfubolti







„Ég hef hluti að gera hér“
Körfubolti


Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum
Handbolti
Fleiri fréttir
