Sænskur „áhrifavaldur“ dæmdur fyrir duldar auglýsingar Atli Ísleifsson skrifar 1. febrúar 2018 10:40 Kissie þarf að merkja auglýsingarnar betur á miðlum sínum. Wikipedia Sænskur dómstóll sakfelldi í gær sænska bloggarann og „áhrifavaldinn“ Kissie fyrir að vera með duldar auglýsingar á miðlum sínum. Samkvæmt dómnum verður Alexandra „Kissie“ Nilsson að merkja færslur sínar með skýrum hætti ef um auglýsingar sé að ræða, ellegar eiga á hættu að þurfa að greiða 100 þúsund sænskar krónur í sekt, um 1,3 milljónir íslenska króna. SVT greinir frá málinu. Sænski einkaleyfa- og markaðsdómstóllinn kvað upp dóm sinn í gær, en hann hafði tvær færslur á bloggi hennar og eitt á Instagram-síðu hennar frá vordögum 2016 til skoðunar. Telur dómurinn að færslurnar hafi ekki verið merktar með skilmerkilegum hætti til að almenningur gæti gert sér grein fyrir að um auglýsingu hafi verið að ræða.Sjá einnig: Íslendingar blekktir: Duldar auglýsingar daglegt brauð á Snapchat Færslurnar sem um ræðir voru duldar auglýsingar fyrirtækis sem selur notaða farsíma, en það var umboðsmaður neytenda í Svíþjóð sem stefndi bloggaranum í september 2016. Gunnar Wikström, talsmaður embættisins, segir dóminn mikilvægan fyrir sænska neytendur og svokallaða „áhrifavalda“ sömuleiðis. Hann vonast til að þó að dómurinn snúi einungis að bloggaranum Kissie þá þurfi aðrir „áhrifavaldar“ nú einnig að breyta hegðun sinni. Neytendur Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Sænskur dómstóll sakfelldi í gær sænska bloggarann og „áhrifavaldinn“ Kissie fyrir að vera með duldar auglýsingar á miðlum sínum. Samkvæmt dómnum verður Alexandra „Kissie“ Nilsson að merkja færslur sínar með skýrum hætti ef um auglýsingar sé að ræða, ellegar eiga á hættu að þurfa að greiða 100 þúsund sænskar krónur í sekt, um 1,3 milljónir íslenska króna. SVT greinir frá málinu. Sænski einkaleyfa- og markaðsdómstóllinn kvað upp dóm sinn í gær, en hann hafði tvær færslur á bloggi hennar og eitt á Instagram-síðu hennar frá vordögum 2016 til skoðunar. Telur dómurinn að færslurnar hafi ekki verið merktar með skilmerkilegum hætti til að almenningur gæti gert sér grein fyrir að um auglýsingu hafi verið að ræða.Sjá einnig: Íslendingar blekktir: Duldar auglýsingar daglegt brauð á Snapchat Færslurnar sem um ræðir voru duldar auglýsingar fyrirtækis sem selur notaða farsíma, en það var umboðsmaður neytenda í Svíþjóð sem stefndi bloggaranum í september 2016. Gunnar Wikström, talsmaður embættisins, segir dóminn mikilvægan fyrir sænska neytendur og svokallaða „áhrifavalda“ sömuleiðis. Hann vonast til að þó að dómurinn snúi einungis að bloggaranum Kissie þá þurfi aðrir „áhrifavaldar“ nú einnig að breyta hegðun sinni.
Neytendur Mest lesið Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Innkalla eitrað te Neytendur „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira