Málatilbúnaður hruninn til grunna – segir forsætisráðherra þræta áfram Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 19. febrúar 2015 18:52 Steingrímur J. Sigfússon fyrrverandi fjármálaráðherra segist líta svo að búið sé að afgreiða ásakanir Víglundar Þorsteinssonar og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í greinargerð Brynjars Níelssonar. Hún staðfesti að málatilbúnaður Víglundur Þorsteinssonar og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra sé hruninn til grunna. Það séu engar innistæður fyrir þeim sveru ásökunum sem voru settar fram.Brynjar Níelsson segir í nýrri skýrslu um Víglundarmálið svokallaða, ekkert hæft í ásökunum um að farið hafi verið á svig við lög og reglur við endurreisn bankanna. Forsætisráðherra var hinsvegar ómyrkur í máli þegar Víglundur kynnti skýrslu sína og sagði málið grafalvarlegt. Gögnin sem Víglundur hefði grafið upp sýndu að „ekki aðeins létu menn hjá líða að nýta þetta tækifæri heldur fóru beinlínis í það að vinda ofan af því, að tækifærið yrði nýtt og fara á svig við neyðarlögin til þess að þóknast kröfuhöfum bankanna. Hann sagðist hinsvegar á Alþingi í gær aldrei hafa sagt að lög hafi verið brotin. Málið snúist um rangar pólitískar ákvarðanir. Steingrímur segir að ráðherranum væri nær að játa sig sigraðan og snúa sér að því að verkstýra ríkisstjórninni. „Hann finnur sér ekki leið í land og velur þann kost að þræta bara áfram úti í leðjunni.“ Steingrímur segir að ekkert standi út af borðinu nema kannski að biðja fjölda fólks og stofnana afsökunar. Alþingi Tengdar fréttir Forsætisráðherra ítrekar ásakanir um mistök við endurreisn bankanna Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir ástæðu til að rannsaka pólitísk mistök fyrri ríkisstjórnar við endurreisn bankanna kröfuhöfum í hag og á kostnað almennings. 18. febrúar 2015 18:45 Telur ekkert benda til blekkinga og svika við endurreisn bankanna Brynjar Níelsson alþingismaður telur lítið hæft í ásökunum Víglundar Þorsteinssonar á glæpsamlegu athæfi stjórnvalda við endurreisn bankakerfisins. 17. febrúar 2015 15:00 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Fleiri fréttir Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon fyrrverandi fjármálaráðherra segist líta svo að búið sé að afgreiða ásakanir Víglundar Þorsteinssonar og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í greinargerð Brynjars Níelssonar. Hún staðfesti að málatilbúnaður Víglundur Þorsteinssonar og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra sé hruninn til grunna. Það séu engar innistæður fyrir þeim sveru ásökunum sem voru settar fram.Brynjar Níelsson segir í nýrri skýrslu um Víglundarmálið svokallaða, ekkert hæft í ásökunum um að farið hafi verið á svig við lög og reglur við endurreisn bankanna. Forsætisráðherra var hinsvegar ómyrkur í máli þegar Víglundur kynnti skýrslu sína og sagði málið grafalvarlegt. Gögnin sem Víglundur hefði grafið upp sýndu að „ekki aðeins létu menn hjá líða að nýta þetta tækifæri heldur fóru beinlínis í það að vinda ofan af því, að tækifærið yrði nýtt og fara á svig við neyðarlögin til þess að þóknast kröfuhöfum bankanna. Hann sagðist hinsvegar á Alþingi í gær aldrei hafa sagt að lög hafi verið brotin. Málið snúist um rangar pólitískar ákvarðanir. Steingrímur segir að ráðherranum væri nær að játa sig sigraðan og snúa sér að því að verkstýra ríkisstjórninni. „Hann finnur sér ekki leið í land og velur þann kost að þræta bara áfram úti í leðjunni.“ Steingrímur segir að ekkert standi út af borðinu nema kannski að biðja fjölda fólks og stofnana afsökunar.
Alþingi Tengdar fréttir Forsætisráðherra ítrekar ásakanir um mistök við endurreisn bankanna Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir ástæðu til að rannsaka pólitísk mistök fyrri ríkisstjórnar við endurreisn bankanna kröfuhöfum í hag og á kostnað almennings. 18. febrúar 2015 18:45 Telur ekkert benda til blekkinga og svika við endurreisn bankanna Brynjar Níelsson alþingismaður telur lítið hæft í ásökunum Víglundar Þorsteinssonar á glæpsamlegu athæfi stjórnvalda við endurreisn bankakerfisins. 17. febrúar 2015 15:00 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Fleiri fréttir Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Sjá meira
Forsætisráðherra ítrekar ásakanir um mistök við endurreisn bankanna Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir ástæðu til að rannsaka pólitísk mistök fyrri ríkisstjórnar við endurreisn bankanna kröfuhöfum í hag og á kostnað almennings. 18. febrúar 2015 18:45
Telur ekkert benda til blekkinga og svika við endurreisn bankanna Brynjar Níelsson alþingismaður telur lítið hæft í ásökunum Víglundar Þorsteinssonar á glæpsamlegu athæfi stjórnvalda við endurreisn bankakerfisins. 17. febrúar 2015 15:00