Telja Gylfa eiga að vera á bekknum gegn Liverpool Sindri Sverrisson skrifar 21. júní 2020 11:30 Gylfi Þór Sigurðsson hefur átt fast sæti í liði Everton undir stjórn Ítalans virta Carlo Ancelotti. VÍSIR/GETTY Everton og Liverpool snúa aftur til keppni í dag eftir hlé frá því í mars vegna kórónuveirufaraldursins, þegar liðin mætast í borgarslag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Gylfi Þór Sigurðsson hefur átt fast sæti í byrjunarliði Everton undir stjórn Carlo Ancelotti en að mati blaðamanna staðarmiðilsins Liverpool Echo ætti Gylfi að vera á varamannabekknum í dag. Miðillinn fékk þrjá blaðamenn sína til að velja byrjunarlið og telja þeir allir að André Gomes og Tom Davies eigi að vera á miðjunni hjá Everton, og að ekki sé pláss fyrir Gylfa í liðinu. Miðlar á borð við The Independent og Express spá því hins vegar að Ancelotti treysti áfram á Gylfa í byrjunarliðinu. Tveir aðrir miðjumenn, Fabian Delph og Jean-Philippe Gbamin, eiga við meiðsli að stríða, sem og miðvörðurinn Yerry Mina og kantmaðurinn Theo Walcott. Delph og Mina eru þó nálægt því að komast af stað og gætu hugsanlega spilað í dag. Hjá Liverpool ætti Jürgen Klopp að geta stillt upp sínu sterkasta liði, þó að einhver óvissa hafi ríkt um Mohamed Salah sem á að hafa misst af æfingu á miðvikudag. Everton fékk eitt stig úr síðustu þremur leikjum sínum fyrir hléið, gegn Arsenal, Manchester United og Chelsea. Liðið er í 12. sæti og þarf mikið að gerast til að það blandi sér í baráttuna um Evrópusæti. Liverpool þarf aðeins tvo sigra í viðbót til að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Fleiri fréttir „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Sjá meira
Everton og Liverpool snúa aftur til keppni í dag eftir hlé frá því í mars vegna kórónuveirufaraldursins, þegar liðin mætast í borgarslag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Gylfi Þór Sigurðsson hefur átt fast sæti í byrjunarliði Everton undir stjórn Carlo Ancelotti en að mati blaðamanna staðarmiðilsins Liverpool Echo ætti Gylfi að vera á varamannabekknum í dag. Miðillinn fékk þrjá blaðamenn sína til að velja byrjunarlið og telja þeir allir að André Gomes og Tom Davies eigi að vera á miðjunni hjá Everton, og að ekki sé pláss fyrir Gylfa í liðinu. Miðlar á borð við The Independent og Express spá því hins vegar að Ancelotti treysti áfram á Gylfa í byrjunarliðinu. Tveir aðrir miðjumenn, Fabian Delph og Jean-Philippe Gbamin, eiga við meiðsli að stríða, sem og miðvörðurinn Yerry Mina og kantmaðurinn Theo Walcott. Delph og Mina eru þó nálægt því að komast af stað og gætu hugsanlega spilað í dag. Hjá Liverpool ætti Jürgen Klopp að geta stillt upp sínu sterkasta liði, þó að einhver óvissa hafi ríkt um Mohamed Salah sem á að hafa misst af æfingu á miðvikudag. Everton fékk eitt stig úr síðustu þremur leikjum sínum fyrir hléið, gegn Arsenal, Manchester United og Chelsea. Liðið er í 12. sæti og þarf mikið að gerast til að það blandi sér í baráttuna um Evrópusæti. Liverpool þarf aðeins tvo sigra í viðbót til að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn.
Enski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Fleiri fréttir „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Sjá meira