Guðjón kominn með leikheimild | Getur spilað gegn ÍA á morgun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júlí 2015 14:39 Guðjón fagnar eina marki sínu fyrir Nordsjælland. vísir/getty Guðjón Baldvinsson er búinn að fá leikheimild með Stjörnunni og getur því leikið með Garðabæjarliðinu gegn ÍA í fyrsta leik 12. umferðar Pepsi-deildar karla á morgun. Guðjón gekk í raðir uppeldisfélagsins frá danska liðinu Nordsjælland í dag og gerði þriggja ára samning við Stjörnuna. Guðjón lék síðast með Stjörnunni sumarið 2007 en eftir tímabilið fór hann til KR þar sem hann spilaði samtals þrjú tímabil. Guðjón hefur aldrei leikið með Stjörnunni í efstu deild en hann gerði 36 mörk í 66 leikjum með liðinu í 1. og 2. deild á árunum 2003-07.Í samtali við Vísi fyrr í dag sagðist Guðjón óviss hvort hann myndi spila leikinn gegn ÍA en hann flýgur til Íslands í kvöld. „Við bara sjáum til hvernig þetta fer allt saman. Hvort það sé sniðugt að fljúga heim seint í kvöld og spila leik á morgun án þess að æfa með liðinu veit ég ekki. Ég tek bara ákvörðun Rúnars Páls.“ Stjörnumönnum veitir ekki af liðsstyrk en Íslandsmeistararnir eru í 6. sæti Pepsi-deildarinnar með aðeins 15 stig eftir 11 umferðir. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Guðjón Baldvinsson gerði þriggja ára samning við Stjörnuna Framherjinn kominn heim í Garðabæ eftir átta ára fjarveru en hann spilaði fyrsta leikinn fyrir uppeldisfélagið árið 2003. 17. júlí 2015 11:16 Guðjón stefnir á það spila fyrsta leikinn með Stjörnunni á móti ÍBV 26. júlí Stjörnumenn eru að endurheimta einn af fótboltasonum félagsins því Íslandsmeistararnir eru að kaupa Guðjón Baldvinsson frá danska liðinu Nordsjælland eins og fram kom á Vísi fyrr í kvöld og fyrst var greint frá á vefsíðunni Fótbolti.net. 16. júlí 2015 20:00 Guðjón: Þetta var klúður frá upphafi Garðbæingurinn ánægður með að vera kominn heim en dvölin hjá Nordsjælland var ekki jákvæð. 17. júlí 2015 12:58 Stjarnan að kaupa Guðjón Baldvinsson frá Nordsjælland Guðjón Baldvinsson er á leiðinni aftur heim til Íslands og mun spila með Stjörnunni í seinni umferð Pepsi-deildar karla en þetta er mikilli liðstyrkur fyrir Garðabæjarliðið. 16. júlí 2015 18:43 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Fleiri fréttir „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Sjá meira
Guðjón Baldvinsson er búinn að fá leikheimild með Stjörnunni og getur því leikið með Garðabæjarliðinu gegn ÍA í fyrsta leik 12. umferðar Pepsi-deildar karla á morgun. Guðjón gekk í raðir uppeldisfélagsins frá danska liðinu Nordsjælland í dag og gerði þriggja ára samning við Stjörnuna. Guðjón lék síðast með Stjörnunni sumarið 2007 en eftir tímabilið fór hann til KR þar sem hann spilaði samtals þrjú tímabil. Guðjón hefur aldrei leikið með Stjörnunni í efstu deild en hann gerði 36 mörk í 66 leikjum með liðinu í 1. og 2. deild á árunum 2003-07.Í samtali við Vísi fyrr í dag sagðist Guðjón óviss hvort hann myndi spila leikinn gegn ÍA en hann flýgur til Íslands í kvöld. „Við bara sjáum til hvernig þetta fer allt saman. Hvort það sé sniðugt að fljúga heim seint í kvöld og spila leik á morgun án þess að æfa með liðinu veit ég ekki. Ég tek bara ákvörðun Rúnars Páls.“ Stjörnumönnum veitir ekki af liðsstyrk en Íslandsmeistararnir eru í 6. sæti Pepsi-deildarinnar með aðeins 15 stig eftir 11 umferðir.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Guðjón Baldvinsson gerði þriggja ára samning við Stjörnuna Framherjinn kominn heim í Garðabæ eftir átta ára fjarveru en hann spilaði fyrsta leikinn fyrir uppeldisfélagið árið 2003. 17. júlí 2015 11:16 Guðjón stefnir á það spila fyrsta leikinn með Stjörnunni á móti ÍBV 26. júlí Stjörnumenn eru að endurheimta einn af fótboltasonum félagsins því Íslandsmeistararnir eru að kaupa Guðjón Baldvinsson frá danska liðinu Nordsjælland eins og fram kom á Vísi fyrr í kvöld og fyrst var greint frá á vefsíðunni Fótbolti.net. 16. júlí 2015 20:00 Guðjón: Þetta var klúður frá upphafi Garðbæingurinn ánægður með að vera kominn heim en dvölin hjá Nordsjælland var ekki jákvæð. 17. júlí 2015 12:58 Stjarnan að kaupa Guðjón Baldvinsson frá Nordsjælland Guðjón Baldvinsson er á leiðinni aftur heim til Íslands og mun spila með Stjörnunni í seinni umferð Pepsi-deildar karla en þetta er mikilli liðstyrkur fyrir Garðabæjarliðið. 16. júlí 2015 18:43 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Fleiri fréttir „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Sjá meira
Guðjón Baldvinsson gerði þriggja ára samning við Stjörnuna Framherjinn kominn heim í Garðabæ eftir átta ára fjarveru en hann spilaði fyrsta leikinn fyrir uppeldisfélagið árið 2003. 17. júlí 2015 11:16
Guðjón stefnir á það spila fyrsta leikinn með Stjörnunni á móti ÍBV 26. júlí Stjörnumenn eru að endurheimta einn af fótboltasonum félagsins því Íslandsmeistararnir eru að kaupa Guðjón Baldvinsson frá danska liðinu Nordsjælland eins og fram kom á Vísi fyrr í kvöld og fyrst var greint frá á vefsíðunni Fótbolti.net. 16. júlí 2015 20:00
Guðjón: Þetta var klúður frá upphafi Garðbæingurinn ánægður með að vera kominn heim en dvölin hjá Nordsjælland var ekki jákvæð. 17. júlí 2015 12:58
Stjarnan að kaupa Guðjón Baldvinsson frá Nordsjælland Guðjón Baldvinsson er á leiðinni aftur heim til Íslands og mun spila með Stjörnunni í seinni umferð Pepsi-deildar karla en þetta er mikilli liðstyrkur fyrir Garðabæjarliðið. 16. júlí 2015 18:43