Bjarni gefur lítið fyrir útskýringar Birgittu Bjarki Ármannsson skrifar 6. apríl 2015 16:51 "Hún er í sömu stöðu og aðrir þingmenn,“ segir formaður Sjálfstæðisflokksins um talsverða hjásetu Pírata. Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir útskýringar Birgittu Jónsdóttur á talsverðri hjásetu Pírata á Alþingi. Hann segir að hún eigi ekki að taka skjól í starfsháttum þingsins en Birgitta sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að Píratar gætu ekki kynnt sér öll málin sem kosið er um. „Hún er í sömu stöðu og aðrir þingmenn og málafjöldinn er lítill á Alþingi borið saman við önnur þing,“ segir Bjarni í færslu á Facebook-síðu sinni. „Það eru auk þess ómöguleg rök að segja þetta litlu hafa skipt.“ Bjarni nefnir auk þess nokkur mál þar sem Birgitta hefur tekið afstöðu á þingi, ýmist með Vinstri grænum, Borgarahreyfingarinnar, Hreyfingarinnar og Pírötum. Hann segir það ekki hafa þvælst fyrir henni og hennar flokksmönnum að „taka afstöðu þegar það þykir henta.“ „Það var slæmt til dæmis þegar hún studdi frávísun á tillögu mína um að afturkalla ákæruna á Geir H. Haarde (og lenti í minnihluta),“ skrifar Bjarni. „Hún hefði líka mátt styðja skattalækkanirnar 2013 í stað þessa að sitja hjá. Og það var gott hjá henni að styðja vantrauststillögu mína á vinstri stjórnina 2013. Eftir atkvæðagreiðsluna sættum við okkur við að meirihlutinn réð. Að uppistöðu fólkið sem hún vill mynda kosningabandalag með núna.“Birgitta Jónsdóttir ætti ekki að taka skjól í þingsköpum eða starfsháttum þingsins til að skýra almenna hjásetu sína. H...Posted by Bjarni Benediktsson on Monday, 6 April 2015 Alþingi Tengdar fréttir Telja það ábyrgt að sitja hjá Píratar leggja fram rúmlega 10 prósent allra þingmála á Alþingi þótt þeir séu bara með 4,7 prósent þingsæta. Þingmenn flokksins hafa verið gagnrýndir fyrir að sitja mikið hjá við atkvæðagreiðslur en þeir segja betra að sitja hjá en greiða atkvæði gegn málum "af því bara." 5. apríl 2015 18:30 Bubbi orðinn stuðningsmaður Pírata Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ætlar að kjósa Pírata í næstu kosningum þrátt fyrir málflutning þeirra í tengslum við ólöglegt niðurhal á tónlist. 6. apríl 2015 08:37 Helgi segir ríkja lýðræðiskrísu Töluverðar breytingar eru á fylgi flokka milli mánaða í könnun Gallup en Píratar auka fylgi sitt um rösklega sex prósentustig. 2. apríl 2015 09:00 Birgitta þakkar Davíð Oddssyni fyrir að vekja athygli á vinnubrögðum þingsins „Takk Davíð Oddson, þú ert dúlla.“ 6. apríl 2015 12:07 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Fleiri fréttir Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir útskýringar Birgittu Jónsdóttur á talsverðri hjásetu Pírata á Alþingi. Hann segir að hún eigi ekki að taka skjól í starfsháttum þingsins en Birgitta sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að Píratar gætu ekki kynnt sér öll málin sem kosið er um. „Hún er í sömu stöðu og aðrir þingmenn og málafjöldinn er lítill á Alþingi borið saman við önnur þing,“ segir Bjarni í færslu á Facebook-síðu sinni. „Það eru auk þess ómöguleg rök að segja þetta litlu hafa skipt.“ Bjarni nefnir auk þess nokkur mál þar sem Birgitta hefur tekið afstöðu á þingi, ýmist með Vinstri grænum, Borgarahreyfingarinnar, Hreyfingarinnar og Pírötum. Hann segir það ekki hafa þvælst fyrir henni og hennar flokksmönnum að „taka afstöðu þegar það þykir henta.“ „Það var slæmt til dæmis þegar hún studdi frávísun á tillögu mína um að afturkalla ákæruna á Geir H. Haarde (og lenti í minnihluta),“ skrifar Bjarni. „Hún hefði líka mátt styðja skattalækkanirnar 2013 í stað þessa að sitja hjá. Og það var gott hjá henni að styðja vantrauststillögu mína á vinstri stjórnina 2013. Eftir atkvæðagreiðsluna sættum við okkur við að meirihlutinn réð. Að uppistöðu fólkið sem hún vill mynda kosningabandalag með núna.“Birgitta Jónsdóttir ætti ekki að taka skjól í þingsköpum eða starfsháttum þingsins til að skýra almenna hjásetu sína. H...Posted by Bjarni Benediktsson on Monday, 6 April 2015
Alþingi Tengdar fréttir Telja það ábyrgt að sitja hjá Píratar leggja fram rúmlega 10 prósent allra þingmála á Alþingi þótt þeir séu bara með 4,7 prósent þingsæta. Þingmenn flokksins hafa verið gagnrýndir fyrir að sitja mikið hjá við atkvæðagreiðslur en þeir segja betra að sitja hjá en greiða atkvæði gegn málum "af því bara." 5. apríl 2015 18:30 Bubbi orðinn stuðningsmaður Pírata Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ætlar að kjósa Pírata í næstu kosningum þrátt fyrir málflutning þeirra í tengslum við ólöglegt niðurhal á tónlist. 6. apríl 2015 08:37 Helgi segir ríkja lýðræðiskrísu Töluverðar breytingar eru á fylgi flokka milli mánaða í könnun Gallup en Píratar auka fylgi sitt um rösklega sex prósentustig. 2. apríl 2015 09:00 Birgitta þakkar Davíð Oddssyni fyrir að vekja athygli á vinnubrögðum þingsins „Takk Davíð Oddson, þú ert dúlla.“ 6. apríl 2015 12:07 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Fleiri fréttir Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Sjá meira
Telja það ábyrgt að sitja hjá Píratar leggja fram rúmlega 10 prósent allra þingmála á Alþingi þótt þeir séu bara með 4,7 prósent þingsæta. Þingmenn flokksins hafa verið gagnrýndir fyrir að sitja mikið hjá við atkvæðagreiðslur en þeir segja betra að sitja hjá en greiða atkvæði gegn málum "af því bara." 5. apríl 2015 18:30
Bubbi orðinn stuðningsmaður Pírata Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ætlar að kjósa Pírata í næstu kosningum þrátt fyrir málflutning þeirra í tengslum við ólöglegt niðurhal á tónlist. 6. apríl 2015 08:37
Helgi segir ríkja lýðræðiskrísu Töluverðar breytingar eru á fylgi flokka milli mánaða í könnun Gallup en Píratar auka fylgi sitt um rösklega sex prósentustig. 2. apríl 2015 09:00
Birgitta þakkar Davíð Oddssyni fyrir að vekja athygli á vinnubrögðum þingsins „Takk Davíð Oddson, þú ert dúlla.“ 6. apríl 2015 12:07