Sleginn með áhaldi á Granda Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. júní 2020 06:25 Frá Granda í vesturbæ Reykjavíkur. Skipin tvö á myndinni tengjast ekki árásinni í nótt. Vísir/vilhelm Maður var fluttur á bráðadeild í nótt eftir að hafa orðið fyrir árás á Granda í vesturbæ Reykjavíkur. Lögreglan segir að þar hafi verið á ferðinni árásarmaður vopnaður „áhaldi“ sem hann á að hafa notað til að slá fórnarlambið í höfuðið. Áhaldsmaðurinn var handtekinn og hefur fengið að verja nóttinni í fangaklefa en ekki fylgir sögunni hvernig hinum grandalausa þolanda heilsast. Fleiri eru þó sögð hafa slasast í nótt. Þannig segir lögreglan að kalla hafi þurft út sjúkrabíl upp úr miðnætti eftir að karlmaður féll af hlaupahjóli í miðborginni. Hann á að hafa slasast nokkuð á höfði og nefnir lögreglan sérstaklega munn, andlit og nef í því samhengi. Aðspurður á hlaupahjólamaðurinn að hafa borið fyrir sig ölvun en af dagbók lögreglu að merkja á annar maður jafnframt að hafa slasast í óhappinu. Sá er sagður hafa verið farþegi á hlaupahjólinu, sem þó er aðeins ætla að flytja einn í einu. Lögreglan segist jafnframt hafa haft afskipti af fjórum einstaklingum vegna gruns um að þeir hefðu fíkniefni í fórum sínum. Á sama tíma greiddu alþingismenn atkvæði um hvort horfið yrði frá banni við vörslu, kaupum og móttöku fíkniefna. Frumvarp þess efnis var hins vegar fellt. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Erlent Fleiri fréttir Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Sjá meira
Maður var fluttur á bráðadeild í nótt eftir að hafa orðið fyrir árás á Granda í vesturbæ Reykjavíkur. Lögreglan segir að þar hafi verið á ferðinni árásarmaður vopnaður „áhaldi“ sem hann á að hafa notað til að slá fórnarlambið í höfuðið. Áhaldsmaðurinn var handtekinn og hefur fengið að verja nóttinni í fangaklefa en ekki fylgir sögunni hvernig hinum grandalausa þolanda heilsast. Fleiri eru þó sögð hafa slasast í nótt. Þannig segir lögreglan að kalla hafi þurft út sjúkrabíl upp úr miðnætti eftir að karlmaður féll af hlaupahjóli í miðborginni. Hann á að hafa slasast nokkuð á höfði og nefnir lögreglan sérstaklega munn, andlit og nef í því samhengi. Aðspurður á hlaupahjólamaðurinn að hafa borið fyrir sig ölvun en af dagbók lögreglu að merkja á annar maður jafnframt að hafa slasast í óhappinu. Sá er sagður hafa verið farþegi á hlaupahjólinu, sem þó er aðeins ætla að flytja einn í einu. Lögreglan segist jafnframt hafa haft afskipti af fjórum einstaklingum vegna gruns um að þeir hefðu fíkniefni í fórum sínum. Á sama tíma greiddu alþingismenn atkvæði um hvort horfið yrði frá banni við vörslu, kaupum og móttöku fíkniefna. Frumvarp þess efnis var hins vegar fellt.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Erlent Fleiri fréttir Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent