Hefur lagt fram frumvarp um að leyfa gengistryggð lán Aðalsteinn Kjartansson skrifar 23. febrúar 2015 16:02 Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur lagt frumvarpið fram á Alþingi. Vísir/Pjetur Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur lagt fram frumvarp til laga sem heimilar einstaklingum að taka gengistryggð lán. Eins og flestum er kunnugt er slík lántaka ekki heimil en gengistryggð lán voru dæmd ólögleg í Hæstarétti árið 2010.Í frumvarpinu kemur fram að það byggist á hluta á tillögum nefndar sem var falið það verkefni að endurskoða bann við gengistryggingu og innleiðingu varðúðarreglna vegna hættu sem stafar af erlendum lánum. Nefndina skipuðu fulltrúar fjármála- og efnahagsráðuneytis, innanríkisráðuneytis, Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins. Með frumvaprinu er brugðist við áliti Eftirlitsstofnunar EFTA, ESA, sem telur að bann íslenskra laga við gengistryggingu samræmist ekki meginreglu EES-samningsins um frjálst fjármagnsflæði. Stofnunin sendi íslenskum stjórnvöldum rökstutt álit stofnunarinnar þann 22. maí árið 2013 en síðan þá hefur stofnunin stjórnvöldum ljóst að verði hinu fortakslausa banni ekki aflétt megi búast við að málinu verði stefnt fyrir EFTA-dómstólinn, að því er segir í frumvarpinu. Frumvarpið gerir einnig ráð fyrir að Seðlabankanum verði heimilt, að fengnum tilmælum fjármálastöðugleikaráðs, að setja lánastofnunum reglur um erlend lán í þeim tilgangi að takmarka lántökur aðila, annarra en lánastofnana, sem ekki eru varðar fyrir gjaldeyrisáhættu. Alþingi Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur lagt fram frumvarp til laga sem heimilar einstaklingum að taka gengistryggð lán. Eins og flestum er kunnugt er slík lántaka ekki heimil en gengistryggð lán voru dæmd ólögleg í Hæstarétti árið 2010.Í frumvarpinu kemur fram að það byggist á hluta á tillögum nefndar sem var falið það verkefni að endurskoða bann við gengistryggingu og innleiðingu varðúðarreglna vegna hættu sem stafar af erlendum lánum. Nefndina skipuðu fulltrúar fjármála- og efnahagsráðuneytis, innanríkisráðuneytis, Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins. Með frumvaprinu er brugðist við áliti Eftirlitsstofnunar EFTA, ESA, sem telur að bann íslenskra laga við gengistryggingu samræmist ekki meginreglu EES-samningsins um frjálst fjármagnsflæði. Stofnunin sendi íslenskum stjórnvöldum rökstutt álit stofnunarinnar þann 22. maí árið 2013 en síðan þá hefur stofnunin stjórnvöldum ljóst að verði hinu fortakslausa banni ekki aflétt megi búast við að málinu verði stefnt fyrir EFTA-dómstólinn, að því er segir í frumvarpinu. Frumvarpið gerir einnig ráð fyrir að Seðlabankanum verði heimilt, að fengnum tilmælum fjármálastöðugleikaráðs, að setja lánastofnunum reglur um erlend lán í þeim tilgangi að takmarka lántökur aðila, annarra en lánastofnana, sem ekki eru varðar fyrir gjaldeyrisáhættu.
Alþingi Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira