Námslánin eru ekki að sinna sínu hlutverki Laufey Lind Sigþórsdóttir McClure skrifar 22. mars 2021 21:45 Námslán eru eitthvað sem að flestir stúdentar þurfa einhvern tímann að pæla í. Það er yfirgnæfandi fjöldi fólks sem þarf á námslánum að halda til þess að geta stundað háskólanám og annað nám. Þannig er mál með vexti að framfærslulánin sem eru í boði sinna ekki nógu vel því hlutverki sem þau eiga að sinna. Upphæðin er ekki nógu há til þess að stúdentar geti framfleytt sér áhyggjulaust. Það gerir það að verkum að stúdentar þurfa margir hverjir að vinna hlutastarf með skólanum, sem getur haft áhrif á námsárangur. Ásamt því eru þeir að keyra sig út á sumrin til þess að safna sér pening til að lifa næsta skólaár af. Frítekjumarkið sem er á námslánum er ekki nógu hátt til að gera ráð fyrir þessu. Námslán eru skert verulega ef unnið er „of mikið” og í kjölfarið verða framfærslulánin ennþá lægri. Þetta veldur stúdentum miklum kvíða og erfiðleikum og það er ekki boðlegt. Þegar öllu er á botninn hvolft eru þetta auðvitað lán en ekki styrkur þannig að það er fáránlegt að takmarka þau að þessu leyti. Ég hef persónulega verið að taka námslán frá því árið 2018, fyrst í flugnámi og núna fyrir háskólann. Ég veit hvað kerfið er ósanngjarnt og hvað það er erfitt að eiga við það. Það er svo ótrúlega mikilvægt að bæta þetta og stuðla að bættri andlegri heilsu og fjárhagsöryggi allra nemenda. Elsku stúdentar, við í Vöku munum berjast fyrir því að hækka frítekjumarkið og framfærslulánin sem eru í boði fyrir ykkur svo allir hafi tækifæri á því að stunda nám á áhyggjulausan máta. Það á enginn að þurfa að fresta eða sleppa því alfarið að mennta sig vegna fjárhagsörðuleika. Höfundur er nemi í vélaverkfræði og skipar 1. sæti á lista Vöku á verkfræði- og náttúruvísindasviði fyrir stúdentaráðskosningar Háskóla Íslands 2021. Student loans are not serving their purpose Student loans are something that most students need to think about at some point. There is an overwhelming amount of people that need student loans to be able to attend university or focus on other studies. Currently, the maintenance loans available do not serve the purpose they are meant to well enough. The amount is not enough for students to be able to support themselves without worry. This leads to many students having to work part-time jobs along with their studies, which can affect academic performance. Additionally, students are working overtime during the summer to earn enough money to survive the coming school year. The income threshold for student loans is too low to account for this. Loans are significantly reduced if one works “too much” and as such the maintenance loans become even lower. This causes students much difficulty and stress, and is wholly not acceptable. When all is said and done, these are loans, not grants, and as such it’s unreasonable to restrict them in this manner. I have personally been taking student loans since 2018, first when studying to be a pilot and now at university. I know how unfair the system is and how difficult it is to deal with. It is so incredibly important to improve this, and in that way contribute to bettering both the mental and financial well-being of students. Dear students, we at Vaka will fight for raising the income threshold and the maintenance loans on offer for us, so that everyone can have an opportunity to study without having to worry too much about financial matters. No one should have to postpone or drop their studies due to financial difficulty. Laufey is studying Mechanical Engineering and is in 1st place on Vaka’s list on the School of Engineering and Natural Sciences for the student council elections at the University of Iceland 2020. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hagsmunir stúdenta Mest lesið Magnús Karl er hæfastur rektorsframbjóðenda Ástráður Eysteinsson Skoðun Háskólasamfélag á tímamótum - Silja Bára sem næsti rektor HÍ Berglind Rós Magnúsdóttir Skoðun Kjósum opnara grunnnám Toby Erik Wikström Skoðun Hver reif kjaft við hvern? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Skoðun Allt fyrir samansúrrað pólitískt og peningalegt vald? Arnar Þór Jónsson Skoðun Betri starfsaðstæður og skilvirkari háskóli Silja Bára Ómarsdóttir Skoðun Hvers vegna styð ég Magnús Karl í kjöri til rektors Háskóla Íslands? Ingileif Jónsdóttir Skoðun Alþjóðlegt samstarf er forsenda öruggra landamæra Jón Pétur Jónsson,Íris Björg Kristjánsdóttir Skoðun Kolbrún Þ. Pálsdóttir – rétti leiðtoginn fyrir Háskóla Íslands Hafliði Ásgeirsson,Eyjólfur Brynjar Eyjólfsson,Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir Skoðun Vopnakaup íslenska ráðamanna Friðrik Erlingsson Skoðun Skoðun Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Davíð og Golíat, hugrekki og berskjöldun Dr. Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Hver reif kjaft við hvern? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Alþjóðlegt samstarf er forsenda öruggra landamæra Jón Pétur Jónsson,Íris Björg Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Háskólasamfélag á tímamótum - Silja Bára sem næsti rektor HÍ Berglind Rós Magnúsdóttir skrifar Skoðun Kjósum opnara grunnnám Toby Erik Wikström skrifar Skoðun Magnús Karl er hæfastur rektorsframbjóðenda Ástráður Eysteinsson skrifar Skoðun Betri starfsaðstæður og skilvirkari háskóli Silja Bára Ómarsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna styð ég Magnús Karl í kjöri til rektors Háskóla Íslands? Ingileif Jónsdóttir skrifar Skoðun Allt fyrir samansúrrað pólitískt og peningalegt vald? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Vopnakaup íslenska ráðamanna Friðrik Erlingsson skrifar Skoðun Samstaðan er óstöðvandi afl Helga Þórey Júlíudóttir skrifar Skoðun Kolbrún Þ. Pálsdóttir – rétti leiðtoginn fyrir Háskóla Íslands Hafliði Ásgeirsson,Eyjólfur Brynjar Eyjólfsson,Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Hegða sér eins og ofdekraðir unglingar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Af hverju ættu nemendur að kjósa Magnús Karl sem rektor HÍ? Eygló Sóley Hróðmarsdóttir Löve,Daníel Thor Myer skrifar Skoðun Við mótmælum nýbyggingum í Neðra Breiðholtinu Jökull Þór Sveinsson,Hlynur Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Er „sam-búð“ búsetuform 21. aldar og lausn við háum byggingakostnaði? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Tryggjum framtíð endurnýjanlegrar orku á Íslandi Íris Lind Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Reynsla, framtíðarsýn og kjarkur Silju Báru Anna Helga Jónsdóttir,Sigurður Örn Stefánsson skrifar Skoðun Gunnar Smári hvað er hann? Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Um Ingibjörgu Gunnarsdóttur – ferill að rektorskjöri Rúnar Unnþórsson,Þórhallur Ingi Halldórsson skrifar Skoðun Ísland er leiðandi ljós og hvatning til fjölmiðla Hrönn Egilsdóttir skrifar Skoðun Forvarnir á ferð Erlingur Sigvaldason skrifar Skoðun Vertu meðbyr mannúðar Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Fegurð sem breytir skólum Einar Mikael Sverrisson skrifar Skoðun Það læra börnin sem fyrir þeim er haft Sigurður Örn Hilmarsson skrifar Skoðun Björn Þorsteinsson as Rector - A visionary leader uniting disciplines and driving innovation Marianne Elisabeth Klinke skrifar Skoðun Verður Frelsið fullveldinu að bráð? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Til rektorsframbjóðenda: Hvað gerir nýr rektor HÍ við Endurmenntun? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Mataræði í stóra samhengi lífsins Birna Þórisdóttir skrifar Skoðun Hvað varð um loftslagsmálin? Kamma Thordarson skrifar Sjá meira
Námslán eru eitthvað sem að flestir stúdentar þurfa einhvern tímann að pæla í. Það er yfirgnæfandi fjöldi fólks sem þarf á námslánum að halda til þess að geta stundað háskólanám og annað nám. Þannig er mál með vexti að framfærslulánin sem eru í boði sinna ekki nógu vel því hlutverki sem þau eiga að sinna. Upphæðin er ekki nógu há til þess að stúdentar geti framfleytt sér áhyggjulaust. Það gerir það að verkum að stúdentar þurfa margir hverjir að vinna hlutastarf með skólanum, sem getur haft áhrif á námsárangur. Ásamt því eru þeir að keyra sig út á sumrin til þess að safna sér pening til að lifa næsta skólaár af. Frítekjumarkið sem er á námslánum er ekki nógu hátt til að gera ráð fyrir þessu. Námslán eru skert verulega ef unnið er „of mikið” og í kjölfarið verða framfærslulánin ennþá lægri. Þetta veldur stúdentum miklum kvíða og erfiðleikum og það er ekki boðlegt. Þegar öllu er á botninn hvolft eru þetta auðvitað lán en ekki styrkur þannig að það er fáránlegt að takmarka þau að þessu leyti. Ég hef persónulega verið að taka námslán frá því árið 2018, fyrst í flugnámi og núna fyrir háskólann. Ég veit hvað kerfið er ósanngjarnt og hvað það er erfitt að eiga við það. Það er svo ótrúlega mikilvægt að bæta þetta og stuðla