Hakkarar segjast hafa Pirates of the Caribbean 5 í haldi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. maí 2017 19:18 Johnny Depp leikur aðalhutverkið í myndinni. Vísir/Getty Tölvuþrjótar segjast hafa náð í eintak af nýjustu myndinni í Pirates of the Caribbean kvikmyndaröðinni og hóta þeir að gefa hana út á netinu nema kvikmyndaverið sem framleiði myndinni greiði þeim lausnargjald. Þetta kom fram í máli Bob Iger, forstjóra Disney sem framleiðir myndinni, en hann ávarpaði starsfólk á fundi í gær þar sem hann greindi frá kröfum tölvuþrjótanna. Hann nafngreindi raunar ekki hvaða mynd væri um að ræða en heimildarmenn Deadline segja að um Pirates of the Caribbean 5, sem væntanleg er í kvikmyndahús, sé að ræða. Krefjast tölvuþrjótarnir þess að fá greiðslu í rafræna gjaldmiðlinum Bitcoin, ella muni þeir setja myndina á netið og gera hana aðgengilega almenningi endurgjaldslaust, í fimm 20 mínútna bútum. Iger segir að Disney hafi alfarið neitað því að verða við þessum kröfum og starfi nú með lögregluyfirvöldum í von um að komast að því hverjir standi að baki hótununum. Stutt er síðan hakkarar héldu Netflix í gíslingu með því að hóta að dreifa fjórðu seríu af þáttunum vinsælu Orange is The New Black, sem væntanleg er í næsta mánuði. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hakkari heldur Netflix í gíslingu: Hótar að dreifa nýjustu seríunni af OITNB Hakkari sem kallar sig Myrkrahöfðingjann segist hafa undir höndum nýjustu seríuna af Orange is the New Black. 29. apríl 2017 11:00 Mest lesið Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fleiri fréttir Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Sjá meira
Tölvuþrjótar segjast hafa náð í eintak af nýjustu myndinni í Pirates of the Caribbean kvikmyndaröðinni og hóta þeir að gefa hana út á netinu nema kvikmyndaverið sem framleiði myndinni greiði þeim lausnargjald. Þetta kom fram í máli Bob Iger, forstjóra Disney sem framleiðir myndinni, en hann ávarpaði starsfólk á fundi í gær þar sem hann greindi frá kröfum tölvuþrjótanna. Hann nafngreindi raunar ekki hvaða mynd væri um að ræða en heimildarmenn Deadline segja að um Pirates of the Caribbean 5, sem væntanleg er í kvikmyndahús, sé að ræða. Krefjast tölvuþrjótarnir þess að fá greiðslu í rafræna gjaldmiðlinum Bitcoin, ella muni þeir setja myndina á netið og gera hana aðgengilega almenningi endurgjaldslaust, í fimm 20 mínútna bútum. Iger segir að Disney hafi alfarið neitað því að verða við þessum kröfum og starfi nú með lögregluyfirvöldum í von um að komast að því hverjir standi að baki hótununum. Stutt er síðan hakkarar héldu Netflix í gíslingu með því að hóta að dreifa fjórðu seríu af þáttunum vinsælu Orange is The New Black, sem væntanleg er í næsta mánuði.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hakkari heldur Netflix í gíslingu: Hótar að dreifa nýjustu seríunni af OITNB Hakkari sem kallar sig Myrkrahöfðingjann segist hafa undir höndum nýjustu seríuna af Orange is the New Black. 29. apríl 2017 11:00 Mest lesið Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fleiri fréttir Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Sjá meira
Hakkari heldur Netflix í gíslingu: Hótar að dreifa nýjustu seríunni af OITNB Hakkari sem kallar sig Myrkrahöfðingjann segist hafa undir höndum nýjustu seríuna af Orange is the New Black. 29. apríl 2017 11:00