Fernandes: Ekki víti fyrst að VAR segir það Sindri Sverrisson skrifar 19. júní 2020 21:44 Bruno Fernandes skoraði úr víti fyrir Manchester United en fékk ekki annað víti í lokin. VÍSIR/GETTY „Við stóðum okkur mjög vel. Þetta var erfiður leikur,“ sagði Bruno Fernandes sem skoraði úr víti fyrir Manchester United í 1-1 jafnteflinu við Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fernandes jafnaði metin tíu mínútum fyrir leikslok en Tottenham komst yfir í fyrri hálfleik með marki frá Steven Bergwijn. „Þeir skoruðu úr skyndisókn en við vorum alltaf inni í leiknum og fengum fjölda færa. Við viljum vinna hvern einasta leik en eftir langt hlé þá stóðum við okkur vel,“ sagði Fernandes. Þeir Fernandes og Paul Pogba léku í fyrsta sinn saman í kvöld en Pogba nældi í vítaspyrnuna sem Fernandes skoraði úr. „Þegar við æfðum í minni hópum þá æfði ég með Paul Pogba. Ég hef samt náð vel saman við alla. Paul náði í vítið og ég tók spyrnuna.“ Fernandes féll við á 90. mínútu og vítaspyrna var dæmd en dómurinn var dreginn til baka eftir að atvikið var skoðað af myndbandsdómara. „Ég sparkaði í boltann þarna í lokin og fann fyrir fætinum hans [Eric Dier]. VAR er hérna til að hjálpa og ef að það segir að þetta sé ekki víti þá sættum við okkur við það,“ sagði Fernandes. Enski boltinn Tengdar fréttir Keane froðufelldi eftir mark Tottenham: Ég myndi ekki hleypa þeim í rútuna Harry Maguire og David de Gea litu ansi illa út í fyrsta markinu sem Manchester United fékk á sig eftir hléið langa vegna kórónuveirufaraldurinn. Roy Keane átti að minnsta kosti vart aukatekið orð yfir frammistöðu þeirra. 19. júní 2020 20:32 Man. Utd tryggði sér stig úr víti en fékk ekki annað Tottenham og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli í Lundúnum í kvöld þegar liðin hófu keppni að nýju í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 19. júní 2020 21:10 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira
„Við stóðum okkur mjög vel. Þetta var erfiður leikur,“ sagði Bruno Fernandes sem skoraði úr víti fyrir Manchester United í 1-1 jafnteflinu við Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fernandes jafnaði metin tíu mínútum fyrir leikslok en Tottenham komst yfir í fyrri hálfleik með marki frá Steven Bergwijn. „Þeir skoruðu úr skyndisókn en við vorum alltaf inni í leiknum og fengum fjölda færa. Við viljum vinna hvern einasta leik en eftir langt hlé þá stóðum við okkur vel,“ sagði Fernandes. Þeir Fernandes og Paul Pogba léku í fyrsta sinn saman í kvöld en Pogba nældi í vítaspyrnuna sem Fernandes skoraði úr. „Þegar við æfðum í minni hópum þá æfði ég með Paul Pogba. Ég hef samt náð vel saman við alla. Paul náði í vítið og ég tók spyrnuna.“ Fernandes féll við á 90. mínútu og vítaspyrna var dæmd en dómurinn var dreginn til baka eftir að atvikið var skoðað af myndbandsdómara. „Ég sparkaði í boltann þarna í lokin og fann fyrir fætinum hans [Eric Dier]. VAR er hérna til að hjálpa og ef að það segir að þetta sé ekki víti þá sættum við okkur við það,“ sagði Fernandes.
Enski boltinn Tengdar fréttir Keane froðufelldi eftir mark Tottenham: Ég myndi ekki hleypa þeim í rútuna Harry Maguire og David de Gea litu ansi illa út í fyrsta markinu sem Manchester United fékk á sig eftir hléið langa vegna kórónuveirufaraldurinn. Roy Keane átti að minnsta kosti vart aukatekið orð yfir frammistöðu þeirra. 19. júní 2020 20:32 Man. Utd tryggði sér stig úr víti en fékk ekki annað Tottenham og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli í Lundúnum í kvöld þegar liðin hófu keppni að nýju í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 19. júní 2020 21:10 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira
Keane froðufelldi eftir mark Tottenham: Ég myndi ekki hleypa þeim í rútuna Harry Maguire og David de Gea litu ansi illa út í fyrsta markinu sem Manchester United fékk á sig eftir hléið langa vegna kórónuveirufaraldurinn. Roy Keane átti að minnsta kosti vart aukatekið orð yfir frammistöðu þeirra. 19. júní 2020 20:32
Man. Utd tryggði sér stig úr víti en fékk ekki annað Tottenham og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli í Lundúnum í kvöld þegar liðin hófu keppni að nýju í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 19. júní 2020 21:10