að bættri andlegri heilsu og fjárhagsöryggi allra nemenda. Elsku stúdentar, við í Vöku munum berjast fyrir því að hækka frítekjumarkið og framfærslulánin sem eru í boði fyrir ykkur svo allir hafi tækifæri á því að stunda nám á áhyggjulausan máta. Það á enginn að þurfa að fresta eða sleppa því alfarið að mennta sig vegna fjárhagsörðuleika. Höfundur er nemi í vélaverkfræði og skipar 1. sæti á lista Vöku á verkfræði- og náttúruvísindasviði fyrir stúdentaráðskosningar Háskóla Íslands 2021. Student loans are not serving their purpose Student loans are something that most students need to think about at some point. There is an overwhelming amount of people that need student loans to be able to attend university or focus on other studies. Currently, the maintenance loans available do not serve the purpose they are meant to well enough. The amount is not enough for students to be able to support themselves without worry. This leads to many students having to work part-time jobs along with their studies, which can affect academic performance. Additionally, students are working overtime during the summer to earn enough money to survive the coming school year. The income threshold for student loans is too low to account for this. Loans are significantly reduced if one works “too much” and as such the maintenance loans become even lower. This causes students much difficulty and stress, and is wholly not acceptable. When all is said and done, these are loans, not grants, and as such it’s unreasonable to restrict them in this manner. I have personally been taking student loans since 2018, first when studying to be a pilot and now at university. I know how unfair the system is and how difficult it is to deal with. It is so incredibly important to improve this, and in that way contribute to bettering both the mental and financial well-being of students. Dear students, we at Vaka will fight for raising the income threshold and the maintenance loans on offer for us, so that everyone can have an opportunity to study without having to worry too much about financial matters. No one should have to postpone or drop their studies due to financial difficulty. Laufey is studying Mechanical Engineering and is in 1st place on Vaka’s list on the School of Engineering and Natural Sciences for the student council elections at the University of Iceland 2020.
Alþjóðlegt samstarf er forsenda öruggra landamæra Jón Pétur Jónsson,Íris Björg Kristjánsdóttir Skoðun
Kolbrún Þ. Pálsdóttir – rétti leiðtoginn fyrir Háskóla Íslands Hafliði Ásgeirsson,Eyjólfur Brynjar Eyjólfsson,Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir Skoðun
Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Davíð og Golíat, hugrekki og berskjöldun Dr. Sigurvin Lárus Jónsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegt samstarf er forsenda öruggra landamæra Jón Pétur Jónsson,Íris Björg Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Háskólasamfélag á tímamótum - Silja Bára sem næsti rektor HÍ Berglind Rós Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Hvers vegna styð ég Magnús Karl í kjöri til rektors Háskóla Íslands? Ingileif Jónsdóttir skrifar
Skoðun Kolbrún Þ. Pálsdóttir – rétti leiðtoginn fyrir Háskóla Íslands Hafliði Ásgeirsson,Eyjólfur Brynjar Eyjólfsson,Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Af hverju ættu nemendur að kjósa Magnús Karl sem rektor HÍ? Eygló Sóley Hróðmarsdóttir Löve,Daníel Thor Myer skrifar
Skoðun Við mótmælum nýbyggingum í Neðra Breiðholtinu Jökull Þór Sveinsson,Hlynur Ingi Jóhannsson skrifar
Skoðun Er „sam-búð“ búsetuform 21. aldar og lausn við háum byggingakostnaði? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Reynsla, framtíðarsýn og kjarkur Silju Báru Anna Helga Jónsdóttir,Sigurður Örn Stefánsson skrifar
Skoðun Um Ingibjörgu Gunnarsdóttur – ferill að rektorskjöri Rúnar Unnþórsson,Þórhallur Ingi Halldórsson skrifar
Skoðun Björn Þorsteinsson as Rector - A visionary leader uniting disciplines and driving innovation Marianne Elisabeth Klinke skrifar
Skoðun Til rektorsframbjóðenda: Hvað gerir nýr rektor HÍ við Endurmenntun? Ólafur Stephensen skrifar
Alþjóðlegt samstarf er forsenda öruggra landamæra Jón Pétur Jónsson,Íris Björg Kristjánsdóttir Skoðun
Kolbrún Þ. Pálsdóttir – rétti leiðtoginn fyrir Háskóla Íslands Hafliði Ásgeirsson,Eyjólfur Brynjar Eyjólfsson,Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir Skoðun